Tíminn - 28.11.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.11.1959, Blaðsíða 5
XÍMINN, laugárdaginn 28. nóvember 1959. Frmv. um breytingu á lögum um jarðræktar- og húsagerðasamþykktir Iðunn gefur út þrjár nýjar barna- og unglingabækur eftir Enid Blyton 1 Ágúst Þorvaldsson, Björn | Pálsson, Garðar Halldórsson J og Gísli Guðmundsson flytja! í neðri deild frv. um breyt-j ingu á lögum um jarðræktar- og húsagerðarsamþykktir Nú fyrir jólin munu koma Lobs :er nýkomin út hjá Iðunni út á vegum Forlagsins Iðunn fj,'rst?l bókin í þriggja bóka flokki ... . , . „ „ eftir Emd Bly-ton. Nefnist þessi p., . , . c rj i i f| Þ1!31 nyjar baina- og ung- Baldintáta, óþægasta telpan í rjorir þmgmenn rrinisoknii'ílOiiksi<IS Iiytjs. lingabækur eftir hinn kunna skólanum. Hallberg Hall'mundsson frv. um þetta efni, er felur í sér a'Ssto'ð vits og mjög vinsæla barnabóka- þýðir þá bók. Myndir eru einnig í , i •• i !'!•• höfund Enid Rlvton þessum siðustu bókaflokkum. ræktunarsambond og feicg o u a rmia i Enid Blyton er hugmyndaríkur ■ Fyrir allmörgum árum by.rjaði höfundur og kann mjög vel að kostaði hún árið 1945 43500 kr. beltavél af stærstu gerð með ýtu útgáfan að gefa út Ævintýrahæk- segja frá svo að börnurn og ung- 1 en árið 1959 385000 kr. | um 600 þús. kr. og tilheyrandi urnar svonefndu eftir þennan höf- lingúm líki, enda hafa bækur henn sveitum þess efnis, að ál’lega Af yfirliti þessu um verðbreyt- jarðvinnsluverkfæri ásamt flutn- Und í þýðingu frú Sigríðar Thorla- ar farið víða skuli verja fé Úr ríkissjóði til inguna er Ijóst, að fyrningarsjóð- ingavagni kosta 80- ir ræktunarsambanda og félaga Ef viðhalda á þeirri hrökkva skammt þegar til endur- nýjunar kemur, hvað þá þegar við bætist að sá vélakostur, sem upp- haflega var valinn, voru vélar af minnstu gerð, en við endurnýjun er óskað eftir stærH gerðum. eigin rammleik endurnýjunar á þeim ræktun- arvélum og tækjum, er notið ltafa framlags samkv. nefnd- um lögum. Með núverandi verðlagi kostar ekki.‘ Skal framlag til endurnýjunar hverrar vélar eða tækis nema helmingi kostnaðarverðs hinnar nýju vélar, að.frádregnu því fram- lagi, er veitt var til hinnar fyrndu vélar. í grg. segir m. a.: „Allt útlit er fyrir, að um næstu áramót verði lokið þeim kaupum á vélum og verkfærum, sem TT , .*>•• styrkja ber samkv. lögum um jarð , Guðjonsson, Siguiðui ræktarsamþykktir, og er því ekki Ágústsson, Ágúst Þorvalds- úr vegi að athuga hvað áunnizt son, Guðiaugur Gíslason og 90 þús. kr. cius Urðu þær brátt mjög vin- þroun, sem sæiar og komu næstu árin út í ver:ð hefur í ræktun jarða á síð- óvenjiilega stórum upplögum, alls ari árum, er nauðsynlegt að átta bækur í þessum flokki. styrkja ræktunarsambönd og félög Fyrir tveimur árum byrjaði Ið- afram til þes's að endurnýja véla- svo ,ag gefa út annan bóka- og verkfærakost sinn, því að af .fiokls eftir þennan höfund, sög- geta þau það urnar Félagana fimm í þýðingu um heim og hvar- óvenjulega mikilla vetna notið vinsælda. Útgáfa þessara bóka hjá Iðunni er hin smekklcgasta. Fremvarp um takmarkaS leyfi til dragnétaveiSa Kristmundar Bjarnasonar. Hafa þessar bækur ei.nnig orðið vinsæl- ar, og er fimmta bókin í þeim flokki rétt komin út og nefnist Fimm á smyglat-ahæð. Eru all- margar myndir í bókinni. Þá er Iðunn að hefja útgáfu á nýjum flokki eftir Enyd Blyton Hvert er ferðinni heitið? Sigurður Haralz hefur sent frá sér nýja endurminninga- hefur og hverjar muni vera fram tíðarhorfur í þessum málum. Ef litið er á nýræktina sést að hún hefur vaxið jafnt og þétt með auknum véiakosti. Árið 1945 nam hún 1162 ha, 1949 1298 ha, 1954 2545 ha og 1958 3855 ha.