Tíminn - 09.01.1960, Síða 2

Tíminn - 09.01.1960, Síða 2
TÍMIjyy, laugaidaginn ,.janúar 1960. LEIKARAR ARSINS K/ikmyndaverðlaun átta stór blaða í New Vork fyrir árið 1959 var úthlutað fyrir skömmu. Ben Hur var kjörin bezta mynd ársins eins og kunn ugt er og birtist grein um myndina í blaðinu í gær- Bezta leikkonan var kjörin Audrey Hepburn fyrir hlutverk hennar í myndinni „Saga nunnunnar“. Skæðustu keppinautar Hep- burn voru þær Simone Signore (Room at the Top) og Elisabeth Taylor (Suddeniy, last summ- er). Bezti leikarinn var kjörinn James Stewart fyrir leik sinn í myndinni ,,Anatomy of Murder“. Næstir komu þeir Charlton Heston (Ben Hur) og Paul Muni (The Last Angry Man). Verk Faulkners iesln úg skýrð — en haiin hlaat nóbelsvertilaun árið 1949 fyrir sinn „öfluga listræna og sjálfstæ«$a“ skerf til skáldsagnageríar. Næsta bókmenntakvöldiS í\ ameríska bókasafninu að Laugaveg 13 verður haldið n. k. þriðjudag, 12. janúar, og hefst það kl. 8.30 eins og áður. Svo sem kunnugt er, hefur að undanförnu verig efnit til nok'k- urra bókmenntakvölda í ameríska bókasafninu í Reykjavík, og þá ýmist lesíð upp úr verkum enskra eða ameriskra höfunda og yerk þeirra -skýrð að nokkru. „Hinn öfluai skerfur" Að þessu sinni verða lesnir upp valdir kaflar úr verkum amer íska Nóbelsskáldsins Williams Faulkners, sem hlaut Nóbelsverð launi'n í bókmenntum árið 1949 fyrir „hinn öfuga, listræna og jsjálfstæða skerf til amerískrar skáldsagnagerðar nútímans“ Svo sem kunnugt er kom William Faulkner í stutta heimsókn hingag til lands haustið 1955, sem vakti athygli og jók mjög á vinsældir hans hér á landi. Las hann þá opinberlega nokkra kafla úr verk um sínum. EvrópuráðiS veit- ir styrki Evrópuráðið veitir árlega nokkra siyrki, sem einkum eru ætlaðir til cfiingar athugunum og rannsókn- vm á eftirtöldum viðfangsefnum: 1) Sameining Evrópu og vanda- mál í lögfræði, stjórnmálum, efna- hagsmálum, félagsmálum, mennta- málum eða vísindum. 2) Evrópsk siðmenning (heim- speki, saga, listir og bókmenntir). Hver styrkur er að fjárhæð 600 þús. franskix frankar, er greiðast á átta mánuðum. Veiting styrkjanna verður til- kynnt í júlímánuði 1960. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást í menutamála- xáðuneytinu. Umsóknarfrestur er tii 1. marz 1960, Menatamálaráðuneytið, 8/1 '60. FJiötulestur Á bókmenntakvöldi því, sem haldið verður næsta þriðjudags- kvöld verður auk áðurnefnds upp lesturs leiknir af plötum kaflar úr bökum skáldsins, sem það sjálft les upp. Þessi upplestur hefst M. 8,30 e.h. og er öllum heimill aðgangur. Krossfest á tré NTB—Rómaborg, 8. jan. — Piltur einn á N-Ítalíu fann í dag konu eina dána, kross- íesta á tré og nakta Þetta var í skógi einum utan við þorpið Udine á N-lítallu. Rann- sókn hefur leitt í Ijós, að hin látna var frú Cenci, 49 ára að ald-ri1, gift slátrara og er níu barna móðir. Þótti sýnt að hún hafðl króknað eftir að hún hafði verig negld upp í tré. Lögregluna grunaði þegar mann hennar um að vera Valdur að ódæðinu. Er hún kom til hans var hann að slátra svíni og bað um leyfi itii «ð fá að Ijúka því