Tíminn - 10.01.1960, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.01.1960, Blaðsíða 11
.** 8?vhsífc.l»r«f43« , V: ■* | y, í' TIMIN N, sunnudaginn 10. janúar 1960. i ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Júlíus Sesar eítir William Shakespeare í Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Edward, sonur minn Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 íii 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. LEIKFÉÍAG REYKJ/WlKi’R' -- Delerfum búbónis Gamanleikurinn, sem slegið hefur öll met í aðsókn. 67. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. Sími 13191. Tripoli-bíó 1 Slml 1 11 «2 Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðs góð og bráðfyndin, ný, tmerísk gamanmynd í litum og CinemaScope með hinum heimsfrægu gamanleikurum, Fernandel' og Bob Eope. William Boyd George „Gabbv" Hayes Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hopalong Cassedy snýr aftur Barnasýning kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Slml 5*2 49 Karlsen stýrimaður -OK ^ SAGA STUDIO PRÆSENTEBER W DEN STORE DANSKE FARVE % FOLKEKOMEDIE-SUKCES STVRMAN D KARLSEM fiit efter .’SIYRMAHD KARLSEMS FLRMMERK - Psienesat af ANNEUSE REEHBERQ mei ?0HS. MEYER - DIRCU PASSER OVE SPROG0E * TRITS HEIMUTH ÉBBEIAHGBERG og manqe flere ,Fn Fuldtnefter- vilsamle it Ktempepublibum LLE TIDERS DANSKE FAMIUEFILM Johannes Mayer, Friti Helmuth, Dirch Passer, Ebbe Langeberg. 1 myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks". Sýnd kl. 5 og 9. Átta börn á einu ári Jerry Lewns Sýnd kl. 3. Austurbæjarhíó Heimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhi-ifamikil og sérstaklega falleg, ný, amerisik stórmynd í lit- um og CinemaScope, byggð á hinni þekktu skál'dsögu eftir James A. Michener, en hún hefur komið út i ísL þýðingu. — Myndin er tekin i Japan. [ Aðalblutverk: Marlon Brando, Miiko Taka (japanska leik- konan, sem varð heims- fræg fyrir leik sinn í þessari mynd). Sýnd kl. 7 og 9,30. Athugið breyttan sýningartíma, en sýning myndarinnar tekur 2 tíma , og 25 mín. Venjulegt verð. Orustan um Alamo Hörkuspennandi 0g viðburðarík, eanerísk kvikmynd í litum, er fjall- ar um hinn fræga ævintýtramann ©g hetju James Bowie. Sterling Hayden Anna M. Alberghetti BönnuS börnum. Sýnd kl. 5. - Roy í hættu Sý«d Id. 3, Kópavogs-bíó Slml 191 »3 Gíæpur og refskig (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri sögu Dostojeviskis í nýrri franskri út- gáfu. Myndin hefur ekki áður ver- ið sýnd á Norðurlöndum. Nýja bíó Siml 11 5 44 Þaft gieymist aldrei Aðalhlutverk: Gary Grant Deborah Kerr My d, sem aldrei gleymist. Sýnd ikl. 7 og 9. Nautaat í Mexico Hin sprenghiægilega grínmynd með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 5. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn, Chaplins myndir, teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. Aðalhlutvehk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Sýnd kl. 7 og 9. Nótt í Vín Stjörnubíó Hinn gullni draumur (Ævisaga Jeanne Eagels) Ógleymanleg, ný, amerísk mynd um ævi leikkonunnar Jeanne Eagels, sem á hátindi frægðar sinnar vairð eiturlyfum að bráð. Aðalhlutverkið leikur á -stórbrotinn hátt K!m Novak ásamt Jeff Chandler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tarzan hinn nýi Sýnd kl. 3. Aldamótamenn (Framhald af 6. síðu). fyrir 40 árum. Hver kafli verður ■eins og ævintýri. Allir þeir, sem vilja kynna sér þetta tímabil í sögu þjóðarinnar, ættu að fylgj- ast m-eð lífi og baráttu þessara forustumanna. Þessi bók J. J. væri þörf l-esbók í skólum landsins, og ekki síður 'öilum aLmenningi, sem nú á síðustu tímum er að farast og forhaimskast við lestur ok-kar léiegu dagbiaða, sem nú þreyta kapphlaup við útg-efendm* sorp- rita, -en þau eru orðið andlegt fóð- ur æskunnar i landinu. Æskufólk okkar er frætt um helztu ,,kynbombur“ veraidarinn- ar, 'hneykslismál, frægustu kvik- imyndaleikar.a og ástamál