“ Enn fremur: „Með lögunum um jarðræktarsamþykktir var lagður grundvöllur að véla og verkfæra- hosti, sem meö hæfilegri fýrn- ingu.átti að geta endiirnýjað sig sjálfur, svo sem líka hefði verið ef hið sírýrða verðgildi ísl. pen- inga hefði ekki átt sér stað. Sé tekin beltavél af miðlungss'tærð Lúðvík Jósepsson flytja í neðri dend frv. til laga um takmarkað leyfi til dragnóta- veiða í fiskveiðilandhelgi ís- lands undir vísindalegu eftir- liti. nú í haust, og er fyrsta bókin að bók, sem heitir Hvert er ferð- dragnót í landhelgi íslands, því koma út. Nefnist hún Dularfulli inni heifiö? . Útgefandi er að aðeins þannig er haigt að full- húsbruninn. Eru í þeim flokki all- Rfikaiitö'ai'íiii Mnnirm nytja sjóð/sem er eðlileg lyfti- .raargar bækur, sem munu ^OKautgaran iVlunmn. stöng fvrir fiskiðnaðinn í landi og sókn bátaflotans á nálægustu mið.‘ út hér hver af annarri. Rristjánsson þýðir þær. koma Andrés Segir í frv. að íslenzkum fiski- skipum, undir 35 brúttólestum skuli, með takmörkunum er við- komandi ráðuneyti setur, heimilt að veiða með dragnót innan fisk- veiðilandhelginnar frá 1. júní-— 1. nóv. ár hvert, Um dragnótaveið- ar stærri skipa fer eftir ákvæðum eldri reglugerða. Heimilt er þ.ó sýslunefndum eða bæjarstjórnum að banna alveg dragnótaveiðar inn an afmarkaðra, löggiltra hafnar- svæða viðkomandi héraða. Fiski- deild atvinnudeildar háskólans skal fylgjast með því að veiðarn- ar gangi 'ekki of nærri fiskistofn- inum. ’ , Með grg. frv. fylgja um'sagnir Allt frá^því að Neskirkja var Arna Friðrikssonar, fiskifræðings vígð og guð_sþjónustur fluttar þar og Fiskideildar atvinnudeildar há- hvern helgan dag, hefur ldrkju- skólans og segir Árni m.a.: Bræðrafélag Nessóknar 25 ára aímæli kvenfélagsins Freyju í Ausiur-Landeyjum Laugardaginn 31. októher Snotru, formaður. Guðbjörg Jónas minntist Kvenfélagið „Freyja“ dóttir, Skíðbakka, ritari, og Vil- í Austur-Landeyjahreppi 25 bor§ Sæmundsdóttir LágafeUi , , JJ i gjaldken, en hun hefur gengt ara afmælis sms með veglegu gjaldkerastörfnm frá því að félag hófi í félagsheimilinu að ið var stofnað. Gunnarshólma. Ræður og gjafir Kvenfélagið „FREYJA" var 6tofnað 21. september 1934 af 34 konum. Fyrstu stjórnina- skipuðu: Guðrún Jónasdóttir þá húsfreyja í Hallgei-rseyjahjáleigu formaður, Vilborg Sæmundsdóttir húsfreyja að Lágafelli gjaldkeri og Margrét Sæmundsdóttir, þá húsfreyja að Miðey, ritari. isókn verið allgóð, líklega sú jafn- toezta hér í bæ. Nessöfnuður var búinn að heyja þrotlausa baráttu fyrir kirkjubygg ingu sinni í 17 ára og nú hefur hann í rúm tvö ár notið árangurs iðju sinnar- með því að sækja vel 'helgar tíðir í kirkju sinni, kirkj- unni, sem svo margir hafa dáð og lofsungið sem eitt af meistaraverk vart hafa fundið nógu sterk orð um mannanna — og svo aðrir, setn til að lýsa hneykslun sinni á þess- ixm kirkjuhyggingarstíl. í essókn hefur í mörg ár starfað af miklum áhuga og fórnfýsi Kven- félag Neskirkju og þar sem annars staðar þar sem konur taka höndum saman ti-1 góðra verka hefur miklu verið áorkað, Karlar sóknarinnar hafa og líka tekið virkan þátt í starfi safnaðar- ins s. s. við kirkjubygginguna og þeir munu nú sem fyrr hafa fullan toug á að láta ei þar við sitja, því að starfið er margt í svo stórum