Tíminn - 28.11.1959, Blaðsíða 1
Ma-nolete, bts. 3
43. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 28. nóvember 1959.
Per&akeisari og Farah Diba, bis. 4
GefiS blóS og haeftiS aS J
reykja .. .bls. 5. ^
259. blað.
Þessi mynd er í bandaríska ritinu Escapade. Hún þykir sérstakt snilldarverk ákveðins
Ijósmyndara, og er birt sem slík. Aðrir mundu vilja segja að myndin væri ekki snilld-
arverk héldur eitthvað í áttina að því, sem póstþjónarnir stöðvuðu. Og þeir hiá Top
•Hat, vilja áreiðanlega halda því fram, að rit þeirra flokkist ekki undir klám, þótt en-
hverjir kynnu að vera á annarri skoðun.
Sænska ritið Top-Hat sett
undir lás og slá í pésthúsinu
Fyrir skömmu stöðvaði póst
þjónustan hér í Reykjavik
bla'öapakka frá Svíþjóð, sem
átti að fara til bókaverzlunar
Bókaverzlanir fuílar af erlendum tímaritum,
sem birta nektarmyndir undir alls kyns yfir-
skini og bersöglisögur, sem innlend tímarit
apa og gefa út þýddar á íslenzku
á Akureyri og Siglufírði. í
þessum pakka var sænskt mán
aðarrit, sem nefnist Top-Hat.
Pakkinn var stöðvaður, þegar
póstmenn sáu í klámfengnar
myndir í gegnum rifnar um-
búðir.
Það mua ekki vera á •hverj-
um degi, sem póstþjónustan
stöðvar þannig sendlngar á
prentuðu máli og myndum, otg
mun nánast vera hér um eins-
dæmi að rat'ða. Óvíst er hvort
þetta sé fyrsta sendingín hing-
að af TopHat, en ef ritið hefur
áður komizt í gegnum póstinn,
er það eingöngu því a@ þakka,
að umbúðirnar tun það hafa
verið heilar.
Klám milli landa?
Magnús Jochumson, póstmeist-
ari, hefur sýnjt rögigsemi með
því að ■stöðva sendingu þessa
rits, rneðan athugun fer fram á
því, hvort þarna er itm klám að
ræða eða ekki. Fer hann i þéssu
(Framhatd á 2. eíBil1
order oí "The lámí
aí Ltfe” «e «ive you
BE “PícUxre Storíes of
the Sex Ltfe oí Man &ná
Womssn ” 3i1 tUustrations
. wtth detatled exptanatians
of the séxtutl side of the
'númwi boáy,
Pannig er hluti af auglýsingu í elnu
bandarísku blaðanna, sem hér eru
seld. Þarna er boðinn bæklingur
jmeð kynlífsmyndum endurgjalds-
laust til kynningar á bók um kynlíf.
Eysteinn Jónsson skorar á Iandbúna<$arráðherra
að leggja bráða
blrgðalögin þeg
ar fyrir þingið
Ekki hægt að fresta þingfundum fyrr
en lokið hefur verið ýmsum þýðingar-
miklum störfum
Er fundur hafði veriö sett-
ur í neðri deild í gær kvaddi
Eysteinn Jónsson sér hljóðs
utan dagskrár og mælti m.a.
á þessa leið:
í haust voru gefin út bráða-
birgðalög um verðlagningu land
búnaðarafurða. Nú stendur það
í stjórnarskrá landsins, ,að bráða
birgðalög skuli leggja fyrir
næsta Alþingi, eg venjan hefur
verið sú, a@ ég liygg alveg ófrá
vfkjanleg, aið bráðabirgðalög
hafli verið lögð fyrir Alþingi
strax og það hefur komið sam-
an. Eg hef verið að búast við
því hvern dag þessa viku, að
þessi bráðabingðalög yrðu lögð
fyrir eins og venja hefur verið
um slíka löggjöf, en það hefur
ekki verið gert ennþá, og vil
ég spyrjast fyrir um það hjá
hæstv. landb.ráðh. hvort þess sé
ekki að vænta, að þessi bráða-
birgöalög verði lögg fyrir nú
strax.
Landbúnaðai-ráðh., Ingólfur
Jónsson taldi ekki' skylt að
leggja bráðabirgðalög fyrir þing
ið fyrstu daga þess. Og Eysteinn
Jónsson mætti vera viss um að
farið yrði ag lögum í þessum
efnum.
Eysteinn Jónsson tók aftur til
máls og sagði:
Eg spurði hæstv. landbúnaðar
ráðh. um það, hvort þess væri
ekki að vænta, að bráðabirgða-
lögin um landbúnaðarverðlagið
yrðu lögð fram nú strax eða
næstu daga. í>essu hefur hæstv.
ráðh.'ekki ' svarað eða öllu held-
ur svarað út í hött. Það stendur
í stjórnanskr. að það skuli leggja
bráðabirgðalög fyrir næsta Al-
þingi. Það er að vísu rétt, að
það stendur ekkert um, að það
skuli gert endilega fyrstu daga
þíngsins, þannig að það myndi
sjálfsagt ekki vera hægt að
kalla það beint stjórnarskrár-
brot, þó ag það dragist eitthvað.
