Tíminn - 07.01.1960, Page 1

Tíminn - 07.01.1960, Page 1
Reykjavík, fimintudaginn 7. janúar 1960. stórvirki í kvikmyndagerð bls. 7 44. árgangur. Óperusöngvarinn sem háði einkastríð bls. 3. Vettvangur æskunnar, bis. 5. Kamerun, bls. 6. íþróttir, bls. 10. I 3. blað. f----------------------- Brot Or haf- ineynni söiu- varningur? Fréttamaður blaðsins var í gær staddur í kvikmyndahúsi og heyrði þá glefsur úr sam- tali þriggja stráka, sem sátu fyrir framan liann, en þeir ræddu um sprenginguna á haf- meynni. Af samtalinu virtist mega ráða, að brot úr styttunni væru orðinn söluvarningur, því að einn sagði: — Helvíti fékk ég gott fyrir mitt stykki. Annar sagði: — Bölvaður asni var IIANN að setja dýnamítið í sporðinn á. henni. Virtist tal strákanna benda til, að þeir vissu meira en lítið um spreng- inguna og hefðu náð í brot úr styttunni áður en lögreglan kom á staðinn. -----------------------/ Um 5000 kr, stolið Tvö innbrot voru framin í Reykjavík í fyrrinótt, annað hjá BSÍ, en þar hafði þjófurinn upp úr krafsinu 3—4 þúsund krónur. Skrifborð hafði verið mölvað upp og peningarnir teknir 'úr kassa, sem þar var geymdur. Nokkuð af sælgæti og tóbaki var hrifsað úr sælgætissölunni, sem er í liorni stöðvarinnar. Þá var brotizt inn í Adlonbar- inn á Laugaveg 126 og stolið 1000 krónum. enmrnir taldir af Það var engu til sparað og þegar síðasta hönd hafði verið lögð á verkið var reikningurinn kominn upp í ?5 milljónir dala — IJbbs- fimmtán milljónir —. Dýrasta kvik- K3l©sl nUr mynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð í heiminum. — En þessum peningum virðist ekki hafa verið kastað á glæ, því nú hefur Ben Hur verið úrskurðuð bezta .kvikmynd ársins. Þessi mynd hér að ofan sýnir þá Charlton Heston og Jack Hawkins í hlutverkum sínum. Sjá grein um kvikmyndina á 7. siðu. Eins og getið var um í blað- inu í gær, var óttazt um v.b. Rafnkel, GK 510 frá Garði. Leit hefur ennþá ekki borið árangur en mikið brak úr bátnum hefur fundizt rekið, svo varla verður lengur efazt um afdrif hans. Brakið hefur fundizt á allstóru svæði, eða frá Stafnnesi suð'ur í Hafnir. Þar hefur meðal annars íundizt endabauja, dekkplankar og lúkarshurðir. 6 manna áhöfn Sex manna áhöfn var á bátnum, 4 úr Sandgerði' einn úr Garða- hreppi og einn frá Reykjavík. Nöfn þeirra voru þessi: Garðar Guðmundsson, Garðahreppi, 41 árs, -lætur eftir sig konu og 9 böm. Björn Antoníusson, sitýri- maður, Reykjavík, 30 ára lætur eftir sig ikonu og tvö börn. Vil- Framhald á 2. síðu. Á gandárskvöld átti ís- lenzkur hestur í orrustu við þýzkættaðan Volkswagenbíl á veginum fyrir ofan Borgar- nes og lauk þeirri viðureign svo ao hjólagandurinn skreiddist á bílasjúkrahús, skrámaður og limlestur, blindur á framljósum og illa til reika en Faxi mun hafa lötrað út í haga og farið að bíta gras, ósár að kalfa. Allt frá landnámsöld hefur hest- urinn verið þarfasti þjónninn hér á landi, klr'ngrast fjallvegi með mann á baki, sprett úr spori á siétlum grundum og dregið þungt æki að bæiafhlaði. Það er því eng- ín furða þótí því ágæta dýri fynd- ist sér misboðið, þegar því er fyr- irvaralaust þokað til hliðar fyrir reykspúandi og skröltandi vél- skrímslum á 20. öld eftir langa og dygga þjónustu. Og nú var enginn sem klappaði á sveittan makkann með gæluorðum þegar hnakkur eða aktygi voru dregin af baki eft- ir stranga ferð. Ungpíur og bjórvambir Þarfasti þjónninn naut ekki rneiri virðingar en svo að hann var látinn gíujga