Tíminn - 20.12.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.12.1959, Blaðsíða 7
TÍMTNN, sunnudaginn 20. dcsembcr 1959. Nýlendustríð núverandi Valdhafa gegn sveitum lands- ins og fólki því, er jörðina erj- ar, hófst 18. sept. s.l. eftir að sókn hafði verið undirbúin m. a með stjórnarskrárbreytingu og afnámi kjördæma. Stríði þessu er nú lokið á þann veg, að bændur héldu velli og árás- araðilar urðu frá að hverfa. Það stóð í 88 daga. Aðfaranótt 15. des var friður saminn. Heimildir um upphaf og endi þessarar viðureignar eru skráðar o'g skjalfestar í lög- birtingablaði ríkisstjórnarinn- ar með dagsetningum. Við íslendingar þekkjum af af- spurn hvernig stórveldin, sum, koma ár sinni fyrir borð i undir- okuðum löndum eða leppríkjum. Þau vilja hafa þaðan 'Skatta og ó- dýrar vörur, ódýr matvæli eða ódýr iðnaðarhráefni, sem stórþjóð- in néytir sjálf eða breytir í márk- aðsvöru með góðum hagnaði. Þetta er það, sem í seinni tíð hefur verið kölluð nýlendustefna, þó hún sé rekin víðar en T svokölluðum ný- iendum. Hitt þekkja menn svo af reynslu að andi nýlendus'tefnunn- ar getur líka komið fram í innan- landsmálum t. d. gggnvart einstök- um landshlutum eða atvinnugrein- um. Þessum anda hefur íslenzkt sveitafólk kynnzt nokkuð áþreifan- lega á þessu herrans ári, og hefur raunar vitað af honum fyrr. Þannig var í stríðslokin og fyrstu árin eítir stríðið hafður uppi skipu- legur áróður til að vekja minni- máttartilfinningu hjá þeim, sem landbúnað stunda, og raddir heyrð- iist í sömu átt í umræðum um kjördæmamálið í vor. „Bændaskattur“ Hin hagfræðilega nýlendustefna gagnvart islenzkum landbúnaði er að láta bændur og búalið vinna langan vinnudag fyrir lítið kaup og fá þanig sem ódýrust matvæli i þjóðarbúið. Og þegar sýnt var í sumar að verðbólga myndi aukast með haustinu að öllu óbreyttu, var þag hugsjón ýimra ráðamanna að láta bændur eina greiða þessa hækkun ni'ðúr með sérstökum skatti, er á þá skyldi lagður tií ágóða fyrir aðra. Þessi sérstaki bændaskattur átti sem kunnugt er rð nema 3,1S% af verði allra land- búnaðarvara og skyldi tekinn af bændum um leið og vöruverð yrði auglýst á s.I. hausti. Þetta jafngilti vm 5% lækkun á kauþi bóndans. Með þvi að skattleggia bændur þannig umfram aðra, gat vísitalan haldið áfrart. að vera 100 fyrst um sinn, án þess að hinn svo nefndi útflutningssjóður, eða réttu nafni xerðþólgusjóður, þyrfti nokkru til cð kosta. Talið er að herhlaupið gégn bændum haf: byrjað síðla sumars, er neytendafulltrúarnir þrír neit- nðu að starfa með fulltrúum bænda í verðlagsnefnd og að til- nefna menn ! gerðardóminn, sem bændur hafa sætt sig við eihir allra stétta. Hætt er þó við, að. hér sé helzt til mikil ábyrgð á þessa þrjá menn lögð, því að flestir telja líklegt, að oddvitar í stjórnmálum hafi þar verið með í ráðum. Neit- u n þremenni'nganná átti heldur ekki að geta haft önnur áhrif en þau, að ekki tækist að finna nýjan verðlagsgrur.dvöll. Hinn gamli uín- samdi verðbgsgrundvöllur — sem bændur vildu að vísu bækka — varð þá að gilda áfram, unz nýr væri fundinn i'iðar, og haustverðið var þá aðeins reikningsdæmi; sem ckki þurfti um að semja. Þetta dæmi reiknrði hagstofustjóri og sr.mkvæmt því áttu bændur inni 3,18% vegn? hækkana, sem. orðið nöfðu á öðrum sviðum á síðústu 12 mánuðum. KARL ÚR KOTI SKRIFAR Nýlendustríö stjórnarflokk- anna gegn bændum er tapað legan gang rnála og skapaði nýtt deilu nál og nýjan vanda. Árdegis hinn 18. september, var ein af stjórnarbifrtiðunum send út af örkinni norður yfir Holtavörðu- heiði til að leita uppi forseta lýð- veldisins, s-cm þá hafði dvöl í haustblíðunni norðan fjalla. Ein- bvers