Tíminn - 12.01.1960, Page 5

Tíminn - 12.01.1960, Page 5
TÍMIN N, þriðjudaginn 12. janúar 1960. Dánarminning: Gunnar Salómonsson aflraunamaður Okkar fámenna land hefur fyrr og síðar átt því láni að fagna að afburða menn hafa kynnt nafn þess meðal iramandi þ.ióða, bæði með andlegu og líkamlegu atgerfi. Einn í þeim hópi var vinur minn (ítinnar Salómonsson aflraunamað- ur sem lézt í sjúkrahúsinu á Akra- nesi 3. þ. m. Gunnar var fæddur að Laxár- bakka í Mik'aholtshreppi 15. júlí 1!!07. Foreldrar hans voru Lárussína I.árusdóttir og Salómon Sigurðs- son. Rúml. ársgamall missti Gunnar föður sinn, sem dó frá mörgum börnum og nokkru seinna varð rnóðir hans aö láta hann frá sér í fóstur að Helgafelli í Helgafellis- sveit, og ólst hann upp með fóstur- íoreldrum að Helgafelli og síðar á Kóngsbakka i sömu sveit. Innan við ivítugt fer Gunnar að heiman og síundar ýmis störf til lands og sjávar eins og gengur ineð unga menn, sem vilja þreifa fyrir sér, en festist þá ekki við neitt ákveðið. Hann mun hafa stundað nám einn vetur við Hvítárbakkaskóla. Hann var búsettur í Reykjavík á árunum eftir 1930 og árið 1934 kom hingað t:l Reykjavíkur þýzkur aflraunamaður Jung Atlas, sem hafði hér sýningar á þrautum sín- um og heillaðist Gunnar mjög af afrekum hans og mun hafa hlotið livalningu frá honum að reyna við þrautirnar. Þeir bræður Gunnar og Lárus glímukappi töku nú að æfa þraut- ir þessar og aðrar aflraunir, og fór svo, að Gunnari tókst að leysa Hestar þeirra og stofnaði ti! sýninga á þeim og tók þetta hug hnns allan, enda hafði hann ótví- ræða hæfileika. Á þessum árum sá ég Gunnar iyrst og dáði þrek hans og þrautir. Árið 1936 fór Gunnar tii Þýzka- iands í hópi íþróttamanna og kenn- ara sem bá voru boðnir sem áhorf- endur á ólympíuleika sem þá voru haldnir í Berlín. Ég var einn i þeim hópi og kynntist þá Gunnari sem góðum dreng og félaga og hélzt sá kunningsskapur æ síðan. Eftir ólympíuleikina i Berlín iá leið Gunnars til Kaupmanna- hafnar, og þar réðist hann sem sýningarmaður til fjölleikaflokks og sýndi þrautir sínar með þeim flokki í Kaurnnannahöfn og viðar í llanmörku, og nú hófst hið eig'n- lega ævistarf Gunnars, og að því hafði hann strrfað í 23 ár. er hann iézt. Gunnar svrdi nú með ýmsum fjölleikaflok.ium í Danmörku, Nor- egi og Þýzkalandi fyrir stríðið 1939 og gat sér orðstír fyrir þraut- ir sínar og fáir eða engir gátu leikið allar þrautir hans eftir hon- fm. Eitt sinn tók Gunnar þátt í keppni aflrsunamanna í Kaup- mannhöfn og fór hann með sigur af hólmi í þeirri keppni. Á s'tríðsárunum 1939—45 tók hann að sýna sjálfstætt og ferð- aðist um alla Danmörku og viðar og eftir strícið sýndi hann mest í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Gunnar var alla tíð mikiil íslend- ingur og glevmdi heldur ekki að geta þess, því hann kallaði sig Ursus ísiand;; og .bar nafn íslands á íþróttaklæðum sínum, og vist er um það að hann hefði kosið að Attræður: Hallgrímur Þorbergsson geta stundað þessa atvinnu sína her heima á íslandi, en þess var ckki kostur. Hann kom heim til islands í sýningarferðir árið 1951 og 1957 og ferðaðist þá um allt land til að sýna og mun hann mörgum hunnur hér síðan. Hann kenndi sjúkdóms, er leiddi hann til dauða, nú í haust, er hann var staddur í Noregi og gekk þar undir uppskurð og mun þá hafa konuð í ljós að honum varð ekki bjargað, en sanit komst Iiann hingaö heim til íslands til c.