Tíminn - 17.10.1959, Qupperneq 3

Tíminn - 17.10.1959, Qupperneq 3
T í nr I N N , laugardaginn 17. október 1959. Bandarískir vísindamenn gefa hormónlyf við skalla Fransks kvikmyndaleikkonan Marina Vlady er sammála manni sínum bert Gcssein um skilnað. Þau voru álitin hin hamingusömustu Ro- Plokkaðu hár úr höfði þér og skoðaðu það. Þú horfir á dálítið, sem er mjög sérstætf og hefur verið viðfangsefni skálda og málara um aldir og | er daglegt viðfangsefni manna. Kannske eyðum við meiri tíma, vinnu og pening- um í hárið en nokkurn annan hluta líkamans. Við klippum, krullum, litum það og rök- um fyrir fé sem nemur hundr uðum milljóna. — Síðast lið- in tiu ár hafa læknavísindin rannsakað hárið meira en nokkru sinni fyrr. Hár hefur ýmsa athyglisverða eiginleika. Það er sterkt sem alúmíníum. Ef hár úr höfði þínu væri vafið í mjótt reipi, þá gæti það haldið 2000 pundum — meira en litlum bíl. Vex ört« i Höfuðhárið vex um þrjá átt- undu til þrjá fjórðu úr þumlung á mánuði. Það vex örar á sumrin en veturna, hraðar á daginn en nóttunni. Á víð og dreif um líkama þinn eru hálf milljón hára. Einu , istóru svæði líakmans, sem eru al- 1 gerlega hárlaus eru lófar og iljar. í smásjánni lítur hárið ekki ósvip að út og þverskurður trés. Helztu hárkvilla reru þessir: Flasa er lang algengasti hár- Dauð’ar sellur losna stöðugt úr húð inni. Þessar séllu,. eru það sem við köllum flösu. Ef reglulegur hárþvottur heldur ekki flösunni í skefjum, er vissara að leita lækn is og láta hann skrifa lyfseðil. Gráít hár. Sennilega er það ekki rétt, að menn geti orðið gráhærð ir á einni nóttu. Rannsóknir hafa sýnt, að slikt er erfðaeinkenni sem ekkert er hægt að gera við. Skalli. Einstök hár höfuðsins lifa tvö til fimm ár. Það er eðli- legt að svo sem eins og 80 hár losni á dag. En hvernig stendur á því að menn missa hár í óhófi? Öllu hefur verið kennt um: að menn gangi of mikið eða of lítið méð hatta, að menn þvoi hárið of mikið eða of lítið o.s.frv. Flösu hefur verið kennt um, en samt er sumt fólk stöðugt með flösu og fer í gröfina með allt sitt hár. Almennt er nú álitið að menn erfi sinn skalla frá öfum sínum. Maður getur litið á mynd af afa sínum og séð þar hver framtíð bíður hans. Er nokkuð, sem hægt er að gera tii að gróðursetja hár á beru höfði? Fyrir nokkrum árum síðan gaf nefnd, s,em starfaði á vegum ame ríska læknafélagsins eftirfarandi yfirlýsingu: „Ef heilsa manns er yfirleitt góð og hárlos er mikig . . . . þá HJÓNABOND Á GJALDÞROTA A/lörg hjónabönd eru í upp- lausn á þessum síðustu og verstu tímum. Gildir þetta ekki stður um fræga fólkið en hina>. Flestir munu vita að óperu- söngkonan Maria Calias er ný- skilin við sinn eiginmann og siglir nú um höfin blá með gríska skipakóngnum Onassis. Danskt kvenfólk tók nýlega upp á því, aS reykja smávindla, og segja nú danskir, aS þessi siSur sé orð- inn útflutningsvara. Munu ame- rískar konur farnar að gera slikt hið sama í stórum stíl. j Marina Vlady, franska kvik- myndastjarnan er sammála manni sínum, Robert Hossein um skiln- að, segja þeir. Þau hafa verið gift í fimm ár og eiga tvö Íítil börn. I Þau voru álitin mjög hamingju- I söm. I Á ítalíu er annað kvikmynda- hjónaband í hættu, þeirra Sophiu ' Loren og Carlo Ponti, en hann I er ákærður fyrir tvíkvæni. Kirkj- j !