Alþýðublaðið - 22.09.1927, Page 2

Alþýðublaðið - 22.09.1927, Page 2
k ALPVl UfcLAt'Iii Prekraun stjórnarinnar. Á að hylma yfir sjóðþurðma í Brunabóta" félagiuu? Álþýðublaöið er.éina blaðið hér, sem a'f alvöru befir gert sjóðþurð- ina hjá Branabótafélagi íslands BÖ umræðuefni. Það hefir krafist ' þess af stjórninni, aö hfm léti nú þegar fram fara skörulega rannsókn á tildrögum sjóðþurðar- innar frá Upphafi og þanu eða þá sæta ábyrgð fyrir, sem hennar eru valdandi. Bak við þassa kröfu blaösins standa allir þsir, sem haída vilja uppi lögum og lands- rétti og óska að valdstjórnin haldi óskertri virðingu sinni. Foringj'aí* „Framsó.knár“-flokks- ins og blöð hans hafa oft og skörulega átalið eftirlitsleysi og yfirhylmingar fyrr verandi stjórna og réttilega bent á ' alla þá óréiðú og sviksemi, sem nær að þróast í skjóli yfirhylminganna. Nú ber þeim að sýna, að þetta hafi eigi verið orðagjálfur ein- tómt, Nú reynir á siðferðisþrek þeirra sjáifra. Gfaldkerinn virðist énn þá vera starfsmaður Brunabótafélagsins, framkværndastjórinn sami stjórn- ar enn félagirvu, sömu, endurskoð- endurnir sannprófa enn þá reikn- ihga og gjóð félagsins. Engin rannsókn ■ er* hafin. Almennirrgur u’ndrast og spyr: Hvernig stendur á þessu? Ætfar stjórnin að gérast samsek og hylvna yfir brotið? Sú ótrúlega saga barst Alþýðu- blaðinu í gær, að stjórnin væri um það bil að semja við g'jald- kerann um greiðslu á sjóðjjurð- inni, gegn pvi að láta raálið þar með nlður falía og sennilega láta hann, fram- kvæmdastjórann og endurskoðun- armennina halda áfram störfum sínuni og stjórnsemi við félagið. Það fylgdi með sögu þessarl, að gjaidkerinn eða vinir hans og velunnarar hiðu að greiða ca. 30 þúsund krónur eða setja örugga tryggingu fyrir þeirri upphæð, en sjóöþurðin er öll um 7n þúsund krónur. Afgangirn, ca. 40 þús. k.r, sk.yldi svo Brunabótafélagið fá á þann hátt, að það innleysti á- hvílándi veðskuldir á fasteignum þrotabús Jónatans Þorsteinssonar við Vatnsstíg, samtals ca. 135 þús. kr„ og fengi síðan í skiftúm fyr- ir þær nýtt skuldabréf frá manni þeím, sem eignirnar kaupir, fyr- ir ca. 4(\ þús. krónum hærri upp- hæð, er síðan gangi til að bæta sjóðþurðina. Alþýðublaðið vildi eigi leggja trúnað á söguburð þenna og spurðist því fyrir um það hjá forsætisráðherra, hvort nokkuð væri hæft í þessu. Kvað hann stjórnina enga ákvörðim hafa tek- ið enn í málin-u, en tilboð hefði í omið um greiðsiu á sj-óðþurð- inni. Gerði hann hvorki að játa. eða neita því, að tilboðið væri þess efnis, sem hér að framan segir. — ■ « Margt bendir til að mál þétta sé enn þá gruggugra en uþpi er látíð. Gjaldkerinn viðurkennir, að sögn, ekki að vera valdur að nemaca.1 V. s j ó ð þ u rð a r i n n a r. Hvern- ig á hinum 2/s hlutunum stend- ur, hvað gjaldkerinn liefir gert af fénu. hve langt er s-í'ð-an stjórn fé'agsins varð fyrst ■ kunnugt mn sjóðþuröina; ait er þetta óupplýst. Stjórnin getur ekki, sé hún ekki algerlepa sk'eytingarlaus um virð- ingú sína og álit, látið undir h'öf- uð leggjast að fá þetta rannsakað til hlýtar. Má vera að hún telji þessi 70 þúsund íapað fé ef ekki verður af samningum, en ekki tjáir á það að líta, enda verður það og aó teljast mjög vafasöm ráðstöfun fjárhagslega séð, að binda um fjölda ára. hátt á 2. hundrað þús- und krónur af veltufé félagsins til þess eins að fá með tíð og tíma 4o þús. upp í sjóðþurðina. Og loks er eitt stórvægilegt at- riði enn. —■- Hverjir leggja fram þessar 4n þús. krónur? < Erlendir menn áttu sfórfé hjá þrotabúi Jónatans Þorsteinssonar. . Umboðsmenn þeirra hér létu á nauðungaruppboði leggja sér út fasteignir þessar fyrir þsirra hönd. Mismunurinn á uppboðsandvirði fasteignanna og söluverði þairra, eða ca. 40 þús. kr. af honum, yirðist eiga. að ganga til greiðslu á sjóðþurðinni. Þá er að eins tvent til. Ann- aðhvort fá hinir eriendu fánar- drottnar Jónatans söluhagnaðinn, og lána svo eða gefa þassar 40 þús. kr. af honum til að borga upp í