Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 8
vMiUi'MittiiMttutiiittiiiutiiiiiMtíVAtxxtttiimittxttiiiiittitiiiitíiiituiiittíiitimtuittiiittutttttxtittiit Si T Í^«' I N N,' öil«Vilcudagimi’*-9.'; (lescmbe^l9lSM f A aldarafmæli Einars H. Kvarans kepptust æístu menningarstofna’nir landsins viS að heiðra mínningu hans 99 EITT VEIT EG“ heitir safn af ritgerðum um sálræn mál, sem Sálarrannsóknafélag íslands hefur gefið út í tilefni aldarafmælis hans. — Hér er að finna margar veigamestu rit- gerðir Einars H. Kvarans, langar og stuttar, um það mál, sem hann varði öðr- um meginþætti síðari hluta ævinnar til að kynna þjóð sinni. — Hér kynnist þér frábærri rökfiini hans. — Hér kynnist þér í snilldartúlkun hans því máli, sem hann taldi mikilvægast í heimi. „EITT VEIT ÉG" er bók fyrir hugsandi fólk, bók, sem hugsuður, vitsmunamaSur og mannvinur hefur ritaS. í bókinni er efni, sem eins á erindi til mannsins í dag og það átti, þegar erindin voru rituð eða fluft. Meðal efnisins í þessari bók er: Samband við framliðna menn, fyrirlestur fluttur í Reykjavík árið 1905 — „Eitt veit ég“ (um sálrænar lækningar) — Hjá miðlum á Englandi — Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum — Boðberar ó- dauðleikakenningannnar — Nýjustu kenningar um annað líf — Sálfarir — Kirkjan og sálarrannsóknirnar — Trú og spíritismi, útvarpserindi flutt 1936, og síðasta erindi E. H. Kv. um sálarrannsóknirnar: Mikilvægi sálarrannsókn- anna. Flutti hann það í Stúdentafélagi Reykjavíkur árið 1938. Enn fremur margar fleiri ritgerðir, smágreinar o. fl., og nokkurt efni, sem aídrei hefur verið prentað. ' Sr. Sveinn Víkingur ritar inngangsorð um höfundinn. Bókin er 397 bls. í stóru broti. HÉR ER JÓLABÓKIN „Eitt veit ég" geymir röksemdir viturs manns fyrir þvi máli, er alla varðar. Aftalúts: Leiffur h>L Höíðatúni 12 Sálarranasóknafélag íslands KARLMANNAFÖT r I miklu úrvali Nýjustu sniðin fáið þér ával!t hjá okkur : j Gísli Sveinsson, fyrrv. alþingisforseti ||! (Framhald af 5. síðuj » inga njóta rétt dæmis og greiddi H götu þeiirra. í daglegri umgengni •j var Gísli fáskiptinn um annarra H hagi og þsð svo að mörgum fannst H hann einangra sig um of. Kom ?| þar til skaphöfn hans er var um 2 margt sérstæð. Honum var þvert H um geð að auglýsa sig á strætum {♦ og gatnamótum, en þrátt fyrir ll þag hafði hann öruggt traust al- n menning.s, því það vissu allir, að || þau mál sem honum voru falin, H voru í góðum höndum. Gísli var ;; mikili sarfsmaður og var reglu p semi hans í embætti viðbrugðið. •; Umdæmi hans var mikið yfirferð •} ar og ferðalög öll ströng og stund H um áhættusöm. t: • Skipsströnd voru tíð og þurfti H oft mikla um- og fyrirhyggju að H hafa í sambandi við afgreiðslu :: þeirra mála svo vel færi', en Gísli H var þeim vanda vaxinn sem og H öðru. Hann var hagsýnn og ráð- :♦ deildarsamur um alla fjármuni, :: hvort heldur voru hans eigin eða ♦j annarra og var í því efni í gamla H tímanum, sem mótaði þá er brut H ust til mennta af litlum efnum »4 ;• og urðu að gæta ítrustu spar- •• semi í hvívetna, ef komast átti H að settu marki.’ :♦ Gísli var kvæntur Guðrúnu ** Einarsdóttur, glæsilegri myndar- •♦ konu. Þau eignuðust 5 börn, eru •• 4 þeirra á lífi, en eitt dó í H bernsku. Heimili þeirra var til « fyrirmyndar um allan myndar- ;♦ skap og snyrtimennsku. Þau hjón voru ljúf heim að sækja og léku á alls oddi' í vinahóp. Þá var Gísli hrókur alls fagnaðar í al- manna fagnaði, en þar sem ann ars staðar kunni hann hóf á öll- um hlutum. Eins og áður var að ! vikið var Gísli afbragðs ræðumað ! ur, talaði skírt og gott mál. Flutti I hann oft fróðleg erindi á sam- konium, bæði um lögfræðileg efni cg annað. f%gan Gísli léði máls á því að vera í kjöri sem forsetaefni lýð- veldisins ag Sveini Björnssyni liðnum, þótti mörgum mætum mönnum vel fara á því að hann hlyti þann :sess. Kom það helzfc til, að hann átti allra manna hreinastan skjöld í sjálfstæðis- baráttunni', allt frá aldamótum, gagnkunnugur istjórnskipunarlög- um og reyndur í utam-íkisþjón- ustu. Auk þess sem kunnugir vissu að hann hafði óvenju samn ingalipurð til að bera og glæsileg an embætti’sferil að baki. Það mátti heita kaldhæðni að forustu menn þess flokks, er Gísli hafði lengst og bezt unnið fyrir, skyldu ekki unna honum forsetatignar- innar, heldur hugðust með öðru móti hafa tögl og hagldir um kjör forsetans. — En hér fór isem oft, að- torsótt er að ganga á móti réttlæiskennd almennings, því fengu þeir skell sem skyldi. En heiður Gísa var eftir sem áð- ur skír cg klár, því um verðleika' hans til forsetaembættiisins efað- ist enginn. • í dag verður hinn jarðneski líkami Gísla Sveinssonar lagður í skaftfellska mold, í skjóli hinna ■tignu fjalla þess héraðs, er hann ól og se:n hann unni og helgaði kraftn sinna beztu ára. Við Skaft fellingar þökkum fyrir iíf hans og störf meðal okkar og það seni hann var okkur og allri hinni' Í3-' lenzku þjóð. Við samhryggjumst konu hans og börnum, og' ættmennum öllum. Að síðústu' þakka ég þér látni vinur, órofa' vináttu og tryggð liðinna ára, Blessuð sé ininning þín. , Oskar Jónsson. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM .V.V.V Bifreiðir til sölu: Dodge '41 Carryall ásamt notuðum varahlutum. Skoda '56 sendibifreið. Bifreiðirnar eru til sýnis í Áhaldahúsi bæjarins, Skúlatúni 1. Tilboðum sé skílað eigi síðar en ki. 14 fimmtudag 10. des. i skrifstofu bæjarverk- fræðings. Skrifstofur Flugmálastjóra á Reykjavíkurflugvelli, verða lokaðar eftir há- de°i í dag, miðvikudaginn 9. desember, vegna jarðarfarár. Flugmálastjórinn Agnar Kofoed-Hansen «•«•»<•••tt t?•••«*«♦«•♦t*!•••*!♦•«•ttttt ?»«••«••t> Keflavik—N jarðvík Flugmálastjórinn á Kefiavíktu-flugvelli vill ráða konur til ræstinga á skrifstofum í flugstöðvarbygg- ingunni.ingunni. Upplýsingar gefnar í skrifstofum Flugvallarstjóra, Sími 7269. Fiugvallarstjórinn. Keflavíkurflugvelli. Blaðburður Tímann r-dntar ungling eða eldri mann til að ber* blaðið til kaupenda í syðri hluta karsneshverfis Afgreiðslan Bmn:wn»»:t»»mmuuin»»»um»»mnm:nnm:ro»nmm»nn3»mi«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.