Tíminn - 27.10.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1959, Blaðsíða 1
LesiS um sólskin í FljótshlíSinni — bls. 7 43. árgangur. Fólkið í húsinu, bls. 3 Er danskennsla nauðsynleg?, bls. 5 Drauganet, bls. 6 Smysloff gaf, bls. 10 232. blaS. Atkvæði talin i Miðbæjarbarnaskólanum í Sjálfstæðisflokkurinn hefir tapað um 3500 atkvæðum í Reykjavík síðan í janúar 1958 Alþýðuflokkurinn lilaut drjúgan skerf frá íhaldinu. Úrslitin í Reykjavík urðu þessi: Framsóknarflokkurinn stórjók fylgi sitt í Reykjanes- kjördæmi og fékk þingmann kjörinn þar. Þegar blaðið fór í prentun um klukkan fjögur í nótt var lokiS talningu í þrem kjördæmum og langt komið í hinu fjórða. Lokið var í Reykjavík, Reykjaneskjördæmi og Suður- landskjöræmi en langt komið í Vesturlandskjöræmi. Af þeim úrslEtum, sem kunn eru vekur einna mesta athygli, að nokkuð á annað þúsund kjósendur hafa farið frá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík yfir á Alþýðuflokkinn, en aðrar breytingar þar eru ekki stórvægilegar, nema Þjóðvarnarmenn hafa bætt nokkru við sig, þótt þeir næðu ekki manni. Þá vann Framsóknarflokk- urinn glæsilegan sigur í Reykjaneskjöræmi, jók enn verulega fylgi sitt og fékk þar þingmann kjörinn, Jón Skafta- son, lögfræðing. í Suðurlands- kjördæmi náði Karl Guðjóns- son, efsti maður Alþýðubanda- lagsins kosningu, og í Vestur- landskjördæmi náði Benedikt í kosningunum í vor urðu úr- slit þéssi í núverandi Suðurlands- kjördæmi: Alþyðuflokkur 536 atkv. Framsóknarflokkur 2948 akv. Sjálfstæðisflokkur 3299 atkv. Þjóðvarnarflokkur 96 atkv. Alþýðubandalag 897 latkv. í kosningunum 1953 urðu úrslit þess i í Árnessýslu, Rangárvalla- sýslu, V.-Skaftafellssýslu og Vest- mannaeyjum, eða í núverandi Suðurlandskjördæmi: Alþýðuflokkur 653 atkv. Framsóknarflokkur 2609 atkv. Sjálfstæðisflokkur 2833 atkv. Gröndal efsti maður Alþýðu- flokksins kosningu. Ótalið er enn í fjórum kjör- dæmum, og hefst talning 1 þeim kl. 14 í dag nema Vest- fjarðakjördæmi, en þar verð- ur ekki talið fyrr en á morgun. Hér fara á eftir úrslitin, sem kunn voru: Þjóðvarnarflokkur 343 atkv. Sósíalistaflokkur 855 atkv. í Suðurlandskjördæmi er tap og gróði flokka miðað við kosninguna i vor þannig í hundraðshlutföllum gildra atkvæða. Alþýðuflokkur hefur bætt við .sig 2%. Framsóknarflokkur hefur tapað 1,8%. Sjálfstæðisflokkur hefur tapað 0.9%. Alþýðubandalag hefur bætt við sig 2%. Jón Skaftason Úrslitin í Reykjaneskjör- dæmi urðu þessi: A-listi, Aþýðuflokkur 2911 atkv. og einn kjörinn. B-listi, Framsóknarfl. 1760 atkv. og einn kjörinn. D-listi, Sjálfstfl. 4338 atkv. og tvo kjörna. F-listi, Þjóðvarnarfl. 295 atkv. og engan kjörinn. G-listi, Alþýðubandalag 1703 atkv. og einn kjörinn. Á kjörskrá voru 12300 en 11172 kusu, eða 90,8%. Auðir seðlar voru 145 og ógildir 20. Þingmenn Reykjaneskjördæmis verða þessir,: Fyrir Alþýðuflokkinn Emil Jónsson. Fyrir Framsóknarflokkinn Jón Skaftason. