Tíminn - 03.12.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, fimmtudaglnn 3. desember 1959.
3
JOHN DILLINGER
Uenusta sveik hann í tryggðum
AriS. 1934 feitaSi banda-
ríska íögreglan a3 hættu-
lep s?: g’æparhanni lands-
ins Joh’rí BilSinger, um þver
og cndíjöng Bandaríkin.'
ASsi: irst jórí Chicago Trib-
une, 'V'jC Cormick bað fólk
um að liggia ekki á upp-
lýsingu n sem lögregiunni
mæfti að.gagni koma.
Jo'. i • D.'llinger ýar iðinn og
samvi?!:u- amur r.emandi í
skóVi. Hari-n var kaupmannsson
ur, 03 hann var bezti piltur
þangað til hann var kallaSur
í herinn.
Honum ieiddist í hernum. '
var óhlýðinn við yfirboðara
sína og þegar hann var laus úr
hernum, var ha.nn atvinnulau.s,
braut lögin og var dæmdur í
fangelsi. Hann kvænt'.ct kvek
arastúlku, sem var iðin og guð
hrædd. En honum féll ekki við
frá vináttu þeirra Dillingers
og hennar. Hún hét Anna Sage
og var ihnflytjandi frá Rúmen
íu. En hún hafði framið afbrot
og yfirvöldin höfðu ákveðið að
vísa henni úr landi. Það var
her.ni mjög á móti' skapi. Þess
\egna hafði hún ákveðið að
ljóstra upp um elskhuga sinn
gegn því að fá dvalarleyfi sitt
í Bandaríkjunum framJeng’t.
Hún lét lögreglunni í té ná-
kvæmar upplýsingar um þau
. kv. kmyndahús og leikhús, sem
þau sóttu. Síðari hluta dags
22. júlí sátu lögreglumenn í
vinnustofu sinni, þegar síminn
hringdi:
— Hann er hérna, hvíslaði
kor.urödd.
Halftíma síðar la pappírsörk
á skrifborði Purvis lögreglufor
ingja: — Abnað hvort Marbo-
leíkhúsið eða bíólð.
Lögregiurríönnum var skift
í tvo hópa, og þeir höfðu síma
Óvinur þjóðféiaasins nr. 1, John Diliinqer, fæddur árið 1904 í Mooresvitle.
Hann ólst u?p í fáfækrahverfi í indianapoiis, glæp3foringi, morðingi og
bankaræ.-.'íigi. Efri myndin iil vinstri tekin áður en hann lét gera á sér
uppskurð t:l þess að lögregian þekkti hann ekki.
konu sina og John fór að
sitja í öikrám og þar' kynntist'
hann Ed nokkrum Singleton,
fyrrverandi tukthúslim, sem
dró hann með sér út a giæpa-
brautina.
Þeir iögðu síund á innbrot
og þar kom að iögreglan hand-
t.ök þá. Þar með var afbrota-
ferili John DiiLnger hafinn.
Daginn eftir að greinin birt |
ict í Chieago Tribune hringdi j
síminn á skrifstofu FBI í
Chicago. Kvenmannsrödd bað.
um að fá að tala vig lögreglu-!
st jórann. Hún sagðist geta gef ]
ið upplýsingar um John Dl'il-1
inger. Hún sagði lögreglunni
ANNA SAGE
sem sveik elskhuga sinn í tryggðum.
samband sín á milli. Ætlunin
var að handtaka DilFhger. þeg
ar hann yfirgæfi ieikhúsið.
Hálf'tími ieið. Purvis lög-
regluforjngi, sat tíu metra frá
innganginuin. Á fifnm mínútna
fresti hafði hann samband við
menn sína, sem voru dulbúnir
sem sæigæíissaiar, blómasaiar
og verkamenn.
Loks kom D'ilmger ut. úr
hú'SÍnu. Hann leiddi ívær kon-
ur. Dilliriger gekk rólegur að
aðgöngumiðasöltmni. keypti
þrjá miða í betri sætum og iét
konurnar ganga á urrdan inn í
kvikmyndahúsi'ð. Hann var
með liósan stráhatt á höfði,
var með svört gleraugu.og var
kiæójlr udds um usrm az
í ljósum sumarfötum. Um leið
og sýning myndarinnar hófst
var húsið umkri'ngt vopnuðum
lögregiuþjónum. Sýningin tók
einn klukkutíma og þrjátíu og
fjórar minútur. Lögreglumönn
unum fannst tíminn lengi að
líða.