ð dvelja með vinum sínum hér síðustu ævidagana, og deyja hér heima. Gunnar var þrigiftur. Ungur giftist hann Jóhönnu Ólafsdóttur ættaðri úr Fijótshlíð og átti með henni 6 myndarleg börn. Þrjár dætur og þrjá syni. Siðar giftist I.ann í Danmörku og eignaðist cmn son, sem nú er hjá systur hans hér á Islandi. Síðasta kona hans var Elín Þór- arinsdóttir Árnasonar frá Stóra- tlrauni. Þau áttu ekkert barn. Elín ferðaðist með manni sín- um í sýningarferðum hans og að- ffoðaði hann á allan háít. og nú í hans sjúkdómsraun reyndist hún honum afburða vel. . Gunnar vcrður iarðsunginn að Iíelgafelli í Helgafellssveit á sín- um æskustöðvum í dag. Eg votta Lörnum og svo eftir- lifandi konu og æt'ti'ngjum samúð mína. Blessuð ver: minning hans. Ó. G. Föstudaginn 8. þ.m. kom margt manna saman á Halldórsstöðum í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýsiu, samtals um 130 manns, til þess að heiðra þau hjón Hallgrím Þor bergsson og Bergþóru Magnús- dót'tur, í ti'lefni af því að Hall- 'grímur varð áttræður þann dag. Meðal gesta voru ýmsir framá- menn Þingeyinga. Voru þar haldnar margar ræður, mikið sungið og stóð góður fagnaður og veizluteiti fram á nótt. Hallgrimi' var fært að gjöf útvarpsviðtæki og til.kynnt um sjóðstofnun meðal Þingeyinga í tilefni af afmælinu og skyldi honum falið að ákveða, hversu sá sjóður skuii starfa og í hvers minningu. Hallgrímur fæddist að Heiga- stöðum í Reykjadal 8. jan. 1880. Hann er albróði'r Jóns H. Þor- bergssonar á Laxamýri og Jónasar Þorbergssonar fyrrum útvarpsstj. Hann útskrifaðist úr Búnaðarskól anum á Eiðum 1908 og fór til útlanda þá um haustið, til þess að kynna sér sauðfjárrækt í Norcgi og Bretiandi. — Heirn- 'kominn ferðaðist hann, með styrk frá Búnaðarfélagi íslands, um alla landsfjórðunga nema Suð urland til þess að kynna sér sauð' fjárrækt landsmanna. Hann varð fyrstur manna tii þess að greina vísindalega kynauðkenni íslenzka sauðfjárstofnsins en Jón bróðir hans kom litlu síðar og hélt því •staríi áfram sem sauðfjárræktar ráðunautur Búnaðarfélags ís- lands. Hallgrímur innleiddi hér fyrstur svonefnd sundbaðker við sauðfjárbaðanir, og 'kom til leiðar innflutningi á Cooper’s baðlyfi og kom þetta tvennt fvrst ag veru legu haldi -til fullrar útrýmihgar fjárkláðana. Hall.grímur ritaði á þeim árum margt um sauðfjárrækt í Búnað arritið og tók þá'tt í rnörgum bændanámiskeiðum Búnaðarfélags íslands. — Þá beitti Hailgrímur isér manna mest fyri'r því, að gerð ar yrðu kynbóta'tilraunir með blöndun á ísienzku sauðfé og skozku. Árið 1932 fór hann, að tilmælum ríkisstjórnarinnar til Skotiands og' valdi þar nokkrar kindur og flutti inn. Voru tilraun ir þessar í umsjá hans í 19 ár, en urðu þá að vikja úr Norður- landi vegna niðúrskurðar á sauð fé þar af völdum mæðiveiki. —• Loks var Hallgrímur einn aí stofnendum Búnaðarsambands Þingeyinga og iengi í s.tjóm þess. Hallgrímur kvæntist áris 1915 Bergþóru Magnúsdóttur þjóðhaga smiðs á Halldórsstöðum Þórarina sonar og Guðrúnar Bjarnhéðins- dótitur, systur Bríelar og þeirra 'systkina. Hóf hann búskap á Ilall dórsstöðum sama ár, og hefur búið þar síð'an, unz hann brá búi fyri'r tveimur áru;n. Þau hjón eiga eina dóttur barna, Þóru, gifta Valdimar Halldórsisyni bílstjóra og sérleyfishafa á Húsavik. Heimili þeirra Bergþóru og Hallgríms hefur orðið viðrænit fyrir gestrisni og greiðasemi og hafa þau getið sér góðar vinsæld ir innan héraðs og víðar um land. J. 75 ára í dag: Frú Védís Jósisdóttir 135 Orðsending til þessa fóLks frá Freymóði Jóhaaim.