staðar i landnámi Ingimund- ar hins gamfa voru iögð fvrir þjóð- höfðingjann tií. undirskriftar bráðabirgðaíög. sem kváðu á um j.að, að bændúr skylöú til 15. des. táta af hendi 3,18% af söiuvöru s'uini án endúrgjalds, sem eins og aður er sagt iafngilti 5% af kaupi þeirra. Undu lögunum stendur, að forsetinn hafi undirritað þau ,,í VatnsdaT', óg gerði hann þar að- eins það, senx embættisskylda hans bauð, en hinr ábyrgi ráðherra, sem undirritaði login með forseta, var Friðjón Skarphéðíiiss'ón, sem fór með landbúnaðarmál í ríkisstjórn- ínni. Hin óvenjulegu umsvif við að ná undirskrif't t'orseta. munu hafa verið orsök þess. að biöð í Reykja- vík birtu ekki síríðstilkynninguna á hendur bæi'dum fyrr en 20. sept. og að lögln virðast ekki hafa verið gefin út fyrr en 19. sept., þótt þau væru undirrituð daginn áður. Þegar striösfréttin barst út um landið, höfðu margir orð á þvi að vonum, að þeim þætti stjórn Emils hrækja hraustlega er hún færðiol það í fang að gefá út bráðabirgða- ■lög svo rnikils efnis. Vissu menn sém var að Alþyðuflokkurinn átti um þetta leyti ekki nema tvo menn á þingi auk ráðherranna og töldu þann liðskost í rýrara lagi til stór- ræða. En aðr'r þóttust vita, að hér væri treyst á hið fjölmenna vara- lið stjórnarinnar, þ. e. þingmenn SjálfstæðisfinKksins', og ráunar lik- Jegt, að þar færi meginherinn og hin raUnvernlega hersí.iórn. Þótt- ust menn og ekki vita þess dæmi að ríkisstjórn hefði gert sig svo digra að set’a mikilsverð lög til bráðabirgða í kunnri óþökk meiri hluta þingimnna. Enda sagði Emil Eftir uppgjöfina hafa stríðsherrarnir orðið að gefa út ný bráðabirgðalög til þess að bæta fyrir misgerðir hinna fyrri , foréætisráðherra svo frá síðar, að : Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið i spurður fy.irfram, hvort hann ' myndi láta útgáfu bráðabirgðalag- anna valda samstarfsslitum, og nafði hann svarað því neitandi. Ef- laust er það satt, þótt ekki muni allk Sjálfstæðismenn hafa átt vilj- ugir hlut að rnáli. Skammt stórra höggva milli Fyrstu yiku£ þsssa nýlendustríðs var skammt stórra tíðinda milli scm vænta mátti. Bændtir uni land allt urðu almennt furðu lostnir yf- ir tilræðinu og' tóku að ræða það sín á miili, að rétt væri að svara því með sölustöðvun. Meðal bú- vörukaupenda var heldur engin hrifning yfir þessum aðförum. Ýmsum þótii löngu stéttasamstarfi urn verðlagsgrundvöll hvatvíslega ipillt, og af lítilli sanngirni að þeim farið, sem jafnan höfðu verið seinþreyttir lii vandræðanna. Eru cg margir kaupstaðabúar engan veginn þess sinnis' að vega beri að bændum. Sumir sögðu sem svo: í clag mér, á morgun þér, og létu sér fátt um finnast. Stjórn Stéttar sambands bænda bar frain formleg mótmæli, seie síðar voru staðfest á fulltrúafundi, sem ákvag að hefja úndirbúning að sölustöðvun í des- ember, ef ekki yrði látið áf ófriði gegn bændum. Míðstjóm Fram- cóknarflokksms kom saman til cukafundar og lýsti yfir ands'töðu við bráðabirgðalögin. Eigi að siðnr báru liðsoddar Al- þýðuflokksins sig borginmannlega og bitu í skjaldarrendur að sið ber- serkja. Kváðxi sig hvorki skorta hug né dug En um Sjálfstæðis'- flokkinn fór fljótt líkt og Mökkur- kálfa forðurn á Grjóttúnagörðum, er hiartað hið aðfenigna varð hon- ■um ótraust. og fætur 'hans máttu sig hvergi hræra, enda var þá kosningabarátta að hefjaet. — Hinn 19. sept. lýsti miðstjórn flokksins yfir því í Mbl., að „ekki skal um það dæmt, hverjum það ••er að kennaþ.