Tíminn - 09.01.1960, Síða 6

Tíminn - 09.01.1960, Síða 6
T í M I N N, : - laugardaginu 9. jaaúar 1960 >';fc Útyefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300. 18 301, 18 302,18 303,18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 >-----—----------------------------------------------------- Samdráttarmenn undirbúa ■ ! jarðveginn ÞVÍ er líkast, sem einn liðurinn í samdráttarstefnu ríkisstjórnarinnar eigi að vera sá, að hræða bjóðina frá þvi að taka uppbygging- arlán erlendis. Þess vegna er nú sííellt tönnlast á því í stjórnar- blöðunum, áð ísland sé sokk ið i skuldafen og bafi ekki ráð á því að taka meiri lán erlendis. Þess virðist ekki gætt, að þetta fjas gæti hæglega orð ið ti'l þess, að ísland fengi ekki framvegis lán, sem þjóð inni eru nauðsynleg. EINN þátturinn í þess- um furðulega áróðri er sá, að síðustu árin hafi mörg hundruð millj. kr. verið tekn ar að láni eriendis og þetta fé farið að mestu eða öllu leyti í eyðslu. Lánstökur vinstri stjórnar ínnar runnu til efti'rfarandi framkvæmda eða stofn anna: Sogsvirkj unin nýj a. ; Sementsverksmiðjan. Rafvæðingaráætlunin (þar á meðal tvö orku ver á Vestfjörðum og á Austurlandi.) Fiskiveiðasj óður (vegna vélakaupa og f rystihúsabygginga.) Ræktunarsjóður (vegna ræktunar og peningshúsa.) Skipakaupa. Akraneshöfn. Enn fremur örfá önm\r smáián til annarra fram- kvæmda en þessara. ÞÆR staðreyndir, sem hér hafa verið greándar, sýna glöggt, að það eru hreir, ósanníndi, að vinstri stjórn- in hafi tekið fjögur lán að upphæð 257 millj kr., sem sóað hafi verið í eyðslu, eins og nýlega var haldið fram í Alþýðublaðinu. Enn meiri fjarstæða er þó vitanlega það, sem forsætis- ráðherra héit fram í nýárs- ræðunni, að öll íán, sem þjóðin hefur tekið undan- farin ár, hafi farið eyðslu, eða til að borga það, að þjóðin hafi lifað um efni' fram. Þvert á móti hafa þessi lán runnið til framkvæmda, sem ýmist múnu spara gjaldeyri eða afla gjald- eyri's, er nemur miklu hærri upphæð en svarar vöxtum og afborgunum af umræddum lánum. ísland stendur því betur að vígi efnahagslega eftir en áður. AF HVAÐA rótum er þá sá áróður runninn, að ís- land sé sokkið í skuldafen og ísland eigi erfitt með að standa skil á vöxtum og af- borgunum á opinberum lán- um? Helzt virðist tilgangurinn sá að hræða þjóðina frá því að taka áfram uppbygginga- lán og skapa m.a. á þann hátt samdrátt og kreppu í landinu. Forráðamenn stjórn arflokkanna virðas telja samdráttinn helzta sálu- hjálparaíriðið í efnahags- málunum. Slíkt er þó vissulega alveg röng stefna. Þjóðin þarf þvert á móti mi'kla uppbygg ingu svo að hægt sé að auka framleiðsluna. ísland getur ekki haldið áfram nægiiega hraðri uppbyggingu, nema það fái áfram verulegt er- lent lánsfé. Það á líka síður en svo að vera fölgin nein hætta i þessu, ef skynsam- lega er með lánsféð farið, eins og gert hefur verið á undanförnum árum. ÞAU lán, sem nú eru fyr.r, lækka árlega um stór- ar upphæðir vegna afborg- ana og það er fullkomlega eðlilegt og heilbrigt að tekin séu árlega