-yir. Ég get ekkí látið það dragast leng-ur að þakka ykkur ölium í bæjum og sveitum, sesm hafið sent mér áskoranir ykkar til Rí'kisút- varpsins um að það stórauki flutn ing og kynningu íslenzkra tón- smíða i úlvarpsdag’skránni. Þar til í dag hafa mcr borizt frá ykkur samtals 1921 — eitt þúsund níu hund'ruð tultugu og ein — undirskr'ft á 135 undir- skriftablöðúm, og hefur imappa með þessum undirskrifLablöðum verið afhent útvarpsstjóra. Þetta er að vissu ieyti hi:ðstætt því, að 135 hópar manna frá 2 og upp í 53 í hóp hefðu gengið á fund útvarpsstjóra hér í Reykja- vík og farið fraan á það, sem þið hafíð skrifað und:r. Enginn opir.her aðili, sem sann- gjarn vildi teljast, mund treysta sér til að virða slíkt að vettugi. Mun útvarpið ekki heldur treysta' sér til þess, því að jafnvel örfá símtöl hér í Reykjavík hafa sín áhrif, ekki sízt, ef þau falla í smekk forráðamannanna- Þess ber þá einnig að geta, að hvorki útvarpsstjóri, né Árni Rristjánsson tónlistarstjóri hafa tekið kröfum okkar ilía. Hefur mér virzt Árni Kristjánsscn hafa nokkurn hug á að bæta hér úr allverulega, enda mundi ég .séint trúa öðru u n jafn ágætan mann. Eins 02 hið hafið sjálfsagt tek- ið eftir, þá hafa líka þegar orðið hér á nokkrar breytingar til bóta og nokkru me’ra verið leikið af íslenzkum lögum í útvarpinu og einn g 'ineira verið sinnt lögUm með í-lenzkum textum síðan áskor anir ykkar komu frarn, — bæöi sönglögum (einkum kórlögum) og ‘einnig danslögum. Rætt hefur verið um að taka upp á bráða- bírgðaplötur nokkuð af óþekktum eða lítt 'ækktum góðum islenzkum dans- og dægurlögum t:í flutnings í dagskránni. tvarpsstjóri hefur og tjáð mér, að ráðstafanir hafi þegar verið ger'ðar til þess að taka upp íslenzkan söng og tón- Fleslir Þingeyingar, heima og heiman, kannast við Védísi Jóns- dóttur frá Litluströnd í Mývatns- sveit, dóttUc' Þorgils gjallanda. Hún var ve! kunnur kennari fyrr á árum norður þar meðan hún var ógift, og margir þekktu hana oinnig sem húsfreyju á Litlu- strönd. Hún var kunn fyrir félags- i störf sín í sveitinni, vinsæl og niikils metin. Siðustu fimmtán árin hefur hún átt heima í Reykja vik, en þó með annan fótinn heirna í Mývatnssveit oft og ein- att, og reykvískir Þíngeyingar kannast flestir við hana fyrir l'é- lagsstörf heonar, ánægjuleg sam- skipti og vinarhug. Allir. sem kynnast lienni, komast fliótt að raun um það, að þar fer gáfuð kona. vel rnennt og lesin. skemmti leg, hrein og bein, og bví hefur hún eignazt einnig hér fyrir sunn- an stóran vinahóp. Védís er 75 ára í dag. Hún er fædd á Litluströnd og é)st þar upn hjá foreldrum sínum. Iíún var bráðger, og var sncmma snortin þeim eldi, sem faðir henn ar bjó yfir, naut sögubekkingar hans, skáldmenntar og ástar á góð- ti'n bókum. Undir handleiðslu hans mun hún hafa orðið iesnari og fróðari eu almennt gerðist um unglings'stúlkur á þsim tíma, og það ól löngun hennar til meiri mp.nntunar. 1-Iún gekk í unglinga- skólann á Skútustöðum, þar sem Sigurður á Arnarvatni kenndi, og undir tvítug' fór hún í kvenna- skólann.