Tíminn - 28.11.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.11.1959, Blaðsíða 3
TIM I N N, laugardaginn 28. nóvember 1959. MANOLETE nautabaninn, er var þjóðhetja Spdnar Hinn 28. ágúst 1947 drápu þeir hvor annan milijónamær- ingur og tarfur frá Andalúsíu og öll þjoðin var í sorg. Þetta skeði í inares, litlum bæ, sem er rétt fyrir austan Cordoba f héraðinu Jean á Suður- Spáni. Þjóíhetja Á áhorfendapöllum sátu þennan ógustdag 8268 manneskjur og horfðu á naut reka hornin í Man- olete, nautabana. Þjóðhetja Var ihorfinn. Manuel Rodrigues var ebki lengur í tölu lifenda. Manolete hefði efcki átt að vera inni í hringnum. Hann ihefði annað hvort átt að vera heima á búgarði sínum eða sitja ó áhorfendapöllum Og dást að fimi hins unga Domin- guins. Manolete var þrjátíu ára gamall. Hann var einhver auðug- asti maður Spánar. Hvert einasta mannsbarn á Spáni kannaðist við mafnið Manolete. Ef nokkur maður var þjóðhetja þá var það Manolete. Verið var að gera kvikmynd um Jíf hans. En það er krafizt mikils af þjóðhetju. Það voru gerðar meiri og meiri kröfur til Manolete, en kraflar hans voru farnir að dvína. aði ekki í hringinn aftur, þegar hann kæmi heim, heldur myndi hann giftast Antonia og setjast í helgan stein á búgarði sínum. En þegar hann kom aftur til Spánar um vorið 1947, féfck hann svo góðar móttökur, að það koll- varpaði öllum hans ákvörðunum. 'Öll spánska þjóðin hyllti hann eins og hann væri einn af gömlu con quistadorunum. 'Manolete var ekki aðeins nauta- bani í augum Spánveirja, segir, Conrad. Hann var þeirra eina hetja, og þegar hann dó, þá dó hann svo fallegum spánskum dauða, að þrátt fyrir þjóðarsorg í heila 'viku, þá er ég viss um að mikilli fátækt og Manolete þjáðíst af lungnabólgu. En það er ein at- vinnugrein á Spáni, sem getur gert fátæka drengi að ríkum og frægum mönnum. Það er nauta- atið. Spánskur máisháttur hljóðar svo: Nautabaninn og kóngurinn eru þeir einu sem lifa vel. Camara Manolte lagði hart að sér við æfingar. Hann fcom í fyrsta sinni fram í Plaza de Toros í Cordoba. Þetta var stærsti dagurinn í lífi hans. Það er þó vafasamt, að hann hefði nokkurn itíma orðið annað Þetta varð einn áhrifamesti bar- dagi hans. Hann særðist og var borinn út úr hringnum, en um leið og búið var að binda sár hans, var hann kominn inn aftur og hafði lagt nautið að veMi, áður en hann hneig í sandinn og var flutt- ur á spítala. Þegar Manolete sneri aftur til Spánar, uppgötvaði hann að hann hafði misst hylli fólksins. Fólk sagði að hann væri orðinn hug- laus og að hinn ungi Luis Miguel Dominguin væri hugrakkari og hefði meira til brunns að bera. Manolete hafði verið of lengi á toppinum. Almenningur sneri söng, sem eitt sinn var ortur hon- um til 'heiðurs, upp í skens. Manolete fannst að hann gæti ekki dregið sig til baka undir þess- um kringumstæðum. Það li-ti út eins og flótti. Hann ákvað því, að sýna meiri dirfsku - en nokkru sinni fyrr. Örlögin Manolete barðist við naut í Barcelona, Pamplona og Madrid, en þar særðist hann. Sárið var þó ekki alvarlegt, og hann tók til á nýjan leik. Nú lagðist hann í laga sinna- Linares. Teikning af viðureign tarfsins og Manolete í Linares, sem endaði meS dauða beggja. óreglu, og það ikom oft fyrir, að hann drakk heila Whiskey-flösku á einni nóttu, og mætti í hringnum daginn eftir. Áhorfendur klöppuðu nú keppinautum hans meira lof í lófa en honum, og kom fyrir ekki hversu mikla dirfsku hann sýndi. Sjálfur sagð; hann með beisku brosi: — Þeir gera sífellt meiri og meiri kröfur til mín, og ég hef ekki meira að sýna þeim. — Já, en