Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.09.1959, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 12. scptember 1959. 3 ' Gísli Guðmundsson, alþingismaður: Þáttur samvinnufé & i atvinnulífi sjávarplássa Þegar samvinnufélagsskapur hófst hér á landi á öldinni sem leið, var hað aðalverkefni félag- anna að útvega eða kaupa inn vörur fyrir félagsmenn og af- henda þeim þær. Þess vegna voru þau oftast nefnd kaupfélög, en stundum pöntunarfélög eða verzl- unarfélög. Ei.n eru r.okkur félög fcér á landi, sem eingöngu sinna þessu hlutverki. vörukaupum og vörudreifingu Slík féiög eru nú á tímum oft nefnd neytendafélög, til aðgreiningar frá samvinnufélög um, sem hafa önnur cða fleiri verk efni mcð höndum. Lengi framan af voru það hér á landi einkum bændur, sem stofn- uðu með sér samvinr.ufélög og hagnýttu >sér starfsemi þeirra. En viðskipti bóndans cru tvíþætt. Jafnframt því. sem hann kaupir nauðsynjar til heimilis eða bú- rekstrar, þarf hann að sel.ia bús- afurðir sinar. Þar sem kaupfélag hafði verið stofnað, kom það þá víðast svo sem af sjálfu sér, að það hlaut að annast afurðasölu jafnframt innkaupunum. Á fyrstu árum kaupféiaganna voru gjald- eyrisvörur bænda einkum lifandi fé og ull, sem selt vnr úr landi eins og það kom frá búunum. En eftir að draga tók úr útflutningi lifandi fjár varð hér breyting á. SaltkjÖt varð þá fyrst um sinn aðalútflutningsvara bænda, en einnig var þá byrjuð Kjötsala inn- anlands í kaupstöðunum. Ilér var þá ekki einungis um fcað að ræða að taka við búsafurðum og selja, ’ heldur þurfti. áður en sala fór fram, að breyta afurðunum í mark- aðsvöru. Þar bættist við nýr þátt- ur í starfsemi kaupfélaganna. Fé- lögin tóku þá að byggja slátur- hús og salta kjöt til útfluftnings. Á þriðja tug aldarinnar komu fyrstu kjötfrystihúsin tfl sögunn- ar og þar með nýjar framkvæmdir á vegum kaupfélagarra. í stað saltkjötsútflufnings til Noröur- landa kom freðkjötsútflútnihgur til Bretlands og síðár aðanega fyrir innlendan markað. í átíinni tíð hafa svo sum kauþfélög kömið upp mjólkurbúum. Þess er þó að geta að sums staðar í lanainu hefiir vinnsla landbúnaðaralurða verið í hönd- um sérstakra samvinniifélaga, sem ekki hafa vörukáup méð höndúm. Má þar fyrst og fremst "nefna Slát- urfélag Suðurlands og Mfólkufbú Flóamanna. Þá starfsemi, afúiðáVinnsluna Og afurðasöluna, sem hér hefiir verið rætt um, hafa katfpféiög Og önnur samvinnufélög inéð hond um, sem þjcnustú, á sama hau og vörukaupin, fyrir' félagsmenn sína í bændestétt. Sjálfir reka bændur búskap sínn, én að sjfif- sögðu er fyrrnefnd starfsemi fé- laganna mikilsverður þáttur í at- vinnulifi sveitanna, ehdá“ fé|gur þar fjöldi fólks hönd að verki, sumpart bændur sjálfir og ann.að sveitafólk, einkuin við slátr.un á haustin, en að öðru ieyti verka- fólk í þorpum í kaupstöð. Þessi mikilvægi þáttur -, sam- vinnufélaganna í atvinnulifi-sveit- ana er flestum kunnur, a.'m.k. þeim sem í sveitum -iandsiris búa, enda er langt. síðan sú .starfsemi hófst. Hinu gera menn sér síður grein fyrir, að íéiögin inna nú af hendi þjónustu á Ileir-i sviðum atvinnulífsins og að sú þjónusta fer vaxandi. Sú tíð er iiðin, að samvinnuhreyfingin sfyðjist við bændur eina, þótt bændastéttin ’sé þar nú sem fyrr styrk stóð og víða meginstoðin.: Fclagstíiénn samvinnufélaga