söfnuði. Koma þarf á skipulögðu samstarfi saínaðarmanna, og var því máli hreyft á aðalfundi safn- aðarins fyrir skömmu og kjörin nefnd til undirbúnings stofnun bræðrafélags í sókninni. Þessi nefnd hefur nú ákveðið, að boða til stofnfundar n. k. sunnu dag 9.2 þ. m. kl. 20,30 í Neskirkju. Jafnframt gengst nefndin fyrir kirkjukvöldi í sambandi við stofn- fuhdinn. Þar mun sóknarprestur- Inn sr. Jón Thorarensen flytja er- indi, kirkjukórinn syiigja og organ isti ikirkjunnar leika á hið hljóm- f-agra pípuorgei krkjunnar. Þess er að vænta, að safnaðar- menn fjölsæki kirkju sina þetta kvöld og skal það hér framtekið, að þó' stofnun bi*æðrafélags fari fram í samtoandi við kirkjukvöldið, þá er öllu safnaðarfólki heimill að- gangur og hjartahlega velkomið. • - :-• ' - Þ.Á.Þ. „Það er því eigi aðeins æski- legt, heldur nauðsynlegt að leyfa Stjórn Núverandi’ stjórn Meðal þeirra sem til máls tóku tóku: Erl. Árnason, oddviíi á Skíð- bakka, Magnús Finnbogason, bóndiað Lágafelli’ og sr. SigUrður Haukdal, Bergþórshvoli. Áður en staðið var upp frá borð um, afhenti formaðurinn, frú Vil borgu Sæmundsdóttur fagran gólflampa að gjöf frá félagskon- um, sem þakklætisvott fyrir fórn- fúst starf í þágu félagsins í aldar- „FREYJU“ fjórðung. Þetta er 200 blaðsíðna bók í li'tlu broti, 'snotur að frágangi og hefur að geyma 13 frásagnir af sundurleitu tagi;, en þó allar Sig- urði líkar. Sigurður kann vel að segja frá, er skygn á frásagnar- vert efni og hefur á ýmsu oltið fyrir honum um dagana. Hann brestur heldur ekki karlmennsku til þess að segja skemmtilega að því er virðist undandráttarlítið frá eigin hrakföllum. Margar eru frá sagnir Sigurðar hinar fjörlegustu, en þó mun Grímseyjarævintýri hans og Steindórs Sigurðssonar verða mönnum einna minnisstæð aast. Orðaval Sigurðar er skemmti legt og kímnin mikil og mild. í bókarlok bregður Sigurður fyrir sig nokkrurp kvlðlingum ekki ósnotrum og töluvert gamansöm- um. Frásögnum þessum fylgja nokkrar teikningar. iskipa: Guðbjörg Guðjónsdóttir, 'iHiiiiM)iiiiiiiiil|||iiiiiikinni||l,lull,„l,mllllllllllll|||ll||||||||||||l|l||ll|ll|l|||||||||||||| iiiiiiiiiiiiiiiiii„„„„ll||||„iiiii„„,í„,,,,,mi„,1)11,1,„I|„„|„|„l|l||llllllll Gefa blóð og hætta að reykja til þess áð hjálpa flóttafólki Þakkir frá stjórn p.e. 1 Langholts- j iitmim ^ safnaðar Fjölda margar þjóðir — um 70 hafa lofað stuðningi — — leggja skerf til alþjóða- flóttamannaárs Sameinuðu þjóðanna, sem nú stendur yfir. Sumar ríkisstjórnir hafa aukið fjárframlög til flóttamanna- hjálpar, eða og þau hafa véitt fleiri flóttamönnum landvistar- leyfi en venjulega. Það er einnig gaman' að sjá hve almenningur um heim all- an befur brugðizt vel við til- mælum Sameinuðu þjóðanna og viðleitni til þess að bæta 'lífskjör flóttafólks. Víða hafa félög og félagasambönd kostað auglýsingar í dagblöðum til þess að minna á flóttamánna- vandamálið og hvetja almenn- ing til að leggja fraim skerf til að draga úr neyð flóttafólksins. Listháskólar hafa sótt fyrii-- rnyndir nemenda til flótta- mannabúða, uppboð hafa verið haldin á húsgögnum, listmun- um og jafnvel á fé á fæti til ágóða fyrir flóttamannasjóðinn. Stórt bókaforlag i Bandaríkjun- um hefur heitið verðlaunum fyrir toeztú frásöénina uim'kjör bandi minnt á, að Chopin var sjálfur flóttamaður. \ 10 miljón krónur liafa safnazt í Noregi- f Noregi hefur söfnunin til flóttafólksins fengið einstak- lega .góðar undirtektir. Segja má, að allir