sjóðþurðina, eða umboðs- menn þeirra, þ. e. trunaðarmenn þeirra hér á íslandi, ráðstafa hon- um svona upp á eigin spýtur. Hvort tveggja þetta virðist harla ótrúlegt, en þó verður ekki annað séð, en að erlendunf lánar- cfrottnum Jónatans Þorsíeinssonar sé æt'að að leggja fram þessar 40 þús, kr. upp í sjóðþurðina. Um- bpðsmenn þeirra hér munu vera þeir hæstaréttarmálfærslumennirn- ir Pétur Magnússon og Guðm. Ólafsson, en gjaldkeri brunabóta- félagsins er og starfsma'ður á skriístoíu þeirra. Stjórninni hlýtur að vera kunn- ugt um, hvernig féð pr fengið. Hún getur ekki látið það afskifta- laust. Hún er ckki einasta aðili í samningnum um greiðslu sjóð- þurðarinnar, heldur verður hún og skoðuð sem aöiii í öllum þeim Dwsk’ftum, sem fram fara í sam- bandi viö þá samninga. Hinn heimsfrægi mannvínur, forseti heimsféiags guðspekinema, dr. Annie Besant, koin til Kaup- mannahafnar fyrir tveim til þrem vikum í flugvél frá Hamborg. Hún er orðin fjörgömul, en eldur hugsjónar hennar, sem heiir logað í huga hennar frá barnæsku, hjálpar henni til að bera ellina. Brosandi steig hún hjálparlaust Almennií gur gerði s/r vonir um, þ-egar nýj astjórnin tók við völd- um, að dagar yfirhyiminga og i'ylgifiska hennar væru taldir, að stjórnin mýndi taka með einbeittni og festu á.ailri óreiðu opinberra starfsmanna og sýslunarmanna, en alls eigi gefa vanrækslu og svik- sejni undir fótinn ineð því að hilma yfir brotin og gerast aðili i misjöfnum viðskiftum til að breiða yfif stórfeldar misfellur. Eiga þær vonir að bregðast? H. Sldpelag bæjariiis og umferðaleiðirnar. Samkvæmt skipuiagsuppdrætti þei'm, er samþyktur h-efir verið, á að gera greiða leiðina milli Hverfisgötu og Haínarstrætis méö því að nema burtu Smjörhúsið. Nú er verið að inalbika Hafnar- stræti og enginn litur sýndur á því að framkvæma þcssa sjálf- sögðu ráðstöfuri. Þegai- Vesturgata var malbikuð, var húsið nr.. 15 flutt til, og stór- batnaði gatan við það. Hafi full ástæða verið til að flytj-a þetta hús, hversu miklu meiri ástæða er þá ekki til að flytja Smjör- húsið, sem ekki einungis stend- ur algerlega í vegi á einni af að- alumferðaleiðum bæjarins, heldur gerir og akstur beinlínis hættu- legan fyrir þetta ólánshorn? Eig- inlega hefði húsið átt að hverfa alveg, en sæi bærinn sér ekki v. niður úr flugvéiinni. Hópur fé- laga hennar var viðstaddur til að taka á móti þessum mikla fé- laga og vini, og sjást þeir hér á myndinni vera að heilsa henni að sið guðspekinema. Annie Besant var ein af fyrstu brautiy'ðjendum jafnaðarstefnunn- jar í’Englandi. . * fært að taka það eignarnámi að svo stöddu, mátti þó færa það syðst í garðinn, sem fyrir sunn- an húsið er. Já, á sjálfu Lækjar- torginu miðju væri húsiÖ betur sett en þar, sern það nú stendur! —- Það þarf alvarlega að fara að1 hugsa um að dreifa umferðinni. eftir göturn bæjarins. Nú má heita svo, að hún lendi öll á Pósthús- stræti og' Austurstræti. Þessar götur verður að friöa fyrir flutn- ingavögnum, en um leið verður að gera aðra vegi færa. Allur fiutningur þungavöru inn í bæ- inn og úr honum ætti að fara eft- ir strandveginum. Að öðru leytí Jiggur eðlilegasta ökuleiðin eftir , bænuin endilöngum • um Hverfis- götu, Hafnarstræti og Vesturgötu. Austui'stræti og Laugavagur eru aðal-verzlunargöturnar og mest farnar af gangandi fólki; þar verður því að takmarka akst- ur sem mest. Leibiniegt er að sjá á sumum götum gamlar girðingar og grjót- garöa út í þær miðjar, eins og t. d. á Bergstaðastræti við Skóla- vörðustíg og á Vesturgötunni vestast. Túnblettur nær út í miðj- an Frikirkjíuveginn o. frv. Það mun standa svo á þessu, áð ekki sé enn búið að taka þessa bletti. teignarnámi. En úr því að það er nú einu sinni ákve'ðið a'ð gera það, þá sýnist ekki ástæða til að vera að draga það. Réttast er að taka blettina strax, að minsta kosti þá helztu, og af- henda eigendunum skuldabréf á bæinn fyrir andvirðinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.