Tíminn - 22.09.1959, Blaðsíða 10
10
T IM I N N, þriðjudaginn 22. september 1959.
H AUSTMOTIÐ:
K.R. - Vikingur 4:1
Fram - Þróttur 2:1
Leikur Víkings og KR mun skemmtilegri, en
óhagsíætt vetíur haf'ði sín áhrif á leik liðanna
VeSurguSirnir eru langt frá
því að vera hliðhollir knatt-
spyrrmmönnunum okkar þess-
ai víkurnar, því ekki hefur
gefiö gott veður í neinum af
þeím leikjum, sem þegar hafa
verið leiknir i yfirstandandi
hausímóti.
j
Á Gunnudaginn voru leiknir
tveii ieikir. Leikur KR og Vík-
ii.-gs byrjaði kl. 2 e.h. og strax
á cítir léku Þróttur og Fram.
Dynjandi rigningarskúrir voru af
•pg íii meðan leikirnir stóðu yfir
c:; Lalsaveður. Völlurinn því
foiatnv.r og allar aðstæður hinar
versíu fyrir knattspyrnkeppni.
ASeins hinir harðsnúnustu áihuga-
jrncim félaganna mættu á völlinn
og er mönnum ekki láandi fyrir
r.ð' sækja ekki slíka leiki, því vart
cr hægt að búast við góðri knatt-
spyrnu í slíkum veðraham sem
var á sunnudaginn. —
Vrkingur 4:1
Flcstir bjuggust við auðveldum
sigri KR í þessm leik. Síðast er
þes: > lið kepptu vann KR 6:0.
Inii v.ir bví ástæða til að halda,
Cð c' iv hið glæsilega knattspyrnu
snmar, myndu KR-ingar þjarma
þelcV betur að Víkingum, þar
scn: Víkingar hafa lítið keppt í
sum. og lið þeirra því lítt keppn-
isvar.i Fyrri hálfleikurinn sýndi
þó r. Víkingar hafa langt frá því
verL aðgerðarlausir í sumar. Lið
þeiri; er skipað mjqg ungum
jeikmi: num, sem að vísu eru ekki
•kep; isvanir, en leikur þeirra bar
vot : ,tim góða þjálfun, og fremur
góbr skilning á framkvæmd
leiksí •> Með aukinni keppnis-
xeyr er ekki að efa að þetta
IX. . . ings getur náð langt, ef
ici; ■■ n halda vel saman og fá
mc: . íestu vfir leik sinn.
* i , • iðu tuttugu mínútur þar
til' Oi tókst að skora. Örn og
Þórélcar voru þar að verki. Örn
tók aukaspvrnu út við jaðar víta-
te:í- Víkingsmarksins. Sendi vel
fyrir markið og Þórólfur nikkaði
inn. — Eftir markið hefja Víking
ar leik að nýju og vart er liðin
mínúta, þar til þeir hafa jafnað.
Skúli spyrnir að marki af löngu
færi. Hreiðar stöðvar knöttinn og
hyggst gefa til Heimis mark-
manns, en Jón Magnússon h. út-
herji Víkings hefur fylgt vel
eftir og kemst milli Heimis og
Hreiðars og skorar. — Þremur
mínútum síðar skorar Þórólfur
annað mark KR með (hörkuskoti,
er hafnaði út við stöng.
Sveinn Jónsson fékk tækifæri
t'l að skora þriðja mark KR á 33.
