Tíminn - 09.01.1960, Side 10
10
T f MIN N, laugardaginn 9. janúar 1960.
Félagií varS 35 ára sííast licíií íiaust
Laugardaginn 21. nóvember
s 1. hélt Knattspyrnufélag
Akraness (KA) hátíðlegt 35 ára
afmæli sitt á Hótel Akranesi.
Þar voru mættir á annað
liundrað manns, meðal þeirra
flestir knattspyrnukappar
Akraness, t. d. Ríkarður Jóns-
son, sem þá var nýkominn
heim frá Englandi.
Óli Örn Ó'afsson setti samkom-
una og bauð félagsmenn og gesti
velkomna til hófsins. Hann bað
Jón B. Ásm’indíoon að stjórna
hófinu og garði hann bað rögg-
eamlega. Ræður fluttu: Ólafur Fr.
Sigurðsson, f.vrir minni íélagsins.
Hann rakti sögu félagsins í stór-
um dráttum og kom víða við, en
Öiafur hefur mjög lengi- verið
formaður féiagsiiis. KA er stofnað
þann 9. marz 1924 og hefur alltaf
lagt ‘aðaláherzlu á knattspyrnu,
þó nú iðki felagsmenn iafnframt
fimleika og iiandknattleik. Þá tók
til^ máls Ben , G. Waage, forseti
ÍSÍ, þakkaði boðið og flutti kveðj-
ur og þakkir frá ÍSÍ fyrir frá-
bært starf í þágu íþróttanna, sér-
etaklnga knaitspyrnunnar. í síðast
liðin-.35 ár. Hann rakti nokkuð
eógu knattspvrnunnar á íslandi
frá því fyrsta, og gat sérstaklega
um knattspyrnumenn Akraness og
þátt þeirra : hinum fræga kapp-
Enska
i vaxi
ie'k við Dani 18. ágúst s.l., þar
sem þeir komu svo mjög við sögu,
ems og kunnugt er. Að lokum af-
henti KA oddfána ÍSÍ, ineð áietr-
i:n, og lítinn silfurbikar, sem
otjórn félag.-'ins átti að ráðstafa.
Formaður KA, .Jakob Sigurðsson,
tók á móti gjöfunum og þakkaði
fyrir þær. Því næst afhenti for-
maður ÍBA, Guðmundur Svein-
björnsson, KA verðlaunabikar, er
félagið hafði unnið s.l. sumar. En
KA og Kári keppa órlega um þenn
an farandbikar í knattspyrnu, og
hafa oft unnið hann til skiptis.
Einnig afhenti hann hverium leik-
manni verðlaunapening til sæmda
og' :minja.
Þá hófust skemmliatriðin. Valdi-
nar Indriðason stjórnaði skemmti
legum spurningaþætti, sem tíu
manns tóku þátt í. Gamanvísna-
söngvarinn, Ómar Ragnarsson,
söng nokkrar gamanvísúr með und
irleik Einars Loga, við mikinn
fögnuð áheyrenda. Að skemmtiat-
riðum lokum var stiginn dans
fram eftir nóttu.
Afmælishóíið fór hið bezta
fram, var fjölmennt og skemmtu
menn sér ágætlega.
Starfsemi KA er með miklum
blóma. Nú cru um 300 manns í
félaginu. Samstarf KA og Kára
I:efur alltaf verið með ágætum.
Á 25 ára afmæli KA gaf það
ú( mvndariégt afmælisblað, og
þeir sem vilja kynnast betur sögu
lélags'ins, skal bent á að lesa það.
í dag fer 3. umferð ensku
bikarkeppninnar fram. Með
þessum leikjum er alitaf fylgzt
af miklum áhuga víða um
heim, en í þessari umferð
hefja liðin úr 1. og 2. deild
keppni. Þessi lið mætast í
dag.
Aston Villa — Leeds
Bath City — Brighton •
LJackpooI — Mansfield
Kournemouth •—- York City
Bradford City — Everton
Bristol City — Charlton —
Kristol Rovers — Doncaster
Bury — Bolton Wanderers
Cardiff City — Port Vale
Chelsea — Bradford
Crewe Alexandra ■— Workington
l’erby County •— Manch. Utd.
flxeter City — Luton Town
Fulham — Hull City
Gillingham — Svansea Town
Kuddersfield — West Ham
Ipswich Town •— Peterborugh
Lincoln City — Burnley
Liverpool •— Leytcn Orient
Manchester City — Southampton
Newcastle — Wolverhampton
Newport Countv — Tottenham
i\ottingham Forest —- Reading
Rotherharri — Arsenal
Scunthorpe — Cryslal Palace
Sheffield Utd — Portsmouth
Sheffield Wedn. — Middlesbrough
Stoke City — Preston N. E.
>Sunderland — Bl'ackburn Rov.
Watford — Birmingham
West Bromwich — Plymouth
Wrexham — Leicester City
manns íara til
Þýzkalaeds
• í clag
llandknattleiksflokkur frá
Glímufélaginu Ármann, fór ut-
an til Þýrkalands á laugardag-
inn 9. þ. ni.
