Tíminn - 29.09.1959, Page 10
ÍO
TÍMINN, þriðjudaginu 29. september 1959.
Á réttri leið
Á laugardaginn var kepptu Víkingur og Fram til úrslita í 5. fl. A í haustmótinu. Víkingur bar sigur úr býtum
meS 1:0. — Þetta er í fyrsta skipti í 9 ár, sem knattspyrnufélagið Vikingur vinnur knattspyrnumót, en síðast
unnr beir vormót 2. fl. 1950. — Víkingar hafa sem kunnugt er komið sér upp félagsheimili og knattspyrnuvelli í
Búsfaðahverfinu, og þar eru þeir að byggja upp félaglð. Hefur mikil rækt verið lögð við yngri fiokkana, og
mé segja, að hinir ungu Víkingar ætli ekki að láta standa á sér til viðreisnar gengi félagsins. Þeir höfðu svo
gersamlega hreinan skjöld í mótinu, að þeir fengu ekki mark á sig í neinum ieikjunum.
Haustmótið í knattspyrnu:
Valur - Víkingur 3:0, KR - Fram 1:0
ýlega hafði stytt upp eftir
tveggja tíma skúr, þegar fimmti
leikur Haustmótsins hófst á Mela-
vellinum s. 1. sunnudag. Völlurinn
var eitt svað eftir hinar miklu
unnanfarandi rigningar og því
varía hægt að búast við góðri
knattspyrnu, enda sást það greini
lega á áhorfendafjöldanum.
Lcifcur Vals og Víkings var líka
fremu' tilþrifalrtill og einkenndist
alltci mikið af langspyrnum út
í biáinn. Það samspil, sem sást
vai u-er allt hjá Völsurum, en það
var ailtof lítið og ónákvæmt. Á
fimmvu mín. iskallaði vamarleik
mafc hjá Víking knöttinn í þver
slán. á sínu eigin marki svo
gliun ) í og nokkru síðar var bolt
ini. nfc renna til markmanns Vals,
er. stöðvaðist í einum polli valiar
ins fi útherji Víkings náði að
ekjcti á mannlaust markið en
bremuii af. Loks á 39. mín leiks
ins vtv. hornspyrna á Víking, sem
Björ m Daníelsson tók og Gunn
iauE . Hjálmarsson skoraði úr
Hic, s.ralla, en hann lék í stöðu
miöir.'.mherja að þessu sinni.
Síðs í hálfleikur var mjög þóf
kenneur, eins og oft vill verða,
þegav nær allir leikmennirnir eru
é öorum vallarhelminginum. Vals
ar;:r' s ttu fast á mark Víkings, en
tói •. samt ekki að skora nema
ftvisvr. á 25. mín er Gunnlaugur
senó. . nöttinn fyrir mark Víkings
ng I iöigvin Daníelsson kom að-
vífei • i og skoraði viðstöðulaust,
og a 43. mín skoraði Gunnlaugur
3. m, . Vals með góðu skoti.
LiÖzi.
U '. Vals var fremur sundurlaust
í þessiim leik og ekki laust við að
k;e.... si gripi stundum suma
íþrottabinginu
lokið
íþröi aþinginu lauk um miðnætti
á suini ag, höfðu þá fundir staðið
yfh’ ciiian daginn, en kvöldverð
enæo fulltrúar í boði fram-
ikvæm 'S jórnar ÍSÍ á sunnudags-
kvöld i j 'ramsóknarhúsinu.
Vi'-.j .'órnarkosningu var stjórn-
in ö.i i 'i uurkjörin, nema Gísli Ólafs
son, i eindregið baðst undan
endurk sningu, en í hans stað var
kjörr Axel Jónsson, sundlaugar-
vörói Næstu tvö ár skipa því
fram , jmdastjórn ÍSÍ: Benedikt
C. 'Vv. age, forseti, Axel Jónsson,
'Hanr- s Sigurðsson, Guðjón Einars-
son fíj’. Stefán Bunólfsson. Nánar
. veröV.i' skýrt frá störfum og sam-
:m íþróttaþingsins hér í blað
ánu síðar.
framlínuspilarana. Gunnlaugur
var bezti maður framlínunnar, en
hann verður að gæta skaps síns.
Að fá þrjár áminningar í einum
leik er of mikið. í vörninni átti
Þorsteinn beztan leik og er vafa
laust efnilegasti bakvörðurinn,
sem við eigum nú. Björgvin í
markinu varði vel.
I í liði Víkings áttu beztan leik,
markvörðurinn Jóhann Gíslason
og vinstri framvörðurinn, Berg
steinn Pálsson. Annans léku Vík
ingar nú mjög lifct og í leik sín-
um við KR, vörðust vel, en lélegir
í sókn. Mótaðist framlínuspil
þeirra alltof mikið af því, að
einn maður reyndi aff brjótast í
gegnum vörn andstæðinganna, í
istað þess að leika saman.
Dómari var Baldur Þórðarson
og hefði mátt vera strangari.
KR—Fram 1—0.
Strax á eftir leik Vals og Vík-
ings hófst leikur Fram og RR.
