Tíminn - 17.10.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.10.1959, Blaðsíða 10
10 T I M I N N , laugardaginn 17. október 1959. Þessi sjónleikur og höfundur lians hafa í huga mínum og anarga annarra íslendinga lengi verið umvafðir undarlegum töfra Ijóma. Um höfundinn vissi óg þó það eitt að hann hafði verið rót- itækt S'káld suður á Spáni, aflað isér kornungur mikillar skáld- írægðar, en fallifí um aldur fram iyrir böðlum Frankós uppreistar- ananns. Þetta var í þá daga sem icnn þótti sjálfsagður hlutur að mngir menn á íslandi væru haturs anenn Frankós. Og um sjónleik- inn vissi ég það eitt, að úr hon- íum hafði Magnús heitinn Ásgeirs- uson valið og íslenzkað dulmagnaða vögguþulu. Gaman mundi vera að kynnast því verki í heild! | Nú hefur margt verið ritað um ihöfundinn í íslenzk blöð, og í leikskrá Þjóðleikhússins birtir Hannes Sigfússon stutta, en ágæta yfirlitsgrein um ævi hans og skáld skap. Og leikritinu ,geta menn kynnzt á sviði Þjóðleikhússins! Lei-kurinn Blóðbrullaup (Bodas de sangre) gerist í sveitarbyggð á Spáni. Ungur maður biður sér flíonu að fornum sið og fær jáyrði 'Stúlkunnar og föður hennar. En þarna er ekki allt heilt. Brúðurin liefur áður verið öðrum heitin, imanni af óvinaætt brúðgumans. iNú er =á kvæntur frænku hennar, 'Cn rödd blóðsins hrópar þó enn til fornvinu hans, og um nætur þeys-, ir hann undir glugga hennar svo gcyst, að hesturinn skefur járnin undan hófum sér á grjótinu. Hest- lurinn verður með nokkrum 'hætti tákn um ramma ást og titrandi óró elskendanna, hann ber þau tsíðar brott á flóttanum, — og fbróðir hans er sá „háskans nætur- gestur“, sem smeygir sér inn í vögguþuluna, sem kona og tengda unóðir riddarans sýngja við smá- isvein hans: Rauð í faxi rótin, rista niður fótinn, silfursax í auga! — Samleið áttu rnenn fram á fljótsins eyri, flaut úr æðum dreyri, villtari öllum vötnum ... Á brullaupsdaginn sjálfan strýk nr brúðurin brott með elskhuga isínum. Frændlið brúðar og brúð-' iguma breytist á svipstundu i tvo 'hefndarheri, sem leita elskend- 'anna um fjöll og skóga. ,,Enn er stund blóðsúthellinganna runnin upp.” j Ln Blóðbrullaup er ekki ein- vörðúngu harmleikur um ástir og blóðhefnd skapheitra 'suðurmanna. Leikurinn er ærið voldugur í sjálf- 'um sér, en hann er jafníramt al- víðrar merkingar, hann er neyðar- •óp gegn manndrápum og styrjöld- oim. Tákn þeirra er hnífurinn, hnííi'.utinn, kutakrílig litla, svo ( ofboó sakleysislegur, en þó þess imegnugur að smjúga gegnum vefi ílioldsins og drepa karlmann, sem er sterkur eins og naut. Karlmenn irnir eru ófriðarins seggir, ávallt reiðubúnir að beita vopnum og beras á banaspjótum. Konurnar eru Liðjendur friðarins lítils megn ugar nema gráta og kveina, enn á tíð Iriðarins svo ógnarlega langt i lanci, og þetta leikrit er enginn isigursöngur, heldur váleguþ íharmaboði. Því hefur verið haldið fram ,að García Lorca hafi verið igæduur ófreskjsgáfu, og ort fyrir óorðna hluti. í samræmi við það hefur sumum dottið í hug, að •Bljóð'brullaup jsé beinlxniis sp'ár sögn um spænsku borgarastyrjöld ina, sem skall yfir fáum árum eftir að ieikurinn var .saminn, og hvíti næturhesturinn í vögguþul- unni akni komandi hörmungar þjóðax skáldsins. Héi gefst eigi tóm til að fjalla um þfrtta leikrit sem vert væri, enda i.restur mig til þess þekk- ingu ; þeim jarðvegi sem það er vaxii úr: lífi og menningu spaensío-ar þjóðar, og skáldskap sér agi, bæði höfuðskálda og þeiri .iumkomuleysingja, sem Gar cía í oi’ca hefur vegsamað með Ijóði: iii sínum, Þó má ekki láta hiá Jíoa að nefna ennþá eitt: Blóð- brullaup er eigi aðeins örlögþrung inn harmleikur og spámannlegt varnaðarboð, sem í mætti sínum og l,i ðríkju getur minnt á grískan harmieik, það er einnig ljóð, eitt hið fpgursta Ijóð, sem ort hefur verio á vorum dögum, eins og Magnús Ásgeirsson hefur sýnt ís- lendingum í Vögguþulu. í leikn- urn skiptast raúnar á ljóð og laust mál, en svo er á haldið, að áheyr- endur