mín. — KR-ingar höfðu leikið
rlla leið inn að markteig og er
Þórólfur með knöttinn og virtist
ekkert hægara fyrir hann, en að
skora. En Þórólfur er smekkmað-
ur hinn mesti og sendir lítið eitt
lil hliðar og Sveinn kemur brun-
andi, og leikur með knöttinn fram
hjá úthlaupsmanni Víkings — en
skaut í stöngina. Þriðja markið
er KR skoraði var ekki af verri
endanum. — Ellert hafði leikið
vpp vinstra megin alla leið upp
að endamörkum og Ellert held-
u: áfram meðfram endalínunni að
markteigshori’.inu, þar sendir Ell
ert til Þórótfs, sem skorar auð-
veldlega frá vítapunktinum. —
Þótt KR léki undan vindi í síð-
ari hálfleiknum tókst þeim ekki
að skora nema eitt mark, en það
\ar líka fallegt mark og vel upp-
byggt. Þrír „Gulldirengjr“ voru
þar að vdrki. Örn og Þórólfur
léku skemmtilega upp hægrameg-
in. Fóru beir í krákustigu gegn-
um vörn Víkinganna og á víta-
teigshornin leggur Þórólfur knött
inn fyrir fætur Jóns Sigurðsson-
ar, sem brást ekki bogalistin, og
skoraði með föstu og öruggu skoti
upp undir þverslána. Síðustu 10
mínútur leíksins voru KR-ingar
orðnjr nokkuð léttlyndir á leik
sínu.m. Hörður var kominn fram
sem miðframherji og Hreiðar út
á v. kant. — Ellert hafði tekið
stöðu Harðar. — Var áhorfendum
nokkuð skemmt við þessa breyt-
(Framhald á 11. síðu)
T ottenham - Preston 5-1
FARINN TIL
KÁMS í L0ND0N
Ellert Schram
Ellert Schram fór í gær-
morgun flugleiðis til Lond-
on, þar sem hann mun
stunda nám vi3 verzlunar-
skóla í vetur. Ellert er einn
af þeim íslenzku knatt-
spyrnumönnum, sem menn
hafa deilt mikið um, og eru
þar margar ástæður til.
Persónulega er ég ekki í
nokkrum vafa um, að Ellert
á eftir að verða mikill
knattspyrnumaður, því fá-
um ungum mönnum hef ég
kynnzt, sem hafa jafn ó-
skertan áhuga á knatt-
spyrnu sem Ellert.
Skólanámið mun eflaust
taka mestan tíma Ellerts
meðan hann dvelst að
þessu sinni í London, en
illa er ég svikinn, ef hann
gefur sér ekki tíma til að
horfa á ensku deildarkeppn
ina um helgar, og jafnvel
æfa eitthvað ef tími gefst
til.
Íþróttasíðan óskar Ellert
gæfu og gengis við námið,
og með von um að sjá hann
tvíefidan í liði K.R. á kom
andi keppnisári. Game.
Tom Finney
völlinn fyrir
Úrslit s. 1. laugardag.
1. deild.
Birmingham—Leicester 3—4
Blackburn—Arsenal 1—1
Blackpool—Wolverhampton 3—1
Bolton—Fulham 3—2
Chelsea—West Ham. 2—4
Everton—Sheffield Wed. 2—1
Luton Town—Nottingh. F. 1—0
Manchester C.—Manch. U. 3—0
Newcastle—Burnley 1—3
Tottenham—Preston 5—1
West Bromw.—Leeds Utd. 3—0
2. deild.
Brighton—iPlymouth 2—2
Bristol Rov.—Portsmouth 2—0
Cardiff City—'Rotherham 1—4
Derby Co.—Liverpool 1—2
Huddersfield—Aston Villa 0—1
Hull City—Scunthorpe 0—2
Ipswich—Sunderland 6—L
Leyton Orient—Lincoln City 4—0
Middlesbro—Charlton 3—0
Sheffield Utd,—Bristol City 5—2
Swausea Town—Stoke City 2—-2
Tottenham hefur tekið hreina
forystu í 1. deild. Þetta er fyrsti
sigur þess heima á White Hart
Lane. Það skyggði óneitanlega á
þennan mikla sigur, að Tom Finn
ey, sem verið hefur driffjöður
Preston um margra árabil, slasað
ist illa á fæti og Preston lék allan
seinni hálfl. með 10 mönnum. í
hálfleik var staðan 1-1. Jones h. út
herji Tottenhams skoraði strax
á 3. mín. leiksins og Lambert jafn
aði fyrir gestina á 15. mín. Á 50.
mín tók Tottenham enn forystuna
er Dunmore skoraði. Jones bætti
því þriðja við á 70. mín. Miöherj
inn Smi'th skoraði er 4 mín. voru
til leiksloka og á síðustu mín. batt
framvörðurinn McKay endahnút
inn með glæsilegu marki.
Úlfarnir töpuðu í Blackpool.