Völlurinn hafði aðeins þornað, en
var engu að síður mjög þungur. |
Þó aðeins hafi verið skorað eit-t |
mark í leiknum var hann fjörugur
og allvel leikinn á köflum. í
byrjun sást, að Framarar ætluðu
ekki að láta undan íslandsmeist
urunum barát'tulaust, því þeir
börðust af miklum krafti . og
reyndu að láta þungan knöttinn
ganga frá manni til manns. Sóttu
þeir að marki KR-inga, en tókst
ekki að skapa neina verulega
hættu, þegar upp að markinu kom.
jFór því svo, að KR-ingar fengu
Ifyrsta marktækifæri leiksins, er
| Sveinn Jónsson komst einn innfyr
ir vörn Fram og renndi knettin
um framhjá Geir, markmanni
Fram, en utan við stöng. Tveim
mín. síðar fékk Guðjón Jónsson
knöttinn á markteigslínu KR, en
varð of seinn til að spyrna, svo
Heimi tókst að klófesta hann á
tám hans. Þannig varð þessi hálf
leikur, að liðin skiptust á upp
hlaupum og marktækifæri sköpug
ust, en öll runnu þau út í sandinn.
Framarar voru þó öllu ákveðnari
og léku betur en KR-ingar, en
allt kom fyrir ekki, hálfleiknum
lauk án þess að nokkurt mark yrði
| skorað.
I
Síðari hálfleikur.
KR-ingar léku nú á undan vindi
og var því búist við, að þeir
mundu ná sér betur á strik, en
þag var öðru nær. Framarar sóttu
að marki KR en árangurslaust. Ef
, vörn KR sá ekki um að koma
' kneftinum frá markinu, sáu fram
; línuspilarar Fram um það. T. d.
( á 16. mín. fékk Björgvin knöttinn
! á markteigslínu KR, en k:k=aði og
'boltinn þaut í þveröfuga átt en
að marki KR, og nokkru síðar
komst Guðjón einn innfyrir vörn
KR, en skaut yfir markið. KR-ingar
spiluðu vel á köflum, en augljós
lega vantaði snerpuna og hreyfan
leika þann, sem einkenndi leiki
liðsins í íslandsmótinu. KR-ingar
áttu einnig opin marktækifæri,
sem öll mistókust nema eitt, en
það var á 44. mín. síðari hálfleiks
!ins, er Gunnar Guðmannsson
skaut föstu skoti af vitateigslínu,
en Geir missti knöttinn fyrir fæt
ur Sveins Jónssonar, sem skoraði
! viðstöðulaust.
! Þessum fjórða leik þessara liða
á þessu sumri, lauk því með sigri
KR 1-0 og mega KR-ingar vel við
þau úrslit una. Hinir þrír leikir
félaganna fóru 0:0, 7:0 og 1:0 fyrir
Kr, og hefur því KR unnið þrjá
leiki, en einum lauk með jafntefli.
Liðin:
'Lið KR vantaði í leik þessum
tvo fasta leikmenn, þá Þórólf
Beck og 'Ellert 'Schram, og Örn
Steinsen varð ag yfirgefa völlinn
seinast í fyrri hálfleik sökum
meiðsla. Olli það því að framlína
KR var óvenju ósamtaka, þrátt fyr
ii' að einstakir leikmenn sýndu all
(Frambald á 11- síðu)
SkákmótiS í
Hafnarfirði
Áttunda umferð á septembermót
inu var tefld s. 1. fimmtudags-
kvöld. Urslit urðu þau að Sigur
geir Gíslason vann Þóri Sæmunds
son, Stígur Herlufsen vann Kára
Sólmundarson og Skúli Thoraren
sen vann Birgi Sigurðsson. Jón
Pálsson og Jónas Þorvaldsson
gerðu jafntefli, en biðskák varð
hjá Eggert Gilíer og Jóni Kristjáns
syni. Biðskákir voru tefldar um
helgina og urðu úrslit: Jónas vann
Eggert, en Jón Pálsson og Stígur
gerðu jafntefli.
Eftir átta umferðir er vinnings
staðan þessi:
1. Jónas Þorvaldsson 5Vz v.
2. Sigurgeir Gíslason 5 vi
3. —5. Stígur Herlufsen. Jón
Pálsson 4V2 v. hver.
6. Eggert 'Gilfer 4 v.
7. Kári Sólmundarson 3% v.
8. —9. Birgir Sigurðsson og
Þórir Sæmundsson 3 v.
10. Skúli Thorarensen 2Vz v.
Síðasta umferð verður tefld í
kvöld í Alþýðuhúsinu og tefla þá
saman: Kári og Þórir, Jónas og
Stígur, Sigurgeir og Skúli, Birgir
og Eggert og Jón Kristjánsson og
Jón Rálsson. Þeir fyrrnefndu hafa
hvítf.
Jón Samúelsson
Engimýri 8, Akureyri
Sími Z058.
ass»*3s.
amnnnnnnnmmntnnumnmmmmnwmmHtnmmtmmmiummwi
JI«ÍSfcí.J:ÍVÍ>
Vér viljum ráða afgreiðslumann, helzt vanan vefn-
aðarvöru- eða fataverzlun.
Umsækjendur komi til Viðtáls miðvikudaginn 30.
þ. m. kl. 9—12 hjá Star^i^nhMaldsdeild vorri í
Sambandshúsinu við Sölvh'öfsgötu.
Samband ísl. samvinnufélaga.
sléttar, fyrirTiggfahdi.
0,6 mm., 1,0 mm„ íjif-inm. og 2 0 mm.
Egill Arnason,
nmboðs- og heildverzlun
Klapparstíg 26 ■'L-’Sími 14310.