Tíminn - 12.09.1959, Page 2

Tíminn - 12.09.1959, Page 2
T f M I N N, laugardaginn 12. september 1959 i fiskar merktir í sumar Námskeið í slátrun VoÐnamálií í fyrradag kallaði Aðal- p:einn Sigurðsson fiskifræð- :ngiir saman fund með blaða- mönnum ti) þess að skýra frá eiðangri sem farinn var á vegíím atvinnudeildar Háskól- ;.ns til ,i- rkinga á fiski Erf- : ðiega gtkk að fá fley ti! far- rinnai. >g varð það til að sndírsu ika brýna þörf á rann : óknarskiki Á endanum tókst ; ('i fa 1 linna austurþýzku rogara, n. . Hafþór frá Nes- káuþsian. Auk Aðalsteins v'oru i l,:i< 'b igrinum Jón Jóns- ;-on deitoa: stjóri og þrir að- átöðarjnei V þeirra. Aðalsteini jióriist þíQVnig orð: I ;■ Srn-ir-Iswifigrar hafa verið farn íIT.lJi■'i.-vtrrjK- sumri síðan 1955, og ilSnr'varSák'ipið María Júlia verið riQTa.ð'.;yi'V-þessar rannsóknir fram að.' j- osi'.-. én - eftir að landhelgin •;at' íSkknð „fyrir ári síðan hefur hún vfeiið svo bundin við gæzlu- r.töri aö hún hefur ekki fengizt i;:l: raúírsóknarstarfa. Slíkt er nátt a;li;ga..n.!jög óheppilegl fyrir rann- :;akjo,;irar sem það gerir næstum iSS22£t30':gera samanburð á afla- iihyr:': þvi sem fengist hefur í þess ími.Taiðaiigrr og leiðangrum undan : arTiiiia. ára; en -slíkur samanburð- i< ? væri' einmitt æskilegur vegná útfæriiú tandhelginnar. Myndin sýnir hvar mest hefur endurveiSst af merktum kola. Hver þjóð hefur sitt ákveðna merki, sem skráð er á kortið. (Framhald af 1. síðu) leiðbeint vi'ð verklega kennslu sem hór segir: dr. Halldór Páls- son, sauöfjárræktarráðunautur, 'Guðmundur Knutsen, héraðsdýra- læknir, talaði um kröfur heilbrigð iseftirlitsins um hreinlæti og frá- gang sláturhúsa. Jónmundur Ól- afsson, kjötmatsformaður, flutti erindi um meðferð sláturfjár og kjötverkun og meðferð kjöts í isláturhúsum og í flutningi. Arn- laugur Sigurjónsson, eftirlitsmað- ur talaði um hreinsun og hrein- læti í sláturhúsum og Jón R. Magnúson, efnafræðingur, for- stöðumaður r.ámskeiðsins talaði um verkun og pökkun innyfla. (Framhald af X. síðu) stjórnin hér taki föstum tökum á þessu máli, og' kveði með öllu niður þann brag, sem nú er komin á isambúð varnaiTiðsmanna og fs- lendinga, og ber óhugnanlega mik 1 inn keim af þeim háttum, sem hafðir voru á þessr.m málum, þegar Bjarni Benediktsson fór með síjórn utanríkismála á ár- : unum í'yrir 1953. Þá ber að sjá , svo um, að loforð Bandaríkja- : stjórnar um bót og betrun verði haldið. og þeim seku refsað eins og lög og reglur heimila. ý*eik'mgar ',;Aðalverkefnin um borð voru að (uár'kta . þorsk, ýs'u og skarkola og ' :ika: kvarnarprufur bæði úr þess- ;>m tégundum og' ýmsum öðrum. '5n;i:g var eftir föngum reynt að JiUig.T fiskmagnið á hverjum stað. Þá; var safnað ' botnprufum til at- núgiuiar á.ho.tndýralífinu, -en ýmsir ::.i»3wi,ölsxQ..sem ýsa og slcarkoli, ijíy inikið' á botndýrum. Einnig ■:ar'safnað nokkru af svifprufum '.nthtrguh'ar á dýrasvifinu við ■ irsndur. Jandsins. Við merktum 1642 þorska, 2019 ysur og 2568 skarkola eða 6229 i-ka ails í þessum leiðan.gri. Þess :.r merkingar fóru fram á.ýmsum sfj'ðum kringum'allP landið eðá á 21 stað alls. Annar þátturinn Sjálíár Tuerkingarnar eru aðeins ..yrsti þátturinn í þeim rannsókn- um, sem á þeim eru byggðar. Ann ar þátturinn hvilir á sjómönnum og öðrum, sem vinna við fisk, en hann er í þ’ví fólginn að hirða merkin úr merktum fiski, og senda hau tii okkar á Fiskideildina með þeim upplýsingum, sem fyrir hendi ■ru. Mánaðardaginn, þegar fiskur :nn er veiddur, veiðistaðinn, dýp- :ð, hvaða veiðarfæri hefur verið ■lotað og nafnið á skipinu og heima höfa.i'þ'ass. ’ MátáSKéi'u mjög hirðusamir með nerkin ttg gefa góðar upplýsingar, ••n hít't skeðúr alllof oft, að ónó.gar eð?, :engar'. úpplý.singar fylgja merkj únum,; og þáð kemur líka nokkuð oft fyi-jr að Við fróttum um merki, -sem aldrei komast. í okkar hendur.; Merki.ngarnar gefa ökkur upp- lýsingar um göngur .fiskanna, en slíkar upplýsingar eru ýmsra hluta vegna nauðsynlegar við ranns.