á Bii'nduósi, settist þar í eidri deild. En þetta fannst Vé- list víöa um land. Má þvi ætla að þetta fari að þokast. í rétta átt, þó að enn sé langt i land að því marki að éins mikiö sé leikið af íslenzkri tónlist og hinni erlendu í útvarpinu okkar. Að lokum vil ég þakka ykkur, sem hafið lagt á ykkur að safna •túg'Um undirdkrifta í byggðarlagi ykkar og’utan þess, eða sent mér einkahréf í sambandi við þessar undirskriftaáskoranir — þakka ykkur fyrir hinn rétta íslenzka skilning og, áhuga — og vinsam- legu uromæli. Vihðingarfýllst Freymóður Jóhannsson. 1 dísi ekki nóg, og þegar óvænt tækifæri bauðst skömmu síðar til þess' að sigla, greip hún það feg-! ins hendi, hélt til Danmerkur á handíðanámskeið, kom að því loknu heim, en fór litlu síðar til Noregs og dvaldi þar árlangt við r.ám og störf. Eftir heimkomuna var hún ým- ist heima á Litluströnd eða kenn- arLá ýmsum stöðum í sveitinni og sýslunni. Hún var tl dæmis heimiliskenhari á HalldórsstaSum í Laxárdal hjá Páii og Lizzie, fctiini skosku söngkonu. sem varð Þingeyhigur og melin þar að ý*su leyti ttmfram aðrar konur. Védís telur það hafa verið sér ó- metanlegt að kynnast Lizzie, hún vw afbragðs kona, sérstæð, list- hneigð. hámenntuð og hugljúfi aiira. Af henni mátti margt læra, ekki aðains í fræðuro ýmsum, held ur og í þeim háttum, sem auðga lifið roestri rogurð. Árið 1921. giftist Védís sveit- i.nga sínum Jóni Sigurðssyni frá Ge.irastSðum, og settust að á Litlu strönd og b.iuggu þar félagsbúi \ 'ð Jakobínu móður Védísar, unz hún lézt 1939. Eignuðus't þau eina dóttur, Jónu Jakobínu, sem nú er i'.úsfreyja í Vogum í Mývatnssvoit, gitt Stefáni hónda þar. Þótt Vódís væri gift lét hún ekki kennsluna með öllu lönd og ieið, tnda var kennslustarfið henni sér- staklega hugleikið, ekki síður bók leg kennsla en verkleg. Fannst henni oft, að hún þekkti sjál'fa sig bezt við tilsögn ungmenna, enda átti hún ælíð samleið meðl þeim í hug og hjarta, svo sem arf- urinn frá fóður hennar stóð til. Ymsir leituðu tilsagnar hjá lienni heima á Litiuströnd, gengu til hennar að nema handíðir eða bók- Ifcg^ fræði, t. d. Norðurlandamál. Árið 1944 fluttust þau hjóniri til Reykjavíkur, og eiga nú heima í íbúð sinní í Eskihlið 22. Védís hefur löngv.m verið heilsugóð, þótt hún sé ekki sterkbyggð, og áhugi hennar og fjör einkum til íélagsstarfa hefur haldizt óskert- líún hefur t.d. starfað ötullega á féiagsmálum Framsóknarflokksins í Revkjavík. En á s.l. ári fékk Vé- cús hina ills.cæðu inflúenzu, sein hér gekk, og var hætt komin. Skerti það þrótt hennar íhjög, em lifsfjör hennar er enn óbugað, og því hefur hún verið í sókn til betri heilsu hina síðustu mánuði, og verður svo vonandi enn una sinn. Védís hefur að sjálfsögðu unnicS n\.iög að féldgsmálum, Hún s'tarf- aði lengi og mikið í Myvetningi, imgmennafélaginu í Mývatnssveit og kvenfélaginu þar, og hafði þar margvíslega forvstu, sem ekki tjó- ar unn að teija. Hún var til slíkra .uarfa kjörin. Um. konur eins og Védísi væri ástæða tii ae ,rita ýtarlega, ef til nokkurs lærdóms mætti verða. En það yrði að geras't af kunnugrá i.ciönnum en mór, og hætt er við, að Védís mundi telia slíkt tiS cflofs og mislíka, jafnvel byrstái sig, svo að ekki vil ég eiga þa® á hættu. En sá sem spjallar stun<| arkorn við þeu hjónin, eyðir ekk-ié. stundinni til ónýtis. Sé Védífe hress ber margt á góma. Hún ej” sem fvrr létt í máli, víðsýn o* bjartsýn, víea heima en einkuna þó í góðum bókum, glögg á menra og málefni, skilningsrík á æskuna og breytta tíma, góðviljuð og stórhuga — ung kona hálfáttræð. Þakklæti og gleði verð'ur inntak afmælisóskanna. — AK.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.