eru nú mjög marg ir í bæjum og þorpuir. -og í sum- um liinna yngri félaga er ailur þorri félagsmanna búscílur J, feæ \afi cr á því, að mörg sjávar- pláss, og þá einkum hin minni, félagsmönnum þar hefði ekki og afkastamikil hraðírystihús að tekizt að láta samvinrmfélög sín ræða. eða þorpi. Þetta hefur haft í för hefur samtímis í útgerðarmálum um til heilla, og auka þau og með sér að ramvinnufélögin hafa sjávarþorpsins, sem í hlut á. Flest endurbæta jafnframt því sem unn- samkvæmt oskum félagsmanna af frystihúsum samvinnufélag- ið er að aukinni vör.dun fram- tekið að sér þjónustu í atvinnu- anna hef ég sjálfur séð og skoð- leiðsluvaranna. Þegar fram líða lífi bæja og þorpa og þá eink- að. Sum þeirra eru enn af nokkr- stundir, er þess að vænta að út-| um þeirra sem mestmegnis um vanefnum gerð. En sum cru gerðin aukist og rekstraraðstaða byggja afkomu sína á sjávarút- lika meðal fuilkomnustu hraðfrysti batni. vegi. Sú starfsemi hefur farið húsa hér á landi og tii fyrirmynd- Alls eru fiskfrvsftihúsin, sem mjög vaxandi í seinni ftið. Enginn ar. Sum, þar sem minnst er um <,amvinnufélögin eiga eðla hafa I að vera, eru afkastalítil, með 2—- att meiri eða minni þátt í að koma j 3 hraðfrystitækjum eða svo. En 4 fót, frám undir þriátíu talsins. t stæðu nú mjög höllum fæti, ef þarna er líka sums staðar um stór eíH þeirra cr í ReyKjavík, eign ' /’I ...... 1-* r. — L rtf'ÍCt tlril HwoÁíwtrnfiLim ntn 4 « ——* • , ■ • , ■. v- • I S. I. S. Fiskimjolsverksmiðj- urnar á vegum félaganna eru; r.okkru færri, eitthvað innan við ‘ tuttugu, enda sums staðar aðrir aðilar, sem taka við fiskúrgangi til vinnslu. Til eru fiskimjölsverk- smiðjur, sein skortir tilfinnanlega viðbótartæki til að vinna úr feit- um fiski, síld eða karfa, og er það mjög bagalegt, þar sem síldarsöit- un á sér stað. Þarna er um að ræða tæki til síldarvinnslu í smá- um stíl, sem ekki kosta nema lítið brot af verði venjulegra síld- arvolrksmiðja. Þótt milljónatugir j hafi verið lánaðir til hinna stóru uldarverksmiðja hefur því miði- ur stundum gengið mjög erfiðlega að fá fé til þeirra tiitölulega ó- dýru framkvæmda, sem hér ér um eð ræða, til björgunar verðmæta, sem nú fara í súginn Nokkuð mikið af þeirri fjár- festingu félaganna úti um land, sem sumum stjórnmálamönnum; vex nú mjög í augum, er til kom- j á þann hátt, sem lýst hefur Á víðavangi Ónærgætni við aðairitstjórann Svo er nú koniið að öllum biöá ; um þykja yfirtroðslur hersiiís \ keyra úr hófi fram. Jafnvel Mbl. getur ekki lengur orða bundizt. Þó getur blaðið ekki stillt sig um í leiðinni að hnýta í vinstri stjóra ina fyrir slælega frammistöðu hennar, að því er það telur, í skiptum við herinn. Ekki er það nú nærgætnislegt af blaðinu að vera að minna á vinstri stjórnimt í sambandi við þetta mál. Slík samtök hljóta óhjá.kvæmilega -að leiða hug manna að frammistöðu Bj. Ben. þtfgar Iionuni var trúað fyrir að fara með varnarmálin, á árunum 1951—1953. Á þeim ár um var meðferð varnarmálanna í þeim rnesta ólestri sem þau liafa komizt í fyrr en þá nú. Heita mátti að þá væri hinn yfirgrips mikli varnarsamningur fvanv kvæmdur í algerlegum hjáVerk- um. Varnarmálanefnd, sem stáit aði á ábyrgð utanríkisráðherra, liafði nauman tíma til að Sihna sínu þýðingarmikla verkefní, enda voru nefndarmenn uppteka . ir við önnur