Jack Mudie hinn litli skozki lands
liðsmaður skoraði 3 mörk (hatt-
rick) á 12 mínútna millibili á 9.,
17. o g21. mín. Deeley skoraði fyi'ir
Úlfana á 16. mín. Rúmlega 58
þús. sáu Manchester City sigra
Manchester Utd. Hayes skoraði eft
ir 9 mín. og bætti öðru við á 12.
Hafnarfirði
Sjötta umferð Septembermóts-
ins í Hafnarfirði var tefld s. 1.
sunnudag og fóru leikar þannig
að Eggert Gilfer vann Jón Pálsson
og Kári Sólmundarson vann Birgi
Sigurðsson, Stígui' Herlufsen og
Sigurgeir Gíslason gerðu jafntefli
sem og Þórir Sæmundsson og
Jón Kristjánsson.
Jónas Þorvaldsson er efstur með
3Vz vinning og biðskák, Eggert Gilf
er, Kári Sólmundarson og Jón
Pálsson hafa 3x/2 vinning hver. Jón
Kristjánsson, Sigurgeir Gíslason,
Stígur Herlufsen og Þórir Sæm-
undsson 3 vinninga hver. Birgir
Sigurðsson hefur 2 vinninga og
Skúli Thorarensen 1 vinning og
biðskák. Sjöunda umferð verður
tefld í kvöld 1 Alþýðuhúsinu og
hefst kl. 8.
varð að yfirgefa
hlé
mín. Þó Ted Burgin markvörður
Leeds verði 2 vítaspyrnur sigraði
West Bromwich auðveldlega. Rob
son og Allen (2) skoruðu mörk
W.B.A. West Ham isigraði ná-
grannana Chelsea í fyrsta skipti í
sögu félaganna á Stamford Bridge.
Musgrove og Diek skoruðu fyrir
West Ham í fyrri hálfleik og var
staðan 2-0 í hálfleik. Blunstone og
Livesey skoruðu mörk Chelsea, en
Woosnam og Dick tryggðu West
Ham sigurinn.
Aston Villa byrjar allvel í 2.
deild hefur tapað aðeins þremur
stigum í fyrs-tu 9 leikjunum. Mc
Parland skoraði sigurmarkið fyrir
Villa á 70. mín og tryggði þar með
bæði stigin. Charlton tapaði í
fynsta skipti, er þeir heimsóttu
Middlesbro, sem léku mjög vel.
Brian Clough skoraði öll mörkin
og er líklegur til að vera valinn
í stöðu miðherja í enska landslið
inu, sem leikur gegn Wales á
næstunni. Cardiff tapaði á heima
velli í fyrsta skipti á þessu hausti.
Sullivan skoraði fyrir Cardiff eftir
7 mín.t en Rotherham, sem var
í fallhættu allt síðasta leiktímabil,
var ekki af baki dottið og fram
herjarnir skoruðu fjórum sinnum
án svars. Sigurinn í Ipswich er
athyglisverður. Curtis skoraði þrjú
mörk og í hálfleik var staðan 4-0
Mark Sunderlands skoraði Fogarty
er aðeins tvær mín. voru til leiks
loka.
Útlilið h.iá Portsmouth er alvar
legt og kaup 5 mönnum virðast
óhjákvæmileg til að spyrna við
falli niður í 3. deild.
Keflavík vann
Hafnarfjörð
Á laugardaginn fór fram fyrsta
bæjarkeppni milli Hafnarfjarðar
og Keflavíkur í knattspyrnu. Fór
leikurinn fram á grasvellinum í
Njarðvík og lauk með sigri Kefla
víkur, sem skoruð'u fimm mörk
gegn fjórum.
Hafnfirðingarnir unnu hlutkest
ið og kusu að leika undan strekk
ings vindi. Keflvíkingar byrja þó
að skora, en Hafnfirðingar jafna
fljótlega og í lok hálfleiksins
stóðu leikar 3:1 Hafnfii'ðingum í
vil. Markmaður Hafnfirðinganna
meiddist lítillega snemma í fyrri
hálfleik og fór Ragnar Jónsson í
markið. Léku Hafnfirðingarnir tíu
um stund, þar til markmaðurinn
Karl Vítalín kom aftur inn á og
lék þá sem miðframherji.
Síðari hálfleikinn unnu Kefl
víkingar með 4:1 svo heildarút-
koma leiksins var 5:4 fyrir Kefla
vík.
