Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefift út af Alþýduflokknunt 1927. Laugardasinn 24. sepiember 222. tölublaC. GAMLA BÍO Ben Mur Kvíkmynd i 12 páttum frá dögum Krists. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy, Francis X. Bushan. Þessi heimsfræga kvikmynd verður sökum fjölda áskor- ana, sýnd aftur í kvöld. Aðgöngumiðar seldir i Gamla Bió frá kl. 4. Jarðarfðr liúsfrú Sigvíðar Hannesdóttir fer fratn frá áómkirkjunnl inúnudag 26. !>• m. og hefst með húskveðjn á heintili hennar. OrjótagStu 12 kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. VORU Kauptð Alpýðublaðið! 11 1B Sli IMfRKI skuluð pér að eins nota íslenzka rúgmjölið, þvi pá fáið pér alt annan og betri mat. — Spyrjið pá sem reynt hafa. — Rúgmjölið fæst í flestum verzlunum og i heildsölu frá Kormyllu Mjólkurfélags Reykjavíkur. NYJA S5IO Zipnð. Sjónleikur i 8 páttum, leikinn af Harry Piel o. fl. Þetta er þjóðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano, sem þektur var um alla Evrópu, hataður af peim, er eignir áttu, en elskaður og virtur af peim eignalausu. Hann var nokkurskonar Hrói Hött- ur. Mynd pessi sýriir mörg af afr^ksverkum haris, sem eru i meira lagi spennandi, og ekki sist síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sig og félaga. sína frá gálganum. í siðasta sinn. h.s. Skaftf ellíigur bleður til Vestmannaeyja og Vfknr næst- komandi mánudag. Flutningnr afhendist i dag. Þeir, sem eiga vörur á afgreiðslunni, verða að vitja peirra strax, annars verða þær seldar vegna áfallins kostnaðar. Nic. Bjarnason. Gagnfræðakensla. Þeir, sem hafa í hyggju, að sækja skóla voru í vetur, gefi sig fram' sern fyrst við Sigfús Sigurhjartarson, sem getur allar nánari upplýsingar Sioffis Signrhjartarson stnd. theol. Ljósvallagötu. Sólvöllum. — Heima frá kl. 3—8. t sima 1840 frá kl. 12-1. finðbrandttr Jónsson. Arni Gníranndsson stnd med. Móttökusamkoma fyrir nýju leið- togana, Adjatant og frú Jó- hannesson, Sunnudaginn 25. sept. (á morguu) kt. 8. sið- degis. lungangur 25 aurar.' St. Æskan nr. 1. Skemtifnndur á morgun kl. 3. Félagar! Fjölmennið og komið með nýja meðlimi. t Ný|a BiA verður skemtun haldin sunnndaginn 25. september, kl. 4 síðd. Til skemtunar: I. Sveinn Björnsson sendiherra lýsir fimleikasýningu í. R. í Gautaborg, II. Skuggamyndir frá íör í. R. til Noregs. III. Einsöngur: Eiriar Markan, IV. Emil Thoroddsen: Píanójeikur. Skemtunin er til styrktar Noregsför fimleikaflokka í. K. Aðgöngumiðar á kr. 2 hjá Eymundsen i dag og i Nýja Bíó á sunnu- daginn frá kl. 1. Stjórn Ipréttafél. Reykjavíkur. BORGARFJARÐARKJÖT. Úrmls dilkakjöt og mör frá Sláturfélagi Borgfirðinga veröur eins og að undanförnu selt í húsi Sleipnisfélagsins, nórður af .lohnson & Kaaber, eftir pöntun gegn greiðslu við nióttöku. Afgreiðslumaður okkar, Þorbjörn Sveinbjarnarson, tekur á móti pöntunum á staónum og í síma 1433. Munið að gera pantanir í tíma. Verzlun mín er flutt á Skólvorðustíg 21 (yflr yötuna). fiiiu. Quðjénssði. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.