Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 1
Úlafur sneyp- ir Gröndal Það bar við á þingfundi í neðri deild Alþingis í fyrra- dag, er Einar Olgeirsson var ;,ð bera fram fyrirspurn til ut- anríkisráðherra út. af frétt út- varpsins um fækkun herliðs á Keflavíkurflugvelli, að for- sætisráðherra tók að hrópa fram í og kom röddin úr hlið- arherbergi. Forseta, Benedikt Gröndal, fannst að hann vrði að s'kakka Seikinn oy hringdi á Ólaf ráðherra. Brá þá Ólafur við hart og títt og var nú, sem betur fer, ekkert las- inn og varpaði nokkrum alvöruorð- x.m að forseta. Mun Ólafi að von- nm hafa þótt það firn mikil að sveinn sá, er m. a. fvrir náð hans, fær um stund að skipa forsetastól, skyldi levfa sér þá ósvinnu, að áminna hann um þinglega hegðun. Fkki hevrðu menn glöggt orðræð- ur Ólafs, en af yfirbragði hans var auðséð, að ekki voru bað neinar venjulegar fyrirbænir er hann þuldi yfir forseta. En Benedikt gerðist hlióður og hógværðarlegur óg mun hafa hugs- að: Vandi fylgir vegsemd hverri. Ingólfur Arnarson seldi í Grims- by í gær 153 lestir fyrir 13474 sterlingspund. r Þessi mynd var tekin í gær meðan á minningarathöfn stóð í Dómkirkjunni um Gisla Sveins- son, fyrrverandi sendiherra. Hann verður jarðsettur í Vík í Mýrdal í dag. í dag birtir blaðið minningarorð um Gísla Sveinsson eftir þá Jörund Brynjólfsson, fyrrverandi alþingismann og Óskar Jónsson í Vík, fyrrverandi alþingismann. _ MíkiII meirihluti með heimild til sölustöðvunarinnar 92,9 af hundraði já viS heimildinm Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, var efnt til atkvæðagreiðslu meðal bænda á 1. mjólkursölusvæði um heimild fyrir stjórn Stétar- sambands bænda til að ákveða sölustöðvun á mjólk á fyrr- greindu svæði. Úrslit eru nú kunn í atkvæðagreiðslunni, en hún fór fram seint í nóv- ember. 92,9 af hundraði þeirra sem greiddu atkvæði voru með því að veita Stéttarsam- bandinu heimild til að stöðva sölu á mjólk. Eins og öllum mun kunnugt, er tilefni þessarar alkvæðagreiðslu bráðabirgðalög þau, sem iríkis- stjórn Alþýðuflokksins setti með stuðningi Sjálfstæðisflokksms, þar greiddra atkvæSa sögíu sem kveðið er á um, að verðlag landbúnaðarvara skuli óbreytt - standa, en bráðabirgðalögin falla úr gildi 15. þ. m. Með þessum bráðabirgðalögum var kornið í veg fyrir þá 3,18% hækkun á landbún aðarvörum, sem útreikningar sýndu að bændum bar, þegar bráðabirgðalögin voru sett. 72 búnaðarféiög Þátt í atkvæða.greiðslunni tóku sjötíu og tvö búnaðarfélög, er ná yfir Vestur-Skaftafellssýslu, Rang árvallasýslu, Árnessýslu, Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Borgar- fjarðarsýslu, Mýrarsýslu, Snæfells- og Hnappadalssýslu og Dalasýslu, og eru það næstum öll búnaðarfé- lögin á þessu svæði. Á kjörskrá voru 2079 bændur en 150S greiddu atkvæði af þeim sem á kjörskrá voru eða 72j4%. (Framhaid t> 2. síðu' Emil sagði ástæð- una umbúðalaust Nú þurfa menn ekki lengur aS vera í vafa um hvaSa til- gangur býr aS baki því ein- stæSa tiltæki ríkisstjórnarinn- ar aS reka þingiS heim í upp- hafi starfs. Sjálfur forsætis- ráSherrann fyrrverandi og nú- verandi sjávarútvegsmálaráS- herra meS meiru, kvaS upp úr meS þaS í fyrrinótt í sambandi við atkvæðagreiðslu um þing- frestunartillögu ríkisstjórnar- innar. Að loknum útvarpsumræðum frá Alþingi í fyrri nótt, var tillaga rík- isstjórnarinnar