Tíminn - 28.08.1959, Page 9
S'ÍMINN, föstudaginn 28. ágúst 1959.
9
ALYSE LITTKENS
Syndafall
i.
Ekkert var sagt fyrr en um
íkvöldmatinn.
Allan daginn haföi hún
hugsaS um þaS og ekkert ann
aö. En enn þá var henni ekki
ljóst, hvernig hún átti að
koma orðum að því.
Þegar henni var tilkynnt
það um morguninn, varð hún
stolt og hamingjusöm. Hún
setlaði að hlaupa beint inn í
vínnuherbergi Curts og láta
hann taka þátt í gleði sinni.
En á leiðinni tók hún að
hugsa sig betur um, skref
hennar urðu styttri og hæg-
ari. Úti fyrir dyrum Curts
nam hún staðar. En hún fór
ekki inn. Svo hélt hún áfram
í þungum þönkum og opn-
aði dyrnar að sínu eigin her-
bergi. Þar féll hún í skrifborðs
stólinn, hamingjan var horf-
in úr svip hennar. Hún strauk
svitann af enni sér með ó-
styrkum höndum, svo sökkti
hún sér í skjalabunkann á
borðinu.
Hún ákvað að segja Curt
tíðindin, þegar þau borðuðu
hádegisverð. En það fórst
fyrir. Þrátt fyrir að það væri
nærtækt efni, þar sem hann
hóf sjálfur máls á væntanleg
um stöðuhækkunum:
— Eg er handviss um, að
á morgun veröur tekin ákvörð
un í stjórnarráöinu, sagði
hann. — Heldur þú, að Hag-
berg eða Wenzell veröi fast-
ráðnir? Eða einhver annar?
Curt varð tíðrætt um stöðu
liækkanir innan deildarinnar.
Með mikilli eftirvæntingu
beið hann þess dags, er hann
sjálfur yrði fastráðinn deildar
ritari. Honum fannst hann
liafa setið alltof lengi sein
undirmaður. En enginn gat
haldið því fram, að gengiö
hefði verið fram hjá honum.
Nei, það hefði hann heldur
ekki látið viðgangast. En þó
fannst honurn, að a.m.k. tvisv
ár hefði hann verið sjálfsagö
ur í lausar stöður. Þeir, sem
ráönir voru, höfðu aðeins ver
ið heppnari en hann. Þeir
liöfðu fengið’ lifandi mál til
meðferðar. Á hans skrifborð
kom hins vegar aðeins eitt
og annað sem engu máli
skifti, kom veltandi í síendur
nýjuðum bylgjum ....
Karin og Curt sátu hvort
andspænis öðru á litlum
greiðasölustað. Þegar hann
haföi varpað fram spurningu
sinni, horfði hann rannsak-
andi á hana, eins og svar henn
ar gæfi honum úrslitavissu.
En henni fannst ógerlegt að
segja honum sannleikann ein
mitt núna! Henni varð að gef-
ast tækifæri til þess að átta
sig. Ákveða, hvernig hún átti
að koma orðum að því. Þess
vegna var ekki hægt annaö en
fresta því enn.
Karin vissi hvernig Curt
vildi hafa svar hennar: Að
ekki væri minnsti efi á því,
aö hann yröi fastráðinn. Og
svo átti hún að bæta því við,
að allt annað væri óréttlæti.
Hún vissi lika, að ef hún segði
þetta, yrði það sagt af alhug,
vegna þess að hún gerði meira
en að elska Curt: Hún leit
einnig upp til hans.
Þegar hún svaraði ekki og
virtist vera með allan hug-
ann við matinn á diskinum,
spurði hann forvitinn: —
Hefur þú.heyrt nokkuð? Hver
verður það?
Hún hristi höfuðið án þess
að líta upp af diskinum.
Litlu síðar gengu þau aftur
til deildarinnar. Þau skildu
í ganginum með stuttri
kveðju, svo fór hvort á sína
skrifstofu. Þegar erfiði dags-
ins var lokið, fylgdust þau aö
heim. Veðrið var svo slæmt,
að þau urðu að taka strætis-
vagn. Þar gafst lítið næði til
samræðna. Þegar þau komu
heim las hann kvöldblaðiö,
meðan hún gekk.til fullnustu
frá kvöldveröinum, sem frú
Carlson hafði undirbúiö fyrr
um daginn.
Karin tók sér góðan tíma
í eldhúsinu. Hún stóð þar og
velti því fyrir sér, hvernig
átti hún að orða þaö? Ætti
hún ætti að byrja. Hvernig
hún að taka það í gamni eða
alvöru? vernig
alvöru? Helzt vildi hún fara
inn til hans og biðja hann
fyrirgefningar.
Áthugið
Höfum til sölu flestar tegund-
ir bifreiða og úrval landbún-
aðarvéla.
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN
Baldursgötu 8 —
Sími 23136
Hyestnn bóndl trvegif'
dráttarvéi kina
Hinn heimsfrægi söngvari
RANKIE LYMON
HLJÖMSVEIT ÓLAFS GAUKS ÁSAMT ÁRNA ELFAR
— HINN VINSÆLI RAGNAR BJARNASON — GAMAN
VÍSUR: STEINUNN BJARNADÓTTIR LEIKKONA —
KYNNR: SVAVAR GESTS
Skemmtanir í Austurbæjarbíói
riðjudaginn kl. 11,15 e.h.
miðvikudaginn kl. 7 og 11,15 e.h.
Aðgöngumiðasala í Hljóðfærahúsinu, Bankastræti. — í Austur-
bæjarbíói eftir kl. 4. — Ath. Lækkað verð aðgöngumiða á
á skemmtunina kl. 7 á miðvikudag.
r\
Hver sem kýs þægilega skó
viil þá helzt úr kamelhári.
Skór okkar evu með plastsólum,
filtsólum og ieðursólum.
Margra ára reynsla okkar
tryggir vörugæðin.
DIE VOLKSEIGENE SCHUHINDUSTRIE DER DEUTSCHEN
DEMOKRATISCHEN REPUBLIK
Útflytjcndur: DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENIIANDEL TEXTIL
— BERLIN W 8
y
i