En það hefur verið venja yfir-
leitt, ég þori þó ekki að segja
undanteknihgalaust, að bráða-
birgðalög væru lögð fram undir
eins og Alþingi kæmi saman,
enda er það vitanlega það, sem
ætlazt er til. Þetta ákvæði stjórn
arskr. á að vera til þess að
tryggja, að það séu engin lög í
gildi, eftir að Alþingi hefur kom
ið saman, önnur en þau, sem þar
er samþykkt.
Og ef löggjöf eins cg þessi
er ekki lögð strax fyrir Alþingi
til að taka afstöðn til hennar,
þá er ekkl hægt að kalla það
annað en mulanbrögð, til þcss
a5 fara í kringum þetta ákvæðl
stjórnarski'árinnai'.
Nú vil ég ekki í dag ætla hæst
virtum ráðh. þetta þó að full á-
stæða væri kannski til þess eftir
þetta sv-ar, sem hann gaf. Ett
ég vil undiristrika, að það er
alveg sérstaklega þýðingarmikið
að það dragist ekkert, að þessi
— einmitt þessi löggjöf, verðS
lögð fyrir háttv. Alþ. til úrskurð
ar.
Þetta er ágreiningsmál og þa<8
Framhald á 2. síðu.
A
A skotspóimm
★★ Heyrzt hefur að Valdimar
Stefánsson, sakadómari, verð*
skipaður hæstaréttardómari.
★★ Sennilegt er að Silfurtungl
Lð fái bráðlega vínveitingaleyfi
og styttist þá enn milli öldur-
húsa í Reykjavík.
★★ Á Alþýðublaðinu var helzt
að merkja í gær að þar geisaði
skæður sjúkdómur.-Við vottuin
kollegum okkar samúð út af
þessn 291 tilfelli.
★★ Útlendar klámmyndir ber-
ast hingað með sjómönnuin,
einkuin frá Þýzkalandi og
ganga kaupum og sölmn í bæn
um. Verðið er yfirieitt 200 kr.
fyrir 8 mynda seríu. Salan fer
fram á sjoppum í miðbænum.
Innlend framleiðsla er einnig
á markaðnum, Ijósmyndir af
kauðalegum teikningum, því að
erfitt nmn um fyrirsætur og
sá.ta-
★★ Nokkrir íslenzkir aftaní-
ossar munu vera fastir kaup-
endur a'ð danska tímaritinu
,,VENNEN“, sem er málgagn
danskra kynvillinga. Hefur
póststjórnin nokkuð við það að
athuga?
Otuðy Einífum að íslendingum
Þessi siúlka er að búa sig til þess
»8 fara á skiSi. Myndin af hennl
birtist i einu rifanna, sem hér eru
seld. Þanniff er hægt að bjrta nektar
myndir undir ýmsu yfirskini eg aug
týsingar einnig. En þ'að ætti að vera
hverjum augljóst ii hvað'a augnamiðij
ntyndlr eiwt ogi þessar eru birtar. |
Klukkan rúmlega níu í íyrm-
kvöld urðu tveir íslendingar fýr-
ir því, á bílaastæðinu fyrir fram-
an Flugvallarhótelið á Keílavíkur
flugvelli, að bandarískir varnar-
liðsmenn í borgaralegum fötum,
otuðu að þeim hnifum og 'höfðu
einhverjar orðræður uppi, sem
íslendingarnir ski'ldn ekki. Fóru
leikar þannig, aS báðir IsJending
amir sluppu undan inn í Flug-
vallarhótelið, en annar |akkanum
fátækari, og peningaveskl, eeœ
var i vasa jakkans lenti einnig
í höndum varnarliðsmanna. í því
voru 8—900 krónur.
Mennimir, sem fyrir þessari
áráis urðu, heita Þórður Jónsson,
starfsynaður hjá Kf. Suðurnesja í
Keílavík, en búsetlur ag Þórustig
22 í Ytri-iNjarðvík, og Þórir Sig
urðssón frá Brúarhvammi í Kol-
beiiisstaðahreþpi, nú háseti á ms.
Geh' í Keflavík. Þeir höfðu farið
úpp á hótel til að fá sér að borða
mn níu ‘leytið um kvöldið. —
Tuttugu mínútum sí'ðar ætluðu
þeir að ganga að bílnum Ö-ll,
sem þeir voru með og stóð á
stæðinu. Komu þá fjórir óein-
kennisklæddir varnariiðsmenn að
þeim. Tveir þeirra otuðu hnífum
að þeim Þórði og Þóri. Þeir fé-
lagar reyndu ag hörfa undan. —
Þórir skýrir s\ro frá að þá hafi
tveir varnarliðsmannanna tekið
um axlir hans, en hann gat losað
sig úr jakkanum og komizt inn
í hóteliö. Þá leið slapp Þórður
einnig. Hringt var samstundis í
lögregluna, og hefur málið verið
í rannsókn síðan. Eftir iýsingn
þeirra féiaga og svo bílstjóra,
hafðist upp á þeim, sem otað
hafði hníf að Þórði og hefur hann
nú játað verknaðinn. Hann hafði’
■notað pennahníf. Vitað var í gær
kveldi1 hverjir hinir mennimir
þrir voru, $trax i byrjun vár rann,
sóknarlögrégla variiarliðsins beð-
in að aðstoða, og gérði hún það
með ágætum. :