Tíminn - 10.01.1960, Blaðsíða 1
Rcckefeller cg repúblikana
bls. 6.
44. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 10. janúar 1960.
Framkvæmdastjórinn spilar á |
harmoniku, bls. 3. |
Og aldrei þag kemur til baka, bls. 5,
Skrifað og skrafaS, bls. 7.
íþróttir, bls. 10. I
6. bla3.
Elk lcl Cs.ILf’ÍsÍiiÍl’SS Útlendingum, sem taka að hristast og sjálfa,
I i €m a þegar þejr h,,yra ísiand nefnt, þætti það senni-
lega hreinasta tröllasaga, ef þeim væri sagt, að svo háttaði á; íslandi, að þar gætu menn
striplast úti án þess að hafa annan kiæðnað en mittisskýlu. En svona er þetta nú samt, og
því til sönnunar birtum við þessa mynd, þar sem strákarnir svamla í Sundlaugunum og finna
ekki til kulda, þótt miður vetur sé og andrúmsloftið svalt oían vatnsflatar.
lendiega í handritamálinu
Telja ummaéli forsetans í nýársrætSunni vott
um fjaÖ, þar sem hann hafi lagt a(5 líku fisk-
vei^ideiIiiLia ög handritamálií
Einkaskeyti til Tímans frá
Kaupmannahöfn i gær.
Berlirigske Aftenavis birtir í
dag allmikla grein um hand-
litamálið, þar sem m. á. er
sagt, að handritadeiidan sé
metin til jafns við fiskveiði-
deiluna á íslandi, og forseti
íslands hafi í nýársræðu sinni
lagt áherzlu á, að þessi tvö mál
væri öðrum fremur brýnt að
leysa á hinú nýbyrjaða ári.
Berlingske Aftenavis flytur
einnig samtal við Bent A. Koch,
ritstjóra, sem er nýkominn frá ís-
landi; Koch segir m. a. að ís'lend-
ingar geri ráð fyrir því, að nýjar
samnmgBviðrseður um málið hefj-
jst þá og þegár milli íslendinga óg
I'ana. Koch kveðst hafa orðið var
við nokurn áhuga meðal íslend-
inga á nefndartillögunni, sem er
aýkomin fram og gerir ráð fyrir
sjálfstæðri handritastofnun, sjálfs'-
cignarstofnun, og verði verulegur
hluti handritanna fluttur til ís-
lands og Islendingar hafi meiri
hluta í stjórn stöfnunarinnar, en
hvorug þjóð’.n teljist eiga hand-
litin.
Koch tekur þó fram, að þrátt
fyrir þennan áhuga, sé það ljóst,
að aðalsjónarmið íslendinga í mál-
inu sé það, að þeir eigi handritin
öli og óskoruð, hér sé um að ræða
þjóðernismál, sem enginn milliveg-
ur sé til í. Samt sé það útbreidd
skoðun núorðið á íslandi, segir
Koch, að hér sé tilgangslaus ein-
hliða krafa, Jieldur verði s'amning-
ar og samkomulag milli þjóðanna
um málið að koma tii.
Blaðið bætir því við frá eigin
brjósti, að það viti ekki til þess,
að á döfinni sé nokkurt fruni-
kvæði af hálfu dönsku stjórnar-
innar í málinu á næstunni. Málið
hefur ekki verið rætt í ríkis-
stjórninni nýlega, og liún býst
auðsjáanlega við frumkvæði í þá
átt af íslands hálfu. Nýársræða
forsetans virðist og benda til, seg-
ir blaðið, að vænta megi slíks
frumkvæðis frá jslendingum á
þessu árí.
akið í byssuna
g hendurnarupp
Enn stöðvar vopnaður varnarliðsmaður
Islendinga og skipar þeim að lyfta höndum
Koma veroiir s veg fyrir sseedur-
tekea atbnrSi af þessu tæi
Skömmu eftir klukkan átta á föstudagsmorgun urðu enn
þeir atburðir á Keflavíkurflugvelli, sem sýna að þar ríkir
sama ófremdarástandið hvað snertir sambúð varnarliðsins og
íslendinga er starfa á vellinum. Að þessu sinni stöðvaði vopn-
aður vörður tvo íslendinga og skipaði þeim að hafa hendur
uppi á bílpalli, unz herlögreglan kom á vettvang og réði fram
úr þessu.
Þetta er í þriðja sinn á
skömmum tíma, sem það kem-
ur fyrir að vopnaðir varnar-
liðsmenn hindra íslendinga í
störfum, sem þeir þurfa að
inna af hendi á Keflavíkur-
fiugvelíi. Enn er fólki í fersku
minni atviícið við aðalhliðið
inn á vallarsvæðið, þegar
vopnuð herlögregla hindraði
íslenzka lögreglu við gæzlu-
störf. Það sem nú hefur gerzt
er keimlíkt þeim atburði, er
vopnaður vörður skipaði ís-
lenzkum starfsmönnum að
leggjast á iörðina, að kvöldi
dags 5. september.
Bannsvæfti
Nú gerðist það, að tveir íslend-
ingar voru sendir á vörubíl inn á
bannsvæði á vellinum. Varnarliðið
l.efur strangan vörð um þetta
svæði, eins og önnur bannsvæði
s;n, og þarf sérstaka heimild eða
passa til að iara har inn. Þeir sem
liafa daglegum störfum að gegna
á þessu svæði, ganga með passa,
sem þeir sýna vörðunum hverju
rinni. Hinir, sem fara bangað er-
inda endrum og eins, fá til þess
sérstaka heiraiid hverju sinni.
Mistök
fslending?rnir tveir, sem
ætluðu inn á bannsvæðið á
föstudagsmorguninn, vissu
ekki betur en slík heimild
væri fyrir hendi, og að séð
hefði verið um það af þeim
aðilum varnarliðsins, sem
sendu bá inn á bannsvæðið.
Hins vegar fór svo, þegar kom
að verðinum, að iiann skipaði
þeim að stanza og stíga út úr
bílnum og lyfta höndunum
upp á bilpallinn og standa
Framhald á 2. síðu.
Hver stórþjófnaðuriíin rekur annan
Samaníagt verSmæti 30-40 þús. kr.
Enn hefur stórþjófnaður verið
íraminn í Revkjavík. í fyrrinótt
var brotizt inn í álialdahús bæj-
arins í Skúlatúni 1, brotið þar
upp skrifborð og tekinn lykill,
sem gekk að peningaskáp. Síðan
var skápurinn opnaður með lykl-
inum á venjulegan liátt og inni-
baldið, rúmar tuttugu þúsund
krónur í peningum, hreinsað
burt. Þjófurinn hafði spennt upp
opnanlegan glugga á bakhlið
hússins og farið þar inn. Blaðinu
er ekki kunnugt að neinar frek-
ari skemmdir hafi verið unnar,
og má segja að þetta sé að kunna
til verks.
Hver stórþjófnaðurinn á fætur
öðrum hefur verið framinn hér
í Reykjavík undanfarna daga og
er þessi sá fimmti í röðinni og
langmestur. Samanlagt verðmæti
þöfisins nemur milli þrjátíu og
f jörutíu þúsunu krónum.
Stjornmáið-
námskeið FUF
Stjórnmáianámskeið Félags
ungra Framsóknarmanna í
Reykjavík mun væntanlega
hefjast 17 janúar n. k. Leið-
beinandi og stjórnandi nám-
fkeiðsins verður Magnús
Gíslason.
Væntanlegir þátttakendur
eru vinsamlega beðnir að til-
kynna þátttöku sína sem allra
fyrst í síma 16066 eða 19613.