Tíminn - 12.01.1960, Qupperneq 3

Tíminn - 12.01.1960, Qupperneq 3
3 kæstomftat jpam ylait— Bandaríski rithöfundurinn Dorothy Parker er heimskunn íyrir ljóð cs smásögur, eink- um eru hinar meinlegu gam- ansömu smásögur hennar þekktar. Fyrir skömmu birt- ist viðtal við hana í ritinu Books and Rookmen, þar sem hún lýsir ferli sínum sem blaðamaður og rithöfundur. Ilún gerir ekki mikið úr rit- höfundarhæfileikum sínum og segir að aímennngsálitið sé ekki sem áreiðanlegast. Eftir að hún hafi skrifað nokkrar gamansögur, hafi fólk orðið svo sannfært um fyndni henn ar, að menn hafi hlegið áður en hún opnaði munninn. komið sér að gagni úr klaustur- skólanum, að sjá að með því að hrækja á blýantsstrokleður mætti rtrjúka út blekskrift. Henni var \ikið úr skóianum vegna þess, að hún hélt þvi fram, að meyjargetn- aðurinn hefri verið eins konar sjálfskveikja. Dorothy Psrker er ekki mild í garð kvenrithöfunda, sem skrifa xélegar, rómantískar skáldsögur iig segir að þegar hún og jafn- öldrur hennar hafi' barizt fyrir kvenréttindum, hafi þær ekki ór- að fyrir að slíkar kvenverur rnyndu s'kjóta upp kollinum — eða Clare Booth Luce, Perle liesta og aðrar slíkar. Af núlifandi skáldsagnahöfund um þykir Lorothy einna mest koma til E.M. Forster og vitnar í þessa setningu hans: Ég hef aidrei neyðst til að velja milli þess að svíkja land mitt eða vin núnn, en ef það ætti fyrir mér að liggja, þá vona ég að ég hafi kjark til þess að svíkja land mitt.“ ,,Ég vildi óska, að ég ætti pen- inga“, segir Dorothy, „og ég vildi óska, að ég væri góður rithöf- ui’.dur. Það gæti vel farið saman og ég vona enn að svo verði, en ef það er oí mikið af bví góða, þá vildi ég peningana heldur. Ég hata flest rikt fólk, en samt held ég að peningar færu mér vel. Sem stendur hugsa ég um það, sem Maurice Baring sagði: Ef þig langar til að vita álit Guðs á auðævum, þá þarftu ekki annað en líta á þá, sem hann hefur veitt auð. — Þó að það sé ekki áþreif- rnleg hiálp !>egar þröngt er í búi, þá er það alltaf huggun.“ Óþarft erfiði (Þessi grcin birtist nýlega í ensku blaði og er eftir Magda Henning Andersson). { Enginn skilur betur en ég, hve húsmæður eiga annríkt. en stundum verð ég bálreið yfir kvörtunum þeirra og fmnst suœurn þeirra vera 'mátulegt hve þreyttar þær eru. Tökum til dæmis frágang á þvotti. Maður getur komizt prýðis- , vel af með að brjóta handklæði, ilök og nærfct saman, án þess að jstrauja eða íulla þau. Sjálf reyni ég að hengja þvottinn sem slétt- {astan á snúrurnar og strauja helzt aldrei neitt. Það má líka kalla ófgar. En þegar ég mæli á móti s'.rauningu, fæ ég oft þetta svar. — Ja, mér líður nú ekki vel, ncma ég leggi allan minn þvott vel strokinn í skápa og s'kúffur. Jæja, strauið þ.ð þá — en verið ekki að kvarta yfir því, hugsa ég | með sriér. Og uppþvottur! Ekki einasta diskar, heldur líka glös og áhöld jiorrna prýðdega af sjálfu sér, ef þau standa þar sem loft leikur um . j þau, en húsmæður segja: — Mér líöur illa, ef áhöldin standa á eldnúsborðinu. j Svo eyða þær eins löngum tíma - I (Framhald af 3. síðu). Dorothy Parkor fékk sitt fyrsta starf við tímaritið „Vogue“ og bjó þá í sarna húsi í New York og Thorne Smith, rithöfundur. Hv'orugt hafði mikil fjárráð, en skemmtun þeirra voru samræður að' loknu dagsverki. Frá ,,Vogue“ fór Dorothy að! Cðru þekkiu tímariti „Vanity I ráir“. Þar v..nn hún með ýmsunt j iþeim, er síðar urðu þekktir rit- í höfundar og m.a. tók hún við af j VVodehouse að rita leikdóma. Hún I íkrifaði svo hvasstj.’ta leikdómia! rm, þrjú leikrit, að lienni var j sagt upp starfi. Tveir starfsbræður j hennar, rithöfundarnir Sherwood og Benchley sögðu upp starfi sinu við tímaritið i mótmælaskyni og Dorothy og Benchley réðust bæði til ,.Life“. Þar segir hún að ■þáu hafi haft svo litla skrifstofu, að hefði hún verið bumlungi þrengri, hefói það mátt kallast ó- siðsemi. A þessum árum skrifaði Dorothy ’ljóð. sem hún segir sjálf að séu aðeins rím og svo tíma- og stað- bundin, að þau ættu aldrei fram- ar að sjást. Menntun sína fékk hún i nunnudaustri, þar sem bann að var að lesa Dickens vegna þess hve grófur hann var. og þess vegna las hún hann og fleiri eldiri rTihöfunda. Af haginýtum íræðum segir hún það helzt hafa Til söiu tvær 8 rylindra bílvélar og öxlar undir heyvagn. Upp- lýsingar í síma 23220. Þvi betur sem þér athugíb, }>ví betur sjáib jjér — Ódýrir bílar frá Berlín Hvergi í Evrópu eru not- aðar bifreiðar jafn ódýrar og i Beriín. Getum útvegað ótakmarkað úrval af öllum þýzkum gerðum á lægsta verði. Skrifið efíir frekari upplýsingum til , B. C. M, Woríd Trade Kurfursterdamm 53, 2. Etage Berlín ab 0M0 fjarlægir oll óhreimndi, jafnvel þótt Skólavorðustig 12 greiðtr vður þau séu varla sýnleg, hvort sem bvotturinn er hvítur eba misíitur. Þess vegiia er þvoHurinn fallegastur þveginn úr 0M0 Þa$ ber af sem þvegið er úr 0M0 vegna þess skilar »ins hvitasta yður þvotti JTÍMINN, þViðjudagiun 12- janúar 1960. Skritstofan mátti ekki vera þumlungi styttri, þá hefði það verið ósiðsemi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.