í kon- un-gsfjölskyldum. En ef það væri spurt: Hver orti: „Gljúfrabúi, gaimli foss, gilið imit-t í kletta þröngum“.. eða: „Biessuð sértu sveitin mín, suimar, vetur, ár og daga“. Þá yrði imörgum e.t.v. svarafátt. Eins og andleg reisn okk^r er í dag, 'höfum við öll þörf á að rifja upp sögu og baráttu okkar horfnu forfeðra, og eflaust mun -sú saga vekja eitthvert gott mannsefni til dáða. H. P. Qí 11 Manch. Utd. [ kaupir Setters Maurice Setters, sem hefur verið fyrirliði enska unglingalands- liðsins (innan við 23 ára) var s.l. intðvikudag seldur frá West Brom- wich til Manch. Utd. fyrir 25 þús. pund. Hinn 23 ára gamli leikmaður hefur verið einn umdeildasti leik- maður Englands undanfarin ár. Hann var settur á sölulistann fyrir viku síðan að eigin ósk eftir a5 liann hafði verið settur úr aðal- liði WBA. Setters er mjög góður framvörð ur, en á erfitt með að stilla skap íitt. Fyrr á þessu keppnistímabili var hann útilokaður frá keppni í 14 daga, eftir að honum hafði verið vísað af leikvelli í leiknum gegn Sheff. Wed. Þegar West Bromwich Albion var á keppnis- ferðalagi í Bandaríkjunum og Kanada s.l. sumar, var Setters sondur heim frá Vancouver. Barnamyid Tjarnarbíó Sfml 221 4« Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. GóS bílastæði. Sórstök ferð úr Lækjargötu ki. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Syagjandi töfratréíí Barnasýning kl. 3. Gamla Bíó Sfml 11 4 75 itarrtnf LESLE CAROf k MAURICE CHEVALfEH . LQUIS JOURDAN Jólamyndin 1959 — hlaut 9 Oskarverðlaun, sem „bezta mynd ársins“. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verðl Siðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Tom og Jerry Danny Kay — og hljóm- sveit (The five pennies) Hijandi fögur ný amerísk söngva- og wiúsikmynd i litum. — Aðalhlutv. Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim ailan. Myndti er aðeins örfárra mánaða gömol Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Aldrei of ungur með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Feröatrygging er oauðsynleg trygging ,, (Framhaid af 12. síðu). óskipta athygli og fögnuð ha»rna, isem onyndina sáu. Nú 'hefur Kópavogsbió fengið aðra þýzka litkvikmynd, gerða eft ir öðru ágætu Cfrimms-ævintýri, og sýnir hana nú. Hu-lda Valtýs- dóttir 'hefur einnig lesið t-exta á segulbaind -með þessari mynd, og hefur sú upptafca tefcizt miblu bet 'Ur 'en í tfyrra skiptið, sv-o -að hann heyrist nú skýrt og greinilega. Bör.nin fagna þessu mjög, og rí'kir alger þögn í 'sýnmgarsal’num, með- an myndin er sýnd. Þessi rnynd beitir „Syngjandi töfratréð“ og er 'afbragðs góð, raun ar miklu betri harnamynd »en ihin. Er fuilikomin ástæða ti'l þess að 'hvetja fólk til þess að láta hörn sín sjá imyndina eða fara (með þau á íhana, 'einnig hiii yngri ailt niður að þriggja fjögurra ára aldri. Það er ekki á hverjum degi, sem börn eiga völ á slíkri úrvalsmynd. KAUPI íslenzk frímcrki hxsta verði. Ný verðskra send okcypis. Gísli Brynjójfsson, Pósthóll 734, ReykjavíL. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 501 M SteinblómiS Hin heimsfræga rússneska litkvik- mynd, ný kopía. Aðalhlutverk: V. Druzhnikov T. Makarova Sýnd kl. 7 og 9. Enskur skýringartexti. Kvennaherdeildin Sýnd kt. 5. Bakkabræður með Larry og Moe Sýnd kí. 3. Dansskóli RIGMOR HANSON. Æfingar hefjast í G.T:-húsinu á laugardaginn kemur, fyrir börn—unglinga—fullorðna. Framhalds- og byrjendaflokkar. Upplýsingar og innritun í síma 13159. Blaðhurður Tímann vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalia hverfi: Lindargötu Laugarás Melana AFGREIÐSLAN. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir og ema Dodge Weapon bifreið, er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 12. þ.m'. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð 1 skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað- Sölunefnd varnarliSseigna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.