Tíminn - 24.12.1959, Síða 10
!t»
Víða á, og er, góðs marms getið.
Vegna þess vil ég að iiofcfcnu geía
umliðinna ára þessa samftíðar-
Dianns og svei'tunga míns vi'ð þau
tímamót í ævi fcans, er hann íyllti
sjöunda áratuginn 10. ofct. síðast-
liðinn. Þá sveitungar hans og vin
ir fjölmenntu á heimili’ þeirra
hjóna, þar öllum var teki'ð, o>g
veitt af hlýju og höfðingslund.—
Geta mannsins, sem staðið hefur
framarlega, og fremstur í sveit
sinni, að framfara og félagsmál-
um, bezta íþróttamanns sýslunn-
ar um árabil, framtakssama bónd
ans, sem unnað hefur sveit sinni
•— gróðurmoldinni og gjöfum
hennar, sem fegrað hefur og bæfct
býli sín, oig nú skilað því verð-
mætu itil sona sinna, man'nsins,
sem igat séð fyrir heimili sinu um
árabil, þá aðeins hendur og hug-
ur igat unnið, — vinsæia og vel
þekfcta mannsins, Þórðar Krist-
jánssonar.
Þórður er fædur á Hjarðar-
felli í Miklaholtshreppi 10. okt.
1889, einn af hinum fríðu og vel
gefinu börnum Kristjáns Guð-
imundssonar bónda þar og síðari'
Ikonu hans, Elínar ÁrnadóL'tur.
'Foreldra sinna naut Þórður of
skamma stund. Faðir hans dó þeg
ar Þórður var aðeins 5 ára gam-
all. Móðir hans gifttist aftur
Erlendi Erlendssyni'. Hjá móður
sinni og Stjúpa ólust upp þrjú
börn hennar frá fyrra hjónabandi,
eitt þeirra var Þórður. 13 ára
imissti hann móður sína; föður og
tnóðurlaus er hann innan við ferm
ingu. Sagt er að fáir iséu sem
faðir og engin sem móðir.
Því býst ég við, ag svo hafi
reynst þarna líka.
S'íjúpi hans heldur búskap
ófrarn á Hjarðarfelli með ráðs-
konu. Hjá.þeim er Þórður til 16
óra aldurs.
í janúar veturir.n 1906 verður
stjúpi hans úti á leið 'til StykkLs
hólms. Þá varð Þórður 16 ára gam
all, og bróðir hans, Sigurður 17
óra, ag taka að sér fénaðarhirð-
ingu og annast aðra umsjón bús-
ins, til vors. Um vorið 1906 flytzt
svo bróðir þeirra, Guðbjartur, ó
jörðina og bjó þar æ síðan til
dánardægurs. Hjá honum vinna
þeir bræður þar til þeir stofna
eigið heimili.
Þannig líða fyrstu bernskuár
SJÖTUGUR:
Þórður Kristjánsson, Miðhrauni
Þórðar, óslit .n vinna, ástvinamiss
ir og umkomulays. æskuáranna,
sem höfcu lamandi áhrif á hinn til
finninganæma ungling, en stoín-
inn var og er góður kjörviður, sem
froctnæ'tur og „hretv.ðrin hörð“
megnuðu ekki að brjóta né
beyja, — gátu ekki fryfct í hel.
Sautján ára gam.all fór hann
á vetrarvertíð fyrst, í landlegum
aflaði ha.n.n sér fróðleiks og
menntunar efiir beztu getu, og
ástæður allar leyfðu.
Sem æskumaður var Þórður
dáour af Ginni samiíð, vegna hi'nn
ar meðfæddu glæsimennsku og
prúðmenmiku. Hann vur þráður
og eftirsóttur félagi alls æsku-
fólks sem af honum hafði kynni.
Þórður var og er sér::akt liþur
menni í allri umgengni, 'en á þó
iskaipXesfcLu og inæma tiifinningu
og er gæddur sérstökum um-
■gen.gnishæf 'leikum. Á öllum sam-
komum og sikemmtunum var Þórð
ur eft'rsó' tur. Hann lék af snilld
á harmóniku. Svo þegar Þórður
spilaði dönsuffu alllr sem á sam
kc.munni veru, þót-t- ekki væri nú
'alitaf 'íá dans eftir str&ngus'tu
list hjá sumum, — 'en tónírnir
hrifu. Það var hver skemmtun
vel .sótt og vel heppnuð ef Þórður
var 'vnæifctur. Iiar.n örfaði alla til
leiiks, hann var söngmaður góður
og lék á orgel. Var því snemma
„tek'.'ð lagið“ undir hans stjórn.
íþrótéamaður var hann ágæfur,
hlaut maiga verðlaunr.gripi fyrir
þá íþrófct. það var bara hljóðaira
þá en nú um sigra og ósigra á
því isviði. — Gleymist þó ekki. —
Da'nsmaffur vair Þórður viffur-
kanndur ágætur. Dansinn var hjá
honum Þ.'-grein sem fáir náðu
að líkja effir.
