Tíminn - 21.10.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.10.1959, Blaðsíða 5
T í M I N N , miðvikudaginn 21. október 1959. Hinir bersyn bæjarr Það eru nokkrir staðir hér í Reýkjavík, sem bera ennþá nöfn, er tilheyrðu þeim tímum er heims styrjöldin síðari geysaði, og er- lendár herstöðvar vor-u víðs vegar unr bæinn. Einn slíkur staður er sunnan megin Suðurlandsbrautar- innar, gegnt býlinu Múla, og hlaijt hann nafnið ,,Herr,kólacampur“ og hefur þe.ssi nafngift loðað við æ síöan. Eftir að herinn hvar ur Reykja- vík. fluttust húsnæðislausir ís- iendingar í hina yfirgefhu her- mannpjskála, sem voru á þ'eim ár- um það eina húsnæöi sem bæjar yfirVöldin höfðu yfir að ráða iil handa húsnæðislausu fóiki. Hermanna.'kálar þessir reynduct mörgum heldur bágborið framtíð arhúsnæði. Hins vegar voru heldur litlir möguleikar á að fá að byggja hús, :þar sem stjórnarvöld landis- ins tafcmörkuðu mjög íhúðaliúsa- byggingar. Vegna mjög mikillar eftjrspurn ar á lóðum, sem ógerlegt reyndis’t að fá, var mönnuin gefinn kestur á að byggja smáhus ofan víð braggahverfið, því þar voru vatns- og skólpleiðslur fyrir, sem herinn hafði lagt. Margir urðu til að not færa sér þsnnan möguleika, og fljótlega myndaðis't hér hver'fi smáhúsa. Þetta urðu mikil viðbrigði fyrir þá sem áður höfðu búið í hriplek- um og köldum hermánnaskálum, að' eignast riú sómasamlegt þak ýfir sig og sína, þó geta manna væri mjög af skornum skammti, var árangurínn því ánægjulegri. Þarna virtist sem sagt allt' vera í bezta lagi, eins og marka mátti af því að fyrir kosningar árið 1903 á'tti Sigurður Bjarnason ritstjóri Morgunblaðsins, blaðaviðtal við einn af framámcnnum þeGsa nýja hverfis, þar sem lýst var af mikl- um fjáigleik, dugnaði og framtaks- semi þess fólks, sem hér var að reisa sér heimili af mikilli elju- semi, en af sama skapi litlum efn- um. Og ekki var látið si-tja við það eit-t, heldUr voru síffur Morgun- blaðsins skreyttar Ijósmýndum sem teknar voru hér í hverfinu, þannig að öllum mætti ijóst verða hvað þarna var að gsras-t. Nei, það voru ekki maðkarnir í mys- unni me?( þetta hverfi fyrir þær kosningar, en síðan hefur mikið vatn runnið tll sjávar, og márgt breytzt frá því sem þá vár, en að því verður vikið síðar. En í þesGU biaðavifftali mátti ■greinilega lesa milli línanna hversu bæjarstjórnarmeirihlutinn væri stoltur af því einstakiings- framtaki sem þarna væri að verki. Þet'ta var sem >sagt að verða eitt fyrib.nyndar hveríum bæjari-ns, og bent á það öðrum til eft.ir- breytni, og er mönnum ekki grun iaust um að það hafi verið h'aft til hliðsjonar þegar smáíbúðahverí in voru reyst. En Adam var ekki lengi í para- dís. Um léyfí til bygginga á þe.ss- um húsum var frá upphafi allt heldur í lausu loft:, en þó mun í flestum tilfellum hafa verið um munnleg-t leyfi að i'æöa, en eitt- hvað mun þó hafa verið byggfr ri ieyfis, enda slíkt látið a£skir:L:v-| laust að 'kalla. . . Nú kom að því að þegar menn voru búnir að leggja allt sitt í þessar byggingar, og koma sér upp •— í flestum tilfellum — sómasam legum