Tíminn - 06.12.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.12.1959, Blaðsíða 10
T í M IN N, sunnudaginn 6. desember 1939.' wtmamcniiiimOTmiiiiiiiiimmnstttmcwmuwwKHiiiiKiiiiiug ALLT Á SAMA STAÐ Eyjólfur J Eyfells opnar málverka- sýningu C h a m p í o n kraftkertin Öruggari ræsing meira afl og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. Championkerti fyrir bifreiðina, traktorinn og bátavélina. Áttundi þáttur 1959 Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. — Sími 22240, Framhaldsaðalfundur Byggingasamvinnufélags Revkjavíkur verður hald- in í Framsóknarhúsinu (uppi) miðvikud. 9. þ. m. kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. VOLVO Varahlutadeild er flutt að Suðurlandsbraut 16, (gegnt Múla). Sími 35200. SVEENK BJÖRNSSON & ÁSGE1RSS0N. i Eyjólfur J. Eyfells, listmálari, opnar í dag, sunnudag, mál- verkasýningu í Selvogsgrunni 10. Sýnir hann þar um 100 myndir í olíu og vatnslitum. Málverkin eru öll landslagsmyndir og víða að, einkum hér sunnan lands. Mjög mörg frá Þingvöllum og , Þórsmörk. Úr nágrenni Reykja- víkur, Borgarfirði, frá Fiskivötn- um, af Landeyjasandi, úr Vest- mannaeyjum, svo dæmi séu nefnd. Eyjólfur hefur ekki haldið málverkasýningu i Reykjavík um langt árabil, en hann er einn af elstu listmálurum okkar, nú á 74. aldursári. Á undanförnum árum hefur Eyjólfur ætið selt myndir sinar jafnóðum. Nú gefst almenningi hins vegar kostur á að sjá á ein- um stað allmörg verk hans frá síðustu misserum. Er ekki áð efa, að allir þeir sem kunna að meta þá fáguðu fegurð, sem einkennir myndir þessa hógværa, aldna lista- manns, fagni þvi að fá þetta ein- stæða tækifæri til að sjá lista- verka hans. Málverkin eru til sölu. Sýningin er opin fram yfir næstu helgi, sunnudag og laugardag kl. 14— 22, aðra daga kl. 19—22. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, en þess vænzt að börn komi aðeins í fylgd með fullorön- um. Sigurður H. Þorsteinsson, sem um langt skeið skrifaði um frímerki í Alþýðublaðið, hefur tekið saman bækling um frímerkjasöfnun en ísa- foldarprentsmiðj a gaf út gef- ið út. Bæklingur þessi er mið aður við byrjendur í frí- merkjasöfnun og þarfur fyrir þá, sem ekki eiga þess kost að njóta leiðbeiningar eldri safnara eða eru ekki færir um að nota erlendar handbækur fyrir safnara. Önundarfjarðarmerkin í 12. hefti tímari'tsins „Frí- merki“ birtist nýlega grein um merki þau, sem ung- mennafélagar í Önundarfirði notuðu á jólapóst sinn á ár- unum 1915—1917. Margt af því sem sagt er í grein þess- ari er mjög hæpið og annað rangt. Frímerkjaþáttur Tim- ans getur lofað lesendum sín um grein um þessi merki síð- ar í vetur. Þar verður sagt frá upphafsmönnum merkj - anna og saga þeirra rakin 1 eftir heimildum, sem óhætt er að styðjast við. I Frímerkjastyrjöld. j Það geysar frímerkjastyrj- öld milli Sovétrikjanna og j Grikklands. Þeir fyrrnefndu hafa gefið út frímeki með mynd af griskum kommún- istforingja, og þetta tiltæki mislíkar Grikkjum stórlega. Krefjast þeir að sala merkis- ins verði stöðvuð, en allt kemur fyrir ekki. Grikkir hafa nú i hótunum að gefa út frímerki til þess að heiðra minningu ungverska forsæt i'sráðherrann Imre Nagy. Á merkinu á að vera mynd af Nagy og áletrunin „Fyrir frelsi fólksins". Ný íslenzk frimerki. Það mun nú ákveðið að á næsta ári verði gefin út svonefnd „Flóttamanna- merki“. Þau eru væntanleg 8. apríl í vor, en ekki'. er að- svo stöddu hægt að segja' um verðgildi þeix-ra né upp-' lag. Þá eru miklar líkur til að næsta haust komi út Evrópumerki, en ákvörðun. um þetta verður ekki tekin fyrr en í vor. Fréttin um Olympíumerki mun ekki' hafa við rök að styðjast. Thorvaldsenfélagið Jólamerki Thorvaldsenfé- lagsins er nýkomið út. Gunn- laugur Blöndal teiknaði merk ið, sem er hi'ð fegursta. — Fleiri aðilar munu gefa út jólamerki' til styrktar starf- semi sinni. Má þar til nefna Kvenfélagið Framtíði'n á Ak ureyri, Oddfelloreglu, Rotary klúbba og fleiri. Norskir skiptivinir. Nöfn eftirtalinna frí- merkjasafnara í Noregi' hafa legið lengi hjá þættinum. Þeir óska eftir skiptum við íslenzka safnara: Hermann Ruud, Seilduksgatan 28, Osló Norge; Sidsel Kirkeby, Fager tum, Östfold, Norge; Petrine Austigard, Ei'kendalen, Roms dal Norge (báðar 16—18). Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 hefur opna í auknum og endurbættum húsakvnnum. Glæsilegt úrval af alls konar Ljósatælcjum, Kæiiskápum, Strauvélum, Hrærivélum og öðrum heimilistækjum. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 12852. Ný frímerki frá Luxemburg. Kaupverðið á verðbréfi Sogsvirkjunarinn' ar til 5 ára er aðeins því að vextirnir greiðast fyrirfram. Að auki eru bréfin verðtryggð. Með því að kaupa nýju verðbréfin styrk- ið þér rafvæðingu landsins um leið og græddur er geymdur eyrir. EÐLABANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.