óknir okkar á nytjaflskunUm. 1’ Fengu bróðurpartinn Þegar landhelgislínan var færð út í 4 mílur 1952, héldu Englend- ingar því fram, að skarkolinn myndi verða ellidauður inni í fló-! um og .fjörðum, en reynslan varð j -sú, að skarkolaveiðar þeirra uxu! jafnt og þétt miðað við fyrirhöfnj eftir útfærsluna o.g í réttu hlut-, ! falli við fjölgun skarkolans innan íslenzkrar landhelgi. Það kom líka í liós, að Englendingar fengu bróð urpartinn af þéim skarkola, sem merktur var innan landhelginnar t.d. í B’axaflóa. Um síðustu ára- mót höfðu þeir t.d. veitt 7,8% afj þeim skarkóla, sem- merk-tur var í, Faxaflóa 1954, heíldarendurheimt- urnar frá því ári voru 14,2%. bessj má óg geta að þeir voru búnir a'ö ^ veiða um 20% af skarkola þeim, - er nierktur var í mynni Arnar-j fjarðar 1956 og ’57, áður en 6 mán.j voru liðnir frá merkingu í hvortj sinn. Það m-ega Englendingar eiga! að þeir hafa sent okkur merkin og það oflast með góðum upplýs- jihguin. Að vísú liefur 'börizt minoá af rnerkjum frá þeim eftir að land j helgislínan var færð út í 12 mílur, j hvorl sem það er Vegna þess að : þeir fái -færri merki, eða - þeir sendi þau -ekki. Talsvert miklu var safnað af( kvörnum til aldursákvörðunar. Eru þau gögn me'ðal annars notuð til að athuga styrkleika árganganna og! vaxtarhraðann. Kvarnir voru tekn ar úr 2255 þorskum, 2820 ýsum,1 79 lýsum, 2108 skarkolum, 273 lúð um, 1089 sandkolum og 200 þykkva lúrum eða 8824 fiskum alls. Auk þess, sem merkt var og kvarnað, var mikið mælt og af- gangurinn" -talinn, voru þannig 22947 fiskar aíhugaðir í leiðangr- inum. Eins- og áður er getiS. er er-íitt að gera samanburð. á afianum á togtíma í þe.TSum leiðangri við undanfai'in ár, þar sem vio vorurn með annað skip og annan útbúnað að ýmsu leyti. Þá var einnig leið angurinn farinn talsvert seinna en venjulega, vegna þess að skip fékkst ekki fyrr. Norðurlandsmót í knattspyrnu I gzær hófst á Akureyri meist- aramót Norðurlands í knatt- spyrnu. 4 knattspyrnufélög taka þátt í mótinu, tvö frá Akureyri, Knattspyrnufélag Akureyrar og Þór, og lið Suður-Þingeyinga og S/glfirðinga. í gær fóru fram tveir leikir. Kepptu fyrst KA og Þingeyingar, og' sigraði KA með 10 mörkum gegn 2. Síðan keptpu Siglfirðingar og Þór, og sigraði Þór mefj 4 gegn 1. Það er KA, sem sér um mótið, en félagið hefur verið knattspyrnumeistari Norð- urlands undanfarin 5 ár. For- maður KA, Hermann Sigtryggs- son íþróttakennari, setti mótið í gær, en því lýkur í dag', og verða 2 leikir einnig háðir í dag. E.Ð. Skrúðgarðaverðlaun á Akureyri Fegrunarféiag Akureyrar út- hlutaði í fyrrakvöld verðlaunum fyrir fegursta skrúðgarð bæjar- ins. Bauð félagið til sín nokkrum gestum í þessu tilefni, en for- nraður félagsins, Jón Kristjáns- ■son, stjórnaði samkomunni. Verð- laun fyrir fégúrsta skrúðgarðinn fengu Guðlaug Þorsteinsdóttir og Gestur Ólafsson kennari, Goða- byggð I. Þá fengu 4 aðrir viður- keninngu fyrir fallega garða. Við- urkenningu hlutu Þorsteinn Dav- iðsson, Brekkugötu 1, Vilhjálmur Jóhannesson, Ægisgötu 27, Júlíus Oddsson, Sólvöllum 9 og Hallur Sigurbjörnsson, Ásabyggð 2. Dóm- nefnd skipúðu: Jón Rögnvaldsson, g ar ð;y r k j! u r 13 u n a u t u r A k u r ey r a r - bæjar, Ární Jónfson, tilrauna- stjóri