húsum, að menn færu að verða uggandi um þag að þessi hún fengju að standa þar sem þau voru komin, svona réttindalaus, þar sem þetta svæði væri óskipu- lagt, og þarna ættu að rísa stór- hýsi s.s. verksmiðjur o.fl., og þá yrðu öll þessi hús ag víkja, og þá ag sjálfsögðu á kostnað eig- endanna sjálfra, isem í engu til- felli hefðu til þess fjárhagslegt ibolmagn að fjarlægja þau, því var það, að menn fóru aðleita hóf- anna hjá bæjaryfirvöldum um að fá lóðarréttindi fyrir þessi hús. En þá kom nú skyndilega annað hljóð í strokk'nn, nú var ekki leng u,. talað um hið „stórhuga- og dug mikla“ fólk, sem þarna byggi. held ur lá. ð í það skína að þarna væri heimtufrekur iausingjalýður sem beejaryfirvöldin héfðu miskunað >sig ýfi'r, og mátti sk:ij3 að það væri eins me'ð hann og þann , gamla“ að ekki mælti rétta hon- um lirla f'ngurinn án þess að hann heimtaði alla hendina, og brást meirlhluti bæjaryfirvaldanna við hihn raiðasti, og vildl í engu .sinna þessum málaleitunum. Þessu vildu menn hér í hverfinu hins vegar ;ekk> una og gripu þá til þess ráðs seffi oft hefur gefist vel, að'Gtofna félag til þess að verða mætti í krafti samtakanna að einhverju fengist áorkað. Síðan hóf þeíta félag skelegga baráttu fyrir því ag lóðarréttindi fengust, og eftir mikjð þjark og þref fenguGt þessi réttindi að l'ok- um en — áðeins til tíu ára, Nú var' það svo, -að menn héldu á'fram að byggja hér hús án leyf- is, þar sem ekkert raunhæft var g'ert 'af hálfu' bæjaryfirvaldanna til að síö'ðva þessar byggingar, þar til vorið 1957 að bæjarráð Gendi út tilkynningu þess efnis að tilgangs lauSt væri með öllu að reisa slík nús, þar sem í þau fengi.st hvorki vatn eða rafmagn. Þegar þessi 'íilkynning var sénd út, af hálfu bæjarráðs, cr sannan- legt, að a.m.Ic. átía hús voru ltom- in langí í byggingu, og sllm að fuiiii bú'zn, en þrátt fyrir það hef- ur ekki fengizt í þáu rafmagn, þó vitað :é að bæjaryfirvöldin hafi viðurkennt að þau hús sem byrjað var á. effa fullbúin voru áúur en fyrrnefnd tilkynning var aend út, e:gi jafn mikinn rétt á rafmagni og hin húsin í hv.erfinu. Það er dálítið kaldranalegt, að fýrir kosningarnar á s.l. vori, skyldi bæriiin taka sig til, að láta setja upp hér í hverfinu, götuljós ker Gem þó voru ekki tengd fyrr en nú í hau.vt, meðan fjöldi fólks verður að bua við öiiuljós, eða sitja í myrkrinu að öðrum kosti, mönnum fannst bæjaryfirvöldin hefðu fyrst átt að snúa sér að því að leysa rafmagnsmál íbúðar húranna, heldur en að vera að dunda v'ð slíka iðju um hásumar- ið, sem engin þ'örf var á fyrr en meg haustinu, en það voru kosn- ingar fyrir dyrum, o-g það þuff’ti að sýna íbúum hverfisins að þeim hefði ekki- alveg verið gleymt og þá var li'elzt að gera það á þennan máta. Þann 20. febniar 1959 Gkrii'aði fél. Smáhúsaeigenda við Suður- landsbraut, öllum meðlimum bæj arstjórnar Reykjavíkur bréf, þar sem málið' var rækilega skýrt,Log þeir beðnir að hlutast til um það, hver í sínu lagi, ag þeim órétti sem eigendum þessara húsa væru be: ttir yrði aflétt, og þeir settir við sama borð og