Flokkunnn fer til Hamborg-
ar í beði Hamborgarlögreglunn-
ar og er rá'ðgert að leika nokkra
leiki í Hamborg og að auki í
Kiel. Flokkur þessi, sem eru 14
menn, hefur æft sérstaklega
undir ferð þessa og verður far-
arstjóri Asgeir Guðmundsson,
kennari. Einn leikmann fékk
Ármann að láni, hinn vel
þekkta handknattleiksmann
Siarl Jóhannsson (K.R.).
Ekki var búið áð ganga end-
anlega frá tilhögun keppninnar
úti í Þýzkaiandi, en ráðgert er
að koma lieim aftur sunnudag-
inn 24. þ. m.
Eins og kunriugt er kom
flokkur frá Hamborgarlögregl-
unni í booi Á-manns, vegna 70
ára afmælis Ármanns á síðast-
liðnu ári og; léku hér nokkra
leiV.i.
í förinni eru þessir menn:
Haukur Bjarnason, fararstjóri,
Þorkell fllagnússon,' farárstjÖri,
Gunnar Jónsson, Jón G. K.
Jónsson, Sigurður Þorsteinsson,
Kyjóifur Þorbjörnsson, Stefán
Gunnarsson, Hallgrímur Sveins-
son, Ingvar Sigurbjörnsson,
Jakob Steingríntsson, Lúðvík
Lúðvílisson, Sveinbjörn Björns-
con.
Nýlega var ger5 vaxmynd af heimsmeistaranum í hnefaleikum, Ingimar
Johannssyni, og verður hún í hinu fræga vaxmyndasafni frú Tussauds, og
þar kemur Ingimar til að standa meðal þeirra stóru. Mynd þessi var tekin
þegar síðasta hönd var lögð á verkið. — Þá má geta þess, að bandarískir
íþróttafréttaritarar kusu Ingimar nýlega sem „Iþróttamann ársins".
Afmælismót KR í hand
er
Úrsliíaleikirnir ver<$a háóir a inaci kvöld
Eriendis hafa skáfar ýmsar deildir innan hreyfingar sinnar. Hér ér mynd
af nokkrum enskum_flugskátum, sem eru að draga vél sína út á völlinn,
áður en haldið verður upp í „loftin blá".
0
Hið fyrra sundmót skól-
anna í Reykjavík og nágrenni
fór fram fvrst í desember. —
Keppnin fór setn hér segir.
Sfúlkur yngri flokkur:
Gagnfræðaskóli Keflavíkur 5.13,5
í kvöld fer fram fyrri hluti
afmælismóts KR í handknatt-
leik í íþróttahu'Sinu við Há-
logaland. Hefst það kl. 20,15.
Verður mótið hraðkeppni í
karla og kvenna flokki og
taka þátt 7 kvennaflokkar og
10 karlaflokkar.
Þetta .er síðasti liður há-
Gagnfræðask. Austurbadar 5.34.4
I-Iagaskólinn 5,39.5
Kvennask. í Reykjavík 5.40,8
Gagnfræðask við Línd. 5.45,3
Séttarholtsskólinn 5.43,3
Vogas'kólinn 5.53,2 ógilt
(iagnfræðad. Laugarnessk. 5.53,3
Cagnfrd. Miðuæj.arsk. 5.58,2 ógilt
Gagnfr.sk. Flensborg, 3.58,3
B'kar I.F.R.N. vann Gagnfræða-
fSóli Kefiavikur því í 2. sinn.
Pilfar — yngri flokkur
C'agnfr.d. Laugarnesssk. 9.28,5
Vogaskólinn 10.38,7
Gagnfr.skóli Austurb. 9.49.7
Gagnfr.sk. Fiensborg, Hf. 9.53.3
Bikar I.F.R.N. vannst því af
(Framhald á 11. síðu).
tíðahalda. KR í tilefni af 60 ára
aímæli félagsins í marz s.l., en
\ar upprunajega ráðgert, að yrði
fyrsti liðurinn! Átti mótið að
L.ra fram í janúar fyrir ári, en
var frestað til marzmánaðar
vegna Blaíia'.nannakvöldsins, en
þar lék meisiaraflokkur KR. í
rnarz var mótinu frestað vegna
tjlkomu pressuleikja og í byrjun
rnaí átti að reyna aftur, en þá
kom skyndilega heimsókn IJam-
barger Poiizei-Lðsins. í miðjum
október var mótinu enn frestað
vegna utanfarar FH-liðs.ns, en nú
er ákveðið að koma mótinu af.
Mót’ð verður sett af formanni
KR, Einari Sæmundssyni, en síð-
an fara fram þessir leikir:
Valur—Ármahn eða Afturelding
KR—FH, .ívennalið
Þróttur—Vik'ngur, karlalið.
í Ármann—Aíturelding, karlalið
Fram—Þróiíur, kvennalið
Víkineur—-Ármann, kvennalið
KR—ÍR, knrlalið
Fram—FH, B, karlalið
FH A—Þróttur eða Víkingur
Valur-—Ármi.Rn eða Afturelding
Uödanúrs'lit og úrslitaleikir
fara síðan fram á sunnudags-
kvöid og hefjast kl. 20.15.