Tíminn - 28.08.1959, Page 8

Tíminn - 28.08.1959, Page 8
TÍMINN, föstndisfinn 28. ágiiísí 1959 Minning: Sigríður Pétursdóttir Þann 20. ágúst lczt á sjúkra- liúsi Hvítabandsins í Reykjavík frú Sigríður Pétursdóttir frá Sól- l.ól í Neskjupstað. .Andlátsfregn ihennar kom á óvart. Mér fannst hún bera aidurinn vel, er ég sá hana síðast, þar sem hún virtist sem miöaldra kona að árum íil. Sigríður sáluga var fœdd í Valla nesi í Vallahieppi árið 1907. Hún ólst upp fyrstu bernskuár sín á Egilsstoöum hjá merkishjónunum Jóni Eergssyni og konu hans Mar- gréti Pétursdóttur. — Einnig var hún unglingeár nokkur hjá ágæt- um hjónum að Hvammi á Völlum, Árna Ároasyni og Þóreyju Gísla- dóttir. —- Þaðan fór hún til Nes- kaupstaSar og giftis+ eftirlifandi nianni aínum, Hannrsi ívarssyni Halldórsfionar frá Haugum í Skrið dal Þau bjuggu mörg ír í húsinu Eólhól í Neskaupstað. Þar stund- aði Hannes rörlagningar ásamt Jóni Péturssyni mági sínum. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Pétur Pétursson, voru þeir bræðra 6ynir Þorstemn M. Jónsson skóla- stjóri á Akureyri og Pótur. kona Féturs var Stefanía Stcfánsdóttir frá Norðfirð' — Þau Pétur og Stefanía byggðu sér hús í Neskaup etað, sem þau nefndu Garðshorn og þar dóu þau. Hannes og Sig- ríður eignuðust 3 börn, ívar lög- rcgluþjón, Ó’.öfu og Þóreyju. Þau systkini eru öll g'ift á Suðurlandi og búsett. Ég sem rita þessar fáu og ó- fullkomnu línur kom ofl að Sól- hól, til þessara ágætishjóna, þar var mér tekið Ijúfmannlega, og gestrisnin ógleymanleg að mér fannst. — Frú Siglríður Pétursdóttir var fríðleikskona. hún vai vel greind og mikilhæf í stöðu sinni. Trú- kona að eðlisfari, vel hugsandi og íét alltaf gott af sér leiða. Enda var fólk hennar og ætt frámuna- lega gott og vandað fólk. — Nú hallar óðum suniri. Myrkrið grúfir yfir, það hleðst að sálurn manna, og málleysingja, myrkt og lnmandi. — En jafnvel skamm- 1 degismyrkrið sjálft, verður að hopa á hæl, og víkja fyrir hækk- andi sól. — Sorg og sæla eru sam- bærilegar systur. Allt er runnið I af sömu rót. ■— í Ég vona að sorgin, sem lykur yfir harmi lostinn e;ginmann og börn, megi er stundir líða, greið- ast fyrir sólbjarma hugljfra minn- inga, um ástríka eiginkonu og móður. Með þá ósk í huga volta cg öllum ástvinunum djúpa, hug- ijúfa samúð mína. V.E. SkúIagartSur Framftald af 7. sfðuj hcrbergi og leiktjaldageymsla. Skúlagarður er glæsileg bygg- ing í fremstu röð sinnar tegundar. Allt er þar vandað og fullkomið, svo sem verða má, unnið af list- fengi og smekkví'si. Það er trú þeirra og von, sem að stofnuninni standa, að hún megi dafna vel og verða nemendum og gestum, héraði og þjóð til giftu Ingólfur Davíðsson: Gróður og garðar Farið um Vestf|rði í grasaferð Og soma. Björn Haraldsson. .V.mW.WAVAWWtt W.W.V.V.V.V.V.V.V.WA llllllllllllllltlllllfl XIIII■ 1111lUJJLriTtllllIIIIIIIIIlllIIIlll|(1111II11111II11111IIIIIIIIIIIII111111ilII11lllliII1111IIiII111111111III tliI■ i, j MaSorinn mtnn Valgeir Magnússon, Langholtsvegi 10, andaðist í Landspitalanum 27. