Tíminn - 27.11.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.11.1959, Blaðsíða 11
TIMIN N, föstudaginn 27. nóvembcr 1959. Kópavogs-bíó Síml 191 «5 Ofurást (FEDRA) ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Blóðbruílaup Sýning laugardag fcl. 20. F Bannað börnum innan 16 ára Síðasta sinn. Edward, sonur minn Sýning sunnudag kl. 20. Áðgöngumiðasaian opm frá kl. 13,15 óvenjuleg spönsk mynd byggð á til 20. Simi 1-1200. Pantanir sækist hinni igömlu gríslru harmsögn fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. .miuingv — verk hin nýja stjarna: Garnla Bíó Siml 11 4 75 Þau hittust í Las Vegar (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngva- mynd með gl'æsilegum ballettsýning um, tekin í litum og CinemaScope. Dan Dailey Cyd Charisse Enniremur syngja í myndinni Lena Horne og Frankie Laine o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ræddu hrossa á Seytján hestamannafélög eru nú í Landssam- baiudi hestamannaféíaga Tripoli-bíó Sfml 1 11 82 SíÖasta höfuðleÓriS (Comance) Emma Penella Enrlcque Dicsdado Vicente Parra Bönnuð börnum. Sýnd fcl. 9. Valsauga Ævintýrarik og hörkuspennandi, ný, amerísk mynd í iltum og Cinema- Amerísk Indíánamynd í litum. Scope frá dögum frumbyggja g. d M ? Ameríku. Dana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bilastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 Bönnuð börnum. og til baka frá bíóinu M. 11,05. Nýja bíó [ Siml 11 5 44 Ofurhugar á hættu- slóðum (The Roots of Heaven) Spennandi og æflntýraröc, ný, ame risk CinemaScope litmynd, sem gerist í Afríku. ABalhlutverK: Errol Flynn Juliette Greco Trevor Howard Orson Welles Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30 (Ath. breyttan sýningartíma). Bönnuð fyrir börn. Hafnarfjarðarbíó Siml 502 49 Ofurhugar háloftanna Ný, spennandi amerisk CinemaScope imynd. — Aðalhlutverk: Gay Madison Virginia Leith Sýnd kl. 7 og 9. Útsvör og ráðherrar (Framhald af 6. síðuj vék mönnum frá opinberum störf- tim um stundarsakir fyrir sakir, sem sízt eru meiri en þær, sem þessir ráðherrar eru grunaðir um. Og nú spyr óg í fjórða lagi: Getur ekki núverandi dóms- málaráðherra náð samkomulagi við fjármálaráðlierra og forsætis- ráðlierra um að fela tveimur lög- fræðingum úr andstöðuflokkum sínum, að rannsaka útsvör sín og samræmi þeirra við almennar reglur um niðurjöfnun útsvara í Reykjavík? Ég trúi ekki öðru en ádeilur af þessu tilefni hjöðnuðu niður þeg- ar menn eins og t. d. Ragnar Ólafs- son og Egill Sigurgeirsson hefðu rannsakað þessi mál, og lýstu því yfir, að ekkert væri afbrigðilegt eða óvenjulegt við útsvarsbyrði þessara þriggja ráðherra. Þá gætu ráðherrar vorir borið höfuðin ihátt og horft framan í hvern sem væri, vegna útsvara sinna. Og þá þyrfti þjóðin ékki að skammast sín vegna þess, að þessir ráðherrar hennar lægju nrndir grun um óskemmtilegan fjárdrátt í skiptum við bæjarfélag sitt. Hitt þarf varla að minna á, að öll leynd og allar felur vekja grunsemdir. Við höfum nóg til að deila um, þó að 'svona málum sé eytt, en það er ekki hægt nema með því, að svipta allri hulu frá. Halldór Kristjánsson. 10. ársþing Landssambands hestahestamannafélaga var haldið hér 1 bænum 20.—22. nóv. í sambandinu eru 17 hestamannafélög til heimilis víðs vegar á landinu. Mættu fulltrúar frá flestum þeirra 36 að tölu. Forsetar þingsins voru kjörnir Egill Bjarnason, ráðunautur, Sauð árkrók og Jón M. Guðmundsson, 'Reykjum, Mosfellssveit. Auk reikninga sambandsins og landsmótsins við Skógarskóla, tók þingið fyritr til afgreiðslu ýms mál varðandi hestamennskuna, svo sem umferðamál, kappreiða- reglur, skipulag dómstarfa við sýningar og mál varðandi útflutn ing hrossa, auk ýmissa innanfé- Iagsmála. Næsta fjórðungsmó't sambands- ins verður í Vestfirðingafjórð ungi. Úr stjórn sambandsins átli að ganga Kristinn Hákonarson, lögregluþjónn, I-Iafnarfirði, og var hann endurkjörinn. Aðrir í stjórn sambandsins eru: Steinþór Gests'son, Hæli, Hreppum, form.; Sigursteinn