-e. brottför þre- menniiganna úr verðlagsnefnd- innii í þeirri yfirlýsingu var engin afstaða tekin t'l bráðabirgðalag- anna en því heitið að flokkurinn skyldi á Alþingi bera fram tillög- ur xmx bætur. Átti'.sú athugas&md að hjálpa frambjóðendum flokks- ins í sveitum. Þrem dögum síðar, 22. eept., eftir að Framsóknar- flokkurinn hafðj hafið andstöðu sína, voru Sjálfstæðismenn svo aðþrengd'r orðnir. að Mbl. tók að auglýsa, ?ð flo.kkurinn hefði ,,þeg- ar í stað lýet si,g andvígan setaingu bráðabingðalaganna“, þótt hvcrgi stæði það i hinni fyrrnefndu yfir- lýsingu frá 19. sept. Miðstjórn Framsóknarflokks'ns tók þá Sjálf- stæðismenn á orðinu og krafðist þess, að þing yrði kallað saman, þar sem ætla mætti, að meirihluti' væri gegn iögunum. Tók Alþýðu- bandalagið undir þá kröfu. En S jáifstæð isf 1 o*kk u r i nn tók ekki undir fcföfuna, og í skjóli þess neitaði Emil að kalla saman þing- ið. t „Dáið þér Brahsns. áá 50 K í landnámi Ingimundar gamía Hér var það, sém ríktetjórn Emils Jónssonar greip inn í eðli- Um þessar mundvr er að koma út nyjasta skáldsagan eftir hinx umdeildu, frön-ku skáldkonu Frangoise Sagan, hjá Bókaforlagi Oddn Björns- sonar á Akureyri. Thor Vil- hjálmsson r'fhöfundur þýðir bókina á islenzku, en hún kom fyrst út í Frakklandi (hjá Julliard) nú í haust, og er þegar komi’n út í Kalskri út- ■gáfu (Bompiani) og hollenskri (Manveau). er í prentun í Þýzka landi (Ullstein). Englandi (Murray), Bandaríkjunum (Dutton), Svíþjóð (Bonnier,) Noregi' (Gyidsndal). Finnlandi (Kustanus). Danmörku (Schön bergske), Portúgal (Difusao do Livro). Spáni (Plaza—Jan- es) og Grlkklandi (Sope Hell- asas). Hin nýja Sagán-bók, „Dáið þér Brahms “ fjallar hvorki um Brahms. né Pá’.a, tæpkga ferfug, frá- skilin kona i París, sem g'eng- ið hefur vel að bjargaíst á eigin spýtur, á sér ''rn-.a. nóíalegah og tryggan (þegar hanri hefur ekki öðru að sinna) elskhuga', Rcger að nafni, 'sém hún un.''r sér ákaflsga vel með. Því mið- ur er það ónjaldan ag hann verði að sinna öðru(m), og er það tekið að ágerast. Þegar svo ber undir verður kvöld- maturinn á góðum veitl'ngastað (dans á eftir) endasleppur. Eirimanakennd er tekin að á- sækja br.na. Pála, sem'ér íbúðarskreytari, ræðst tii að endurskapa heim- ili ameriskrar Parísar-heims- konu. Sonur hinnar siðar- nefndu, Símon, hálfþritugur að aldri, manna fríðastur og glæsi legastur, en barnslegur í sér, er aðstoðarmaður nikilsvi'rts lögfræðings. Hann verður við Francoise Sagan fyrstu sýn, gersamleg.a heillað ur af Pála. Og enda þótit hún sé ófús að knýtaut svo miklu yngri manni cg ha'D aldrei hugsað sér möguleika þess að snúa baki við Rcger, þá 'tekst henni ek-ki ag verjast áhrifum af brennandi' þrá hins göfuga ungmennis, og hún ýtir, með hægð, Roger úr vegi rinum. Fyrsta skipti, sem Símoni tekst áo fá hana út með sér, hefur hann mál sitt með, eftir at- vikum, svolííið ankannalegri spurningu, þ.e.: „Dáið þér Brahsns?" Hjá Símoni varð ekkert enda eleppt. Samt er Pála aldrei í rónni. Undir ni'ðri (það er tæplega hægt að segja „innst inni fyr- ir“, því að svo djúpt gróf hún aldrei) -----undir niðri' fannst henni hún hvergi eiga annars staðar heima en hjá þessum sérgóða Roger. Og auðvitað drabbaðist Roger, þeisi rokna- karimaður, orðig niður; hann kenndi svo sárt í brjósti um sjálfan sig. Hún gekk hcldur ekki að því gruflandi, — — cg svo rákust þau Símon á hann á dansstað. Var þá ekki að sökum að epyrja. Símon, sem sofi'ð hafði á öxl hennar hverja nótt, síðan hann bar upp hina örlagaríku spurnimgu um ál 'l hennar á Brahms og aldr-ei hafði s.'V'it hið aKramirmsta lát á vfðkvæmni o.g nákvæmri hrifuingu sinni, v.arð nú að hafa s'g heim til mömmu sinn ar með allt isi'tt hafurtask. Að kv'öldi sama dag-s hringir Rcger: „Hm! Þú verður að að hafa mi[g afsakaðan í þetta sk'ijtið — — við'Skipt'akvöld verður. þú