Tíminn - 28.08.1959, Page 11
TÍMINN, föstudaginn 28. ágúst 1959.
u
Síml 11 544
Hellir hinna dauftu
(The Unknown Terror)
Spennandi og hrollvekjandi Cinema
Scope mynd.
Aðalhlutverk:
John Howard
Mala Powers
Paul Richards
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-bíó
Síml ’ 81!
Tjarnarbíó
Sfml 22 1 40
Sjöundla innsiglið
(Ðet sjunde insiglet)
Heimsfraeg mynd.
Leikstjóri Ingmar Bergman.
Þetta er eln frægasta kvikmynd,
sem tekin hefur verið á seinni árum
enda hlotið fjölda verðlaúna.
Örfáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Sabrína
eftir leikritinu Sabrina Fai'r, sem
gekk mánuðum saman á Broadway.
Aðalhlutveirk: Audrey Hepburn.
Humphrey Bogart
Sýnd kl. 5 og 7.
Konur í fangels^
(Girls In Prison)
Amerísk. mynd. Óvenjulega sterk og
raunsæ mynd, er sýnir mörg tsuga-
æsandi atriði úr lífí kvenna bak viö
lás og slá.
Joan Tayior
Richard Denning
Bönnuð börnum vngn en 18 áx*.
Myndin hefur ekki áður verlö
sýnd liér á landi
Sýnd kl. 9.
Hefnd skrímslisins
III. hluti
Spennandi amerísk ævintýramynd
Sýnd ki; 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
— Góð bílastæSi —
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
Fæ'ðingarlæknirinn
ítöisk stórmynd í sérfloldd.
Marcello Mastroiannl
(ítalska kvennagullið)
Giovanna Ralli
(ítölsk fegurðardrottning)
Sýnd kl. 7 og 9.
Blaðaummæli:
„Vönduð ítölsk mynd um fegursta
augnabiik iifsins". BT
„Fögur mynd gerð af meistara sem
gjörþekkir mennina og lifið".
—Aftenbl.
„Fögur, sönn og mannleg. — Mynd
sem hefur boðskap að flytja til
allra“. — Social-D.
Austurbæjarbíó
Sími 11 3 84
I sjávarháska
Sérstaklega spennadi og viðburðarík
ný amerísk kvikmynd, er fjailar um
mannraunir og björgun skipa úr sjáv
arháska á Norðurhöfum.
Aðalhlutverk:
John Derek,
Wanda Hendrix.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla Bíó
Siml 11 4 75
Vi^ fráfalS forstjórans
(Executive Suite)
Framúrskarandi vel leikin og
spennadi amerísk úrvalsmynd.
William Holden,
June Alyyson,
Barbara Stanwyck,
Frederic March,
Walter Pidgeon,
Shelly Winters.
Sýnd jkl. 5, 7 og 9.
Hafnartjarðarbíó
Simi 50 2 4«
Hinir útskúfuSu
(Rettfæ-di"’ * n =Har ígen)
S i 1 d i n |
(Framhald af 12. síðuj.
Vopnafjarðar. Stanzlaus löndun
var í bræðslu í allan gærdag, og
þróarpláss nóg, enda þótt verk
smiðjan haíi ekki getað brætt í
gær vegna þess að lýsisgeymar
voru orðni-r fullir. Þyrill kom til
Vopnafjai'ðar í gær og tók lýsi og
flytur til Eyjafjarðarhafna. Búizt
var við að bræðsla gæti hafizt afl
ur í nótt. Verksmiðjaa á Vopua
firði hefur nú tekið á móti um 120
þúsund málum.
Saltað hefur verið á Austurhöfn
um eins og unnt hetur verið og
grynnkar nú óðum á tómum lunn
um eystra. Esja mun hafa flutt
tunnur frá Raufarhöfn til Nes-
kaupstaðar en tunnur eru einnig
fluttar á bílum frá Raufarhöfn og
Akureyri til Seyðisfjarðar. Senn
líður að því að saltað hafi verið
upp í gerða samninga.