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, Katla Dagbjartsdóttir Blllllllllllll(.IUUUtlUlllllllllllllllilllllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin B.S.F. Framtak Aðalfundur félagsins verður haldinn í Bre’ðfirð- * ingabúð uppi, mánudaginn 31. ág. kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin liWWWWWA’.VW.V.VW.V.V/.VW.VAVAV.V.WW Frá barnaskólum Reykjavíkur L L L r í: r Börn fædd 1952, 1951 og 1950 eiga a5 sækja skóla í september. Öll börn fædd 1951 komi í skólana 1. sept. kl. 10—12 f.h. Öll börn fædd 1950 komi í skólana 1. sept. kl. 1—3 e.h. Öli börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept. kl. 3—5 e.h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börnum á ofangreindum aldri í skólunum þenn- an dag, þar sem röðun í bekkjadeildír verður ákveðin þá þegari Getl börnin ekk koimið sjálf. verða foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tímum. ATH. Börn fædd 1950, búsett í skólahverfi Eski- hlíðarskóla, komi þangað til innritunar. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept. kl. 9 f.h. Fræðslumálastjórinn í Reykjavík Þar sem ekki er prentað rétt símanúmer í Síma- skrána, vinsamlega skrifið hjá yður símanúmerið, sem á að vera: S í m i 2 3 0 8 1 Sími 23081 Sími 23081 S í m i 2 3 0 8 1 HANNES PÁLSSON Ijósmyndameistari Engihlíð 10. Sími 23081. Litaðar íandslagsmyndir frá ýmsum stöðum á land- inu fást í Engihlíð 10. — Sími 23081. .V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA Betristofu hósgögn Sófi, 2 stólar, sófaborð, radíó- grammófónn, Ijósakróna mcð tilheyrandi vegglömpum, til sölu með* tækifæi isverði. — Uppl. í sima 35544 .VAV.V.V.V.W.V.V.V.V. Hnappagöt gerð Undanfarnar þrjár vikur hafa þeir Ingólfur Davíðsson og Kári Sigurbjörnsson kartöflumatsmað- ur ferðazt um Vestf:rði og sunn- anvert Snæfeilsnes — bæ frá bæ — að rannsaka sjúkuóma í mat- jurtagörðum og þá einkum út- breiðslu karíöfluhnúðormsins ill- ræmda. í heítri jörð við Reykja- nes-héraffsskólann revndist vcra mikið af haúðormurr, í gömlum laugagörðum rétt hjá skólanum. Ekki munu hafa verið látnar burtu kartöflur úr górðunum og ættu ormarnir því ekki að hafa breiðzt út. Naðsynlegt er að leggja smituðu garðana niður, eða a.m.k. hætta alveg að rækla þar kartöflur og hreinsa vandlega öll garðyrkjuverkfæri, sem notuð hafa verið á staðnum. Annars staðar á Vestfjörðum virðist heilbrigði matjurta í góðu lagi. Helzt ber dálílið á stöngul- sýki í karíöflum á stöku stað. Þarf að hreinsa sjúku grösin burtu úr görðunum Lítið mun hafa borið á skemmdum í káli og róf- um og kálmaðks óvíða orðið vart. Ættu menn að forðast að kaupa káljurtir að vorinu til gróður- setningar að sunnan eða úr öðr- um sýktum stöðum, því að kál maðkarnir berast jafnan með þeim. Einnig geta rófur verið vara samar, því að kálmaðJtar og púpur þeirra lifa innan í rófunum. Vestfirðingar geta sjálfir auð- vcldlega alið upp káljurtir og rækt að nóg af rófum til neyzlu í lands- fjórðungnum. Óþarfi er að kaupa rófurnar og kálmaðkana af Sunn- /endingum eða Norðlendingum! Á Snæfellsnesi er kunnugt um bnúðorma í garði Eliníusar í Ólafs vík. — Kálmaðkur er þar víða í görðum. En sæmileg lyf eru til gegn honum. En hnúðorm'arnitr verða aðeins sveltir til útrýming- ar með því að leggja garðana nið- ur. Reynir þar á sanngirni manna og þegnskap Alls staðar er kafgras í sumar, hvertsem faiið er og nýting heyja mun mega t;!jast sæmilcg á Vest- fjörðum. GarSrækt er víða lítil, t.d. á Snæfjallaströnd, en þó má hvarvetna að kalla rrckta kartöfl- ur og rófur til heimilisnota. Sum- ir hinna „garðlausu'- töldu alls ekki borga sig að rækta kartöflur vegna hinna miklu niðurgreiðslna á þeirri vöru. Spretta í görðum er víða í seinna lagi vestra, en gctur orðið góð, ef tíð verður sæmileg í haust. Miklu skiptir þar að garð- stæði séu vaiin vel. í Reykjafirði við Djúp var