Tíminn - 22.11.1959, Side 3

Tíminn - 22.11.1959, Side 3
li' f J*f IN N, sunnudaglnn 22. nóvember 1939. 3 Á öllum tímum hafa njósn rr og sögtir af njósnurum hitlað ævintýramennskuna í fólki. Njósnasögur hafa verið eftirsótt leséfni, og þótt þar mætti finna margan stóran dikt, vóg það ekkert upp á móti þeirri staðreynd, að líf sumra njósnara hefur verið með meiri ólíkindum en hægt er að búast v,ið að nokkur lygisagnahöfundur geti soðið saman. Ein slík njósnasaga er til af manni, sem nú verður frægari með hverjum degin- um sem líður en það er Richard Sorge, fulltrúi við þýzka sendiráðið í Tokíó í byrj un heimsstyrjaldarinnar síð-' ari. Richard Sorge var tekinn af lífi af Japönum skömmu fyrir stríðslok.Mikið hefurver- ið skrifað um Sorge og m.a. er nú komin eða er að koma út bók um hann hér á landi. Njósnarinn sem olli þátta- skilum í heimsstyrjöldinni Sorge fæddtet í Baku af for- eldrum tvenns konar þjóðernis. Móðir hans var rússnesk en faðir hans var þýzkur. Afi Sorge hafði verið náinn samstarfsmaður sjálfs Karls Marx. Annars er lítið vi'tað um Sorge fyrr en hann stingur upp kollinum við Þýzka sendiráð ið í Tokíó. Hann mun áöur hafa unnið við blaðamennsku og farið víðq og kynnzt mörgu, og ýmis- legt í þeim kynnum hefur áreið j anlega auðveldað honum að gegna i því stórfellda njósnastarfi, sem hann átti eftir að i'nna af hendi, áður en ,,japanski böðullinn tók í handfangifl og svipti hleranum undan fótum hans“. Drykkju og kvennamaður. Mata Hari átti' marga elskhuga, að minnsta kosti í þeim sögum, Richard Sorge Deep river boys „slá í gegn“ í Reykjavík Beztu skemmtikraftar sem heimsótt hafa Island s.I. ár Undanfatin kvöld hefuir hiniit heimsfrægi söngkvint- ett „Ðeep river boys" skemmt Reykvíkingum með söng sín- um í Austurbæjarbíói. Það er Hjálparsveit skáta sem býður upp á þessa snillinga á sviði dægurlagasöngs. En þar sem þeir eiga mjóg annríkt um þessar mundir fara þeir af landi brott nú eftir helgina. I Síðustu árin hafa margir þekktir og' góðir skemmtikraft- ar, bæði frá Ameríku og Evrópu, heim.sótt ísland. En óhætt er að fullyrða, að fáir af þeim hafa verið' jafn skemmtilegir sem „Deep river boys“. Sviðsöryggi, söngur, samvinna og framkoma er í fyrsta flokki á heims-mæíi- kvarða. Það viröist ekki skipta mikiu máli hvort einn þeirra er á sviðinu eða allir, því þeir hafa áhorfendur i höndum sér. Efnisskrá þeirra er fjölbreytt og eru lögin valin mjög smekklega og kennir þar margrá grasa. — Kátínu hafa þeir félagarnir nóg af, en þrátt fyrir það stilla þeir henni í hóf. Nú 4 — áður 5 „Ðeep river boys“ hafa sungið saman um tuttugu ára skeið um heim allan. Nú siðast voru þerr á Spáni og þangað fara þeir aft ur og syngja þar fram að jól- um. Upphaflega voru þeir fimm, en nú eru þeir aðeins fjórir; fimmti maðurinn skildi við þá fyrir fjórum árum síðan. Aðeins þrír þeirra syngja, en sá fjórði leikur á píanó. Þeir heita: Harry Doglass, fyrirliði og tenór, Bay Duart, tenór, A1 Bishop, bassi og Jimmy Lundy, píanó. Þeir bezfu Svavar Gests og félagar önn- uðust undirleik og gerðu það með mestu prýði og sýndu um leið að þeir „búa yfir háefileik- um“. Framkoma, klæðnaður og hljóðfæraleikur voru alveg fyrsta flokks og mun betri held- ur en ,,kolegar“ þeirra sem ný- lega léku á miðnæturhljómleik- um i Austurbæjarbiói. Söngvari meö hljómsveit Svavars er Sigur dór, en hann er mjög nýr í sviðs ljósinu hér í bæ. Söngur hans var ekki svo fráleitur, en hann mætti taka nokkrar „handaæf- ingar" fyrir framan spegil áður en hann kemur fram opinber- lega aftur. Dansparið Jón Val- geir og Edda Scheving sýndu skemmtilega dans, og skiluðu því með sóma. — Hljómleikarn- ir í heild eru einhver. ir þeir beztu sem veriö hafa hér lengi. jhm. sem af henni voru sagðar. Sorge átti margar ástkonur, og sagan segir að ein þeirra hafi ekki kært sig um að lifa lengur, þegar