og' Helgi Steinar verkfræð- ingur. E.D. Verkleg kennsla Þrjár erlendar kvikmyndir voru sýndar, fjölluðu þær um hinar ströngu kröfur, sem gerðar j eru erlendis um hreinlæti i slá't- j urhúsum og heilbrigöisskoðun! kjöts. Báða dagana fór fram verk- i leg kennsla. Vegna námskeiðsins! var leyft að slálra rúmlega 100 dilkum í sláturhúsi K.E.A., þar ‘sem námskeiðið var haldið. Jón Pétursson, Borgarnesi, Gunnbjörn Arnljótsson, Akureyri, Jóhannes Þórarinsson, Kópaskeri og Ingi- mar Magnúson, Fossvöllum, leið- beindu um fláningu sauðfjár. Ingvar Kristjánsson, Stykkis- hólmi, sýndi svokallaða gálga- fláningu. Akureyringarnir, Gest- ur Jónsson, Haraldur Skjóldal og Karl Kristjánsson, sýndu skotað- ferð, fyrirristu og innanúrtöku. Stórgripaslátrun var og sýnd. Erindi voru flutt fyrir hádegi á námskeiðinu báða dagana, og spunnust um þau miklar umræð- ur, og' var fjölmörgum fyrir- spurnum beint til frummælenda. Námskeiðið þótti takasU vel, og hafa orðið til mikils ’gag'ns. Síldveiíin í ar (Framhald af 1. síðu) Rauíarhöfn með 35.407 t'n, Dalvík 18.638 tn, Ólatefjörður 7089 tn og Vopnafjörður 6794 tn. Á öðrum stö'ðum var minna saltað, en síld hefur ail-3 verið söltuð á 20 stöð- um. — Á Siglufirði var rnesf saltað á þessum stöðvum: Sunna 9118. Ó. Hinriksen 7957, Nöf 7925, Pólstjarnan 7008. Bræðsla Síldarverksmiðjur ríkisins hafa tekið við síld se.m hór segir: Siglufjörður 258.700 mál, Raufar- höfn 146.734, Skagaströnd 33.261, Húsavik 2151 mál. Þá er enn ó- bncddur úrgangur frá söltunar- plönunum hjá öllum verksmiðj- unum og nemur hann samanlagt 37264 málum. Nemur þá heildar- bræðslan 478.121 máli. — Þá hef ui' Rauðka á Siglufirði brætt um 50 þús. mál isíldar og á óbrædd um 27 þús. mál af úrgangi Rauðka hefur framleitt í sumar 1500 tonn af lýsi og 1600 tonn af rnjöli. Stúlkan á loftinu Ðregið var í 9. i'l. HapþclræUis Hásk'óla Íslands' á fiinriitudag, 'DregiTí var um 99’6 virininga að upphæð samíals 1.255.000j00 kr. Hæsti vinningurinn 100-þúsund lír k’om á mið5 ni'. .17.911. seftl er fjórðungsmiðí, seldur í úmboðinu að Ves-turgötu 10 í Reykjavík. Næsthæsti vinningurinn kom á . miðá n'r. 4Ö78, sem er heilmlði, einnig isejdur í.umboðinu á Vestur geti'. 30. J Þessi númér hlutu 10 þú'und- krónur: 10844, 1193.8, 22575, 28487. , , u- ...... =... x 28906. 31.882, 34659. Taflan* symr veiðimagn kola her við land fra 1922-—>958. Eftir fyrra „. , . , , . , Fimm þusund krona \ mmngar strið vav veiði goð, en fer versnand, vegna ofve.ð. t.l siSar, heims- komu . þ&ssi nú:ner: 8782,..15919, sfyrjá'Jdai-. Þá fær stofninn frið, og hefur veiðimagnið aukist geysi- 17919 22609 2554.3 31020 Tegá' "eftir "síríð. Fer þá aftúr minnka.ndi, þar til landhelgiri er færð 32311 37080 39789 40833 47809. út í 4 mílur. , (Birt án ábyrgðar). Siðasta cýninq í Framsóknarhúsinu í kvöld kl. 8,30. — Leikflokkur Róberts Arnfinnssonar hefur í sumar sýnt gamanleikinn „Sfúllcan á .loftinu", viðsvegar um land við mikla aðsókn. í Reykjavíic hsfur léikurinn verið sýndur 8 sinnurn í Framsóknarhúsinu. — Sveinn Skorri sagði m.a. í Timanunt 25. ágúst 1959: .... gaman- semin er létt og hnittin og leikstjórn og meSferð aðalhlutverka í bezta lagi. Stúlkan á loftinu er í meðferð leikflokksins í röð þeirra gamanleikja, sem bezt ‘nafa verið leiknir og á svlð spTtir Aö lokinni sýningu. ska! á það bent að lejkhúsgestum gefst kostir á að dansa til kl. 2. —» Þpss skal getið að allur ágáði að þessafi, sýningu rennur til Félags ísletizkra leikara. — Myndin er af Róbert Annfi> issyni, en hann leikur aðalhlutverkið.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.