aðrir í hverfinu. Eina svarið sem fékkst, var til- laga sem Alfreð Gíslason flut'ti um að þessum húsum yrði veitt leyfi fyrir rafmagni, sem auðvitað var vísað í bæjarráðslíkkistuna af meirihluta bæjarstjórnar. Næst var svo bæjarráði skrifað hréf dagsett þann 6. október 1959, þar sem vísag var til hins fýrra bréfs, og látin í ljós undrun og óánægja yfir afgreiðGlu þessa máls — eða öllu heldur afgréiðsluleysi — þrátt fyrin í-írekaðar .tilraunir til að fá á því viðunandi lausn. Nokkrum dögum síðar var svo haf- ist handa um undirskriftasöfnun undir áskorun til bæjarráð'S, um að veita þessum húsum rafmagn nú þegar, undi,- það rituð nöfn sín um tvö hundruð íbúar þessa hverfis og þeir listar síðan af- he?:Ur borgarstjóra, mánudaginn þann 12. b.m. og var ætlast til að Jr'in lagði þá fram á bæjar- stjórnarfundi, sem haldinn var þriðjudaginn 13. b.m. en það lét hann ógert. En á þeim sama fundi var þó síðara bréfið tekið fyrir, og þar ko.sin þriggja manna nefnd til að ,,athuga“ málið og gera um það tillöour -til bæjarráðs og mega allir vita hvað slík afgreiðsla muni haldgóð þar sem sú ,,athugun“ gæti tekið a.m.k. nokkra mánuði og vafasamt að yrði með árangri. Enda slík athugun algerlega óþörf, þar er stjórn fél. SmáhÚGaeigenda vig Suðurlandsbraut var búin að sencla bæjarráði hverja skýrsluna af annarri þar sem taiinn var upp fjöldi húsanna, íbúatala þeirra, ásamt upplýsingum um hvenær byrjað var á þeim, og annað sem máli þó'tti iskipta. Svo að augljóst var að þessi nefndarkosning er að eins sýndaratriði, gerð til þe.ss einS og tefja málið og draga það á langinn fram yfir kosningar. Enn- fremur má benda á það í þessu sambandi, að meiri parturinn af bæjarfulltrúunum, meg forseta bæjai’stjórnar í broddi fylkingar, var í Gumar, rétt eftir kosningarn ar búinn að koma hér í hverfið og skoða og kvnna sér með eigin aug um ástand þessara húsa, svo þar af sést hveru konar hráskinnaleik hér er um að ræða. Það ætti ekki ag þurfa að lýsa því fyrir nokkrum manni, hvernig það muni vera að búa í rafmagns lausum, og í sumum tilfelum vatnslau -um húrain, nú -þegar vet- ur fer í hörid, þaö ætti hver að geta sagt sér sjálfur. Fyrir utan nú það, að til skuli vera inn í miðri höfuðborg íslands, manna- bústaðir sem eru rafmagnGlausir, pg það á 20. öld. Slíkt hlýtur að teljast íil meiri háttar fornminja, og á e.t.v. að skoðast sem slíkt, þó að menn telji rafmagn eit't þeirra sjálfsögðuGtu mannréttinda sem hver borgarbúi ætti að e:ga hei'.níingu á. Enda heyrir maður nú æ oftar þessa spumingu: Hvers á þetta aumingja fólk að gjalda? ndru narefni Alþýðublaðið skrifaði nýlega ritstjórnargrein um skattamál og telur það undrunarefni Revkvíkinga, hve menn sleppi misjafnlega við að greiða opinber gjöid. Þetta er hverju orði sannara hjá Alþbl. Framtölin eru vafalítið mjög misjafnleg-a ábyggileg. Við því er ekki annað að gera en að halda lögunum í heiðri. En það er einnig undrunarefni margra, hvers vegna ýmsir þekktir og vel metnir forystumenn jafnaðarmennsku og réttiætis, sleppa með að greiða lágt