Tíminn - 04.11.1959, Side 1

Tíminn - 04.11.1959, Side 1
U.S.A. ballettinn 43. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 4. nóvember 1959. t>eir vildu ólmir .... bls. 3 Eftir kosningarnar, bls. 7 íþróttir, bls. 10 238. blað. Svíar viija 12 mílur NTB—STOKKHÓLMI, 3. nóv. — Á fundi ytri landanna sjö í dag um fríverzlunarsvæðið, lýsti fulltrúi Svía því yfir, að Svíar væru söniu skoðunar og Norðmenn um það, að fiskvei'Ji landheiigin skuli færð í 12 mil ur. Fulltrúinn kvað Svía einn- ig samþykka Nórðmönnum um það, hvernig sölu á frosnum fiski skyldi liáttað innan frí- verzlunarsvæðis ytri landanna sjö. Frjósemi bjargar kind Þegar Vestmannaeyingar fóru nýlega í smölun.arferð í úteyjar, hittu þeir fyrir á eina roskna, sem fyrirhugag hafði verið að líf láta, þar sem eigi var vitað annað en hún væri geld. En svo undar- lega bar við, þogar hún fannst, að hún var með tveimur unglömbum, og.er það heldur fátítt, að ær beri svo síðla árs. En frjósemi þessi varð hennar höfuðlausn, þar sem hún á ag lifa til þess að fóstra upp þessi afkvæmi sín. SK Aðalfundur FUF í Reykjavík Aðalfuudur Félags ungra Framsóknarmanna verður hald- inn 1. nóvember næst komandi. Fundurinn verður í Framsókn- arhúsinu uppi. Nánar síðar. Nú færist skammdegið yfir og Ijósin tendrast stór og smá. Nú er ekki framar kveikt á kolu í baðstofunni, heldur stutt á hnapp og undrið gerist. Rafmagnsljósið býr að vísu ekki yfir töfrum kerta- eða koluljóss, en þó eru víst ekki margir svo draumlyndir að þeir vildu skipta á Ijósaperu og kolu. — Myndin er tekin við giugga raftækjaverzlunar í Reykjavík. Ljósm: Tíminn Vélasamstæðan við Efra- fall fer bráðlega af stað !ær engin sild lefur borizt á áxaflóahafnir Mikið var um að vera í Vest höfnin af síld, svo vel dag, en báða þá daga moraði höfnin af síld, svo sem bezt hefði mátt veiða frá bryggj- unum. Aftur á móti er minna um síld í Faxaflóa, eða svo’ hefur virzt, þá sjaldan gefið hefur frá Faxaflóahöfnum. Vestmannaeyjahöfn er svört af síld, svo að ekki hefst undan með að ausa henni upp í bátana, og mætti veiða hana úr landi, ef ekki væri sá hængur á, að síldarpressu vantar í Vestm.eyjum, svo ekki er hægt að vinna síldina þar, held ur verður að flytja hana til Grinda víkur. Einn veiðir, annar flytur Þvi er sá háttur á hafður, að nokkrir bátar veiða síldina, en aðr ir taka við henni og flytja til Grindavíkur. Þannig kastaði m/b. Guðbjörg í fyrradag og fékk 300 —400 tunnur, sem m/b Júlía flutti Framhald á 2. ,síðu. ást síðast með ókunnum manni Lýsi eftir piiti úr Hafnarfirði sem hvarf síSast liðið sunnudagskvöíd S. 1. laugardagskvöld fór Baldur Jafetsson, Bröttukinn 6, Hafnarfirði, að heiman frá sér og hefur ekki siðan látið til sín heyra. Þó sást til ferða hans í Reykjavík og Hafnar- firði á sunnudaginn en síðan hefur enginn til hans spurt. Baldur Jafetsson er 22 ára að aldri, frekar hávaxinn og grann- ur, skolhærður og var klæddur steingráum jakkafötum, berhöfð- aður á svörtum skóm, þegar hann hvarf. í fylgd með ókunnugum Eins og áður er sagt, fór hann að heiman frá sér á laugard.kvöld, kom ekki heim um nóttina, en sást daginn eftir á götu í Hafnar firði í fylgd með ókunnugum manni. Kl. 15,10 fóru þeir báðir til Reykjavíkur með strætisvagni og stigu úr honum í Lækjargötu. (Framha)d á 2. síð'u') Alltaf þegar eitthvað bjátar á hjá Fidel Castro forsætisráð- herra á Cúbu, þýtur hann í sjón- varpið til að róa landa sína og telja í þá kjark. Og það hefur margt farið aflögu hjá Castro að undanförnu og hann