Árið 1913 'giftist Þórður Ingi-
björgu Gucmundsdóttur frá Mið-
hrauni í Miklaholtshreppi', mesíu
manin'kostakonu í einu cg öllu.
1914 fórji þau að búa á Hjarðar-
felli á móti bróður Þórffar, Guð-
bjarti. Úr sveit sinni vildu þau
ekki fara, en þá var ekkert jarð
næði lauet í hreppnum. Þórður
innréttaði skemmu, nýbyggða, og
bjó þar ’til ársins 1921; flutti þá
'að Eyðhúsum í sönui sveit, sem
þá losnuðu úr ábúð. Á jcrðinni
voru líLil og léleg bæjarhús, og
önnur útihús þar eftir. Þar byggði'
Þórður upp cll hús, hlöffu otg fjós
■af 'steinsteypu. Þótt lítil væru
efni þeirra hjóna 'framan af,
voru þau veitul, gestr.sin með
afbrigðum og heimilisbi'agurinn
aðlaðandi og fagur. Ljósasti’ vott-
urinn um félagslvndi þeirra og
igestrisni, 'Sýndi si'g þegar Þórður
byggði bæ sinn; byggði hann að-
eins nokkia metra frá þjóðbraut
i'nni — áður stóð bærinn -neðar-
lega í íúninu — það mátti segja
að þau byggðu „um þjóðbraut
þvera“ 'til að laða gesti. Eldri
sem yngri áfctu þar ag mæta hlýju
og ánægjulegum viðtckum hjón-
anna beggja.
Börn og unglfcngar sóttu eftir
að kcma þar.gað, þau áttu víN að
hjónin skemmtu þeim. Bóndinn
tók lagið og lét þau isyngja með,
ef hann hafði tíma. Koran þekkti
barna- og unglingahugð'arefni',
talaði við þau og sag'ði þeim sög-
ur og veitti' þeim hlýju-og lék við
þau.
Fyrir utan byggingarnar sem
Þórður gerði á jörðinni, girti'
hann tún cg óræktar móa. Hann
var fyrsti bóndinn hér í hrepp,
sem tók jarðvinnsluvél 'ti'l að
brjóta óræktað land, til rækfcun
ar í stórum s'tíl. Á Eyðhúsum bjó
Þórður í 10 ár og bætti þá jörð
mikið á þeim áruin. Árið 1931
flytzt hann að M.'ðhrauni, stórri
og góðri jörð, þar bjó fósturfaðir
Ingibjargar, konu - Þórðar, en
hann lézt á því ári, þá maður
ga.nall.
Fjölskylda Eyðhúsahjónanna var
orðin sfcór, börn voru 6, fjórar
dætur og tveir .synir, iallt vel gef
in börn, mannvænieg og vel upp
alin.
Húsakynni þau sem á Mið-
hrauni voru urðu því fljótt of
lítil fyrir fjölskylduna, og enn
hefsfc Þórður handa um að bvggja
yf'r sig og skyldulið sitt. Hann
byggði stórt og vsndað steinhú'S
á Miðbrauni; þau bættu og fegruðu
þefcfca 'góða býli' sitt á ýmsan hátt,
þótt á þessum fyrstu búskaparár-
um hans þar, gengi hin lamandi
himskreppa yfir lönd og þjóðfé-
lag vcr't. En hér voru samhentir
krafíar vinnar.di handa hjónanna
beggja og barna þeirra að verki,
sem ætluffu að sigra alla kreppu
og örðugleika með guðs ög sinnar
hjálpar. Það tóks-t, þau hjónin una
vel hag sínum, .mL'kið 'er búið að
vinna cg framkvæma, þó er meira
I ætlað að s'fcarfa, Þórður og þau
hjón bæði á bezta aldri, rúmleiga
fertu'g; árin á Miðhúsum ekki
crð'n nema þrjú þegar heilsa
Þórðar bilar, .starfsþróttur hans
bilar, : enda snemma farið að
vinna. 45 ára gamall er hann orð
inn sjúklir.gur af bólgu í afltaug
í öðrum fæti til hryggsins, ÞeLia
var ml'kig áfall fyrir heimili hans
cg hann sjálfan, þessa GÍvinnandi
framkvæmdamanns á bezta aldri.
Har.n varð að fara í sjúkrahús,
Námsgreinar Bréfaskólans eru:
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. — Fundarstjórn og fundarreglur.
— Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — Búreikningar. — íslenzk réttritun. —
íslenzk bragfræSi. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, frambaldsflokkur.
— Danskí., fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka. fyrir
bvrjendur — Franska. — Spænska. — Esperantó. — Reikningur — Al-
gebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði.
— Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák, fyrir byrjendur.
Skák, framhaldsflokkur.
