Tíminn - 12.09.1959, Qupperneq 12

Tíminn - 12.09.1959, Qupperneq 12
 Norðaustan kaldi, léttskýjaS Grímsstaðir á Fjöllum 1 st., Reykjí vik 9 stig. ^ Laugardagur 12. septeinber 1959. j Námskeið fyrir þá sem sSátra Um sjö hundruð manns Hafa nú séð sýningu Sveins Björnsson ar, í Iðnskólanum í Hafnarfirði og tuttugu og fimm myndir hafa selzt. Síðasti sýningardagur er á sunnudaginn, og ættu þeir sem hafa ætlað sér að sjá sýninguna að hafa það í huga. Sýningin er opin daglega frá 2—11 e.h. — Myndin er af einu málverka Sveins málað með oliupastel lit- um. NTB—Nicósíu, 11. sept. — Komizt hefur upp um sam- særi í Nicósíu á Kýpur og átti aS myrða Makaríos erki- biskup og 50 nánustu sam- starfsmenn hans á !aun. For- mgí samsærisins er talinn yera einn af fyrrv. vinum Makaríosar og til skamms Ííma ráðherra í stjórn eyjar- Ennar. I Ekki hefur þetta enn verið op- inbérlega tilkynnt í Nikósíu, en fyrir fregninr.i eru bornar áreið- ar.legar heimildir. |Sréf týndist ' Tninaðarbréf frá samsæris- énönnum komst fyrir tilviljun í 'hendur lögreglunnar í Nikósíu. ÁHi bréfið að fara til Aþenu til manna, sem styðja hir, nýju Eoka- samtök á eynni. Meo upplýsing- nm í bréfinu tókst að fletta ofan af samsærinu og handsama níarga af þeim, sem við það eru riðnir. Á Makarios sjálfur að hafa skýrt frá þessu á fundi. sem hann átti með, helztu ráðamönn- De Gaulle og Alsír PARÍS, 9. sept. — De Gaulle forseti mun flytja ræðu sína um Alsír-málið í sjón- varpi 16. n.k. Roger Fray upplýsingamálaráð- herra í síjórn de Gaulle skýrði frá þessu eftir .stjórnmálafund í dag. Á fundinum gaf de Gaulle skýrslu um ferðalag sit't til Alsír og um viðræður sínar við Eisen- hower for.seta. Hinn 8. og 9. þ. m. efndi Samband ísl samvinnuíélaga um á eynni fyrir skömmu. Ifafi hann þar sakað Papafotis, sem áður var helzti foringi Eoka á Famagústa-svæðinu um að hafa verið einn af forsprökkunum. Var sá til skamms tíma í bráðabirgða- stjórn Kýpur. Eins og kunnugt er af skrif- um blaða undanfarið gengur ný lyfsöluskrá í gildi hinn 15. september. Með þessu lækkar útsöluverð lyfja, sem gerð eru í apótekunum um briðj- ung eða sem því næst. Þessi lækkun stafar aðallega af því, að svokallað afgreiðslugjald lækkar um 50% af þeim Ivfj- um, sem seld eru gegn lvfseðl um, en er afnumið af hinum handkeyptu lyfjum. Auk þess er vinnugjald fyrir þvott á lyfjaglösum afnumið. Vegna þessarar nýju lyfsölu- skrár og þeirra breytinga, sem af henni stafa, hafa samtök lyf- sala, Apótekarafélag íslands, farið þess á leit við Heilbrigðismála- ráðuneytið, að skipuð verði nefnd tveggja manna og verði annar skipaður af ráðuneytinu en hinn af Apótekarafélaginu og hafa lyf- salar farið fram á, að hvorugur þessara manna verði lyfjafræðing- ur, til þess að tryggja frekar hlut- leysi nefndarmnar. Henni er ætl- að að kanna ástæður og afleið- til námskeiðs og fundar a Ak- ureyri fyrir slátrara og aðra þá, sem að sauðfjárslátrun vinna. Þátttakendur voru um 58, aðallega fláningsmenn, sláturhússtjórar og kjötmats- menn frá 40 sláturhúsum víðs vegar af landinu. Öll kaupfélögin, sem verka dilkakjöt fyrir útlendan markað, nema tvö, sendu þátltakendur einn eða fleiri. Á námskeiðið komu og leiðbeindu yfirkjötmatsmenn- irnir Halldór Ásgeirsson og Sig- urður Björnsson. Auk þessa voru flutt erindi á námskeiSÍfnu og (Framhald á 2. síðu). ingar þessarar lækkunar, sem hin nýja lyfsöluskrá hefur í för með sér. Á meðan þessi nefnd hefur ekki skilað áliti, hafa lyfsalar óskað þess að gildistöku lyfsölu- skrárinnar verði frestað. Með þessum ráðstöfunum, sem felast í lyfsöluskránni nýju, mun rekstur apótekanna verða mun erfiðari, þar sem ágóði og þar með rekstrarfé þeirra minnkar að mun svo sem sjá má af ofan- sögðu, enda vilja lyfsalar fá mál þetta athugað t--------1------------------- Enn síld fyrir austan Enn eru norsk sildarsklp a'ð veiðum fyrir Austurlandi. Er haft eftir þeim að mikil og mjög góð síld sé nú djúpt i hafi norðaustur af Langanesi. Þar voru skipin að reknetaveiðum og fengu mjög góð an afla, allt að 5 tunnum í net. — Síldin, sem þarna veiðist er stór og ágætlega söltunarhæf. ^---------------------------/ Myrða átti Makaríos og 50 vini hans á laun Skipuð sé nefnd vegna nýju lyfsöluskrárinnar