Eirfár Sigurðsson (B-landsliðs
maður) og Sigurjón Gíslason léku
ekki með Hafnfirðingum í þetta
sinn og veikti það mjög lig þeirra.
Báðir aðilar voru þó mjög ánægðir
með leikinn, því leikurinn var
þrátt fyrir óhagstætt veður frem
Hægri útherji Tottenhams,
Terry Medwin (Nr. 7) hefur
snúið sér frá markinu, full-
viss um að knötturinn
hafni í marki Prestons, en
Else markverði hefur tekizt
að koma við knöttinn og
bréyta stefnunni á honum,
úr marki i hornspyrnu.
Tottenham, sem vann 5—1,
er eina taplausa félagið í
fyrstu deild.
Friðrik vann
Petrosjan
BiÐSKÁKUM úr 7. og 8. um-
ferð lauk sj. laugardag, og fóru
leikar á þann veg, að Petrosjan,
sem hefur verið efstur það sem
af er.mótlnu, tapaði bæði fyrir
Gligoric og Friðriki Ólafssyni.
Gligoric vann einnig skák sína
gegn Benkö, en Smyslov varð að
láta sér nægja jafntefli gegn
Fischer litla.
A3 átta umferðum loknum eru
þeir Tal og Keres efstir meS 5Vi
vinning hvor. Gllgoric, sen> fór
itla af stað, hefur ekki brugðlzt
löndum sínum frekar en vant er,
og er í þrlðja sæti ásamt Petro-
sjan með 4Vi vinning hvor. Hinn
helmingur þátttakendanna eru
jafhir í neðsta sæti, en það er
Friðrik Ólafsson, Bobby Fischer,
Bénkö og Smyslov, fyrrv. heims-
meistari. í 9. umferð, sem var
teffd í gær, leiddu þessir saman
h.ésta sína: Pétrosjan — Fischer,
Gligoric — Tal, Keres — Smyslov
og Benkö — Friðrik.
BIÐSKÁKIN:
Hv.: Friðrik—sv.: Petrosjan
.'.. og hér kemur svo framhaldið
af skák Friðriks við Petrosjan.
43. Kd4,g5 44. e4,Kg7. 45. Hf2,
Hb4 + . 46. Kd5,Hxa4. 47, e5,Hal.
48. éó,b5. 49. e7,Hdl+. 50. Kcó,
Hel, 51. Kxb5.He5-t-. 52.Ka4,Hxe7.
53. Kxa5, Ha7+. 54. Kb4,Ha8. 55.
b3,h5. 56, Kc5,Hc8+. 57. Kdó,
Hd8+. 58. Kc6,Hc8+. 59. Kd7,HcT.
60. Hb2,Hh1. 61. b4,Hxh2. 62. b5,
Hhl. 63. b6,Hdl+. 64. Ke6,Hd8.
65. b7,Hb8. 66. Kf5 og Petrosjan
gafst upp.
ur .‘vel leikiniil' óg fjörugur á köfl
um. .
Eftir leiki.rm yur leikmönnum
tioðið til kafi'idrvkkju á Hótel Vík.
Haí'steinn ' Guðhuúidsson hafði
þar orð fýrir Keflvikingum og
þakkaði' Haí'lrfirðihgum gott og
ánægjulegt • íþróttasamstarf á
sumrinú,-; én Btafnarfjörður er
einí bæriijp, ,sém Keflvikingar
hafa veruleg íþrótta'samstörf við.
Haia keppriir milli bæjanna farið
; fram auk knnttspyrnunnar í sundi
og frjáisíþróUuin’, Vonaði Haf-
stóriri &,ð' þéUá ánægjulega sam
starf íiéldiU, því-áreiðanlegt væri
áö þfiasar .tiæjarkeppnir lyftu mjög
u.ndií : látiuga æskunnar í báðum
bæjunum';, Einár. Sigurðsson þakb
aði lyi’ii' hönd Hafrifirðinganna. í
knatt.spýi'hukeþpnirini var keppt
um 'tiikar, sem ' Sérleyfishafar
lŒfffiýik'Ur tiáfa gefið til keppninn
ar og unnu Keflvíkingar hann nú
í fyrsta- sinn.