verða þess naumlega varir hvar prósinn endar og ljóðið tek- ur við. Minnist ég þess varla að hafa lesið annað leikrit þar sem svo fagurlega er á þessu haldið. Leikstjórn hefur annazt Gísli Halldórsson, og er þetta fyrsta leikrit, sem hann setur á svið Þjóðleikhússins. Vil ég leyfa mér að bjóða hann þar velkominn til starfa, ég hygg að á sýningunni séu fáir ágallar, sem kalla . má lekstjóranum viðráðanlega. Sýn- ingin er mjög heilsteypt og sam kvæm sjálfri sér, og mér virðist leikstjórinn sýna næman og rétt- an skilning á verkinu. Slíkt hið sama hygg ég að hann hafi þjálfað hvern leikara mjög vel, og marka ég það bæði af heildarsvip sýning- arinnar og einnig því hve vel hinir þroskaðri leikendur —- sem mér eru áður kunnir —- skila hlut- verkum sínum. Það stuðlaði og að góðri áferð sýningarinnar að Ieiktjöld voru vel út búin af Lárusi Ingólfssyni. Dökkir búningar sem ber við ljósa múrveggi með nokkru Arndís Björnsdóttir og Valur Gústafsson. ívafi skærari lita á stöku stað — þetta er spænskt fyrirbæri, en svo má einnig skilja sem það jar- teikni ljós og skugga leikritsins. Ætti ég að finna að einhverju, mundi ég nefna það íil, að mér þótti tal leikenda stundum tæp- lega nógu sterkt. Hefur sumt það sem sagt var á sviðinu varla náð menn ættu a ðreyna að bæla nið- hennar, en þó ung í þrótti sínum eyrum áheyrenda aftan til í saln- ur). í brullaupsveizlunni kemur og ástríðuofsa. Grimm forlög hafa um. Vera má, að þessu valdi það fram á aðra. hönd gáski veizlugesta,1 gert hana harða og ikalda hið að Gisli Halldórsson er vanur að og má vel sýnast í svipleiftrum; en ■ ytra, en undir er falin vermandi starfa í þrengri húsakynnum, ell- það er hugboð mitt að hins vegar glóð. Hún sýnir svo vel leiftur- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Blóðbrullaup Leikstjóri: Gísli Halldórsson Höfundur: Garoia Lorca egar hitt að hann hefur — svo sem rétt er — fundið að ljóða- leikurinn þurfti á köflum að bera mildan svip, og enn má þetta vera sprottið af þeirri stefnu leik- húsmanna nú á dögum,' að leita hins náttúrlega, daglega talanda. En hér er þess að gæta, að ekki er flutt raunsætt leikrit, sem líkir beint eftir veruleikanum, heldur ljóðaverk þar sem hvert orð bind- ur annað og ekkert má fara for- görðum. (Nokkru spillti og þrá- látt hóstakjöltur tilheyrenda, sem hafi vart verig nógu hraðstreym og samfelld hin þunga undiralda kvíða og sorgar. En þót thér kunni að vera rétt að fundið, er ég eigi viss um að það sé að öllu leyti leikstjórans sök. Meginhlutverk sjónleiksins — móður brúðgumans — lék Arn- dís Björnsdóttir. Leikur hennar einn nægir til þess að hvetja megi alla til að horfa á þessa sýningu. Hún er öldruð kona — gömul, gömul, eldgömul, segir .sonur Arndís Björnsdóttir og Lárus Pálsson. snögg 'geðbrigði reiði og sorgar, að hrollur fer um áhorfendur. Þarna er enn auðsýnt hversu leik- stjórinn hefur lagt sig í líma — enda var til nokkurs að vinna. Fyrirhugaðan venzlamann henn ar og nokkra hliðstæðu — föður brúðarinnar — leikur Lárus Pálsson, og hefur ekki tekizt eins vel til um val hans í hlutverkið. Ilann leikur að vísu örugglega að vanda og skapar lifandi og sann- færandi persónu. En grunur minn er sá, að í karli þessum eigi að búa nokkru meira af þrótti æsku- mannsins, Hann hefur breytt hrjóstrugri jörð sinni í frjósamt gróðurlendi, og er ekki enn dauð- ur úr öllum æðum: „Selja, selja! Nei, það ríður á að kaupa, telpa mín, kaupa það allt. Hefði ég átt syni væri ég búinn að kaupa heið- ina, alveg niður að læknum,"1 seg- ir hann við móðurina. Ég vil ekki áfellast Lárus Pálsson fyrir þessi litlu mistök. Honum er hér fengið mjög erfitt hlutverk: ungum manni að leika gamlan mann, sem á að sýnast unglegur! Helga Valtýsdóttir leikur eigin- konu brúðarræningjans. Leonard- os af mikilli list. Henni fatast hvergi að sýna óhvikula tryggð konunnar og grúfandi sorg. I-Ielga leikur þarna e.t.v. bezt allra, en hlutverk hennar er ekki svo