Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.12.1959, Blaðsíða 9
irÍMlNN, mlðvikudaglnn 9. descmber 1959, ESTHER WINDHAM: Kennslu- konan 32 ^ ekkert vatn inni hjá mér, fór ég fram á baðherbergiS og náði mér í glas. Þá sá ég ljós inni hjá heimi og barði að dyTum. Mér heyrðist hún segja mér að koma inn, en er ég lauk upp huröihni, sá ég, að hún lá á grúfu og grét. Þess vegna lokaði ég dyrunum varlega og fór. Hvers vegna heldur þú að hún hafi grát- ið? — Til þess geta legið marg- ar ástæður, Katrín. En nú skulum við tala um annað. í haust ætla ég að senda ykk ur Teresu á skóla. Hvað segir þú um það? \ — En hvað verður þá um ungfrú Lovett? — Þegar þið Teresa verðið jbáðar farnar í skólann, þarf 3iún er svo þæg, að engin á- sömdum um, að uppsagnar- hún ekki að vera hér lengur. stæða er til að óttast um frestur yðar yrði einn mán- j — Þá fer ég ekki fet i neinn hana. Eg vil segj a yður þetta uður, og við þaö stend ég. ' skóla, pabbi! Þú mátt ekki nú þegar, svo að þér hafið | Við þessu átti Júlía ekkert láta ungfrú Lovett fara! Þú góðan tíma til að leita yður svar, enda gat hún ekki fleiri mátt það ekki! að annarri stöðu. Yður ætti j orðum upp komið. Ferðalag-1 Katrín virtist vera að að veitast það auðvelt, því {ið var orðið henni sem mar- bresta í grát. ■uppsagnarfresturinn er heill tröð, og hún óskaði þess eins, | — Þykir þér orðið svona mánuður. Júlía svaraði engu, enda hefði hún ekki getað komið upp nokkru orði, þótt hún ■ Þegar til Merryweather hefði átt lífið að leysa. Hún konij beið hann aðeihs við til hvers yegna hun grét. Þú hef j leit út um gluggann, en sá að heilsa upp a Katrínu, sem ur faffc henni> a« ^1® færnm ekkert fyrir tárum. Þetta enn var á fótum, og ók síðan a skólann og hún fengi ekki var verra en nokkuð annað, afram. iaS vera her lengur. Hún vill sem fyrir hana hafði komið. Júlia flýtti sér upp á her J mjög gjaman vera kyrr hjá Hún kreisti saman hend- bergi sitt til að þvo af sér ÖU okkur- urnar tU að ná valdi yfir sér. merk um grátinn, en hann í gær hafði hún frelsi fagnað. braust fram að nýju, er hún Kaupmenn, Kaupfélög vinsamlegast sendið jólapantanirnar sem fyrst: j að hann veitti því ekki at- vænt um hana? hygli, hve illa henni leið. — Já, það þykir mér, og þess vegna mátt þú ekki láta1 hana .fara. En nú veit ég | Corselett Nælonslankbelti Mjaðmabelti Teygjubelti Sokkabandabelti Buxnabelti Brjóstahaldarar Ertu viss um það? Já, hún sagði það sjálf, Jú, frjáls var hún að sönnu, sá tvo litla blómvendi á kodd að . huu yröi hér lenSi- Hún fyrst hægt var að koma þann anum sínum. :ig fram við hana! ætti að vera hér alltaf til að 1 Löng stund leið, unz hún weather? l>orði að ávarpa hann. Hún Ei'tt andartak fannst henni vogaði sér ekki að líta á hann sem hún hataði Hróðrek, en Hvernig gat hún yfirgefið ég gæti iært f®ira af henni; Katrínu, Teresu og Merry- Þu verður aö lofa mér, að hún verði kyi*r, pabbi! — Við skulum sjá til. — Þetta kalla ég ekki svar. því tárin runnu án afláts nið sú tilfinning hvarf 0gara. i Vertu nú góður, pabbi! ur kinnar hennar, og hún Hún gerði sér á samri stundu' . — Nu verður þu að hlaupa vildi ekki koma upp um sig lj óst, að hún hlyti að sakna ut og leika þer, svo eg geti iok með því að taka upp vasá- hans enn sárar en staðar- 10 við biéfm. klút. Henni ti'l mikillar undr- ins, garðsins og telpnanna. unar var rödd hennar kulda En það vissi hann ekki og leg og hvöss. ! fengi' aldrei að vita. Eg harma, að þér eruð 25. kafli. — Eg fer ekki fet, fyrr en þú hefur lofað mér þessu! — Segir þú þetta við mig? — Eg þarf heldur ekki að fara í neinn skóla, pabbi. Ef svo óánægður með gerðr mín ar, herra Gillingham. Það hafði ég ekki hugmynd um. — Eg hef þegar sagt að þér þegar inn i vinnuherbergi ættuð engan yðar líka, sagði Sitt og settist þar við bréfa- . * hann, — og þess vegna mun skrlftir, en ekki hafði hann lega’ ~ en nu verður Þu að ég gefa yður mín beztu með . veri'ð þajr lengi, er dyrnar, fara; mæli. En ég álít, að tími sé til (voru rifnar upp og Katrín ' un Allar þessar tegundir eru framleiddar úr fáanlegum erlendum hráefnum. Stærðir og gerðir við allra hæfi. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. h.f. Samb. ísl. samvinnufélaga Lady h.f. lífstykkjaverksmiðja, Barmahlíð 56 — Sími 12-8-41. WW.W.W.W.VW.V.V.V.V.V.V.V.’.V/.V.V.V.VVWVI Gillette Er Hróðrekur kom til baka lofar henni að vera’ skal næsta morgunn, fór hann ég alltaf vera þæg og gera allt sem hun biður mig um. — Jæja, sagði hann þreytu hoppaði niður af hnjám hans og hljóp út, og hann hélt áfram með bréfin. í Eitt þeirra var til móður þess kominn, að Katrín kynn þaut inn eins og fellibylur. ist öðrum börnum á hennarj _ Halló, vina! sagði hann. i-eki, og svo er erfiði yðar fyr >_ Hvernig líður þér í dag? i ir að þakka, að hún hlýtur _ Eg vissi ekki að þú varst Juhu' að komast vandræðalaust yf- kominn fyrr en ég sá bilinn! 1 , . _ ir það. Hún hefur þegar feng hrópaði hún. — Og ég, sem Eftir hadeglsverS var Ter_ ið forsmekkinn af þvi, hvað hafði beðið þín svo lengi. esa send upp fil að hvl!a S1S. agi er, og fer þvi naumast að Hvers vegna léztu mig ekki en Katrin settist ut á verönd koma af stað byltingu héðan vita að þú værir kominn? ina með bók' er hun nylega af. i -Vegnaþess, aðégþurfti hafðifengið ihendur' —Það getið þér ekki verið aö skrifa bréf, og ég vissi, að — Eg Vlldl ^arnan að þei öruggur um. Þér hljótið að ég fengi' því aðeins vinnufrið: kæmuð með mér út í garðinn muna, að ég hef aðeins kennt að þu visslr ekkert um komu og lituð a nokkrar rosir> heria A l 11 . v, r,.v. r, r- r-. r- Av Tiillfl henni í nokkrar vikur. mina, sagði hann hlæjandi og — En þér eigið þó einn iyftl henni á kné sér. mánuð eftir. i _ Eg vildi óska, að þú vær- — Rétt er það, en hún ir ahtaf heima, sagði hún. þarfnast alveg sérstakrar — gg óska þess líka. Hvar meðferðar, og vafasamt er, eru Teresa og ungfrú Lovett? að hún hljóti hana á nokkr- — Þær fóru í kirkju. um skóla. — Þessu mun ég skera úr, ungfrú Lovett. Gillingham, sagöi' Júlía Þær virðast þjást aí mjöl- dögg. — Gott og vel svaraði hann. — Við förum strax. — Eg vil koma með, sagði' Katrín og lagði frá sér bók- ina. — Nei, svaraði hann, með — Hví fórst þú ekki' með? — Eg slapp sökum þess, að , ungfrú Lovett vissi, að ég ovanalegum stran8'leika- — Þér eruð mér reiður af vi]di heldur vera heima og Eg Vlldl gjarnan tala Vlð einhverjum orsökum! hróp- taka a moti þér, og þá viidir yðui' undir fjogur au8'u> sagSl aði hún allt í einu. — Eg veit lika hafa mig ut af fyrir þig. Julia ÞeSar Þau voru orðin þáð. Eg fann það strax og ég : — Hvernig veiztu það? sá yður, og ég hlýt að hafa J _ nú ertu að striða mér, rétt til að fá að vita ástæð- saggi hun og strauk kinn una til þess, að þér rekið mig sinni vig vanga hans. — En á dyr á þennan hátt. j pabbi) hvaö er að ungfrú Lov — Eg leyfi mér að fullvissa ett? yður um, að hér er ekki urn, — Hvi spyrðu aö því? Eg nein persónuleg mál að ræða, hafði ekki hugmynd um að svaraði hann, — og þér verð- neitt amaði að henni. ið að sætta yður við, að égj _ Jú, hún var að gráta í breyti-við böm mín eins og ég gærkvöldi'. Eg vaknaði og álit. þeim fyrir beztu. Við var þyrst, og þar eð ég hafði ein. — Eg þótti'st vita það. .... iJpariö yóur hiaup a znilíi margra vearzkna! OÓkUOÖL f! ÖIIUM HítW! -Ausburstiæti ÞaC freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er i gæðaflokki með Bláu GiJlette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt ál að íullkomna raksturinn. Það fteynið eina túpu í dag. íreyðir fljótt og vel.... og inniheldur hið Dýja K34 bakteríueyðandi efni, seru einnig varðveitir mýkt húðarinnar. '!; Gillette ,3rushless“ krem, eínnig fáanlegt Heildsölubirgðir: GLÓBUS H.F., Vatnsstíg 3 Sími 17^30 VA^^WWAV.W.W,VWyV.,.,AMAV,AV.VWVWiM» Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, Þórunnar Ingibjargar Sigurðardóttur, -rg 1 1 "1 1 frá Gröf. Unnur Halldórsdóttir, Sigurður Ólason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.