t.d. lengi talið þýð- ingarlaust að reyna ræktun kart- aflna. En svo hugkvæmdist hús- móðurinni að gera garð í göml- um nátthaga í skjólsælli brekku — og nú voru kartöflur óvíða jafnvel sprottnar og einmitt þar. Sums staðar vestra eru kartöfl- ur ræktaðar i jarðhitagörðum með. góðum árangri, t.d. í Heydal í Mjóafirði, Reykjafirð. við -Arnar- fjörð og víðar. Orðið er „jeppafært" til flestra bæja á Vestfjörðum og bráðum nær vonandi vegurinn saman fyrir Arnarfjörð. En ennþá verður að flytja bílana á ferju yfir fjörðinn milli Hrafnseyrar og Bíldudals. Ó- fært cr enn bílum í Skötufjörð og Seyðisfjörð og til Ögursveitar. Um sjálfa Ögursveií er þó bil-' fært að kalla í þurrkatíð, en sá' vegur þarfnast mjög lagfæringar; iEr t.d. naumast fært heim að Laugabóli. — Ég leit ögn eftir villijurtum; eftir því sem tími vannst til, eink- um við bæina. Er eftirtektarvert hve miklu færri „slæðingar“ (þ: e. innfluttar jurtir) hafa borizt á Vestfirði en í sunnlenzku héruð- in, þar sem samgöngui eru miklu meiri og graiðari. Helzt vex kúm- en víða við bæi vestra. Krossfífill og skógarkerfill sjást á stöku stað og háffífill við Reykjanes- skóla. T????? rauð í Álftafirði (á Svartavatni) og steinasmári. Burknagróður er víða forkunnar fagur í lautum og v;ð hlíðarræt- ur og skógarkjarr víða Sums stað- ar var kjarrið svart. nagað af skógarmaðki, t.d. miJIi Skálaness og flugvallar á sunnanverðum Vestfjörðum. Af sjaldgæfum juat- um má t.d. nefna ferlaufasmára í kjarri við Ármúla og dúnhlstra- stör bæði þar og á Tyrðilmýri. Á Tyrðilmýi vaxa i tunajafni og jkollafingtir í stórum brúskum og flækjum í deigu graslendi; og .•kollakambur í brekkum. Sá burkni er mjög einkennilegur, því að hann ber tvenns konar blöð; þ.e. allbreið sígræn burknablöð og mjó kamhlaga blöð sem gróin myndast neðan á. Þarna vaxa líka stóriburkni, dílaburkni, þúsund- blaðarós og skjaldbrukni í fögrum hncháum brúskum. — Á Lamba- tatni á Rauðasandi stóðu mýra- erturnar í biómi og lerlaufasmár- inn eitraði gægðist upp xtr hol- um í urð í hlíðinni. — Á Mið- hrauni á Snæfellsnes. eru brekk- urnar við bæina fagurgular af allt að 90 cm hr.um undafíflum, sem tnundu sórna sér prýðilega í skraut görðum. Þetta eru tornar sára- Jækninjlajurtir eins og nafnið bendir til. En á seinni tímum er merking orðsins und víða gleymd og græðifíflarnir kenndir við hund í staðinn!! — Enn Lreiðist gull- bráin óðum út og hefur allvíða tekið sér bó.festu á Snæfellsnesi, einkum á sjávarbæjunum sunnan á nesinu. I. D. Illlllllliii! 1 1 og tölur festar á. Framnesvegi 20A BWWAVA’.V.V.V.'.V.V.V.V.W.V.V.V.VAV.VAVW AW.W WAVAW.W.1A ««:«««««:«::::::::««« Verzlunin GNOÐ selur málningu frá þremur verksmiðjum. Fyrir eftirtalin hverfi er fijótlegast að kaupa málninguna í vetzluninni Gnoð. •— i: Fyrir Vogana, Langholtið og Heimana. Ennfremur fyrir Sogamýrar og Bústaðahverfi. Byggðina frá Blesugróf að Háaleitisvegi. Verzlunin Gnoð stendur við Langhoitsveg og Suðurlandsbraut. Verzlunin Gnoð selur snyrtivörur, smávöru, vinnufatnað, barna fatnað og metravöru. VERZLUNIN GNOÐ, Gnoðavogi 78, sími 35382, ýtsala á dilkasvitium hefst í fyrramálíð og stendur yfir í fáeina daga metian birgðir endast. Smásöluverö aSeíus 12 kr> kg. Einstakt tækifæri aS gera hagkvæm mat- arkaup. — DiSkasviÖin fást í flestum kjöt- verzlunum. smmm isi. sMvwmmMA Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TÍMANS er 19523

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.