Tíminn - 10.01.1960, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.01.1960, Blaðsíða 12
Fjórir hrein- iarfar felldir Nú eru hreindýrin í ró cg næ-ði lan "’t inni á öræfum í góSum hiigum, því að þar má heita sumaraU'jt. S'kccmenn eru heldur ekkJ á eftir þeim lengur. í snjóunum, sem gerði iaujt eftir veturnætur komu dýrin út á heiðar en hurfu þegar ir.n il sumarhaga, er laftur tók. Eins C'g kunnugt er má fella ailt að 600 dýr hvert ár, cem fnest arfa cg eidri dýr. Fæst árin er fellt eins margt og leyfi iegt er, en þó ætíð ncikur jhundruð. Skcittímanum er jskipt í tvenní. Fyrri tíminn er 'frá þvf í ágúrt— cg fram eftir 'September, og svo aftur seint 'í növe.mber cg fram í des. tember. Þessar myndir eru teknar í tveiffileiðangri inn að Snæfelli í sumar. Einar Stefánsson, 'fréttarrtari Tímanns á Egils- Isöðum brá sér á hreindýra- ,veiðar með Ólaf i Jónssyni (Skyttu á Urriðav&tní og þeim ;Sverri Ólafssyni, Einari Óla- jsyni o g Vilberg Lárussyni. ,Urðu þel'r fi.mm saman og héldu a jepna inn að Snæfeili. Sömu daga voru þar á veið- um læknar úr Reykjavík, þeir Snorri Hallgrím'sscn og Krist- inn Ufefán.S'Son. Á þessum tíma voru tarfarnir farnir að flckka sig cg halda s.'g sér. Sunnan cg austan Snæfsi.ls héldu kýr o-g ur.gviði sig ao'ailega, en veo'tan snæfells á innt'.u hrein dýraslóðum voru 60—80 tarfar í iickkum. Þangað fóru 'þeir Ólafur cg félagar hans. Felldu þeir 4 tarfa, alla væna cg feita. Settu þejr þá- upp á þakið á bílnum, eins cg neðri myndin sýnir og héldu til byggða. Var þetta góð veiði en förin löng cg erfið. Á efri myndJnni sést Ólafur Jónsson með byssu GÍna standa yfir föllnum horn prúðum tarfi. Ætla Rússar að kaupa islenzkar ullarvörur? Fuiltrúar íslenzkra samvmnumanna komnir heim úr boösfsrö til Sovétríkjanna Sendinefnd frá Sambandi isl. Samvinnufélaga fór fyrir skömmu til Sovétríkjanna. Fór hún í boSi sovétskra yfirvalda og kynnti sér samvinnustarf í Sovétríkjunum og leitaði hóf- hanna um aukna sölu til Sovét- ríkjanna frá fyrirtækjum sam- handsins. Rússar töldu sig líklega til að ikaupa ull og ullarvörur frá íslenzk- um samvinnufyrirtækjum svo og íiskafurðir. Enn hefur ekki verið gengið frá fullnaðarsamningum, enda hefur ekki enn verið kannað verð og gíí'ði þeirra rús'snesku vara, sem koma munu til skipta fyrir hinar íslenzku. í íslenzku sendinefndinni voru þeir Jakob Frímannsson. kaupfé- lagsstjóri, Harry Ffederiksen, for- stjóri iðnaðardeildar SÍS og Val- f.arð Ólafsson, fors'tjóri fiskút- flutningsdeildar. Samningar um vöruskipti ís- ienzkra og sovétskra samvinnu- íyrirtækja munu væntanlega verða gerðir innan fárra mánaða. Slys í Tungufossi Síðdegis í gær vildi það slys til um borð í Tungufossi, sem 'liggur í Reykjavkurhöfn, að ung ur maður, Jack Unnar Donald að nafni varð undir 'tveimur asbesit- kössum, er þeir féllu. Jaek var þegar fluttur á Slysavarðstofuna, en ekki var fyllilega viitað um meiðsli hans, þegar blaðið fór í prenitun. Siysið varð' með þeim hætti, að asbestið var í kössum, sem istóðu upp á endann, og er minnst varði' duttu tveir þessara kassa og lentu á baki pilsins. Nýtt leikhús byrjar á ný Aðeins fáar sýning- ar eftir af Rjúkandi ráði í kvöld hefjast sýningar á hin- um vinsæia