störf. Enginn sér. stakur dómari var á. Keflavíkur flugvelli, heldur fulltrúi sýslu- mannsins í GuIIbringu- og Kjósáí’ ' sýslu, mcð ófullnægjandi staifs ’ liði. Lögreglan og tollgæzláu voru langt of fámennar, Iíer-. menn fcngu að vaða eftirlits,- og hömlulaust um allar jarðir og.03 inberir skemmtistaðir í Reykja- vík voru sífellt yfirsetnir a! þeim. Ekkert virtist gert til þess að takmarka straum íslendinga í vinnuleit á vit liersins. Og þanh ig mætti halda áfram að relýja ’ þann slappleika, sem ríkti í með ferð þessara mála. Verzlunarhús Kaupfélags N-Þingeyinga á Raufarhöfn leysa verkefni, sem ella hefði verið óleyst. Þessi þáttur samvinnufélag- Astæða er til að benda sérstak- lega á eitt atriði í þessu sambandi. Langflest af samvinnufrystihúsun- ið verið hér að íraman. Það er fjár- festing til að stuðla að eflingu at- anna í atvinnulífi sjávarplássanna um eru á Norður-, Austur- og Vest j vinnuveganna og aukringu fram- urlandi. Og mikill meirihluti þeirra er á stöðum, þar sem tæp- er einkum í því fólginn, að félög- in hafa ein út af fvrir sig eða í félagi við aðra aðiía komið upp lega getur verið um hagnað að vinnslustöðvum fyrir sjávarafurð- ræða af rekstrinum. Bygging ir. Ilér er einkum um að ræða þeirra og rekstur er bein þjón- hraðfrystingu á fiski og vinnslu á usta við félagsmenn og aðra.. þjón fiskúrgangi í fiskimjölsverksmiðj- um, en sums staðar emnig annars leiðslunnar í hlulaðeigandi byggðar iögum, þar sem enginn annar að- j ili var til staðar til þess að inna þá fjárfestingu af hcndum eða þátttaka samtvinnuféisganna réð úrslitum um að gera tramkvæmd-' ir mögulegar. Sjáif hafa félögin usta við atvinnulífið í hlutaðeig-1 andi sjávarplássum. Aflamagnið j auðvitað ekki nema að mjög litlu ■ konar vinnslu og verkun, t.d. lifr- er víða lítið, fiskurinn smár, vinna ! leyti átt fé til þessara fram- arbræðslu, saltfisks- og skreiðar- við flökun því tiltölulega mikil og kvæmda. Þau hafa orðið að taka mafjn unninnar vöru tiltölulega það að láni innan héraðs og utan. hrað- líka lítið miðað við innvegið aflamagn. En forgöngu, lánstraust og þekk- ! sem Ef 'amvinniif^i’-CT’-' ^ofðu ekki — ' " h-"i lagt t;! að jafnaði verkun og síldarsöltun. í frystihúsum félaganna er sums staðar ísframlieiðsla, víða er nauðsynleg nú orðið, eink um vegna geymslu á nýjum fiski, sem bíður vinnslu í frystihúsum, eða um borð í fiskiskipum. Þá hafa félögin sums staðar þar sem þörfin var brýn, útvegað fiskibáta eða með fjárframlagi gerzt þátt- takendur í útgerð til þess að stuðla að því að meiri afli en áður yrði iagður á land, á hlutað- eigandi stöðum. Með bví, eins og með stofnun vinnsiustöðvanna, hafa þau stuðlað að atvinnuaukn- ingu og gjaldeyrisöflun, sem orð- ið hefur til þess að auka velmeg- un félagsmanna og annarra og sums staðar áreiðanlega komið í veg fyrir brottflutning fólks í stórum stíl. Víða hagaði svo til, að fyrir hendi voru slátur- og kjötfrysti- hús í eigu félaganna. Þessi mann- virki gátu þá orðið vísir að hrað- írystihúsi fyrir fisk. Hraðfrysti- tæki þurfti að kaupa og útbúnað í vinnusal. En sláturhús mátti nota sem fiskmóttöku- og vinnusal mest an hluta ársins. Frvsíivélar voru til staðar og kjötfrystigeymslur, sem nota mátti fvrir freðfisk þeg Kaupfélögin reka frystihús í verstöðvum víða um land, annað hvort ein ar kjötið var þar ekki. Á þennan sér eða ‘ félagi við aðra aðila. — Frá Norðfirði. hátt var hægt a'ð byrja í smáum stíl og bæta síðar við húsrými og komið upp liraðfrystihúsi þar sem og það hefur valdið miklu. S.