verki. Fór lög- regian síðan með hann ag tréauu, þar sem konan fannst krosfifest. Þa6 eina, sem hann sagði við é- keemaa lögreglunnar var; „Hvað ættlisft þi* ta að ég serl?" Ráðherra í Bonn grun- aður um morðin í Lvou Nýnazistar í V-Beríín dæmdir í fangelsi NTB—Berlín og Bonn, 8. jan. — Dómstóll í V-Berlín dæmdi í dag opinberan starfs- mann í V-Berlín til 5 mánaða íangavistar fyrir að hafa not- að Hitlers-kveðju á veitinga- húsi í borginni í fyrradag. Þá var annar maður dæmdur í 10 inánaða fangelsi fyrir að mála hakakrossinn á byggingar í V-Berlín. Bæjarstarfsmaðurinn hét Staats, 49 ára að aldri. Hann sagði í veit- ingahúsinu, að hann vissi að hann myndi missa stöðu sína en hann vildi samt láta í Ijós skoðun sína. Ráðherra sakaður um fjöldamorð Staats og félagi hans voru dæmd ir samkvæmt ákvæði, er sett var af hernámsyfirvöldum banda- manna 1945. Staats kvaðst alsak- laus, aðeins hafa ætiað að sýna hinum nazistísku ungmennum fram á villu síns vegar. Þá hefur stjórnin í Rheinland-Falz iagt ba-nn .við samkcmum Ríkisflokks- ins, en það er ný-nazistaflokkur. Þá hefur Jafnaðarmannaflokkur inn hert á ákærum sínum gegn Oberlander, sem er flóttamálaráð : herra í stjórn dr. Adenauers. Hann hefur lengi verið borinn i þeim sökum, að hann toæri ábyrgð | á eða væri meðsekur um fjölda- i morðin á Gyðingum í Lvou í Pól- landi 1941. Sjálfur segist hann geta sannað að þetta hafi verið verk Rússa, sem rétt voru farnir,' úr 'borg'inni. Hann var þá pólitísk ur liðsforingi með þýzku herdeild inni. Hin formlega ákæra gegn Oberlander var borin fram af bandalagi þeirra, sem urðu fyrir ofsóknum nazista. Mun hann á laugardag mæta fyrir sérstakri rannsóknarneifnd í Haag í Hol 'landi. Oberlander 'komst til mik- illa metorða í SS-sveitum Hitlers, J féll þó í ónáð 1943, en var tekinn1 aftur í herinn 1945. Hann hefur 'hlotið mikinn frama hjá dr. Aden auer. 34 molar i Æska Berlínar mótmælir 'Meðlimir ýmissa æskulýðssam- taka í V-Berlín komu saman til mikillar hópgöngu í borginni í dag. Voru þetta um 10 þúsund unglingar. Mótmæltu þeir Gyð- ingaofsóknunum og nazistameTkj- unum. Á spjöldum þeirra voru áskoranir um að kveða niður slík- an ófögnuð hvar sem hann léti á sér kræla. Það hefur löngum verið við- kvæðið, að skrifstofufólk í Reykjavík haff ekkert of mikið að gera, og drepi tímann með aiis konar dundi og fikti. Blað- inu barst nýlega saga af einni slíkri tómstundaiðju hér í bæ, og fer sagan hér á eftir. (Það skal tekið fram, að vottar voru j viðstaddir): Skrifstofumaður nokkur hér í bæ hefur þjálfað sig mjög í þeirri íþrótt að grípa sykurmola á lofti með munnin- um, og hefur skrifstofustúlkan á sömu skrifstofu verið honum innan handar með því að standa í öðrum cnda herbergisins og kasta molum að honum þvert yfir herbergið. Sem þau stunda þennan Ieik sinn eitt sinn sem oftar, gripur maðurinn óvenju vel. Þegar Iiana þraut skotfær- in, fór maðurinn fram til þess að tæma munn sinn, og voru taldir út úr honum 34 sykur- molar! — Ekki er maðurinn munnstærri en almennt gerist að sjá, en hins er skylt að geta, að molarnir voru