Tíminn - 29.09.1959, Síða 8

Tíminn - 29.09.1959, Síða 8
T í M I N N, þriðjudaginn 29. september 1959. Lokið aðaifundi Verzl- unarráðs íslands Aðalfundur Verzlunarráðs Umræður og kosningar íslands hefur staðið yfir und-j Nefndir kjörnar af fundinum - , _ , , , , . ' skiluðu álitum, sem síðan voru anfarna daga 1 husakynnum 0g álykfanir gerðar um ráðsins. Voru' þar rædd mál ým's efni. Þá voru birt úrslit stjórnarkosninga, og skipa nú ráðsins, kosin stjórn Og eftirtaldir menn stjórn V.Í.: nefndir. Formaður ráðsins flutti erindi um efnahagsmál, Þoi'varður Júlíus son flu-tti skýrslu um störf stjórn ar VerzlunarráSs íslands og Hösk- uldur Ólafsson ræddi um þróun Verzlunarsparisjóðsins, og benti á nauðsyn þess að koma á fót verzlunarbanka. Þá flutti Magnús J. Brynjólfsson, formaður skóla- nefndar Verzlunanskólans erindi, og skýrði frá byggingu nýs skóla húss við Þingholtsstræti, og Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð- herra flutti ræðu um efnahags- jnál. Birgir Einarsson, Isleifur Jóns son, Gunnar Ásgeirsson, aBldur Jónsson, Hans R. Þórðarson, Krist ján G. Gíslason, Gunnar Guðjóns son, Egill Guttormsson, Ólafur O. Johnsson og Gunnar Friðriksson. Þessir menn voru tilnefndir af sérgreinafélögum V.í. Af meðlimum utan V.í. voru þessir tilgreindir: O'thar Elling- sen, Þorvaldur Guðmundsson, Sveinn Guðmundsson, Haraldur Sveinsson, Magnús J. Brynjólfsson, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, Tómas Bjrönsson, Sigurður Ágústsson og Sigurður Ó. Ólafs- son. (Framhald af 7. síðu) elzti sonur Halldórs verður með þann bát, en sá yngsti, Leifur, verður meg Bjarna Ólafsson, 38 tonna bát, þar til röðin kemur að honum með nýjan bát. Þetta er eins dæmi um stórhug eins manns að byggja svo til frambúðar fyrir börn sín og byggðarlag. Það var kaupfélaginu mikið happ, að Hall- dór skyldi strax koma í viðskipti við það með báta sína. í sumar kom líka hingað til Ólafsvíkur mjög glæsilegur bátur, Stapafell, 70 tonna. Eigandi hans er Víg- lundur Jónsson og skipstjóri Tryggvi bróðir hans. Víglundur á 'söltunarstöðina Hróa og 3 aðra báta. Þar er um hinn myndarleg asta rekstur að ræða. Erlendis eru tveir bátar í smíðum og koma fyrir áramót. Annar þeirra er smíðaður í Danmörku og er eign Jónasar Guðmundssonar o.fl. hinn er smíð aður í Þýzkalandi, eigandi Guð- mundur Jensson o.fl. Þessir aðilar eru félagsmenn í Dagsbrún og viðskiptamenn. — Mikil og vaxandi útgerð krefst góðrar hafnar. Hvernig er þeim málum varið hjá ykkur? — Segja má með sanni, að þar hafir þú komið inn á vandamál dagsins. Hafnarskilyrðin eru afar erfið og hægfara úrlausn hcfur fengizt á þeim fram til þossa- í sumar var hafizt handa um leng- Þvottahúsið Lín h.f. þriðjudögum, ef þér hringið á mánudögum. ÞVOTTAHÚSIÐ LÍN H.F. Sími 34442 ííí:ííí::iíií:íí:í«;í;íííí;íi:::i:ií:jííí5iííj Gúmmístimplar rentun Hverfisgötu 50 • Réykjayjk 10615 . '7 - f ' Hv/fari þvoftur f Nýja Sparr er mildara, freyðir betur, þvær betur og er ódýrara. Sparr gerir þvottinn bragglegri, bjartari, ilmandi, og hvítan eins og hrím á haustmorgni. Sparr inniheldur C M C, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr inniheldur Hrímhvítu, sem hefur þann eiginleika að breyta hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum sólarinnar í sýnilega bláhvíta geisla, sem gera hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Sparr er ódýrt. Kynnið yður verð- muninri á Sparr og erlendum þvottaefnum og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr upp frá því. Sparíð og nofíð Sparr ; ingu hafnargarðsins um 31 metra | Tókst með samstilltu átaki -að út- vega talsvert fjármagn til þeirra