ný lán til upp- byggingar. Það myndi skapa mikinn samdrátt og afturkipp í landinu, ef farið væri eftir þeirri stefnu í lántökumál- um, sem nú er boðuð af sam dráttarmönnum Btjórnar- flokkanna. Sá óhróður þeirra er og stórhættuTegur út á við, að þjóðin hafi látið þau lán, sem hún hefur tekið undan farið ár, fara í eyðslu og geti' nú illmögulPga risið undir þim. Með slíku er verið að grafa grunninn undan þeirri tiitrú, sem ísland hefur not- ið. í Allt verður þetta nánar rætt á næstunni, en sam- dráttarmenn ættu að hætta skrifum sínum um þessi mál áður en þau gera meira tjón en orðið er. Loforö í siðari hluta nóvember bar Halldór Sigurðsson fram þá fyrirspurn á Alþingi, hvort Byggi'ngarsjóði Bún- aðarbankans yrði ekki séð fyrir fé líkt og venjulega til að fullnægja fyrirliggjandi lánsbeiðnum. Ingóifur Jónsson svaraði þvi, að þetta yrði' gert og gaf fyrirheit um, að það myndi kgólfs gerast strax í næsta mán- uði, þ e. í desember. Enn er þó ekki farið að bóla neitt á efndum hjá Ing óifi. Árið 1959 er fyrsta árið, sem Byggingarsjóðnum hef- ur ekki verið útvegað neitt aukið starfsfé, síðan á dög- um nýsköpunarstjórnarinn- ar sálugu. < / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ / ) / '/ '/ '/ '/ '/ '/ / '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ERLENT YFIRLIT Nýnazisrainn og Adenauer Linkind Adenauers vi'ð nazismann vekur vaxandi iragnrýni SIÐASTL. þriðjudag átti Konrad Adenauer, kanzlari Vestur-Þýzkalands, 84 ára af- mæli. Mikil hátíðahöld áttu sér stað í Bonn í tilefni af afmæl- inu ug var kanzlarinn hinn brattasti, er hann tók á móti gestum sinum. Hins vegar leyn- ir það sér ekki, að vinsældir hans imeðal þýzku þjóðarinnar standa nú veikari fótum en lengi áður, og utan Vestur- Þýzkalands gætir vaxandi tor- tryg.gni á forustu hans, ekki sízt imeðal bandalagsþjóða þess. Ástæðan er sú, að hann hefur bersýnilega gert einþykkari og ráðríkari í seinni t(íð cg oft beitt flok'ksmenn sína hreinum bolabrö-gðum, eins og í sam- bandi við forsetakjörið á síð- astl. ári. Vestur-Þýzkaland b>T nú í vaxandi mæli við stjórn eins manns, og er slíkt ekki heppilegt áliti þess, einkum vegna þess, sem á undan er gengið. Seinustu dagana hafa .svo skemimdarverk nazista, er eink- um hafa beinzt gegn Gyðing- um, varpað dimmum skugga á stjórnarferil Adenauers. Sá skuggi getur vel átt eftur að draga mjög úr þeim ljóma, er áður hefur hví'lt yfir stjórnar- störfum ihans- AÐ SJÁLFSÖGÐU vænir enginn Adenauer eða nánustu samherja hans um það, að þeir e:gi neinn beman þátt í þessum s.kemimdarverkum. Hins gætir ■aftur á móti meira og meira í hluílausum blaðaskrfum, að Adenauer kunni að eiga miklu meiri óbeinan þátt í þessuim hörmulegu atburðum en menn hafa hingað til gert sér ljóst. Stjórn hans hefur sýnt mikla vægð í skiptum sínum við fyrri fylgismenn Hitlers og mjög vanrækt að fræða hana, og þó ein'kum ungu kynslóðina, um nazismann og glæpaverk naz- ista. Með þessari hlífð og yfir- hiiLmingu ikann að hafa verið sáð þeim fræjum, ei nú bera hinn 