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn Ólafur Thórs og Mattln'as Á. Matthiesen. Fyrir Alþýðubandalagið Finnbogi R. Valdimarsson. í kosningunum i vor urðu úrslit í núverandi Reykjaneskjördæmi þessi: Alþýðuflokkur 2599 atkv. Framhald á 2. .siðu. Úrslitin í Suðurlandskjördæmi urðu þessi: A-listi, Alþýðuflokkur 691 atkv. og engan kjörinn. B-listi, Framsóknarflokkur 2810 atkv. og tvo kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 3234 atkv. og' þrjá éjörna. G-listi, Alþýðubandalag 1053 atkv. og einn kjörinn. Á kjörskrá voru 8608, en 7948 kusu eða 92,3%. Auðir seðlar voru 139 og 21 ógildir. Þingmenn Suðurlandskjördæmis verða þessir: fyrir Framsóknarflokkinn Ágúst Þorvaldsson og Björn Fr. Björnsson. Fýrir Sjálfstæðisflokkinn Ing'ólíur Jónsson, Guðlaugur Gísiason og Sigurður Óli Ólafsson. Fyrir Alþýðubandalagið Karl Guðjónsson. A-listi, Alþýðuflokkur 5946 atkv. og 2 menn kjörna. B-listi, Framsóknarflokkur 4100 atkv. og 1 mann kjörinn. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 16.474 atkv. og 7 menn kjörna. F-listi, Þjóðvarnarflokkur 2.247 atkv. og engan kjörinn. G-listi, Alþýðubandalag 6.543 atkv. og 2 menn kjörna. Á kjörskrá í Reykjavík voru 39988 en 35799 kusu eða 89,5%. Auðir seðlar voru 419 og 70 ógildir. Þingmenn Reykjavíkur verða: Fyrir Alþýðuflokkinn Gylfi Þ. Gíslason og Eggert Þorsteins- son. Fyrir Framsóknarflokkinn Þórarinn Þórarinsson. Fyrir Sjálfstæðisflokkinn Bjarni Benediktsson, Auður Auð- uns, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Ragnhild- ur Helgadóttir, Ólafur Björnsson og Pétur Sigurðsson. Fyrir Alþýðubandalagið Einar Olgeirsson og Alfreð Gíslason. I kosningunum s. I. vor uríu úrslit Jiessi: Alþýðuflokkur 4701 atkv. og einn kjörinn. Framsóknarflokkur 4446 atkv. og einn kjörinn. Sjálfstæðisflokkur 17943 atkv. og 5 kjörna. Þjóðvarnarflokkur 1408 atkv. og engan kjörinn. Alþýðubandalag 6598 atkv. og einn kjörinn. í bæjarstjórnarkosningunum 1958 urðu úrslil þessi: Alþýðuflokkur 2860 atkv. Framsóknarflokkur 3277 atkv. Sjálfstæðisflokkur 20027 atkv. Þjóðvarnarflokkur 1831 atkv. Alþýðubandalag 6698 atkv. Úrslit kosning'anna í Reykjavík sýna þetta um tap og gróða flokkanna, í hundraðshluta gildra atkvæða: Alþýðuflokkur fékk í vor 13,4%, nú 16,8%, aukn. 3,4%. Framsóknarflokkur fékk í vor 12,6%, nú 11,6%, tap 1%. Sjálfstæðisflokkur fékk í vor 51%, nú 46,7%, tap 4,3%. Þjóðvarnarflokkur fékk í vor 4,3%, nú 6,4%, aukn. 2,1%. Alþýðubandalag fékk í vor 18,7%, nú 18,5%, tap 0,2%. Vesturlandsk jördæmi A-listi, Alþýðuflokkur 926 atkv. og einn kjörinn. B-iisti, Framsóknarflokkur 2236 atkv. og tvo kjörna. D-listi, Sjálfstæðisflokkur 2123 atkv. og tvo kjörna. G-listi, Alþýðubandalag 686 atkv. og engan kjörinn. Á kjörskrá voru 6508 en 6067 kusu eða 93,1%. Auðir seðlar voru 81 og 15 ógiidir. Úrslitin í núverandi Vestur- landskjördæmi í kosningum í vor urðu þessi: Alþýðuflokkur 700 atkv. Framsóknarfl. 2284 atkv. Sjálfstæðisfl. 2335 atkv. Þjóðvarnarflokkur 73 atkv. Alþýðubandalag 542 atkv. í kosningunum 1953 varð at- kvæðamagn flokkanna í þeim * Framhald á 2. ,síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.