Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út at Alþýðuflokknunt ŒAMLA BtO Ben Búr Kvikmynd i 12 páttum frá dögum Krists. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy, Francis X. Bushan, t>éssi heimsfræga kvikmynd verður sökum fjölda áskor- ana, sýnd aftur í kvöld. Aðgöngumiðar seJdir i Gamla Bíó frá kl. 4. JarðarSiSi- Iiúsfrú Sigríðar Haimesdóttir ier íi-ísíb* frá dómkírkjuniil mánndag 26. |i. m. og hefst með ttúskveðju á heimili hennar. erjútagotu 12 kl. 1 eftir hádegi. Aðsiahdendúr. BíYJA BIO II® 1 ¦mii Kanpið Alpýðoblaðið! ¦WMM^immmÉk VORU skuluð þér að eins nota islenzka rúgmjölið, því pá fáið þér alt annan og ; betri mat. — Spyrjið pá sem reynt hafa. — Rúgmjölið fæst i flestum verzlunum og í heildsölu frá Kormyllu Mjólkurf élags Reykjavíkur. igano Sjónleikur í 8 páttum, leikinn af Barpy Piel o. fl. Þetta er þjóðsaga frá dög- um Napoleons, um ræningja- höfðingjann Zigano; sem pektur var um alla Evrópu, hataður af peim, er eignir áttu, en elskaður og virtur af peim eignalausu. Hann var nokkurskonar Hrói Hött- ur. Mynd pessi sýriir mörg af afre^ksverkum hahs, sem eru í meira lagi spennandi, og ekki síst síðast, er honum tekst að frelsa sjálfan sigog félaga. sína frá gálganum. I siðasta sinn. N.s.Skaftfellínp hleður til Vestmannaeyja og Víkur næst- komandi mánudag. Flutningur afhendist í dag. Þeir, sem eiga vörur á afgreiðshmni, verða að vitja þeirra strax, annars verða þær seldar vegna áfallins kostnaðar. Mc. BJarnason. Gagnfræðakensla. Þeir, sem hafa í hyggju, að sækja skóla voru í vetur, gefi sig fram' sem fyrst við Sigfús Sigurhjartarson, sem getur allar nánari upplýángar Sigfús Siprhjartarson stnd. theol. Ljósvallagiitu. Sólvðllum. — Heima frá kl. 3—8. í sima 1840 frá kl. 12-1. Gnðbrandur Jónsson. Arni Guðmundsson stnd med. Móttökusamkonta fyrir nýju leið- togana, Adjatant og frú Jó- hannesson, Sunnudaginn 25. sept, (á morgun) kl. 8. síð- degis. Inngangur 25 aurar.' St. Æskan nr. 1. Sfeemtifnndnr á morgun kl. 3. Félagar! Fjölmennið og komið með nýja meðlimi. f Nýja Bíé verður skemtun haldin sunnudaginn 25. september, kl. 4 síðd. Til skemíunar: I. Sveinn Bjornsson sendiherra lýsir fímieikasýningu í. R. i Gautaborg, II. Skuggamyndir frá för í. R. til Noregs. III. Einsöngur: Einar Markan, IV. Emil Thoroddsen: Pianójeikur. Skemtunin er til styrktar Noregsför fimleikaflokka I. 18. Aðgöngumiðar á kr. 2 hjá Eymundsen i dag og i Nýja Bió á sunnu- daginn frá kl. 1. Stjérn ípróttaf él. Reykjavíkur. RORGARFJARÐARKJÖT. Úrmls ríUkakjöt og mör frá Sláturfélagi Borgfirðihga verðw eins og að undanfömu selt í húsi Sleipnisfélagsins, norður af Johnson &. Kaaber, eftir pöntun gegn greiðslu við móttöku. Afgreiðslumaður okkar, Þorbjör-n Sveinbjarnar&on, tekur á móti. pöntunum á staðnum og í sima 1433. Munið a§ gera pantanir í tíma. Verzlun mín er flutt á Skélvörðustíg 21 (yfir gotnna). finðm. finðjónsson. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.