er því tíður gestur í sjónvarpinu. Hann held- ur langar ræður allt upp í fimm klukkustunda langar, og notar efsfu fóna raddsviðsins mikið og baðar út öllum öngum til áherzlu. Castro æsir nú mjög til andúðar á Bandarík junum og telur að bandaríska stjórnin vinni leynt og Ijóst að því að steypa stjórn sinni. Castro æpir gegn stjórnar- andstöðunni I sjónvarpið, en stjórnarandstöðunni vex nú ás- megin á Cúbu, því margir af þeim fjölda fólks, sem trúðu þvi í raun og veru að Castro myndi gera Cúbu að himnaríki á jörðu, hafa nú snúizt gegn honum af eintómum vonbrigðum. Framkvæmdir við Efra-Fall hafa gengið allvel að undan- förnu, og vonir standa til, að hægt verði að hleypa vatninu á um miðjan næsta mánuð, eða aðeins hálfum öðrum mán uði síðar en til stóð, áður en stíflan brast þar í sumar. Árni Snævarr tjáði blaðinu í gær, að verið væri að fóðra göng in að innan, en þau væru nú full- frágengin við efri endann, lokar komnir og búið að reyna þá með vatni'. Búizt er vig að lokið verði við að steypa innan í göngin um 20 þ.m. Allt gengið vel Verkinu hefur miðað vel áfram að undanförnu, enda fíðarfar verið hagstætt, þar isem ekki í«fur gert snjó. Snjórinn veldur mönnum mestum áhyggjum austur þar, taki að snjóa að ráði, þótt ekki væri nema um stuttan tíma, get- ur þag orðið til þess að seinka verkinu öllu um nokkurn tíma. Unnið aS mörgu í senn Blaðið hafði einnig tal af Stein grími Jóns'syni, rafmagnsstjióra, og sagðist honurn svo frá, að reynt væri að samhæfa sVolhinar ýmsu aðgerðir í sambandi við hina nýju virkjun, að allt yrði tilbúið í senn. Uppsetningú vélasamstæðunnar yrði að öllum líkindum lokið, þeg ar göngin væru tilbúin til þess að hleypa á þau vatni, og einnig yrði lögð ný háspennulína frá hinni nýju virkjun til írafoss, og stöðin þar stækkuð jafnhliða. Þá væri einnig unnið að stækkun spennistöðvarinnar við Elliðaár, þannig að allt kerfið yrði tilbúið að taka við hinni nýju orkuaukn- ingu, þegar vélasamstæðan færi í gang. Tilbúið um áramót Kvaðst Steingrimur vona, að hægt yrði að taka hig nýja orkú- Framhald á 2. síðu. ER LAX VEIDDUR MEÐ HEYKVÍSL- VIÐ VASALJÓS EFTSR FRIÐUN? EFTIR því sem meira verður um það, að menn veiði lax á stöng hér á landi og drífi það eins og sport, heyrast stöðugt háværari raddir um það, að þörf sé á að vernda laxastofninn betur en gert er, meg meiri friðunum og tak- mörkunum á veiði. Sannleikurinn mun vera sá, að sumar ár eru illa tarnar sem laxár sökum ofveiöi. Öðru máli gegnir um þær ár, þar sem varfærni er gætt í veiðiskapn um. ÖÐRU HVERJU heyrast ljótar sögur af ,,veiðimennsku“, þeirra, sem litla hugsun hafa á því, hvert tjón þeir vinna með atferli sínu. Má í því efni mmna á dyna mit sprengingar, sem hér hafa átt sér stað á undanförnum árum ein um 'tvisvar sinnum. Er þar um að ræða óþokkaverk, sem varla geta talizt unnin af sjálfráðum mönn- um, og unnin samtímis' því, að fjöldi manna leggur fram mikla vinnu og mikið fé til að auka laxa gegnd í ám með klaki og stiga- gerð í fossum. EN AÐFERÐIRNAR við laxa- drápið geta tekið á sig ým.sar mynd ir og sú síðas’ta sem spurzt hefur um, sýnir. enn meiri hugkvæmni en dynamitnotkunin, þótt hún sé ekki eins stórtæk og hættuleg sem útrýmingaraðförð. Það hefur sem sag't spurzt, að menn hafi lagt sig eftir því að veiða lax með hey kvíslum, eftir að hann hefur verið friðaður á haustin, og varasamt hefur þótt að vera að busla með jafn uppáskrifað veiðitæki og net. Framhald á 2. síðu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.