hvers krefjast þeir þá?, spurði einn vina hans. — Ég veit vel, hvers þeir krefj- ast, og einn góðan veðurdag fá þeir það einnig, svo að þeir hundar geti glaðst. Þessu næst hélt hann á fund ör- Whiskev Reyndar var Manolete aðeins þrítugur, en hann leit út eins og fertugur maður. Hann var byrj- aður að drekka, og það var efcki hið létta, 'spánska • vín sem hann drakk, heldur amerískt whiskey. Auk 'þess hafði hann orðið fyrir óhamingju í ástum. Hann var bú- inn að vera trúlofaður fallegri stúlku í mörg ár. Hét sú Antonia Bronchalo og var sú sögð skap- hörð með afbrigðum. Sagt er, að Manoiete hafi elskað hana, en sam tímis gert sér grein fyrir því, að hjónaband væri fyrirfram dauða- dæmt. Bandaríski rithöfundurinn Barnaby Conrad hefur tiða bók, sem hann nefnir „Hlið óttans“, og er þar mcðál annars fjailað um örlög Manolete. Þegar Heming- way er undanskilinn, er Conrad sá Bandaríkjamaður, sem veit onest um nautaat. Manolete — frægasti nautabani allra tíma. Fagur dau'Ödagi Hann var vinur Manolete. Þeir voru saman í Perú, .en þá hafði Manolete ákveðið að draga sig Fátækt cndanlega í hlé. Hann var á ferða- lagi um Mið- og Suður-Ameríku. Hann tjáði Conrad, að hann ætl- innst í hjarta sínu gladdist hver einasti Spánverji við dauða hans. Hræddur Þegar Conrad kynntj eitt sinn bandaríska konu fyrir nautaban- anum, var hann að búa sig undir nautaat í Perú, sagði Manolete: — Afsakið, senorita, en ég get ■ekki mikið talað af því að ég er svo hræddur. Við Conrad sagði hann: — Ég fer að skjálfa í hnjáliðunum um leið og ég sé nafn mitt á auglýs- ingaplöggunum, og þetta hættir ekki fyrr.en starfstíminn er úti. Árið 1945 kom hann 93 sinnum fram á sex mánuðum, og ferðaðist bæ frá bæ til að efna samninga sína. EdifH Enne er 66 ára, en hef- m ur gott vald yfir líkama sín- || um eftir því sem dæma má || af myndinni. Hún æfir nefni- M J| lega yoga og hefur sýnt listir || U sínar opinberlega í Kaup- || mannahöfn. k I Hann fæddist í Cördoba árið 1917- Þegar móðir hans giftist föður hans, var hún ekkja frægs nautabana. Faðirinn var auðvitað nautabani og föðurbróðirinn var drepinn á sandinum af nauti sömu tegundar og seinna gerði út af við Manolete. Þegar Manolete var fimm ára, dó faðir hans. Fjölskyldan bjó í en þriðja flokks nautabani, ef Josef Flores Camara hefði ekki komið til sögunnar. Camara var þrjátíu og fimm ára gamall, litill sköllóttur kall með sólgleraugu, og hann vissi allt sem hægt var að vita um nautaat. Hann var greindur og hafði fallegan stil. En hann varð utan við sig af Ihræðslu, þegar nautið kom æð- andi, og tók til fótanna eins og kraftar leyfðu, meðan hæðnis- I hlátur mannfjöldans hljómaði í eyrum hans- ! Hugrekki Jose Flores Camara kynntist hinum litla og grannvaxna Mano- lete, og hann sá að drengurinn bjó yfir þeirn eiginleika, sem hann skorti sjálfan: hugrekki. | Ef hægt væri að sameina vit, stíl og fimi Camara og hugrekki Manolete, hlaut útkoman að verða glæsileg. ' _ j Camara 'gerðist þjálfari Mano- leté. Árið 1946 var Manolete orðinn hinn ókrýndi konungur nautaban- anna. Hann var tekjuhærri en nokkur annar nautabani í sögunni. Þegar hann kom fyrst fram í Mexico City, keypti fólk aðgöngu- miðann á 100 dollara, stykkið. PERUR smáar og stórar. Framleiðsla okkar byggist á margra ára reynslu og hag- nýtri þekkingu. Framleiðsla okkar mun geta gert yður ánægðan. Berlin 0 17, Warshauer Platz 9/10, j Telegramm: Gliihlampen-Werk, Berlin. Deutsche Demokratische Republik Einkaumboðsmenn: EDDA H.F. — Pósthólf 906, Reykjavík Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.