ungir 'sem gamlir taki 'þátt í söfnuninni á einn eða annan hátt. Hafa nú þegar safnazt 10 milljónir ltróna, og er búizt við að sjóðurinn kom- ist upp f 15 milljónir áður en lýkur. Bæði í Noregi og Svíþjóð hefur útvarp frá svonefndri „Morokiilien“' vákið mikla at- hygli. f þessuin útvarpsþáttum fara fram getraunir, uppboð og þessháttai* allt til ágóða fyrir flóttamannasjóði'nn. í Svíþjóð fá þeir, «em leyfa að þeim sé tekið blóð fyrir tolóðbanka 25 króna þóknun í h.vert skipti. Margir hafa gefið bióð til flótta mannasjóðsins. Hinn kunni, brezki listmálari, Simon Elwes, hefijr gefið nokkra málverka- striga, auða. Þeir, sem óska, ! og örlög flóttafólks.' PíanólQÍk-‘' geta keypt strigann og fengið arirai Claudio Arran hélt Chop . ijiálaða af. sér- mynd á hann in-hljómleika tE ágóða fyrir. fyry-., 900 , .sterUngspund, s.eni., flóttameun, og yax í. jþvi. sam- ganga óskipt til. flóttamanna- sjóðsins. — I torezku Guinea hefur stúdent einn hætt að reykja tóbak og lætur þá pen- inag sem hann: sparar við tó- bakskaitpin, renna til flótta- manna.- A landbúnaðarsýningu, sem haldin var í Straud i Englandi, lét kvenfélag síaðarins koma upp gosbrunni, þar sem þeir, er framhjá fóru, voru hvattir til að kasta smápeningum til ágóða fyrir flóttafólk. Kom inn talsverð upphæð. Stúdentar í háskólanum í Bristol söfnuðu 120 sterlingspundum á þann hátt, að þeir drógu við sig í mat um hádegið. í stað þess að borða heitan rétt, létu þeir sér nægja brauð og ost, -eða annan ódýran og óbreyttan mat. Þann- ig niœtti lengi til týna dæmi um hve flóttamanna-árið hefur gripið um sig víða um heim. 1 safni því, sem framangreind dæmi eru tekin úr, er ekki iminnzt á hvort íslendingar eru. með í flóttamannaárinu á þann hátt, að almenningur taki þátt í- söjEnun. En flóttamannaárinu lýkúr. ekki fyrr en í júnílok 1960, syo það er enn tírni til ’ .. . - . . ... . (Frá S.þ,. Hlifiiii)iiiiiiiiii))iii)niin)iU)imi)i)i)ii!tii)ti)iuuuii)4uiii))iiiiiiiiiiuiititiiiiiiiii„iiuii„<iiHiHnii))i)i)tit»i)mn)nmiiHU)iim«u>M«iiU4iii«Hni))ui)i)H««i)i)ilm,)MHM)UHiMi)«i Hlutavelta Langholtssafnaðar fór fram í hinu nýja safnaðarheim ili við Sólheima á sunnudaginn var. Safnaðarnefnd preslakallsins þakkar hjartanlega framkvæmdar- nefnd hlutaveltunnar og öllum ungum og öldnum, sem lögðu fram frábæra vinnu o,g mikið erf- iði við allan undirbúning og fr.am- kvæmd veltunnar. Einstaklingai* og stofnanir gáfu*alla muni og verður sú rausn ekki þökkuð seni skyldi. Ekki má gleyma þætti þeirra þúsunda safnaðarbúa og annarra, barna og fullorðinna, sem komu og styrktu kirkjubygginguna með því að freista gæfunnar yið miðakassana, unz allt var uppselt. Hið sama gildir þá, sem afhentu peningagjafir og áheit eða keyptu jólakort og jólablöð safnaðarins. Þá ber einnig að þakka dagblöð- um og útvarpi góðar skýringar þeirra á málefnum Langholtssafn- aðar- - Allir þessir aðilar lögðu drjúgan skerf til byggingarmála safnaðar- ins og vonandi líður ekki á löngu unz messur, barnasamkomur og önnur félagsstörf geta hafizt í safn aðarheimilinu. Það fannst vel á öllu starfsliði og gestum hlutavelt unnar á sunnudag, að Langholts- | söfnuður er samhuga um nauðsyn | þessarar byggingar og nýtur góðs | stuðnings margra annarra. Þe$s | yegna göngum við nú glaðari og | hugdjarfari til næstu verkefna. F. h. safnaðarnefndar j | Langholtsprestakalls. * l Helgi ÞorláksSon, formaður. ;|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.