Þórðarson, Borgar- nesi, ritarí; Jón Brynjólfsson, Reykjavík, gjaldkeri og Samúel Kristbjarnarson, Reykjavík. Formaður sambandsins, Stein- þór Gestsson, minntist í upphafi fundarins Ara heitins Guðmunds- sonar, verkstj., Borgarnesi, en hann var ötull áhugamaður um stofnun og starf sambandsins og j sat í stjórn þess frá slofndegi, enda kunnur hestamaður um land alit. Fundarmenn heiðruðu minn ingu hans með því a ðrísa úr sætum. FertJaféiagsmynd } (Framhald af 2. síðu.) þáttur um lömbin tvö og ána, sem er að koma þeim í heiminn. Dr. Kristján Eldjárn hefur sam- ið texta og talar hann inn á mynd ina. Um flautuleik og söng sjá þau Ingibjörg og Allan Blöndal . Stenning, ásamt börnum úr Barna jmúsikskólanum. Guðrún Sveins- dóttir leikur á norskt langspiL Sýningartínii myndarinnar er 35 mínútur. Þetta er 9. kvikmyndin, er F.í. frumsýnir, sem tekin er af Osvald Knudsen. Út úr myrkri Austorbæjarbíó Ariane (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skcmmtileg og mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk kvikmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Claude Anet. — Þéssi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn, t. d. var hún j'bezt sótta ameríska kvikmyndin í Þýzkálandi s. 1. ár. Aðalhlutverkið leikur hin afar vinsæla leikkona: Audrey Hepburn ennfremur: Gary Cooper Maurice Chevalier Fólk og fjöll, þættír e. Rósberg G. Snædal Blaðinu hefur borizt ný bók nefnir Fóik og fjöll. Bók þe^si eftir Rósberg G. Snædal, rit- gerizt einkum í tveimur hrika- höfund á Akureyri, sem hann iegum fjaligörðum, sem lig|ja að Skagafírði báðum megin. Frystihúshurðir — Kæliklefahurðir Standardgerðir eru einnig smíðaðar eftir sér máli. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar Hátúni 27 — Sími 19762 Höfundur bókarinnár hefur gengið víða um á þessu svæði og heimsótt evdda bæi í fjalldala- byggðum, sem til skamms tíina voru setnir fólki. Einkum á þetta við um dali í fjöllunum milli Austur-Húnavatnssýslu og Skaga- fjarðar. Ifeiti bókarinnar er að því leyti sannnefni, að í henni er jöfnum liöndum sagt frá fólki og fjölltön. Brábær ný, norsk stórmynd um mis- heppnað hjónaband og sálsjúka eigiirkonu og baráttu til að öðlast lífshamingjuna á ný. Myndin hefur alls staðar vakið feikna athygli og Þetta er kvikmynd, sem enginn ætti fengið frábæra dóma. a3 !áfa fara framhjá sér. Urda Arneberg Paul Skjönberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börn'um. Bæjaibíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 3« vika Dóttir ðsmannsins Stótrfenglee ar=-.uesk clnemascope- mynd bygg einu helzta skáld- verki Alexanaejs Puskhins. Aðaihlui rk. Inr. 'weplna, Odeo 'trizhenof, fgnd kl. 7 nK m Myn in er með íslenxkiun skj mgatexta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. U§|s?s.,., Tjarnarbíó Slml 22 1 40 Nóít, sem alárei gleymis — Titaníc slysiö — Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanlegasta sjóslys er um get- ur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæm- um upplýsingum og lýsir þessu ör- lagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein frægasta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverlk: Kenneth More Sýnd kL 5, 7,15 og 9,30. Kr&myndahúflgestir athugið Tinsam lega hreyttan gýningarttma. Gleðjið fjölskylduna með baunum f dag! Blá Bánd hefur annast allan undir- búninginn - Bauiiirnar góðu eru soðnar með kjöti af léttsaltaðri gæs, ásamt miklu af ágætu grænmeti. með léttsaltaðri gæs. Þér elglð aðelns að sjóða baunlrnar I 20 mínúturog auðvitað bragðbæta þæreftir yðar smekk. Þegar þér svo berið báunirnar á borð ásamt kjöti eða pylsum, fáið þér dásamlega staðgóðan og næringarríkan miðdegisverð. 7RiSNKÁL#h ' .AriPARllESÚrSÚPA • BIÖMKÁLSSÚPA 3L'’ 1ERÍASÚPA : SUPA Af GRÆNUM BAUNUM »JULIENNE:<-SÚPA L.WKH'pa) TÓMíTSUP.V NA'ITÁKÚJTSViíf'á : HÆK^MAkiÖTSShPV Á'Efl GP/ENMET). H(ENSN4KJÖTSRfjPA MEÐ NÚflLUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.