Alþýðublaðið - 22.09.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1927, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ manns skólans, Isleifs Jónssonar, (Sjá augl. í blaðinu!) Togararnir. ,,Gulltoppur“ kom í gær af fisk- veiðum með góðan afla. Frú Helga M. Nielsdóttir iauk 7. '(). m. fullnaðarprófi með 1. einkunn í Ijósmæðrafræði við fæðingarstofnun ríkisspítalans í Kaup m a n n ah öf n. ÓlsfiiP i»örvaB°€lía8,soís áttræðui’ f dag. Allir Reykvíkingar jiekkja hann „Óla gamla“, því hann er alt af á götunum. Hann hefir um 40 ára skeið haft þann starfa á hendi að sópa og hreinsa bæjargólfið, og hefir unnið.það verk með trú og dyg'ð. Nú er hann orðinn lotinn í herðum og linur í hnjáliðum, en glaður í anda og reifur er Óli gamli þegar á hann er yrt, og ekki er hann að kvarta eða kveina, Þó ekki gangi alt að óskum. Margs konar örðugleika hefir hann átt við að stríða um æfina, sem ekki þýðir að vera að télja app hér. En nú er eilin búin að ná undirtökunum á Óla, svo við- búið er, að hún innan lítils tíma verði búin að koma honum í þá bóndabeygju, sem hann fær sig ekki úr rétt. Og þá hverfur hann ÓIi gamli af götunum, og verður þar þá einum sönnum heiðurs- manni færra. Vegfarendur! Heilsið Óla gamla með mikilli viröingu, því hann á það skilið, og óskið honum ham- ingju. Og svo skyldurækinn og verk- fús er Öli gamli, að hann þáöi eklii að fá hvíld frá vinnunni á þessurn heiðursdegi sínum. Ólafur á heima á Baldursgötu 33. Ágúfit. Jótœfsson. Frá andiáti og jarðárför Stephans G. Stephanssonar. Heimskringla skýrir frá þvþ, að Stephan heitinn hafi verið veikur frá því um miðjan desember í vetur sem leiö. Fc-'kk hann þá að- kenningu af slagi og lá rúmfast- ur alllangan tíma. Á fætur komst hann aftur og gat hreyft sig um húsið og gengið um úti er vor- aði, en kratta sína fékk hann ekki aftur, er hann misti við sjúkdóms- áfallið. Varð hann því aö ganga við staf og mitti s-m minst á sig reyrra. Handstyrk fékk hann heldur ekki nægan né heilsu svo mikla, að þol heiði hann til þess að slt.a við skriftjr, sem þó var venja hans, er hann gat verið inni, en vesöld eöa veður bön-n- uðu honum útivist. Saknaði hann þess mjög, þyí inargt var enn ógert af því, sem hann hafði hugsað sér að Ijúka viö, hálf- kveöin kvæði,. hendingar og brot, er biðu þess tjrna, að hann gæti gengið frá þeim. Vikuna fyrir 'andlátið var hann venju fremur hress, eftir því s'em kona hans skýrði oss frá. Sunnu- daginn 7. ágúst voru nokkrir forn- kunningjar staddir hedma hjá hon- urn 0g ræddu við hann að vanda. Gerði hann þá líti'ð úr vesöld sinni, sem hann og alt af gerði í bréfum til vina sinna og kunn- ingja, þótt ljóst væri honum, hvers eðlis hún var, og hve skamt myndi þess að biða, að hún legði hann í gröfina. Er þeir kvöddu I hann óskaði hann þess, að þeir kæmi til sín aftur hið bráðasta. Hriðjudaginn 9. ágúst heimsótti vinur hans hann frá Wynyard, Sask., Jakob Norman. Hafði hann iengi ætlað sér að fara vestur til hans og finna hann, en það dregist til þessa. Náði hann heim til hans seint um daginn. Töluðu þeir saman og voru á gangi úti fiam undir kvöklið, en gengu þá inn. En eigi leið nema litil stund, þá er þeir voru sestir inni, að hann kendi óþæginda svo mik- illa og magnleysis, að hann gat eigi seti'ð og kvaðst vjldu ganga út. Konist- hann að eins litinn spöl út fyrir dyrnar, en snéri þá við aftur og hneig niður í sama stólinn, er harn hafði staðið