heldur litlir, eða svipuð stærð og aigengt er að flugféiögin nota handa far- þegum sínum. V______________ Happdræitið 51 þátttakandi í tafl- móti á Akureyri Nýlega fór fram fjölmenn- asta taflmót, sem haldið hefur verið á Akureyri, en á því keppti 51 maður. Slagurinn stóð milli Skákfélags Akur- eyrar og Ungmennasambands Eyjafjarðar, og hafði Skák- íélagið betur, fékk 30 vinn- inga á móti 21. Elzti keppandinn var Guðmund- ur Árnason frá Skákfélagi Akur- ■eyrar, fyrrum póstur, en hann er nú 84 ára gamall. Ekki fara sögur af neinum sérstaklega ungum á þessu móti. Friðrik væntanlegur Um næstu mánaðamót er Frið- Frambald af 1. síðu ils, Rúrik, Þorgrfmur, Karl og einnig faðir Benedikts, Árni Bene- diktsson og skrifstofu-fólk úr Þjóð- ieikhúsinu. rik Ólafsson væntanlegur til Akurj ■eyrar í boði Skákfélags Akureyr- ar, og mun hann tefla við Akur- eyrínga og nærsveitamenn. Frið- rik hefur 'komið norður nokkrum sinnum áður og hefur það ávalit orðið til þess að lyfta undir hinn mikla skákáhuga, sem rí'kir á Ak ureyri og þar í grennd, og fer sá áhugi sífellt vaxandi. Framsókflarvist (Framhaid af 12. síðu). Dansað var til fel. 2 eftir mi’ð- nætti undir leik hljómsveitar Magnúsar Ingimarssonar og ágæt an söng Sigrúnar ónsdóittur. Loks dönsuðu menn hringdans í þrett- ándaistíl af miklu fjöri. Öll ein- kenndist samkoman af glöðum og 'góðum blæ og þátttakendum til óblandinnar ánægju. Skákþing í þessum mánuði verður Skák- Til Venusar þing Norðurlands haldið á Akur- eyri, svo að sennilega verða Norð lendingar vel búnir undir að taka karlmannlega á móti Friðrik, er 'hann kemur. Núverandi formað- ur Skákfélags Akureyrar er Jón Ingimundarson. ED. Tvö innbrot, um 7000 kr. stoliö Nokkur meiri háttar inn- brot hafa verið framin hér í Reykjavík nndanfarna daga. í fyrrinótt var enn brotizt inn, á tveim stöðum, og nemur þýfið samtals hátt á sjöunda þúsund króna í peningum auk annars verðmætis. Annað inbrotið var framið í Brauðborg við Frakkastíg, en þar hafði allt, sem kom inn daginn áður ,verið sikilið eftir í peninga kassanum og meira tU. Þar náðu, þjófarnir í 5130 krónur, 15—20 karton af sígarettum í lausu og 6 konfektkassa. Skiptimynt Hitt innbrotið var í afgreiðslu Skeljungis við ReykjanesbraUt. Þjófarnir höfðu spennt upp op« anlegan glugga á bakhlið hússins og komiet þar tnn. Þá höfðu þeír jrnág út stórum pmingeskép og spmrá hsann iyp fyrir hús> ið og skilið hann þar eftir. Úr skápnum tóku þeir 1000—1500 krónui’, allt skiptiöiynt i pokum. Einhverju var stolið af sígarett- .um. (Framhald af 12. síðu). um í igeimflugi. Geimfarið' sé 36,9 m. langt og vænghaf sé 19,8 m. Það muni geta flutt eiha smá- lest og verði skotið upp frá hreyf anlegri bækisöð'. KAUPI íslenzk frlmerkl haesta y'eröi Ný yeröíkri serid rókeyþlp. Gísli BrynjóÍfsson, ' Pósthólf 734, Reykjavik. '*■ Hycgbn bónd) tryggtr > dréttarvél kina Æðerdúnssængur 3 stærðir Æðardúnn — Hálfdúnn Dúnhelt oy fiðurhelt léreft Drengjabuxur Drengjajakkar Sokkabuxur frá 5 ára Sendum í póstkröfu. Vesturg. 12, — Sími 13570.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.