skilur !. . “ Höfundur sögunriar Bonjour Trrstesse (Sumarást) hefur þrcskaS't. í frágangi' hehn.ar er sagan glæsilega sfcrifuð og æt’ti að S'taðfesta lítið ei't't of fljótfen'gna frægð hennar. í kosningunum aifsökuðu Sjálf- slæðismenn sig með því, að Emii hefði verið ósveigjanle'gur og hót- að að segja af sér, ef hann fengi ekki að gefa út bráðabirgðalögin! Lét Emil sem vænta mátti sér 'þetta afreksvottorð vel lika, og sumir telia, að hann hafi fengið út á það 1000 sjálfs'tæðisatkvæði í Reykjavík. Hitt mátti þó ljóst vera, að ekki var hundrað í hættunni, þótt Emil hefði sagt af sér í sept., án bráðabirgðala'ga. Engin stjóm- armyndun þurfti til að koma þá þegar af þeim söku’m, ef það þóttx erfitt viðfangs eins cg á stóð’. Emil og stiórn hans hefði að sjálfsögðxi verið beðin að gegna embætti fyrst um sinn, og er slíkt talin skylda. Sú 'Stiórn var þá bráðabírgðástjórn: án þingstuðnings og ekki þess um- komin að gefa út bráðabirgðalög, og slík stjórn gat heldur ekki sætt ámæli fyrir að láta það undir höf- uð leggjast. Nýtt þing var hægt að kalla saman í októberlok, og hefði bráðabirgðastjórnin þá ekki setið lengur en dæmi eru til áður, og engin vandræði af því hlotizt, eða a. m. k. sízt meiri en raun varð á. Þetta vita þingvanir og lögfróðir Sjálfstæðismeca eins og aðrir og ihafa alitaf vitað. Skýringin á að- gerðum þeirra eða aðgerðaleysi í haust getur þá varla verið önnur en sú, að þeir hafi í septem'ber, eins og Alþýðuflokkurinn, æ-tlað að vinna það strið, sem þeir töp- uðu í desember. Þegar nýkjörið Alþingi kom, saman 20. nóv. var nýlendustríðið gegn bændum búið að standa rúmlega 60 daga, og hin sérstaka skattskylda þeirra til verðbólgu- sjóðsins hafði þá þegar numið nckkrum ínúljónum króna. Með forgöngu stjórnar Stéttarsambands bænda var þá þegar hafin atkvæða greiðsia meðal bænda á 1. verðlags svæði mjólkur um heimild til sölu- stöðvunar, e;f efcki yrði látið af ófriði gegn þe:m með við’hlítandi skaðabótum. Hin nýja samsteypu- sljórn, Sjálí'itæðis.flokksiris og Al- þýðuflO'kksin’3 - tók við völdumi 'sama dag, og Ingólfur Jónsson á Hellu varð ráðherra bráðabirgða- laganna. Um persónulegan hug Ingólfs til laganna í öndverðu skal ek'ki rætt hér, enda skiptir það efcki máli, þar sem ábyngðin á þeim hvíldi á hans herðum á sama hátt og annarra stuðningsmanna fyrrverandi stjórnar. Það sem Ing- ólfur nú ber sérstaka ábyrgð á er að hafa framið þau ráðherraaf- glöp að neita að leggja bráðabirgða lögin fyrir Alþingi í tæka tið til þess að þau fengju þar löglega af- greiðslu áður en þau áttu að ganga úr gildi, þvi a'ð eftir það var henn- ar ekki þörf. enda tilgangi laganna náð, ef ekki hefði brostið flótti í lið það, sem að þeim stóð. Undir jarðarmenið Það var þegar í cndverðu öllum þingheimi ljóst, að tillaga Ólaf® Thors um þingfrestun eftir 10 daga setu var fram borin til þess að skapa sem fyrst aðslöðu til að hóta bændum nýjum óhagstÆeðum bráðabirgðalögum í fjarverú þings ins áður en útséð væri um úrslifc atkvæðagrsiðslunnar um sölustöðv- un og til þess að kcmast hjá opin- berum umræðum um málið á AI- þ'ngi. Áfor.mið um þingfrestun 30. nóv. mi-tókst eins og kunnugt er. Og stiórnin sá sér loks ekki annað fært en að leggja lögin fram og láta þau koma til atkvæða við 1. umræðu í neðri deild á síðasta degi þing-'etunnar. Þá greiddu allir neðrideildarmenn Sjálfstæðis- flokksins atkvæði með lögunum tiL 2. umræðu. Hafi einhverjir þeirra verið í vafa um réttmæti laganna1, sem ekki skal í efa dre.gið, hijóta þeir að minnast flokksforystu sinn ar lengi í sambandi við það jarðar- (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.