um þingfrestun borin upp og samþykkt, að við- höfðu nafnakalli, með 33 atkv, stjórnarflokkanna gegn 27 atkv. stjórnarandstæðinga. Einar 01- geirsson lét svo um mælt um Ieið og hann greiddi atkv. að ríkis- stjórnin væri nú að undirbúa óþarfa árás á lífskjör alþýðu manna og væri þingfrestunin liður í þeim aðgerðum. Urnmæli Einars munu hafa farið í fínu taugarnar á Emil Jónssyni, ráðherra svo hann. lét þau orð fylgja jáyrði sínu við þingfrestuninni, að það sýndi sig bezt nú, að hér. (í æðsta ráðinu?), yrðu ekki unnin gágnleg störf nema þingið yrði sent heim. Ey- s'teinn Jónsson henti ummæli ráð- herrans á lofti og svaraði: „Hafi menn verið í vafa um til hvers á að senda þingið Framhald á 2. síðu. Það segir New York Times, er blaðið skýrir frá því, að fækkað verði um 1300 manns á KeflavíkurfSugvelli Tímanum barst í gær danska blaðið Politiken, sem út kom s.l. mánudag, en þar er forsíðufregn um það, að Bandaríkin ætli að fækka herlíði sínu á íslandi nm 1500 manns (New York Times. segir 1300). Er fregnin beint frá fréttaritara blaðsins i New York og meðal annars vitnað til ummæla New York Times um málið. Fargjald Leníngrad 2 krónur íslenzkar Stúdlentinn sagfo lestarþjóninum aÖ túkallinn væri ísk .izkur gullpeningur Fréttaritarinn segir, að fregnit- frá Washington hermi, að 1500 hermenn verði brátt fluttir frá Keflavíkurflugvelli til Massachus- etts, en verði bó áfram skráðir í varnarher Atlantshafsbandalags- ips. Þetta er sú landherdeild, sem Bandaríkjamenn hafa haft á Kefla- víkurflugvelli og Hvalfirði, en eft- ir verður flugherinn, um 4000 manns. Hins vegar segir í fregnum frá Washington, að Bandaríkin hafi í huga að auka flotastyrk sinn á svæðinu við ísland, og verði aukn- ingin, skráð á það svæði, um 1000 menn. Blaðið segir þó, að þessi aukning sé raunar aðeins á papp- írnum, þar sem þessir menn verði á skipum úti á sjó, en ekki á Is- landi. Framhald á 2. síðu. Fyrir ekki all-löngu tók ís- lenzkur stúdent sér fari frá Reýkjavík til Moskvu, en þang- að var honum boðið í kynnisför af opinberri stofnun í Sovétríkj- ununv. i Segir ekki af ferðum hans fyrr cn hrinn kemur til Leningrad en þar ætlaði hann sér að stíga upp í járnbrautar- lest c<g Iiafði Zagt drög að því ■ið farseðíll biði hans þar. En þegar til kom fannst enginn far- seðillinn og voru nú góg ráð dýr, því íslendingurinn hafði lítið sem ekkert með sér af fjár munum, dagpeningar hans biðu í Moskvu. Ifann var þó ekki af baki dottinn en vatt sér upp í lest seni var að leggja af stað til Moskvu. Sat hann þar á 3. farrými Zanga leið unz tveir borff.ilagðir lestaverðir inntu hann eftir far- miðamun. Sagði hann þeim sem - Moskva var, a'5 hann liefði enfrtn far- miðann. Urðu þá verðirnir hinir ófrýnilegustu og kváðust múndii varpa honum út úr lestinni á næstu stöð. Nú sá stúdentinn sitt óvænna, cn heldur áfram tali sínu við Rússana og hand- fjatlar ýmsa smámynt í lófa sér. Þá rak annar Rússinn aug- un í íslenzkan túkall og spyr livaða rnynt þetta sé. íslending- urinn skýrir honiun frá því að þetta séu tvær gullkrónur íslenzk ar .Eldri lest.arvörðurihn gaf sig þá á tal við félaga sinn og mæltu þeir lahga stund á rússnesku svo. landinn skiZdi ekki, en áður höfðu þeir talað þýzku. Sfðan vék iestarvörðurmn sér aftur 'Ji> Frawhaid á 2. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.