Í.S. vélum eftir getu og þörfum. í svo hagar til eða stuðlað að því, hefur x seinni tíð haft í þjónustu hinum yngri húsum er svo yfir- hefði enginn annar gert það. Rekst sinni sérfróða menn, sem eru leitt gert ráð fyrir sérstakri fisk- ursaðstaða þeirra húsa, sem ráðunautar félaganna í þessum frystingu og sum af frystihúsum þarna er um að ræða. er gerólík málum, þegar þess er cskað. félaganna, þar sem útgerð er veru- aðstöðu frystihúsanna í stærstu Að sjálfsögðu getur rekstur leg eða vaxandi, eru fyrst og vei’stöðvunum hér á landi. Eigi vinnslustöðva fyrir sjávarútveg, fremst byggð með tilliti til fisk- að síður eru þessi fyrirtæki lífs- sem eru beinlínis e’gn félaga, frystingai’. Þarna hefur víða átt nauðsyn, hvert á sínum stað. Með haft nokkra áhættu í för með sér stað athyglisverð þróun í frysti góðum vilja og forsja hefur telc- sér fyrir félögin. Svo er raunar húsunum, sem stendur í nánu sam izt að láta þau hald’i áfram að um fleira, sem félögin verða að bandi við þróun þá, sem orðið sinna hiutverki sinu byggðarlögun- 1 Framhald á 11. eifíut Breytt um til hins betra Þegar dr. Kristinn Guðmimds. son tók við meðferð þessara mála úr höndum Bj. Ben. í iimboði Framsóknarflokksins, skipti al- gerlega um til liins betra. Fram kvæmdir varnarliðsins drógust verulega saman. fslendingar yfir tóku allar þær framkvæmdir, sem þeir komust yfir að sinna. Fram- kvæmdirnar voru skipmagðar þannig, að fullt tillit var tekið til vinnuaflsþarfar íslenzkra at- vinnuvega. Lögreglueftirliá óg tollgæzla var aukin, iimráðasv'æði hersins einangruð mun béii r eii áður og strangari reglur ceKHar upp um samskipti hersins ið ,ís lcndinga. Þannig komus: essi mál í allt annað og betra undir stjórn dr. Krisíins c-« hafði hjá Bj. Ben. Og þao Bjarni aldrei fyrirgefið. Nú verður hins vegar ’éki .1111 að séð, cn að stórlega ha : -rið slakað á þessuni regluu nd.i rekur hvert hneykslis- og • ■<«;íu verkið annað. Væri hollas yfirmenn hersins að gera,s ljóst, að slxkt verður íiu 1' rnóti þolað af íslendingitii Utanríkisráðherra heti nu brugðið á það ráð, í samba.nfi við hinn síðasta og’ alvarlegas i Kst ur, að ræða hann ekki x málanefnd, lieldur snýi’ s til sendiráðsins. Verður staða að feijast réttmæí leg. Horf erið, •iui’ . rxr pað tigu ruar- iciut , af- , Oðli ,Orðhe!dni, heiðarleiki i j drengskapur" Mbl. setur upp ákaflegtf dð* frugtugan svip í gær og segir: „Orðlieldni, lieiðarleii - og drengskapur er ekki síðx.r auð synleg í stjórnmálabaráttuiini ea á öðrum sviðum þjóðlífsias • Góð tíðindi væru það, ei: :;SbL hefði nú loksins skilið þetta og er þess að vænta, að ílial'Ii’ö' taki orð blaðsins til yfirvegunar og eftirbrcylni. Þess væri sanuar- lega full þörf. Eða livar var Iieið arleiki og drengskapur þess -legar það reyndi að koma þeixu oixd stæðingi sínum, sem það þá aldi hættulegastan, á geðveikrahæii? Og hvar voxu þessir sömu :giii- lcikar þegar íhaldið fékl' :gil skögultönn og aðra af sv aðri gráðu til þess að bex-a 1. ú .* ni gegn Heri?nnni Jónassyni .Ilu Framhald á bis, J.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.