Sorge sneri sér að annarri konu. Þá hefur verið hljótt um þau kynni, sem hann hafði' af virðu- legum frúm ýmissa 'starfsmanna hinna mörgu sendiráða í Tokíó,, áður en stríöið komst í algleym- ing og meðan þeim hafði ekki' ver ið lokað. Einnig fara miklar sög- ur af drykkjuskap Sorge og ófyrir lei'tni í samskiptum við aðra menn. Hvað sem þessu öllu líður, þá verður hinu ekki neitað, að einmitt þessi maður varð til þess að valda þáttaskilum í heims- styrjöldinni. Síberíuherinn Þegar Þjóðverjar réðust inn í Rússland, þótti ýmislegt benda til þess að Japanir myndu ráðast á Rússa að austan og opna þar Síberíuvígstöðvar til að dreifa kröftum ands'tæðingsins sem mest, og jafnframt freista þess, að ná góðri sneið af Síberíu undir sig. Japanir sendu her manns að landamærum Rússlands að aust- an og lét þennan her bera si'g vígalega. Ætlunin með þessu var afj festa fjölmennan rússneskan her í Síberíu til varnar sókn, sem Japanir höfðu alLs ekki í hyggju að hefja, enda kom það Þjóðverj- um af5 fullum notum, að herinn var fastur þarna, þótt Japanir færu ekki að eyða kröftum sín- um að ástæðulausu að áliti' öxul- veldanna, meðan Þjóðverjar voru að sigra Rússa vestanfrá. Rú-sar gátu ekki hreyft Siberíuherinn, þar sem þeir gátu vænzt árásar Japana á hverri stundu. Það var Sorge sem lét Rússa vita að Jap anir hvgðu alls ekki' á árás í Síber íu. Vegna þessarar vitneskju gátu Rússar flutt. Síberiuherinn á víg- stöðvarnar við Meskvu og Stalin grad og snúið örlagahjóli styrjald arinnar v.'ð. Dauður eSa lifandi Þótt Sorge væri Rússum þann ig hjátplegur, var hann einnig hjálplegur Þjóðverjum um ýmsar mikilsverðar upplýsingar um fyr irætlanir Japana. Þýzka sendiráð ið í Tokíó hélt því lengi verndar hendi yfir honum eftir að Japan ir þóttust þess fullvissir, að Sorge væri njósnari Rússa. Á endanum fór svo, að Japanir komust að hon um. Sat hann lengi í fangelsi, og hermt er að hann hefði verið hengdur að lokum. Engin örugg vissa er þó fyrir því að svo hafi verið. Og margir álíta að Sorge sé enn á lífi og stundi enn þá iðju að njósna fyrir mörg ríki' íeinu. Ewa kynnist Parísartízkonni í fyrsta sinn: Hún mátar skó frá Dior, sem er gjöf frá Sir Arthur Rank, en það fyrirtæki annast dreifingu myndarinnar frá Frakklandi og Bretlandi. .isHÉtl Pólsk kvikmyndastjarna í París Mynd þessi var tekin viö komu „Deep river boys" til Reykjavikur. Á mynd- inni eru talið frá hægri og uppúr: umbo3smaSur þeirra, þá Harry Douglas, Jimmy Lundy, Al Bishop og efstur er Ray Duhart. — (Ljósm.: Sv. S.). , Falleg stúlka að máta skó í búð í París? Já, en ekki nein venjuleg stúlka. Hinir glæsilegu fótleggir tilheyra Ewa Krychan- owska „hinni Ijóshærðu Lollo- brigidu" scm nýlega flaug til Parísar til að vera viðstödd frum sýningu þar á inikið auglýstri pólskri kvikmynd, þar sem hún ieikur aðalhlutverkið. Eva er tuttugu ára gömul og varð stjarna á einni nóttu ef svo mætti að orði komast. Andre Waijda sem er eitt af stóru nöfnunum i ktikmyndagerð nú- túnans, réð hana til að leika eftir að hafa séð mynd hennar í tímariti. Nokkrum mánuðum seinna var hún orðin síórt númer innan pólskrar kvikmyndagerðar, þar sem hinn þjóðnýtti kvikmynda- iðnaður er í míkilli framför. Hún leikur þjónustustúlku sem hetjan hittir sama kvöldið og hann á að fremja pólitískt morð og á skammri stundu sýnir hún honum fram á tilgangsleysi drápsins. Póiverjar teija Evu eina efni- legustu leik'konu, scm þeir ltafa eignazl, en pólskar kvikinyndir eru nú mjig vinsælar í Evrópu og þykja Pólv.crjar standa fram- ariega í hvikmyndagerð og fram leiða úi v ilskvikmyndir og má í því sambandi benda á kvikmynd- ina „Jarðgöngin“, sem nýlega var sýnd í Bx-jarbíói í Hafnar- firði. « Hún tekur skóna og hverfur inn i er hún „une mannfjöldann og i nokkra klukkutíma vraie Parisienne".

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.