útsvar. Flestir venjulegir skattþegnar þurfa að greiða mun hærra útsvar en tekjuskatt, og ber aS gera það, eflir þeim reglum, sem talið er að lagðar hafi verið til grundvallar við niður- jöfnun í Reykjavík. En undantekningar frá þesSari régíu njóta m.a. þessir ágætu foringjar jafnaðarmanna, sem gert 1 er að greiða: Áki Jakobss'on Gylfi Þ. Gíslason Jón Axel Pétursson Magnús Ástmarsson Útsvar: Kr. 14000.00 — 20600,00 — 28100,00 •— 18700.00 Tekjuskatt: Kr. 23538,00 — 33037,00 — 37804,00 — 22424 00 Hvers vegna þessir góðu menn sleppa með svo lágt útsvar, væri vel til fallið, að Alþbi. dundaði við að upplýsa. Er þetta máske ný jafnaðarsíefna? Eða gætir hér annarra áhrifa, sjúk- leika, veikinda, elli eða hægrabross? Skattgreiðandi Eða eru e.t.v. þæjaryfirvöldin reiðubúin til að taka vig þessu fólki, og Gjá því fyrir sómasamlegu húsnæði, þegar þau hafa með þrjósku sinni og' þvergirðingshæt'ti hrakið þe'tta fólk úr húsum sín- lim, og gert það um leig eigna- laust. Nei, það er ólíklegt, þá hef ur eitthvað hækkað hagur Strympu meira en verið hefur hingað til. Það stendur ekki á yfir völdurn bæjarins, þegar innheimta á Gkatta eða útsvör af þessu fólki, þá er sko enginn miskun hjá Magnúsi, þá eru húsin þess tekin fullgild til að fara undir uppboðs hamarinn, þó þau séu til einskÍG nýt og ekki til annars en ýta þeim á sorphauga eins og hveriu öðru drasli, þess uta-n. Nú fara í hönd kosningar til Alþingis íslendinga, og þá þykir oft mikið við liggja að sem bezt sé búið ag eþgnunum, og þeiti gert all't sem þægilegast og hæg ast fyrir. Og það gæti svo farið' að fáist ekki viðunandi lausn ; þe-su máli, nú fyrir kosningar, ad íbúar. þessa hverfis, sem ski’ifuði nöfn sín undir áskorunina tií. bæjarráðs, og Gem standa aliir sen. einn maður um þessa sjálfsögði. rét'tlætiskröfu, hefðu afgreiðslw þessa máÍG og viðbrögð meirihlutí’. bæjarstjórnarinnar til þess, í hug.-. þegar þeir ganga ag kjörborðim. þann 25. þessa mánaðar. í stjórn fél. Smáhúseigenda við SuðurlandGbraut: Guðbrandur Benediktsson, forn: Axel Clausen, ritari. Kristján Jónsson, gjaldkeri. Valdimar Lárusson, meðstj. Óiafur TheódórGson. Valdníðsla félagsmálaráðherra Friðjéns Skarphéðinssonar í Reykjavíkurbæ er nú ekki meira um annað talað, en hina ! ófyrirleitnu valdníðslu Friðjóns Skarphéðinssonar, þegar hann, | sem félagsmálaráðherra, vék þeim ' Sigurði Sigmundssyni og Hannesi Pálssyni frá störfum í Húsnæðis- i málastjórn og fyrirskipaði saka- | málarannsókn á þá, en lét stuðn- ' ingsmenn sína þá Eggert Þor- steinsson óg Rágnar Lárusson sitja áfram. Eins og allir vita, er ekkert lán veitt af Húsnæðismálastjórn nema aílir samþykki, og engin ákvörðun gild varðandi önnur mál, nema fyrir því sé samþykki meiri hluta hús'næðismálastjórnar. Allir þeir 4 húsnæðismála- stjórnarmenn, sem taka ákvörðun itm lánveiíingu eru þ.ví sam- ábyrgir, og ekki er hæg-t að koma fram ábyrgð á lánveitingu á einn frekar en annan. Ef einn er sekur þá eru allir sekir. Valdníðsían ' Félagsmálaráðherra, Friðjón Skarphéðinsson, virðist þó slá því