Lyfsalar hafa fariíS þessa á leit vií HeilbrigSis- málaráíuneytií 3 ára snáði |ók á vörubíl Framdi með því sexfalt lagabrot Laust fyrir hádegi í gær rakst lítill fólksbíll framan á mannlausan vörubíl á Lauga- veginum skammt innan við Barónsstíg. Ökumaðurinn í fólksbílnum var þriggja ára gamall. Snáðinn hafði komizt inn í bíl föður síns, se mstóð læstur á Bar- ónsstíg og .slefndi niður í móti. Hægt var að mjaka upp læsing- unni, það hafði snáðinn vitað og komizt inn í bílinn. Hann kom sér fyrir við stýrið, hægra megin, los- aði skiptistöngina og hemilinn og lét bilinn renna eins og fara gerði, niður á Laugaveginn, en þar beygði hann til hægri. Sexfalt brot. Fólksbillinn rann upp á gang- stéttarbrúnina vinstra megin og staðnæmdist framan á vörubíl. Þaí5 kom skellur, og snáðinn sté út. Fólk þyrptist áð. Það fór að tala við snáðann. Hann var ekki mjög banginn, en síóð þó ekki á sama. Svo flýtti hann sér í burtu. Lögreglan kom og fór að líta á bílana. Þeir höfðu beyglazt að framan, og pabbi snáðans kom líka og var ábúðarmikill. Hann hafði tekið soninn og farið með hann inn. Lögreglar sagði: Hann hef- ur gerzt sekur um 6-falt brot: 1) brjótast inn í bilinn, 2) stela honum, 3) aka próflaus, 4) umferðarbrot, 5) ákeyrsla, 6) laumast burt frá öllu sam- an. Ekið á grindverk Aðfaranótt þess 9. þ.m. var ekið á nýlegt og sterkbyggt grindverk við húsið að Birldmel 6A. Höggið mun hafa verið nokkuð mikið og er talið óhugsandi, as ökumaður- inn hafi ekki orðið þess var. Þyki,. húseigendum illt undir þessu að búa og hafa kært málið til rann- sóknarlögreglunnar. Erti það vin samleg tilmæli, að þeir sem kynnu að hafa orðið atburðarins varir, láti rannsóknarlögregluna vita, og jafnframt er skorað á ökumann inn að gefa sig fram, en liti'ð er alvarlegum augum á slíka verkn- aði, ef lögreglan þarf að eltast við þá sem hafa slík óhöpp á sam- vizkunni. Ók á bílhurð og mölv- aði hana með höfðinu Klukkan sex í gær var skellinöðru ekið á jeppabif- reið á mótum Hofsvallagötu og Sólvallagötu. Ungur mað- ur, sem var á skellinöðrunni, skall með höfuðið á hurð iepp ans og braut hana inn. Jeppabifreiðin var á leið vest- ur Sólvallagötu, en nam staðar fyrir skellinöðru, sem kom norð- an Hofsvallagöluna. Skellinaðran átti réttinn, en staðnæmdist einn- ig. Sá sem ók henni gaf stjórn- anda jeppans merki um að halda áfram. Stjórnandi jeppans ætlaði að halda áfram við þes"a bendingu og var kominn út á gatnamólin, þegar skellinaðran R-435 kom á mikiíli ferð niður Hofsvallagöt- una og lenti á hurð jeppans. Ung- lingur sem var á skellinöðrunni, skall með höfuðið á hurðina, sem brast við. Hnó hann í götuna en reis upp aftur og var bjálpað inn í íbúð þar á staðnum Hann var svo fluttur á slysavarð stofuna blóði stokkinn. Nehrú og Chou friðmælast NTB—Nýju Delhi og Pek- ing, 11. sept. Bæði Nehrú og Chou En-lai mæltust í dag til þess að deilur ríkjanna yrðu leystar friðsamlega. Nehrú ræddi við blaðamenn í dag og sakaði blöðin um að æsa almenning í máli þessu. Orð sín um alvariegt ástand hefðu verið rangtúlkuð. Hann óftaðist ekki að til hernaðarátaka kæmi. Chou en lai talaði í rnjög friðsamleg- um tón í dag og kváð nauðsyn að deilan yrði leyst með samningum, og það hlyti að ’takast. Saga úr sildinni Maður nokkur fékk sér vinnu á síldarplani á Raufar- höfn í sumar og vann þar i hálfan mánuð fyrir um 10 þús. krónur Eftir það gerðist hann leiður á vinnunni og brá sér með flugvél til Reykiavík- ur og dvaldist þar við gleð- skap í nokkra daga. Hann samdi þá við leigubíl- stjóra um að aka sér til Raufar- hafnar fyrir 600 krónur og fyllti bílinn af gestum, víni og ölföng- um. Á leiðinni var gist í Hótel Kca á Akureyri, og hélt maður- inn ge*sli sína rausnarlega. Þegar til Raufarhafnar kom, taldi bíl- stjórinn sig lusan allra mála, en hann hafði þá fengið peninga og nýtt dekk undir bílinn, sem leigu- takinn borgaði. Fór bílstjórinn þá að harka fyrir nor'ðan, en leigutaki hans brást reiður við. Hann taldi sig enn hafa full umráð yfir bílnum, og urðu þeir kaupanautar ekki á eit-t sáttir um hvernig^ samningar hefðu hljóðað. Leigutakinn fór þá með áætl- unarferð fil Reykjavíkur og kæröi bílstjórann fyrir *svik.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.