-------------------- — | Kassem aS ná sér eftir banatilræSið NTB—Bagdad, 14. okt. — Dregizt hefur meira en ætlað var að Karem Kassem næði sér eftir banatilræðið á dög- unum. Einkaritari hans tilkynnti þó í dag .að hann mvpdi sennilega hverfa af sjúkrahúsinu og taka til starfa bráðlega. PóSsk fjölskylda í opinni flugvél til Danmerkur Frá fréttaritara Tímans í Kaupniannahöfn. Pólskir flóttamenn hafa enn lagt leið sina til Borgundarhólms. í þetta sinn svifu þeir að í opinni sportflugvél. Voru þar hjón á ferð og höfðu meðferðis þriggja ára gamla dóttur sína. Lentu þau í gærkveldi við Rönne. Pólverj- arnir sóttu strax um hæli sem pólitískir flóttamenn og verða fluttir til Kaupmannahafnar til nánari yfirheyrslu. ASils. an viðurkennir ekki anna'ð hjóna band og ef maður giftir sig í ann að sinn, er það tvíkvæni, jafnvel þótt hann hafi fengið lögskilnað í öðru landi, Ekki er ástandið betra í Belgíu, þar segja þeir að' allt sé komið í háaloft milli þeirra Leopolds upp gjafakóngs og konu hans Rethy prinsessu. Segir sagan að 'Rethy prinsessa neiti að yfirgefa konungs höllina Laeken, en Leopold hefur lofað að flytja til trýggingar því, að hann hafi ekki áhrif á sin sinn, Baudouin. Hjónin hafa ekki sézt saman opinberlega í tvo mánuði. Og Dawn Adams stendur líka Dawn Adams i skilnaðarstússi. Hún er fædd í Englandi, gift á Ítalíu, en búsett í Frakklandi. í Englandi getur hún elcki fengið skilnað, af því að hún er ítalskur ríkisborgari. Ekki heldur á ítalíu. Það leyfir kaþólska kirkjan ekki. OÞá er bara Frakkland eftir og er það hennar síðasta von. Leopold fyrrum Belgíukonungur og frú hans Rethy prinsessa hafa vísindin ekki yfir að ráða neinu kerfi eða aðferð, sem'feng ið geti hár til að gróa að nýju“. Hormónar Ennþá er engin handhæg að- ferð fyrir hendi til að iækna skalla karla, þótt undravérðum árangri hafi tekizt að ná í lækn- ingu á sérstakri og fremur sjald- gæfri tegund skalla, sem kölluð er alopecia areata. Læknar hafa lengi tekig eftir þeim áhrifum, sem hormónar hafa á hárvöxt. Þeir tóku eftir því, að meðan konur gengu með barni, færðist hárvöxtur í vöxt á þunn hærðum konum. í þessum tilfell- um var vöxturinn bersýnilega af völdum hormóna, sem uxu um með ' göngutímann. Karlhormónar hafa öfug áhrif. Á seinni árum hefur kvenfólki verið gefin karlhormóna lyf til lækningar á krabbameini í brjósti. Á margar verkaði það þannig, að þeim tók að spretta grön, en hárvöxtur á höfði minnk aði. Cortisone I Einnig kom það t. d. í ljós, að cortisone hafði mikil áhrif á hár- vöxt t.d. til lækningar á alopecia areata. Eitt sinn tókst að lækna 68 manns, scm gengu méð þenn an sjúkdóm. Sumir höfðu verið sköllóttir í 25 ár. Um 60 prósent fengu fullan hárvöxt aftur. Hins vegar hætti hárvöxtur jafnskjótt og hormónagjöfum var hætt. Til viðbótar höfðu svo þessar hor- mónagjaflr ýmiss aukaáhrif. — Bólga vildi t.d. hlaupa í andlit. Nú er verið að gera tilraunir (Framhald á 8. síðu). Lögreglan drap fimm og særði marga NTB—Leopoldville, 14. okt. Ókyrrð er stöðugt mikil í belg- íska Kongo og virðist fara vax- andi seinustu daga. I í gærkvöldi voru 5 blökkumenn drepnir og 30 særðir, er til átaka kom við lögregluna. Einnig særð ust þrír lögreglumenn. Atvik voru þau, að um 2 þús. innfæddir höfðu slegig á fund, en bann við funda höldum var sett um helgina. Var fundur þessi trúarlegs eðlis. Lög- reglan bað nienn dreifa sér. Um helmingur fundarmanna hlýddi en hinir réðust á lögregluna, sem svaraði með skothríð. Útgöngu- bann var þegar sett í allri borg- inni. Bóluefni gegn inflúenzu fundið NTB — Lundúnum, 2. okt. •— Brezkir vísindamenn og lyf jaframleiðendur segjast hafa búið til bóluefni gegn inflúenzu. Segja þeir, aö þetta nýja bólu efni veiti 70—80% ónæmi gégn flest öllum tegundum inflúenzu. . Skýrði forstöðumaður rannsóknar I stofnunar í læknisfræði frá þessu í dag. Sagði hann bóluefnið vera J blöndu af þrem helztu vírusteg- undum, >sem valda inflúenzu. Auk þess mætti breyta bólúefnmu-frá j ári ’til árs, eftir því, sem nauð- I synlegt reynist. — Hins vegar virg ! ist heilbrigðisstjórnin brezka ekki mjög uppveðruð yfir bóluefni þessu. Talsmaður hennar sagði, að bóluefnið hefði verið á lager hjá yfirvöldunum í nokkur ár, en jekki væri fyrirhuguð nein fjölda- bólusetning.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.