föstu, samkvæmt kröfu Morgun- blaðsins, að hinir pólitísku and- stæðingar hans séu sekir en sam- herjar hans saklausir. Hvernig lízt þjóðinni á, að slíkur maður skuli einnig vera dómsmálaráðherra? Eu ekki Alþýðuflokksbrodd- arnir orðnir fullkomlega berir að því að vóra auðsveipt verkfæri Sjálfstæðis'flokksins, og að nota þá svívirðilegustu valdníðsiu, sem nokkurn. tíma hefur« þekkzl á ís- Iandi? Hverjar eru ástæðurnar fyrir Friðjónsrannsókn Ef dýpra er skyggnst, þá er hægt að sjá hvaða ástæður rnuni vera fyrir þessu ófyrirleitna embættis- verki félagsmálaráðherra. Nær tvö þúsund lánsumsækjendur bíða með óafgreiddar lánsumsóknir. Flestir þessara manna munu vera í hinum mestu vandræðum. Frá því Friff- jón Skarphéðinsson hefur setzt í stól félagsmálaráffherra, hefur hann, sem ráðherra húsnæffismála, ekki hreyft hönd eða fót til þess að beita sér fyrir auknu fjármagni til íbúffarlána. Flokkur ráðherra, Alþýffuflokkurinn og stuðnings- flokkur hans, Sjálfstæffisflokkur- inn, hafa þvert á móti, í krafti síns þingfylgis, komiff í veg fyrir að nokkru fjármagni væri beint til íbúffarlána, urnfram lögboffnar tekjur byggingarsjóffs. Allir þing- menn Alþýffuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins felldu á vetrar- þinginu þá tillögu Framsóknar- flokksins að taka hluta af tekju- afgangi ríkisins 1958 til íbúðar- iána. Slíkt var þó alltaf gert, þeg- ar Eysteinn Jónss'on var f.iármála- ráðherra. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn kusu heldur að éta út tekjuafganginn. Þá varð- aði ekki um hag húsbyggjenda. Á sumarþinginu svæfðu þessir sömu fiokkar meff forsetavaldi þingsályktunartillögu Þórarins Þórarinssonar um 05 milljón króna tekjuöflun fyrir vefflána- kerfiff. Þó bent væri á öruggar og framkvæmanlegar leiðir til að afla þessa fjár, þá daufheyrðus þessir flokkar viff öllu slíku. Nægir peningar tii bílakaupa Hinir tvö þúsund húsbyggjenó ur máttu standa uppi allslaúsir ; meðan tugmilljónum króna va: varið til ýmissa stórbygginga; sen.- gátu beðið öllum að meinalausu. Ríkiss-tjórn Alþýðuflokksins s; um að bankarnir lánuðu tugi millj óna til bílakaupa. Á sama tíma o: enginn húsbyggjandi fékk ' sms víxil til íbúðar sinnar. Þessu vai. luísbyggjendum ætlað aff gleynit meff því að höfffa sakamálarann sókn á Iiina pólitísku aiidstæðing: Alþýffuflokksins og Sjálfstæði- flokksins í húsnæðismálástjórt. Þvílík rannsókn álti að taká upi hug húsbyggjenda fram yfir kosr. ingar. Sakamálarannsókn í pólitískum tilgangi Félagsmálaráðherra, Friðjót; Skarphéðinsson, ásamt öllum A þýðuflokknum og Sjálfstæði; flokknum á Alþingi, er sannur ac því að hafa á þessu ári staðið' geg'i allri fjáröflun fyrir veðlánakerfi Það er sök félagsmálaiáðherri og stuðningsflokka hans, að þús undir íbúoarbyggjenda standa m uppi fjárvana meff íbúffir sínai hálfgerffar, eða meff fjárnámskröt’i reidda yf-ir höfffi sér. Á sama tíma -hafa þessir S'önu' flokkar hluíazt tii um að milljón; tugum væri veitt til bílakaupa o^ Eramhald á bls. 8.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.