Hvar sem þér búið ó landinu, getið þér stundað nám við bréfaskólann og
þannig nofið fiisagnar hinna færustu kennara.
Athygli skal vakin á |)ví. aí Bréfaskóljtin
síarfar alit íri'Ö.
T Í MIN N, fimmtudagmn 24. desember 1959,
fékk þar nokkra bót, en gat þó
ekki unnið erfiðisvi'nnu eða þoldi
að standa við síörf.
Ekki gugnaði Þórður við þetta
áfall, enn var ník í huiga hans
sjálfsbjargarhvötin, og aldrei mun
hafa hvarlag að þeim hjónum að
flytja af jörð sinni, í kaupstað.
Þe'gar Þórður vasr sem maður
segir „róifær“ dróst hann útí
hraunið fyrir ofan og utan bæ
sinn og tíndi ber, sem þar er
jafnan ,gnægð af, konia hans og
dætur gerðu svo sulfcu og .saft úr;
munu þau hafa fengið talsvert
„innlegg“ fyrir það. Að vetrinum
prjónaði hann sjóvetlinga og
igrófa hálfsokka og seldi í ver-
stöðvar. Þessi ullarvinna hans
varð svo vísi'r að stærri heimilis-
iðnaði. Hann fékk sér spunavél
og prjónavél, verkaði alla uli sína -
heima, seldi svo band og prjón-
less í verzlanir, sem alls staðar
likaði vel, og færði' þeim tekjur.
Synir hans s'tunduðu búið og fén-
að þess, en fyrst varð hann að
hafa mann þeim til hjálpar.
í þessum heimilisiðnaði voru
þau hjón algjörir brautryðjend-
ur, en sem fleiri fóru svo. að
'gera, þó í smærri stíl yrði.
Vegna þessarar sérstæðu þraut
sei'gju Þórðar og viljafestu, gat
hann haldið heimili sínu og séð
því farborða. Hann ætlaði ekki
að gefast upp meðan hugur og
j hendur voru heilár. Það tókst
með prýði'.
| Frá 1934—1943 var hann sjúkl
| ingur að heita mátiti, þótt hend-
j ur hans ynnu; eftir 9 ár náði
hann góðri heilsu cg hefuir enn.
ÁrL'ð 1951 héldu þau hjón brúð
kaup 4 barna sinna, tveggja
dætra og isonannia beggja. Þe'tta,
var mjö'g sérstætt brúðkaup og
að öllu leyti ánægjulegt. Dagblöð
in flu'ttu myndir og viðtöl við
brúðhjónin cg foreldra þeirra. í
veizlu þessari eftirlétu þau hjón
sonum sínum jörðina til ábúðar,
hættu þá búskap en át'tu og eiga
þar heL'mili ennþá.
Guðmundur sonu'f þeirra stofn
aði nýbýli á hálfri jörðinni og
byggði sér íbúðarhús. Þei'r eru
búnir að rækta fleiri hektara-
landG og virkia til heimilisnota
á, í landi jarðarinnar.
Nú síffflsfcliðig ár hefur Þórður
unnLð að uliarmaiti hjá Kaupfél.
St.h. að Vegamótum og við verzl
unarstörf þar rað rniklu leyti yfir
árið.
Ég hef nú lýs't að nokkru æsku
Þórðar og búsfcörfum, en margt
■er ótalið, sem hann og þau hjón
hafa unni'ð að menningar- og fé-
lagsmálum í sveit sinni. Þórður
■er ieins og áður var vikið að, mjög
músíkalskur, og smekkmaður á
söng. Hann stofnaði' hér toarlakór
og æfði, við erfig skilyrði. Kirkju
organisti var hainn um árabil;
lagði mjög hart að sér við æfing
ar með kórnum. Félagsmálum
öllum í sveit isinni hefur hann
verL'ð áhugasamur og unnið að
með aiúð. Hann hefur ekki gefið
sig að opinberum málum, enda
maður hlédrægur og hávaðaliaus.
Kona hans stofnaði hér kvenfél.
„Lilju“ og hefur verið formaður-
þess frá byrjun ti'l þessa dags,
eða nú yfir 30 ár. Félag 'þetfca,
undir stjórn henn'ar, hefur unnið
mikið og go'fct starf í mannúðar-
og ifélagsmálum.
Það er ekkl ofsagt, að sveit
okkar á engum hjqnum í hreppn'
■um mei'ra að þakka en þeim Mið
hraunshjónum Þórði og Ingi-
björgu, í menningar- og félags-
málum, góðri kynningu og vin-
sæid.
Ég \ril enda þessar lí'nur með
L'nhilegu þakklæti frá mér og .mín
um, 'fyrir þeirra góðu toynni og
vinátíoi, cig óska þeim alls hins
beztá.
Jóh. M. Kristjánssoii,
Lámfelli.
.... (Sparib yöur iúaup
a milfi aaargra. verzlanai
fcökUML
li öltUM
M!
- Austurstræti
mmm