gamanleik Rjúkandi ráð að nýju. Leikurinn hefur nú verið sýndur alls 27 sinnum við sívaxandi undirtektir, en hér eft. ir verða ekki margar sýningar, því að það er sama sagan með gamanleiki og allt annað, að hið gamla verður að vikja fyrir nýju. Aðspurður um næsta viðfangs- efni Nýs leikhúss, bandaði Fiosi Ólafsson leikstjóri frá sér sinni kjöfmiklu hendi og varð ákaf. lega dularfullur á svipinn, en einhvern tíma lét hann sér um munn fara, að ekkert yrði látið uppi um efni þess fyrr en að sýningum kæmi, nema hvað ör- ugglega yrðu nokkrar „bombur" í því. En látum það bíða síns tíma. Nýtf leikhús fer sem sagt af stað aftur nú eftlr áramótin með sýningu á Rjúkandi ráði í kvöld. Myndin er af einni „bomb unni", Carmen Bonitch, í hlut- verki sínu. EKI LL CAMUS LÉZT I GÆR Bókaútgefasidinn Gaiiimard, @r ók hifrei® peirri, sem Gamus lézt í, iátinn NTB -—París, 9. jan. Franski bókaútgefandinn Gallimard, sá er ók bifreið þeirri, er Aibert Camus, nób- dsskáld fóist í, lézt af sárum sínum í sjúkrahúsi í París í morgun. Það var síðast liðinn mánudag, nr nóbelsskáldið var á leið með vini sínum og útgefanda, Galli- mard, frá s'kemmtidvöl á Blá- strönd, að siysið varð. Hjólbarði sprakk Gallimard ók mjög hraðskreiðri Bók um ferða- lag Krustjoffs Út er komin í Sovétríkjun- um bók um ferðalag Krustj- offs um Bandaríkin. Bókin hefst á yfirliti um þá heimsviðburði, sem leiddu til t.eimsóknar Krustjoffs, en þar er Lalið, að hm markvissa barátta fcovétríkjanna fyrir bættri sambúð þjóða og afnámi kalda stríðsins liafi verið orsökin. Bókin er skrif- uð af 12 blaðamönnum, sem fylgd- ust með Krustjoff á ferðalagi hans um Bandarikin. Bókin er mynd- skreytt og telur 678 síður. Sérstakur kafli í bókinni fjallar um þau fjölmörgu bréf, sem Krust- joff barst £rá sovétskum og banda- nskum borgurum þar sem borið er lof á Krustjoff fyrir frumkvæði iorsetaus virðist og beda til, seg- bifreið af gerðinni Fareel Vega. Camus sat við hlið hans í fram- sætinu, en aftur í sátu kona Galli- mards og 18 ára dóttir. Bifreiðin var á mjög mikilli ferð í um 10 km fjarlægð frá París, þegar vinstri framlijólbarðinn sprakk og kas'taðist bifreiðin út af veginum og lenti á tré, sem stóð við vegar- brúnina. Camus lézt á samri stundu, en þau Gailimard-hjónin slösuðust hættulega, en dóttirin slapp lítt meidd. Gallimard lá síðan þungt hald- ;nn á sjúkrahúsi ásamt konu s'inni og lézt í morgun af sárum sínum, cins og áður er sagt. Kona hans er á batavegi. Yfirgaf sælena Ian Campell, brezkur vísinda- maður, sem flutti austur fyrir tjald með fjölskyldu sína fyrir átta á.rum, hefur snúið heim aft- ur- Campel'l segir, að hann hafi far ið til Varsjár með „mjög komm- únistí'sikar hugmyndir“, en 'komi nú heim án skoðunar á stjórnmál- um. Haft >er eftir Campell, að 'breytingin á ástandinu í heimin- urn ihaifi breytt stjórnmálaskoðun- um hanis. Áfbragðs góð barnamynd Þegar Kópavogsbíó fékk til sýn'- ingar þýzku litkvikmyndina „Skraddarinn hugprúði", sem gerð er eftir hinu fræga Grimms-ævin- týri með sama nafni, og fékk frú Huldu Vialitýsdóttur til þess ai tala inn á segulband með mynd- inni íslenzkan texta, vakti þaí (Framhald á 11. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.