upp af. Voru þá kona hans og yngsti sonur og dóttir, er heima eru, farin til kvöldverka. Gerði þá JakOb Norman, er inni var hjá honum, þeim strax aðvart og komu þau þegar heim- Var þá svo af honum dregið, að hann mátti naumast mæla. Tók somir hans hann þá upp úr stólnum og bar hann inn í svefnherbergi hans og íágði hann upp í rúm. Hagræddu þær mæðgur honum, sem be-zt þær gátu og var hann ])á orðinn meðvitundariaus. Ekk- ert orð mælti hann éf-tir að hann var borinn inn. En hægri hendina hreyfði hann að eins nokkrum sinnum, fyrst eftir að hann var lagður upp í rúmíð, en hrærði sig svo ekki upp frá því. Voru þá gerð orð börnum hans, er far- in eru að heiman, en búa þar 'í grendinni, aö koma, og læknin- um i Innisfail, er stundað liafði hann undan fariö, dr. Wagner, því óvjst þótti, hversu Ijúka myndi méð magnleysi þetta. Kom lækn- irinn skjótiega. Lét hann uppi þa'ð álit sitt, ab eigi myndi bata að vænta. Áleit hann að brostið hefði æð iiægra megin i höfðinu svo að biaeddi ti! heilans; væri lengst áð ætla, að itann lif'ði einn eða tvo sólarhringa. Tafði hdnn r.okkra stund,'en fór svo En þess var skemmra að bfða en sólar- hrings því að stundarfjórðungi liönum eftir aö læknirjnn fór, var hann látinn. Otförin fór fram heima sunnu- daginn 14- ágúst: og iiófst laust uþp úr hádegi. Var þár fjölmenni mikið saman komið, alt hýggða- fóUdð ísienzka og auk þess íjöldi t;; / ,» * -/J-’ 'X y ’ A 7 »' ' 1' * Énm Oald-ðnst pvottaefni og Goid-Dust skúi'iduft hi’eiusa bezt. >GWDEP. Pilsnes*. Bezt. - Ódýrast. Innlent. úr ull og siJki, margir litir. Bankastræti 14. innlendra manna og kvenna úr smábæjunum þar í grendinni. Lengra að voru nokkrir Islend- ingar komnir: frá Red Deer, Cal- gary, Wynyard, Elfros og Winni- peg. Eítir ósk hans og ættingjanna var fyigt greftrunarsiðum hinnar Unitarisku kirkju. Ræður fluttu séra Rögnvaldur Péturssoii frá Winniioeg, séra Fribrik A. FriQ- riksson frá Wynyard og séra Pét-* ur Hjálmarsson frá Markerville. Auk þess fiutti enskur Presby- terprestur, er þar' var staddur, Rev. Mr. Gray frá Markerville, nokkur ■ orð fyrir hönd hinna ensku sveitunga. Líki'ð var jarðsett í ættargrafreit fjöjskyp- unnar, á norðurhakka Medicine- árinnar í tæj)rar mílu fjarlægð frá heimilinu. Liggur reiturinn inni i fögru skógarrjóðri nær íniðbiki byggðarinnar. Samúðar- og hluttekningár- skeyti hárust frá stjórn islánds, Háskóla islands, Ágúst Bjarnason prófessor, Árna Pálssyni bóka- verði, Baldri Sveinssyni ritstjóra, Guömundi Finnbogasyni lands- bðkaverði Siguröi Nordal prófess- or, frú Theodoru Thoroddsen, J. Magnúsi Bjarnason, Hannesi Pét- urssyni, Winnipeg, Sigfúsi [jall- dórs ritstjóra, Wpg., Þorsteini Borgfjörð og frú, Wpg., o. fi. FB. Veggfóðnr. Feikna-birgðir nýkomnar. Komið íljótt og sjáið nýju tegundirnar. Stórar rúllur, er pekja 15 ferálnir. Verðið lægst á landinu. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sm/ðuð kjöt- og slátur-ílát og gert við gömul. Freyjugötu 25 B. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. HÚ3 jafnan tii sðiu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7, Fasteignastoían, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. Otsala á brauðum og kökuni 'frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Steinolí á 32 aura líterinn. Verzl. Hermes, Njálsgötu 26, sími 872. Strigarúllá 1 pakki fundinn. A. v. á. Rítstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.