Tíminn - 21.10.1959, Blaðsíða 1
13. árgangur. Reykjavík, miðvikudagiim 21. október 1959._____ 227. blað.
Sækjum fram i
droitnun íhaids
einni fylkingu gegn yfir-
og landeyðingarstefnu
Biaðiö hefur frétt aS um-
ferðariefnd hafi samþykkt
aS strætisvagn gangi um
GnoSarvog í stað SuSur-
landsbrautar. Lítil manna-
ferð er um Suðurlands-
braut, en barnaskóli við
GnoSarvog — Efri myndin
er af Suðurlandsbraut, en
hin af barnaskóianum við
Gnoðarvog.
Fordæmið
Samspilið milli Alþýðuílokksins
og Sjálfstæðisflokksins í þessu
máli er öllum ljóst. Alþýðuflokk-
urinn heldur afj hann lappi upp
á hrynjandi fylgi verkamanna
með því að níðast á bændum. Sjálf
stæðisflokkurinn ætlar að komast
hjá fylgistapi í sveitum með því
að sverja af sér málið — og gefa
út ný loforð efns og fyrir síðusíu
kosjiingar. En í sinn hlut fær
Framhald á 2. ,síðu.
Hvers vegna hljóta írjálslyndir vinstri
menn að styðja Framsóknarflokkinn?
^ Af |>ví að þeir vilja straumhvörf í íslenzkri pólitík, þar sem nægi-
lega sterk andstaða myndast gegn íhaídinu.
^ Þau straumhvörf vería ekki nema a<S veita langstærsta andstæíi'iig
íhaldsins, Framsóknarflokknum, þann herzlumun, sem ha'nn vantar
nú til þess aÖ hafa í fullu tré við íhaldiÖ.
^ Upphaf þessara straumhvarfa hófst í kosningu'num í vor, þegar
frjálslynt vinstra fólk geríi Framsóknarflokkinn stærri en Alþýftu-
flokki'nn og kommúnistaMokkinn til samans.
^ * ÞaÖ fólk, sem vill mynda nógu sterka andstöftufylkingu gegn íhald-
inu, hlýtur því aí halda áfram aí styrkja þá inýju víglínu, sem
þaí myndaÖi sér með sigri Framsóknar^lokksins í vor.
^ í einni slíkri, öflugri víglínu vilja þúsundir annars fólks en flokks-
bundinna Framsóknarmanna berjast gegn íhaldinu, og þess vegna
hlýtur þaí aí kjósa Framsóknarflokkinn, af því a<S hann er 'nú orÖ-
inn eini flokkurin'n, sem unnt er nú atf gera svo sterkan, atf hann
veiti íhaldinu nauísynlegt viínám.
Kjörorð kosninganna er: Ein fylking gegn íhaldinu
Útsvarsmál Reykjavíkur
undir opinbera rannsóks
Það er krafa allra réftsýnna manna eftir fiau
hneyksli, sem opinher eru nú í þessum efnum
Útsvarshneyksli íhaldsins er
nú komið á alveg nýtt stig.
Áður var sannað og uppvíst,
að það hafði notað alræðis-
vald sitt í bæjarmálunum til
þess að veita pólitískum gæð-
ingum sínum stórkostleg út-
svarsfríðindi eins og glögg
dæmi hafa verið nefnd um
hér í blaðinu hvað eftir annað.
Nú hefur það hins vegar bætzt
við, að fullsannað er, að íhaldið
hefur gripið til þess í skelfingu
sinni eftir aö hneyksliö um út-
svarsfríöindin var uppvíst, að
láta niðurjöfnunarnefnd taka
til meðferöar útsvör ýmissa fram
ámanna í andstööuflokkum og
lækka útsvör þeirra, án þess aö
þeir hafi kært útsvar sitt. En
þegar að loknum fundi niður-
jöfnunarnefndar er mönnum
þessum tilkynnt útsvarslækk-
unin — í Morgunblaðinu, og sjá
þeir það áöur en þeir fá miðann.
Þannig hefur verið lækkað
útsvar bæði á Þórarni Þórarins
syni og Eysteini Jónssyni, þótt
hvorugur liafi kært útsvar sitt,
og Eysteinn meira að segja bú-
Framhald á 2. .síðu.
Framsóknarflokkurinn einn getur
orðið slíkt sóknarvígi. Þetta veit
Sjálfstæðisflokkurinn og heinir öll-
um sínum áróðri og níði gegn hon-
um einum. - Skýrari vísbending er
ekki til
Úr ræíu Hermanns Jónassonar, formanns
Framsóknarflokksins í útvarpsumræ'Öunum
í gærkveldi **
,,Þeir kjósendur, sem 1 ein-
lægni vilja reisa öflugan
varnargarð gegn yfirdrottnun
sérhagsmunamanna og gegn
landeyðingarstefnunni, verða
að sameinast í sterka, sam-
stillta fylkingu.... Sækjum
fram gegn yfirdrottnun í-
halds og landeyðingarstefnu
— til sigurs fyrir byggða-
stefnuna — fyrir réttlátri
skiptingu arðs og auðs, fyrir
bættum lífskjörum og jöfn-
um, hvar sem menn búa á
fandinu — fyrir hejilbrigðri
og réttlátri þjóðmálastefnu“.
Me-fl þessum orðum m.a. lauk
Hermann Jónasson, formaður
Framsóknarflokksins, hinni skýru
og snjöllu i-æðu sinni í útvarps-
umræðunum í gærkveldi, þar sem
hann dró upp í skýrum myndum,
hvernjg línurnar liggja nú í ís-
lenzkum istjórnmálum, þar sem
myndazt hefur einvígisbarátta
milli íhaldsins og Framsóknar-
flokksins.
Hann hóf mál sitt með því að
rekja nokkuð slefnu þá, sem
vinstri S'ljórnin fylgdi og fram-
kvæmdi, en gegn þeirri stefnu
berst íhaldið nú hamslausri bar-
áttu.
Síðan rakli hann hvernig aftur-
haidsöflunum tókst aö koma
vinstri stjórninni á kné og hefta
þá stefnu, sem hún var komin
Haía börnin
gleymzt?
HERMANN JÓNASSON,
fyrrverandi forsætisráSherra.
vel á veg með að framkvæma.
Þreifað fyrir sér
Eftir það minntist hann nokk
uð á myndun núverandi sfjórnar
og þá niðurdréþsstéfnu, sem síð-
an hefur verið fylgt. Hann minnti
á hvernig stjórnarflokkarnir
skáru niðu,- framkvæmdirnar, réð
ust á rafvæðingu landsins, lækk-
uðu atvinnuaukningaféð og flest
önnur framlög til framkvæmda og
réðust síðan í kjördæmabylting-
un3 áður en aðaláhlaupið á byggða
stefnuna yrði gert. í bili var bænd
um lofað leiðrétlingu til jafns við
aðrar stéttir í haust. Lengra var
ekki farið í bili, meðan verið var
að þreifa fyrr sér. Síðan sagði Her
mann Jónasson:
,,Of margir kjósendur sáu ekki
að hverju var stefnt.— Kjördæma
byltingin var samþykkt. — Þá var
loforðið íil bænda svikið og þeim
réttur löðrungur í staðinn — sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefði aldrei
þorað ef héraðakjördæmin hefðu
verið til.