Purvis lö^regluformgi tók
sér stöðu vio aðalútganginn.
Hann átti að draga vindil upp
úr vasa sínum og bíta af end-
anum og var það merki til
hópsins, sem næ.rf stóð um að
læðast á eftir glæpamanninum
og fylgikonum hans.
Þei- höfðu skipun um að
skjóta hann niður umsvifa-
laust, ef hann reyndi að grípa
til vopna.
Dyrnar voru opnaðar og
kvikmyndahúsgestir streymdu
út. Dillinger cg fylgikonur
hans voru meS þeJm síðustu,
sem komu út úr salnum.
Purvis dró v’indil upp úr
brjóstvasanum og beit í end-
•ann. DiUinger hafði ekki hug-
•mynd um að hann var um
kringdur af vopnuðum lög-
reglumönnum.
Purvis var tæpan meter fyr
ir aftan Dillinger. Allt í einu
sá. hann að önnur konan kippti
í jakkaermi glæpamannsins.
DilLlnger stakk hægri hendi
undix jakkann, en hann var of
seinn:
— Upp með hendurnar. Johnny,
þú ert umkringdur, sagði Purvis
rólega og stakk hendinni í síðuna
á Dillinger.
Leiftursnöggt sneri Dillinger
sér við með skammbyssu í hendi.
En hann var of seinn. Kúlnaregn-
ið dundi á honum. Hann hné
niður á gangstéttina. Þetta var í
síðasía sinn, sem Dillingcr hélt á
byssu.
Hann andaðist litlu síðar á spít-
ala. Hættulegasti glæpamaðiir
Bandaríkjanna var úr sögunni. |
Anna Sage hin rúmenska eða
. Rauðklædda konan“ eins' og hún
\ar stundum kölluð fékk ekki land
vistarleyfi í Bandarikjunum þrátt
fyrir meðmæli Purvis. En hún
fékk tíu þúsund dollara fyrir að
hafa ljóstra'ð upp um glæpamann-
inn. i
Hvaða orsakir Iágu til þess að
hún sveik elskhuga sinn, veit eng
inn nema hún ein.
Walter Reuther
í Khöfn
Maðurirm, sem rak Krusf
joff á stampirm, einn af áhrifa
mestu verkalýösleiðtogum
Bandaríkjarma, VValter P.
Reuther var nýlegá á ferS í
Kaupmannahörn.
Reufher er mjög umdeildur
maSur í Bandaríkjumum. Kaup
sýsiumennirnir í Wai! Street
saka hann um kommúnisma
og kominúnistar segja að hann
íé ieiguþý Wall Street.
Á blaðamannafundi i Kaup-;
mannahöf'n sagð.i Reuther:
„Ég er i Evrópu til að sækja:
alþjóðlegan fund verkalýðsleiðtoga'
i Bruxelle3.“
Reuther var spurður um hinn ’
fræga fund þeirra Krushevs og.
Jim Hagerty, blaSafulltrúi og hægri hönd Eisenhowers forseta.
laöurinn. sem Eisen-
svaraði því á eftirfarandi hátt:
I „Okkur kom ágætlega saman
svo lengi, sem við töluðum al-
mennt um frið. xrnáttu og sam-
vinnu. En þegar við fórum að ræða
ákveðin vandamál eins og Berlínar
deiluna, Ungverjalandsmálið o.fl.
varð hann æstur. Við sögðum Kru-
shev, að allar þjóðir óskuðu eftir
frið'„ því að enginn .gæti unnið
kjarnorkustrí ð- Við óskuðum að-
eins eftir að sigra í stríðinu gegn
sjúkdómum, fáv'zku og hungri,
sögðum við, og spurðum Krushev,
hvernlg hann hugsaði sér að styðja
okkur í þeirri baráttu. Þessu svar-
aði hann ekki mikið, en sagðist
l-rúa á sjálfsákvörðunarrétt allra
I þjóða. Þá spurðum við hann um
Ungverja land, og þá fauk tölu-
! vert í Krushev, svo að ekki sé
; fastar að orði komizt.“
Jim Hagerty, sem stund-
um er kallaður „þögli Jim"
eða „maðurinn, sem aldrei
brosir" er nánasti sam-
starfsmaður Eisenhowers
forseta. Titill hsns er blaða
fulitrúi forsetans. Að
morgni hins 24. september
lá forsetinn aívarlega sjúk-
ur á herspítala í Denver.