Á Seyðisfirði hefur verið lönd
unarbið en löndun hófst þar aft
ur eftir hádegið í gær. Þessi skip
komu til Seyðisfjarðar í gær: Gjaf
ar VE. 550, Vonin II. 530, Haf
björg VE 500, Magnús Marteins
son 360, Hvanney SF 350, Þórkatla
100 og Kambaröst SU 700.
Verksmiðjan á Seyðisfirði hefur
nú tekið á móti um 64.000 málum.
Nokkur skip munu hafa fengið
sæmileigan afla seinni hluta dags
í gæv. Sfldin er á sömu slóðum,
30—50 mílur út af Dalatanga. —
Nokkur skip fengu þar mjög góð
köst snemma í gær, Haförn frá
Hafnarfir'ði 800 mál, Guðbjörg
GK 700 mál og Hrafn Sveinbjarn
arson var með stórt kast í nót-
inni seint í gærkvöldi. Síldin er
lieldur smá oig léleg. — í gær-
kvöldi varð síldarleitarflugvél
vör við allmikla síld 124 gráður
misvísandi út frá Seley.
Góður þurrkur í
Mýrdal
Vík í Mýrdal. — Síðustu tvo daga
hefur verið góður þurrkur hér
í Mýrdal að minnsta kosti, og
hefur það ley.st heyskapinn úr
dróma. Þessa daga hefur mjög
mikið hey verið tekið upp þurrt,
Og hefur þessi tveggja daga þurrk
ur leyst mikil vandræði, sem _við
blöstu. Ó.J.
AV.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V
Stúlka
óskast á
saumastofuna
Sími 32529
Nú er ráð að efna til
ærlegrar sviðaveizlu
Utsala á dilkasviðum hafin, verbiS lækkar
úr 21,60 kr í 12.00 kr
Nú er komið tækifæri
þeirra, er þykir íslenzk dilka-
svið kjörréttur, og þeir eru
margir. Framleiðsluráð iand-
búnaðarins mun hafa ákveðið
að lækka mjög verð á svið-
um, sem eítir eru frá fvrra
hausti og hefja eins konar út-
sölu á þeim Hefur Afurðasala
SÍS t.d. auglýst slíka útsölu.
Þessi sviöaútsala verður í öllum
kjötverzlunum, sem á annað borð
hafa svið á boðstólum, og hefur
verðig verið lækkað' úr kr. 21,60
kg. í kr. 12,00.
Þctta mun stafa af því, að aH-
miklar birgðir dilkasviða eru nó
til í landinu, þar sem slátrun var
mikil sl, haust og svið mun ekki
hægt að fiy'tja út. Einnig er gert
ráð fyrir mjög mikilli sauðfjár-
slátrun á þessu hausti, og er ekki
talið fært að geyma gamlar birgðix
fram yfir þann tíma.
Útsala þessi mun ekki standa
marga daga, og eins eru sviða-
birgðirnar ekki óþrjótandi, bregði
margir á þag ráð að slá upp ar-
legri sviðaveizlu.
Kommúnistar aðeins 60
km frá höfuðborg Laos
NTB—Vientiane og New
York, 27. ágúst. Dag Hamm-
arskjöld framkvæmdastjóri S.
Þ. sagði í dag, að hann gæti
ekki sent eftirlitsmenn til La-
os, nema fram kæmi um það
skýr beiðm eða önnur heim-
ild væri veitt af samtökunum.
! Gaf hann í skyn, að stjórnin
í Laos óskaði alls ekki eftir
slíkum eftirlitsmönnum.
Mjög óljósar og litlar fregnir ber
ast frá Laos og af bardögum þar.
Hafa stjórnarvöldin sett á stranga
rilskoðun.