fyrir- ferðarmikið á sviðinu sem sum önnur. Ef allir leikendur skipuðu sitt rúm sem Helga og Arndis, væri sýningu þessari borgið. En því er ekki að heilsa, enda er sökum fámennis torvelt að fá hér valinn mann í hvert sæti, einkum mjög ungt fólk, sem ekki hefur öðlazt leikni með æfingu. Tengdamóður ‘Leonardos leikur Regína Þórðardóttir af hófsemd og smekkvísi. En þó þótti mér Helga flytja betur sinn þátt vöggu þulunnar. , Helgi Skúlason leikur einu per- sónu leikritsins, sem skáldið hefur neyðzt til að gefa nafn, Leonardo elskhuga brúðarinnar. Helgi hef- ur að undanförnu verið vaxandi leikari og gerir þarna einnig margt vel, sýnir örugglega ein- beitni mannsins og kraft. En mér finn-st aðgerðir hans um of mót- ast af hörku og þjösnaskap, í stað þess að ég hygg 'hann eigi að vera knúinn til gerða sinna af óviðráð- anlegum ástríðuhita fremur en a£ mannillsku. Hjónaefnin ungu leika Guðrún Ásmundsdóttir og Valur Gústafs- son. Val leikanda í þessi hlutverk — og ýmis önnur minna háttar sem hér verður eigi fjallað sér- staklega um — veldur því, að sýn- ing þessi er ekki svo fullkomin í öllum greinum .sem hæfir hinu mikla meistaraverki. Ég vil ekki áfellast þetta unga fólk, það legg- ur sig vissulega fram og leikstjór- inn slíkt hið sama, en hlutverkin eru erfið viðureignar og vart á annarra færi en þrautþjálfaðra leikmanna. Hér er ekkert illa •gert, en leikritið er ofur við- , kvæmt og nýtur sín ekki til fulln- ; ustu nema þar sé valinn maður í hverju rúmi. Þýðingu leikritsins hefur Hann- es Sigfússon gert, og er ástæða til að fara um hana fáeinum orð- um, hún er mikilsverður þáttur í þessari. sýningu, því að drjúgur hluti af list Blóðbrullaups er fólg- inn í forminu, en enginn hægðar- leikur að snúa erlendum snilldar- Ijóðum á islenzka tungu. En sök- um vankunnáttu í spænsku get ég ekki dæmt nema að litlu leyti hversu Hannesi hefur tekzit að færa okkur hið mikla listaverk í ósvikinni mynd. Ég bendi hér að- eins á nokkur sundurlaus atriði. 'Fyrst vil ég benda á eitt mál- lýti sem ég hjó eftir. Boðháttur sagnarinnar að flýja er flýðu en ekki flúðu, sem unga brúðurin er látin segja hvað eftir annað vig elskhuga sinn á flóttanum. Sá kostur hefur verið tekinn að fella vögguþulu-þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar inn í þýðingu Hann- esar Sigfússonar á sínum stað. Má raunar telja þetta bæði kost og löst. Það er kostur ag nú fá leik- húsgestir að njóta þarna hinnar gullfögru þýðingar Magnúsar. —• Hins vegar fer ekki hjá því að hún stingi nokkuð í stúf við aðra hluta leikritsins, bæði að orðsnilli og einni'g ineð nokkrum hætti að efni. Magnús þýddi Vögguþulu sér í lagi og þurfti því eigi að hirða um það að hún er hluti stærri heildar, enda fer hann mjög frjáls lega með frumtextann. í þýðingu Magnúsar hefur Vögguþula hlotið mikið og' verðugt lof og vinsældir hér á íahdi. Má það víst ofdirfð kallast að leita þar að nokkrum þeim lyHúm sem löngum loða við mannanria verk. En satt að segja hafði mér aldrei dottið í hug, fyrr en ég íór;,að bera þýðingu Magn- úsar saman við frumtextann, að konurna.r væru að gæla við svein inn ungá þega rþær segja: Sof þú, baldursbrá því mannlaus bíður hestur úti í á. Biunda. rósin rjóð, því riiður hestsins vanga vætlar blóð. Frumtéxtinn sýnir þó ljóslega •að hér er talað til drengsins: Duérmete, clavel, que -éí ■ caballo no quiere heber. Duermefe, rosal, que eF éaballo se pone a llorar. Þarna 'ér drengurinn' ávarpað- ur karlkenndum orðum, og slíkt hið sama’ mundi hver íslenzk móðir géra við drenginn sinn. Sumt annað í þýðlngu Magnú.s- ar er miíjúr nákvæmt og fellur eigi yel ,við efni leikritsins, þótt það fári ijómandi vel ef þýðingin er lesitt' ein urii sig. Sæng með svanadúni. SjáÍT er vaggan gull — hljóðár ,á frummálinu: 1 -i Sú cuna de acero,' su colcha de holanda. Hvað sem líður skáldskapnum, væri það í betra samræmi við Framhald á bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.