úti í stóði ellegar teldur S'em hyer önnur stykkjavara í önnur lönd, ungpium og bjór- vómbum til tíðfordrífs. — Það er oíur skiljanlegt að hinu göfuga dýri rynni til rifja að hafa misst heiðurssætið, enda hafa klárarnir ■alltaf litið bílinn hornauga og hugsað honum þegjandi þörfina. öjafn leikur Á gamlárskvöld kl. 11 þeyttist Volkswagen-bifreið eftir veginum í áttina að Borgarnesi, s'tássleg og síolt, afsprengi vélaaldar og uggði hvergi aö sér. — Þá verða fyrir henni fjórir hestar sem komu á stökki úr gagnstæðri átt og sáu þegar í hófa sér að hér mundi færi á a?j glet'tast nokkuð við sinn erfðafjanda. Höfðu þeir ekkert hnegg um, en einn þeirra réðist af vígamóði' á bifreiðina, prjónaði upp og frísaði hátt, lét síðan harða lcfana dynja á málmhúð óvinárins og dró ekki af. Fólksvagninn gat (Framhald á 11. síðu) Á árinu 1959 hafa svo að segja engin ný lán verið veitt úr Bvggingasjóði Bún- aðarbankans, þótt mikill fjöldi lánabeiðna liggi nú fyrir, og vandræði manna mikil víða um land. Um ára- mótin hefði þurft a. m. k. 10 millj. kr. til þess að fullnægja í.vo sem nauðsyn er þeim lán- beiðnum, cem fyrir liggja. Astæðan er sú, að fyrrverandi ríkisstjórn brást algerlega í því efni að útvega sjóðnum fé, og hin nýja stjórn hefur einnig alveg svikið það til þessa, þrátt fyrir loforð í því efni. Mun það ekki hafa komið fyrir síðan á dögum nýsköpunarstjórn- arinnar sælu, að lánasjóðir sveit- anna fengju engin framlög til lána af 'hálfu rí'kisvaldsins, þótt mis- jöfn 'hafi fjárráð sjóðanna verið. Stjórnarvöldin sviku það allt s. 1. ár að afla íbúðalánakerfi kaupstað anna fjár, en nú um þessi áramót loks útvegað 15 millj. kr. Hins vegar hefur alveg verið gengið fram hjá byggingasjóði sveitanna, svo að hann hefur engin lán getað veitt, nema lítils háttar fram'hald eldri lána af eigin starfsfé- Innantóm loforð Hinn 30. nóv. s. 1. bar Halldór Sigurðsson, þingimaður Vestur- landskjördæmis, fram utan dag- skrár fyrirspurn til ríkisstjórnar- irrnar ’Og mælti m. a- á þessa leið: „Fær ræktunarsjóðurinn nú þegar þær 25 milljónir króna af bandaríska láninu, scm honum voru ákveðnar eftir 22. gr. yfir- standandi fjárlaga? í öðru lagi: Fær ekki ræktunar- sjóðurinn þær tekjur, sem hon- um eru ætlaðar úr mótvirðissjóði, einnig nú þegar? í þriðja lagi: Verður bygginga sjóði Búnaðarbankans ekki séð fyrir fé, svo að hann geti afgreitt þær lánbciðnir, sem fyrir liggja hjá bankanum, en þær munu nema um 10 millj. kr., og af- greiðsla geti farið fram fyrir ára- mót“? Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráðherra, varð fyrir svöruni og r>agði m. a-: „Ég 'geri mér vonir um, að rækt unarsjóður geti hafið lánastarfsemi isína í næsta mánuði á sama hátt og áður . . . “ (þ. e. desember). Og ennfremur sagði Ingólfur: ,,Ég vil einnig upplýsa það, að það mun verða gert, sem unnt cr, til þess að sjá um, að bygg ingasjóðurinn geti innt hlutverk sitt af hendi nú ekki síður en áður . . . Það mun verða gert það, sem unnt er til þess að þess ir sjóðir geti hafið lánastarfsemi sína í byrjun næsta mánaðar“ (þ. e. desember). Engar efndir Þetta mega iheita sæmileg loforð. En desember er liðmn og komið fram í janúar, án 'þess að bygginga sióður og ræktunarsjóður hafi feng ið fé sAt. Þannig hefur fyrrverandi ríkisstjórn og sú, sem nú er sezt á stóla, g'ersamlega brugðizt í þessu efni og engan lit sýnt á því að efna beit Ingólfs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.