Tíminn - 12.01.1960, Side 8
T í MIN N, þriðjudagiun 12. janúar 1960.
Sjávarútvegurinn
(Pramh af 7. síDu.)
í marz. Stutt var á miðin fyrir
Raufarhafnarbáta og byjaði veið-
in sæmilega en drð fljótt úr henni.
Vertíðinni lauk svipað og fyrri
vertíðum og sýndi það sig á ný,
að það eru fyrst og fremst togar-
arnir, sem Norðlendingar geta
byggt atvinnuvonir sínar á, þó því
sé ekki að neita, að línubátarnir
norðle-nzku greiða ótrúlega
imikil vinnulaun, þ. e. a. s.
þegar saman fer aflaár o.g góðar
gæftir. — Samanlagður afli norðan
lands mun hafa verið um“ 11—
12000 lestir.
Vetrarverííttin
austaniands
Það er sameiginlegt með útgero
austan lands og norðan, að á vetr
arvertíð iha-lda stæeri bátar til
suðurhafna landsins og eru gerðir
þaðan út. T. d. fóru flestallir
stærri Norðfjarðarbátarn!r til Vest
mannaeyja og Faxaflóahafna strax
í janúar s. 1. i
Gæftir voru misjafnar á vertíð
fyrir Austurlandi eins og a.nnars
staðar á iandinu.
Afli báta, sem reru fyrir Aust-
urlandi í jan.—maí s. 1. ár var
sem hér segir: ,
Norðfjarðarbáíar 500 lestir
(róðrar smábáta og opinna vél-
■báta meðtaldir).
Eskifjarðarbátar 585 lestir.
Fáskrúðsfjarðarbátar 1530 lest-
ir.
Stöðvarfjarðarbátar 760 lestir.
Breiðdalsvíkurbátar 360 lestir.
Djúpavogsbátar 1000 lestir.
wmmmmmm
Reyðarijaröarbátar
Heildaraflinn á
Austfjarðabáta var
lestir.
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Steinbítur
Langa
Keila
Flatfiskur
Annað
Samtals
SÍId
Samtals'
1700 lestir. | Að iokum ckal hér birt yfirlit
vetrarvertíð yfir aflabrögð bátaflotans og sam-
rúmar 8000 anburðartölur frá 1958 og 1957:
Jan—maí
1959
levrir
148,161
7 989
2. >78
6.629
1 460
2 215
3.17
1.243
Jan—maí
1958
lestir
134.486
9.384
2 171
5.S97
2.476
3.93»
302
1.034
Jan-—maí
1957
lestir
108.946
8.290
2.047
6.430
2.140
2.648
273
883
170 992
1891
159.687
3.22!
131.637
2.366
172.883
162.903
134.504
MJli fjórðunga mun aflinn
skiptast þannig:
Suðurland ca. 121000 lestir
T!1 frystingar
Til herzlu
Til niðursuðu
Til söltunar
Til mjölvinnslu
ísfiskur
Innanlands neyzla
Samtals
Sild til frystingar
Síld í bræðslu
Alls
Einn af nýju togurunum, serrt
komu á árinu, Steingrímur
trölli.
Vestfjarðahafnir og Vesturlands
hafnir ca. 30.000 lestir.
Austurlandshafnir 8.000 léstir.
Norðurlandshafnir 12.000 lestir.
Afli bátaíiotans á þessu tíma-
bili hefur verið hagnýttur sem
hér 'Segir:
r !i ii™ g$á
,
Jan -maí Jan—mai Jan—maí
1909 1958 1957
lestir lestir lestir
90 506 88.346 76.319
26478 20.114 11.970
47 35 25
50 820 48.920 41.360
1.194 946 571
— — 46
1.948 1.326 1.346
170.992 159.687 131.637
1.877 1.572 2.461
14 1.040 465
172.883 162.908 134.504
| ~ II!! | Heildaraflinn
i
§
li
AKID VARLEGA FORDIST SLYSIN
1
*
1
fyrir tölur um heildarafla ársins
1959, en allár líkur benda til. að
hann verði ekkj undir 560-000 lest
um, miðað við slægðan fisk með
haus, en 30. nóv. s. 1. nam aflinn
528.723 lestum, er skiptist þannig:
Þorskafli 361-647 lestir
Síldarafli 167,076 lestir
Þorskaflinn skiptist þannig:
Bátafiskur 215.518 lestir
Togarafiskur 146.129 lestir
í desembcr 1958 varð heildarafl
inn 31.729 lestir og mun hann
verða meiri í des. s. 1.
Til samanburðar skal þess getið
að árið 1958 var:
í ársbyrjun 1959 mun skipastóll
Íslenoíniga hafa numið um 120.000
lestum.
Þorskaflinn,
síldarafliim
eða samtals
397.720 lestir og
114.001 —
511.721 lest
Endnrnýjum
gömju sængurnar
Einnig fyrirliggjandi hólfuð og
óhólfuð dún og fiðurheld ver.
Einnig æðardúnn og gæsadúnn.
Dtín- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29. Sími 33301.
'SNjr.'Jit
fæst nú aftur í flestum kaup-
félögum og hjá útgefanda.
Utanáskrift
Sauðfjárbókin, !
Mávahlíð 39.
Sigurður Ólason
°g
Þorvaldur Lúðvíksson
málf'utningsskrifstofa
Austurstræti 14
Símar 15535 og 14600.