60 km frá höfuðhorglnni
Almenningur virtist rólegur í
höfuðborginni Luang Prabang í
dag, enda þótt hernaðarstaða
stjórnarherjanna í héraðinu um.
hverfis virðist fara versnandi. Ó
staðfestar fregnir herma, áð fram
varðsveitir kommúnista séu í að
eins 60 km. fjarlægð frá bænum.
Sending af léttum hergögnum
frá Bandaríkjunum er nú á-ieið til
Laos og af opinberri hálfu í Was
hington er látin í Ijós sú von, að
þetta muni nægja til að xétta
hlut stjórnarinnar.
Stjörnubíó
Siml 18 9 36
UngíingastríS
vií höfnina
(Rumble on the docks)
Afar spennandi ný amerisk mynd.
Sönn lýsing á bardagafýsn unglinga
í háfnarhverfom stórborganna.
Aöallilutveik leikur í fyrsta sinn
James Darren
er fyrir skömmu ákvaö aö ganga í
heilgat hjónaband með dönsku feg
urðardrottningunni Eva Norlund.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sérstaklega spennandi og vel gerð
ný frönsk sakamálamynd. Aðal-
hlutverk:
Eddie „Lemmy" Constantine,
(sem mót venju leikur glæpamann í
þessari mynd).
Antonella Lualdl og
Richard Basehart.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður
hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
TripoH-híó
Síml 1 11 82
Bankaránið mikla
(The Big Caper)
Geysispcnnandi og viðburðarrík, ný
amerísk sakamáiamynd, er fjallar
um milljónarán úr hanka.
Rory Calhoun
Mary Costa
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Söngmót á Reyðarfirði
Reyðarfirði, 24. ágúst. söngfólk almennt, lof skilið fyrir.
í gærkvöldi var hér fram- J Reyðfirðingar fögnuðu söngfólkinu
hald söngmóts Kirkjukórasam vel Og senda því, og öllum er að
bands Austurlands, er hófst í songmótinu ’stoðu, bezt,u hakkn-
Egilsstaðaskógi 15. þ.m. Til-
efni mótsins var 50 ára af-
fyrir komuna hingað,
M.S.
ampeo 9»
Kaflagmr— V tngerSb
41mi I-H5-5*
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
BræSuinir
(Night Passage)
Spennandi og viðburðarík ný am-
crísk CinemaScope litmynd.
James Stewart
Audie Murphy
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mæli sambandsins. Sr. Einar
Þorsteinsson á Eiðum núver-
andi formaður setti mótið
með ávarp.. Sex kirkjukórar
sungu 3 lög hver.
Kirkjukór Búðareyrarsónar, söng
stjóri Þórarinn Þórarinsson, kirkju
kór Egilsstaðahrepps, söngstj. Stef
án Pétursson, kirkjukór Eiðasókn-
ar, söngstj. Þórarinn Þórarinsson,
kirkjukór Eskifjarðarsóknar, söng
stj. Hjalti Guðnason, kirkjukór
Sleðbrjóstssóknar, söngstj. Svavar
Björnsson, kirkjukór Valþjófs-
staðasóknar, söngstj. sr. Marinó
Kristinsson.
Þá sungu kórarnir allir samein
aðir 6 lög. Stjórnandi þeirra var
iEyþór S'tefánsson tónskáld. —
Húsið va,- fullskipað. Ríkisútvarp-
ið sendi mann til að taka upp
sönginn. Undanfarið hefur Eyþór
Stefánsson verið hér eystra við
söngæfingar hjá kórnum og sam
æft þá af mikilli snilld.
Söngmót þet'ta tókst í aila staði
vel, og eiga söngstjórar allir og
yVAWWA5\%^VAW.V.VAV.V."A\WWAWWWVW
FERÐAFÓLK ATHUGIÐ:
Gróörarstöðin Garður
Hveragerði
selur margar nýjar tegundir pottahlóma, pálr. a,
afskorin blóm. — Hvergi betri plöntur.
W.V.V.W.V.,.W.V."AW.WAV.V.W.,.V/AW.V.W^