Tíminn - 07.01.1960, Side 7

Tíminn - 07.01.1960, Side 7
JTÍMINN, fimmtudaginn 7. janúar 1960. I * Eins og frá hefur verið skýrt í frétfum fékk hin nýja kvikmynd, Ben Húr, sem Metro-Goldwin Meyer hefur látið gera, fengið hin árlegu gagnrýnendaverðlaun átta stórblaða í New York sem bezta mynd s. I. árs. Eru sýn- ingar nú hafnar á myndinni vestra og tekur sýning um 4 klukkutíma. Myndin er gerð eftir sögu Wallace og tekin í Gyðinga- Jandi og Ítalíu, og stcð mynda- takan fimm ár. Þetta er dýt- asta og -viðamesta mynd, sem gsrð hefur verið, kostaði um 15 millj. dali. Gunnar Leistikow hefur sent Tímanum eftirfarandi grein um myndina frá New York, og kemur þar fram hví- Síkf stórvirki myndin er. Á myndunum, sem íylgja þessari grein, sjást efst aðal- leikendur, Charlton Heston sem Ben Húr og Haya Harar- set sem Esfer. Á miðmyndinni sést Heston aftur undir gal- ciðusvipunni og neðst hinn mikli galeiðuflofi. Verðlaunamynd gagn- rýnenda í New York Það hlaut að koma að því. Það var aðeins tímaspursmál, hvenær hið stórfengloga söguefni birtist á breiðtjaldinu Það hefur verið gerð lcvikmynd um Ben Hur áður. Fyrst 1907 með aðstoð slökkviliðsins í Brooklyn og svo aftur 1926. En Ben Hur var gamall kunn- ingi. Þegar árið 1900 vöktu hinar xómversku veðreiðar geysilega at- hygli á Broadway og það má fyrst og fremst þakka hinni hreyfanlegu „gangstétt" á leiksviðinu, þar sem hestarnir gátu farið á harða stökki án þess að hreyfast úr stað. Tuttugu milljónir manna sáu fyrstu myndina og hún vakti hvarvetna mikla hrifningu. Hún var sýnd samfleytt í 21 ár, ætíð íyrir íullu husi. Fyrsta metsölubókin Og bókin, sem myndin var gerð eftir var fyrsta „metsölubók" í Ameríku. Þegar 1888 — 8 árum eftir að hún koin fyrst út — höfðu seizt fimm hundruð þúsund eintök af bókinni, sem var óþekkt sölu- gengi í þann tíma. Kvikmyndin, sem gerð var 1926 vrr lang kovtnaðarsamasta kvik- invnd er gerð hafði verið. Hún lcostaði fullai fjórar milljónir doll- ara. En tekjurnar urðu 10 milljón- ir dollara, sem var einstakt met. Það kemúr því ekki á óvart, að nie.tin muni enn fylgja kvikmynd- inni og hin nýja breiðtjaldsútgáfa er dýrasta kvikmynd, sem nokkru sinni hefur verið gerð í heiminum. Það hefur kost.að fullar 15 millj- ónir dollara að framleiða hana, en það er hálfri annarr: millión meira en kvikmynd Ceeil B. Milles „Boð- orðin tíu“ kostaði, en hún hefur verið stolt Metro-Goldwin-Msyer. Myndataka í 5 ár Fyrir þá, sem ekki hafa enn fengið nói af svimháum tölum, má gt'ta þess að það tók fimm ár 'að framle ða myndina og filman varð 500 þúsund meti-ar að lengd. ''Ú2 ieikarar og 25 þúsund statistar áramt 100 þusund aðstoðarmönn- um unnu að mvndinni. 1000 ítalsk- ;r verkamenn unnu í meira en eitt ár að því að byggja hinn gríðar- mikla leikvang fyrir utan Róm, þar sem veðhlaupið fer fram og það tók fjóra mánuði að kvik- mynda veöhiaup.ð, hið stórfeng- lega atriði. þar sem niu s'tríðsvagn- ar með ólmum gæðingum fyrir þeytast um völlinn á æsiferð. Ekki færri en 50 fullkomin herskip voru byggð fvrir hina miklu sjóorustu. Og svo mætti lengi tel.ia. Skínandi kvikmyrid Og hvað hefur svo unnizt? Heil- mikið. Þetta er skínand' kvikmvnd, sem á marsan hátt hefur sig yfir hið venjulega í kvikmyndun sögu- legra atburða. Og hún er án efa l&ng bezta biblíumynd, sem tekin hefur verið. Þetta er fyrvt oá fremst að þakka sv'ðsstjóranum, Williain V'.vler. Wvler er 57 ára gamall og hefur tvisvar unnið til Oscar-verð- launa fyrir myndirnar „Frú Mini- ver“ og „Bezlu ár ævi okkar“. íir.nn er eski einungis mikill sk ipuleggjar. heldur hefur hann iiípman lislraenan smekk, sem vcitir leikurunum stuðning. Klæðnaður, húsbúnaður -og bygg- mgarlist eru s'amkvæmt fyllstu ki'niuiu raunvéruieikans og sumar senur mynd'.irinnar eru hrein opin- berun fegurðarinnar í litum og formum. H nar stóríenglegu senur myndarinnar eins og sigurgangan i Róm og veðhlaup:ð í Antiochia verða tæplega betu,r af hendi leyst- ar, og þær drekkja ekki öðrum at- riðum e'ns o? oft vill verða í slík- um myndum. Leikur myndarinnar heldur risi ,-ínu þrátt fyrir þessar síórsenur.' Charles Houston skilar Len Hur með mikilli prýði og Slephen Bcvd lætur sitt ekki efíir l ggja í hlutvérki Messala. Baktjaldsstrið Ahrif myndarinnar eru auk'n með því að héfia samtöl myndar- innar á töluvert hærra svið, en tíí'kazt h-efur í þessari gscð mynda. Það er e.ryki isikritahöfundurinn Chr'stophsr Fry, sem á heiðurinn af 'þesiu. þðtt hans sé hv-ergi getið v-egna striðs bak við tjöid félags- ins. Le'kucinn ksmst við þetta á raun veruiegra svið o? truflast ekki e'ns af hinum ótrúiegu svipt'ngum ör- lagánna, ram gerir Gyðingahöfð- i.'jgjann að gaieiðiibræl , uppeldis- syni rómver ks konsúls, þá ©k:l ’Stríðs'vagna á leikvöngum Rómar (Framhald á fl siðu'

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.