framkvæmda. Ef tekst að ljúka þeirri framkvæmd í haust, geta millilandaskipin lagzt að bryggju í Ólafsvík, en .slíkt er lífsnauðsyn lcgt í vaxandi. framleiðslubæ. — Næsti áfangi er að bæta á næsta sumri 25 metrum vig hafnargarð inn og er fullur vilji allra til þess að hrinda því máli í framkvæmd. Enda skýlaus krafa okkar í Ólafs vík að við fáum fjármagn til þess. Hið sama er að segja um vegamál in, þar eru allir á einu máli um nauðsyn skjótra framkvæmda. — Allir bæirnir á nesinu, Hellissand ur, Rif, Ólafsvík, Grafarnes og Stykkishólmur þurfa nauðsynlega að tengjast saman. Þessir bæir eiga það sameiginlegt, að vinna á sama sviði að auknum þjóðar- tckjum og fjörugu atvinnulífi, sem aftur stuðlar að jafnvægi í byggð landsins. Snæfellsn-esið er ákaflega þýðingarmikið lar.dsvæði við framleiðslu sjávar- og land- búnaðarafurða. Skammt undan landi eru beztu fiskimiðir. og hér uðin eru góð til landbúnaðar. Ég vil unilirstrika það, að liöfuð skilyrði tzl þess að framþróunin ekki stöðvist er aS Rif, Ólafsvík og Grundarfjörður fái enn stórbætt hafnarskilyrðj. Skrifaða það með kolsvöríu ,svo það sjáist vel. — Hvernig er rafmagnsmálum ykkar Snæfcllinga háttað? — Hellissandur, Ólafsvík og Grafarnes fá rafmagn frá Fossá, en Stykkishólmur hefur dieselrafstöð. Hugmyndin er að tengja allla tað- ina saman í eitt orkusvæði, sem síðan á að tengjast öðrum orku- veitum. Er vonandi að dieselraf- stöðvarsjónarmig svæfi ekki þá áætlun. — Eru engin hafnarskilyrði sunnan á Nesinu? — Á Arnarstapa er nokkuð góð hafnaraðstaðn ög útræði gott. — . Kaupfélagið byggði þar í vor 150 fermetra fiskmóttökuhús f il að ■skapa þar nauðsynlega aðstöðu fyri,. Breiðvikinga og þá báta sem stunda . vorveiðar fyrir sunnan Nes. Félagið byggði einnig, þ.e.a. s. í Óíafsvík, bifreiðayerkstæði s.l. haust og fékk ungan bifvéla,virkja, Daníel Finnbogason, til þess að. veita því forstöðu og flytjast inn í þorpið. — á það eina 'skipti, sem ég hefi komið til Qlafsvíkur, voru aRmarg ar byggingar í smíðuni. Hefur ekki þorpið stækkað mikið samfara hin um öra vexti í verzlun og fram- leiðslu? — Qlafsvík rifnar í sundur. — íbúa rtiu nú hátt á áttuada hundr aS ett v»m a'ðeins um 460 fyrir 10 áram. Að meðaltali hafa verið byggð 20 hús á ári s.í. 4—5 árin. Kaupfélagið Dagsbrún hefur séð um efnisútvegun og ýmsa fýrir greiðslu við húsbyggjendur í all flestum tilefnum. Innflytjendur og unga fótkjð í Ólafsvik, yæntir þess að húsnæðismálastjórn takist að útvega fjármagn í þessa öru upp- byggingu. — - — Hverjir eru nú í stjqrn Dag.s brúnar? — Stefán Kristjánsson hefur ver ið formaður alla tíð frá stofnun, en í stjórn með honum eru nú þeir Guðmundur Jensson, útgerð armaður, Vigfús Vigfússon, tré smíðamejstari, Þórður Þórðarson, vélstjóri og Elinbergur Sveinsson, vélstjóri. Fyrsti kaupfélagsstjóri var Jónatan Benediktsson frá Hólmavík, síðan Haraldur Jóliann esson, en ég tók við störfum af honum í árslok 1947. Kaupfélagi3 veztir að síaðaldri 40—100 znanns atvinnu og greiddi 5,5 milljónzr í vmnulaun síðasta reikningsár. — Þú ert bjartsýnn hvag fram tíðina snértir, er það ekki? — Enginn ástæða til annars. vcrkefnin eru nóg. Að visu hafa ýmsar opinberar framkvæmdi,. ver ið vanræktar á Snæfellsnesi, en við slíkt verður ekki unað. Það er óvíða á landinu jafn miklir mögu leikar fil þess aó gera glæsilega byggð eins og á Snæfellsnesi og í þeirri uppbygpingu eiga samvinnu félcgin miklu hlutverki að gegna. Þau hafa brotið á bak aftur einok un í verzlun og atvinnu og skapað heilbrigða samkeppni og aýýa trú á mögulefkana £il lands og sjávar. ÞróUnín muu halda áftram.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.