'óhugnanlega ávöxt. í yfirlistgrein, sem „New Yor'k Times“ birti um þessi mál síðastl. sunnudag, segir m. a. á þessa leið varðandi naz- ismann og uppfræðslu æsku- lýðsins í þÞýzkalandi: — Endurteiknar athuganir hafa leitt í Ijós, að börn og unglingar í vesturþýzkum skól- um vita yfirleitt sáralítið eða ekkert um það, sem Hitísr og nazistar aðhöfðust, nema helzt það, að H'tler byggði hina full- koimnu þjóðvegi og útrýmdi at- vinnuleysinu. Heimilin hafa svo jafnvel ve.rið enn aðgerða- minni í því en skólarnir að upplýsa æskuna um þessi mál. Vitanlega kann slíkt ekki góðri 'lukku að stýra. Hér hafa vestur-þýzk sljórnarvöld undir forus'tu Adenauers, gert sig sek um mistök, sem vel geta átt eftir að reynasl fleirum en . Þjóðverjum örlagarík. MISTÖK Adenauers í þessu sambandi eru þó imeir en þessi. Danikn blaðið „B. T.“, sem er óháð íhaldsblað, bendir á það í sérstakri ritstjórnargrein í Theodor OberlanJer fyrradag, að Adenauer hafi marga helztu fylgi®m«nn Hitl- ers til áhfamestu itrúnaðrstarfa. M. a. naf'igrenir það þessa menn: Theodor Oberlander flótta- málaráðherra, sem um skeið var eins konar ríkisstjóri naz- ista í Austur-Prússlandi og á- sakaður er um að bera ábyrgð á fjöldamorðum á Ukrainu- mönnum (sbr. Nevv York Tim- es 5. þ. m.). Georg SohrSder innanrikis- ráðherrai en und'r hann heyra m. a. lögreglumálin, var for- ingi í stormsvei'tum nazista. . Hans Jo3chim von Markaíz var um skeig fors'töðumaður njósnarkerfis nazista i Suður- Ameríku. Hans-'Christoph Seebohm sam göngumálará&her'ra var flokks- bundinn nazisti og um skeið forstjóri nazista yfir kola- og stálvinnslunni í Tékkóslóvakíu á valdaárum nazista þar, en beitt var nauðungarvinnu við þessi fyrrtæki á stríðsárunum. Hans Globke, forstjóri for- sæti'.ráðuneytisins og nánasti samverkamaður Adenauers var persónulegur ráðunautur H'tl- ers í Gyðingamálum og vann að samningu löggjafar þe'rrar, er Hiiler sett; um Gyðinga. Þessi upptalning næg'r til að sýna, að Adanauer hafi val- V-VX>-V'V«V'N vv-v*vx»-vv ið ýmsa af áberandi fylgismönn um Hitlers til þýðingannestu trúnaðarstarfa. Þessu til við- bótar hafa svo flestir auðkóng- arnir, sem studdu Hitler til valda, fengið aftur eignir sínar og yfirráð yfir þe:m. Frá þeim getur hvenær sem er stafað .sú hætta, að þeir freisti þess að koma nýjum einræðisherra til valda. ÓNEITANLEGA sýnir það, sem hér er nefnt, að Adenauer hefur sýnt nazistum furðu- mikla sáttfýsi og vanrækt 'að fræða þjóðina og þó einkum ungu kynslóðina um nazismann 'Og glæpaverk hans. Það er því ekki undairlegt, þótt nazisminn skjótí rótum í Vestur-Þýzka- landj og fái einkum hljóm- grunn meðal hinnar uppvax- and; kynslóðar. í grein, sem Adc'iph Rasten skrifar i danska blaffið „Information* 6. þ.' m., en hann hef ur lengi verið frétta ritari danskra blaða í Ves'tur- Þýzkalandi, haldur hann þt'í fram, að um 100 þús. æsku- manna þar séu nú þát.