Það reið á miklu, að banda-
ríska þjéðin fengi ekki vit-
neskju um það, hversu
sjúkdómur forsetans var
alvarlegur. i
í bandarísku stjórnarskránni
eru á'lcvæði um það, hver t-ekur
vi'ð völdum. ef forsetmn dayr.
En stjórnarskráin heftir engin
fyrirmæli um þaö, hver 'eigi að
stjórna, þegar forsetinn er
ve 'kur.
Þá va-r það, sem mest reyndi
á Jim Hagerty. Nixon og Sher-
man Adams deildu um völdin.
En þá komu skilaboð frá Eisen
how&r. Jjm átti að taka.allar
ákvarðanir. .
Vinur Dewey
Jim Hagerty er fimmtugur
og blaða'ma'ður að menntun.
Árið 1943 var hann ráðinn
blaðafulltrúi rikisstjórans í
New Yorik, Thomas E Dewey
Sjéréttarráð-
stefnan hefst í
Genf 17. marz
NTB—New York, 30. nóv.
Framhaldsráðstefnan um rétt
arreglur á hafinu mun hefj-
. ast 1 Genf, 17. marz n.k.
Þetta var tilkynnt í aðalstöðv-
um Sameinuðu þjóðanna í dag.
Sennilegt er talið að ráðstefnunni
muni liúka 14. apríl. Aðalmál
ráðstefnunnar verður eins og kunn
ugt er víðátta landheigi og fis'k-
veiðilögsögu einkanlega með til-
liti til, hve einkaréttur strand-
ríkja til fiskveiða skuli vera víð-
tækur. 89 ríkjum hefur verið boð-
ið að senda fulltrúa á ráðstefnuna,
þar af eru 82 meðlimir Sameinuðu
þjóðanna.
og meiningin var, að hann
fylgd' honujm í Hvíta húsið.
Það var ekki sök blaðafull-
trúans að Dewey var ekki kjör
inn forseti Bandaríkjanna.
Árið 1952 var Hagerty ráð-
inn biaðafulltrúi Eisenhowers
rn-eðan á kosningabaráttunní
stóð. Þegar E':senhowe|r vair
orðinn forseti, bauð hann Jim,
að flytja með sér í „Hvíta
húsið.“
Hagerty hafr.aði boðinu í
fyrstu. Faðir hans ráðlagði 'hon
um eindregcð frá að taka því.
Það var vinur hans Thomas
Dewey, s'em taldi honum hug-
hvarf.
Kiukkan átta
Skrifstofa Jim Hagerty í
„Hvíta húsinu ' er við hliðina
á skrifstofu forsetans-. Hann
mætir klukkan átta á morgn.
ana og byrjar strax að skrifa
skýrslu um atburði næturinn-
ar og fer yfir lista um þá
menn, sem æskia viðtals við
forsetann. Þagar því er lokið,
segir hann forsetanum áli-t sitt
á málefnum dagsins. Jafnvel á
ráðherrsfund', þegar ráðherrar
bíða ef'ti'r að hevra álit forset-
ans, á Eiser.ftower það til að
segja: „Viö skulum fyrst heyra
álit Jim Hagerty á málinu“.
Harður í horn að taka
Vikule.ga heldur forsetinn
fund rne'ð fréttamönnum, og þá
er Jim alltaf við hliðina á hon-
um.
Hageríy er harður í horn ac
taka, og þeir blaðamenn, sem
baka sér óvild hans, eiga það á
hættu að vera útilokaðir frá
blsðamannafundum í framtíð-
inni. I
irionum er heldur í nöp vi®
úllenda fréttamenn, og hann.
var fremur illa að sér í landa-
i^æði Evrópu, er hann hóf
starMeril sinn í „Hvitahúsinu“,
en sagt er að Foster sálugi
Dulles, hafi tekið hann í
kennslu og verið strangur kenn-
ari.
Hagerty hefur verið Eisen-
hower þarfur maður, og er tal-
ið að hann eigi ekki svo litinn
þátt í velgengni Eisenhowers
við tvennar undanfarnar for-
setakoí'Vngar.
Bókaútgefandi hefur tryggt
sér rétt tM að .gefa út endur-
m nningar Hagerty’s þegar þar
að kemur-