úakendur í ýmsum æskulýðssamtökum, er séu meira og minna nazist- STJÓRN Vestur-Þýzkalands hefur nú harðlega fordæmt of- sóknirnar gegn Gyðingum og lofað að refsa þeim seku. Þó gerði hún í fyrstu þá skyssu að reyna að kenna öðrum en ný- nazistuim um. Stjórnin þaiFf h:ns vegar að gera meira. Hún þarf að fordæma nazismann í heild, hefja ikipule.ga áróðurs- sc kn ge g n honum í s kó lum o_g sýna minni linkind við fyrri forustumenn nazista. Annars verður vart útrýmt þeirri tor- tryggni, að vestur-þýzkt lýð- ræði standi ekki á nógu traust um grunni. Það er mjög ánægjulegt í þessu sambandi, að stjórnar- vcld Vestur-iBerlínar undir for- ustu jafnaðarmannsins Willy Brandt ’uafa hafið mjög mynd- arlega sókn gegn nazistum þar. Jafnaðacimenn í Vestur-Þýzka- landi hafa og yfirleitt sýnt það, að þeir 'Standa hér vel á verði. Hinn öflugi kristilegi flokkur Adenauers virðist hins vegar no'kkuð svifaseinn í þessum efn um. Þetta kann eitthvað að stafa af því, að hann hefur mik ið af fyrrv. nazistu'm meðal kjósenda sinna. Til þess að bjarga heiðri og tiltrú véstur- þýzka lýðveldisins þarf flok'k- urinn að taka upp ske'legiga bará'ttu. ekki aðeins gegn Gyð- ingaofsó'knum, heldur gegn nazismanum í heild. Annars verður tiltrú 'lýðræðissinnia til Ve-tur-Þýzkalands -líllt í m-ikla tvísýnu. Þ. Þ. / '/ '/ '/ '/ ’/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ j '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ j / '/ '/ '/ '/ /: '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ '/ ) '/ '/ '/ '/ Réttlæ ái sigrar í Alþýðublaðinu í gær er frá því skýrt, að félagsmálaráð- herra Emil Jónsson muni beita sér fyrir lagfæringu á hinum íráleitu ákvæðum regiugerðar nr. 160 frá 1957 um úthlutun Það sýnir vel afstöðu Sjálfstæði'sflokksins og Al- þýðuflokksins til landbúnað arins. Þess verður að vænta, að Ingólfur standi þó við loforð sitt, þótt það verði eftir dúk og disk. Bændur munu fylgj ast vel með því hverjar efnd irnar verða. íbúðariána’. en reglugérð sú j var sett cf Hanniba) Valdi- ínarssyni. Jafnframt er látið liggja að því, að Steingrímur Steinþórsson. fyrrv. félagsmálaráðherra, beri að ein- l-.verju leyti ábvrgð á réglugerð llann'.bals. Al.It slík.1 fjas er úr lau.su lofti gripið. Meðan Steingrímur réði rnálum þess'em skipaði hann þsim á allt annan veg. í reglugerð frá 1955, sem sett var af honum var þuð tekið skírt fram, að réttlátt tillit skyldi tekið til bygg.ngar- þarfarinnar i hverju sveitarfélagi, þegar lénsfé væri skipt á milli þeirra. Þann 16. febr. 1959 flutti Jón Skaftason bæjarfulltrúi Framsókn- armanna í Kópavogi tillögu í bæj- arstjórninni, sem efnislega var ás'korun þáveraridi félagsmálaráð- herra Alþýðuflokksmannsins Frið- jáns Skarphéðinssonar, að breyta íramangreindri reglugerð Hanni- bals. Tillagan var samþykkt af full- trúum allra flokka í bæjarstjórn Eópavogs og send félagsmálaráð- herra. Hann gerði hins vegar ekk- ert í bví að koma til móts' við rétt- n.ætar óskir bæjarstjórnar Kópa- vcgs í þessu máli. | Er því um greinliega framför að ræða hjá flokksbróður hans, Emil Jónssyni, sem vissulega ber að fagna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.