Tíminn - 12.01.1960, Page 10
10
T í MIN N, þriðjudaginn 12. janúar 1%0.
Ólympíuleikvangurinn 1964
Enska bikarkeppnin:
Eitt liS iitan deiManna
komst
Peterbcrough sannaíi enn styrkleika sinn me<5
því atl sigra Ipswich Tov .1 á utiveili
Þriðja umferð ensku bikar-
keppninnar fór fram s. 1. laug-
ardag. Úrsbt í hinum 32 leikj-
um voru birt hér á síöunni i
sunnudagsblaðinu, en hér á
eftir verður getið nokkuð um
helztu leikina í umferðinni og
óvæntustu ýrslitin.
Einu 1. duildarliðin, sem mætt-
ust í umferomni, voru Newcastle
og Úlfarnir, og var auðvitað „stór-
leikur“ umfetðarinnar. 62. þúsund
áhorfendur sáu leikinn, sem fram
fór í Neweastle. Fyrir leikinn var
almennt talið líklegast, að New-
castle myndi sigra, og var það
mest vegna hins mikla sigurs
Newcastle yfir Manch. Utd. fyrri
laugardag. J.eikurinn var mjög
skemmtilegur og sagði þulurinn,
sem lýsti leikum, að hvort liðið
sem væri, gæti s'igrað. Jafntefli var
í hálfleik 2—-2, og í síðari hálfleik
gekk knötturinn marka á milli
með miklum hraða, en fleiri mörk
voru ekki skoruð. Munaði þó litlu
í lokin, að Newcastle tækist að
skora, en Wjiite skallaði þá rétt
yfir markið. Annars hafði ekki
borið mikið a V/hite í leiknum, en
hann er markhæsti leikmaður
Newcastle, vcgna þess hve Slater
lék vel sem miðvörður hjá Úlfun-
iihi.
’ Fyrs'ta ma.rkið í leiknum skor-
aði Allchurch fyr'r Newcastle eftir
20 mín. Flowers jafnaði fyrir Úlf-
sna eftir 35 mín. með spyrnu af
lö.ngu færi. Fimm mínútum síðar
skoraði hinn framvörður Úlfanna,
Ciamp, úr vítaspyrnu, en mínútu
siðar jafnaði Eastham fyrir New-
castle. Úlfarnir sýndu vfirleitt
betri leik, og eru taldir líklegir t'l
sigurs á morgun, er leikurinn verð-
ur endurtekinn í Wolverhampton.
Fjögur úr !. deild úr
Fjögur lið úr 1. de'ld féllu úr
strax á laugardaginn. Leeds- tapaði
fyrir Aston Villa í Birmingham,
Watford sem er ofarlega í 4. deild
sigraöi Birrninghara, oK Komu
þessi úrslit eKki á óvart. Hins veg-
ar voru það óvæntustu úrslitin í
umferðinni, að Maneh. City skyldi
tapa heima fyrir Southampton
(1—5), en Southampton er í 2.
sæti í 3. deild. Reeves, sem skorað
hefur 30 mörk fyr r Southampton
á þsisu leiktimabili í deildakeppn-
mni. skoraði fjögur mörk í þessum
]R)k. Þá vann Bradford City, sem
er frekar neðarlega í 3. deild Ev-
crton Vrugglega.
Nokkur lið úr 1. deild gerðu
e'nnig jafntcfli við lið úr lægri
deildum. Óvæntast má telja jafn-
teflið í Lincoln, þar sem Burnley,
sem er talið mjög líklegt til sigurs
í keppninni, varð að láta sér nægja
jafntefli 1—J. Þá gerðu kunningj-
ar okkar í Bury jafntefli við Bolt-
on heima (1—1). Hins vegar má
tcija sæmilegt hiá Arsenal og
West Ham að gera jafntefli úti við
Itotherham og Huddersfield.
Peterborucjh sigraði
Tvö lið utan deildanna komust í
þessa umfe"ð. Bath City var
óheppið að tapa á heimavelli fyrir,
Brighíon, en Peterborough sann-
aði enn ágæti' sitt með því að sigra,
í Ipswich (2—3) og var af enskum
sérfræðingum talið „lið umferðar-
innar“. Hins vegar hefur Peter-
borough-liðio í bikarkeppninni
undanfarin ér hvað eftir annað
sýnt, að liðið stendur liðum úr 1.
og 2. deild iitt að baki. Það mun
komasc í deildakeppnina næsta
liaust; byrjar i 4. deild.
Af öðrum ceikjum er betta helzt:
Doncaster, sem er með neðstu lið-
um í 4. deild, gerði jafntefli í
Brisío! við Rovers (0—0). Port
VJe, 3. deilóar lið, sigraði 2—0 í
Cardiff, en Cardiff er í öðru sæti
í 2. deiid. Bikarmeistararnir
Nottm. Foresí. áttu í miklum erfið-
lc-ikum með Reading, eitt af neðstu
l.ðunum i 3. aeild, og Iley skoraði
e na mark'.ð í leiknum. Kevan
skoraði ö!l þrjú mörkin fyrir
WBA, sem aðe'ns sigraði Ply-
mouih með 3—2 á heimavelli.
Ári5 1946 verða Ólympíuleikarnir haldnir í Tokíó í Japin, og Japanir hafa þegar hafið hinn mikla undirbúning,
sem þarf tiI þess þeir megi fara vei fram. Glæsilegur leikvangur hefur verið reistur í þessu skyni, National
Stadium í Tokíó. Og hér er mynd af hinum mikla leikvangi, sem tekin var þegar 14. japönsku leikirnir voru
opnaðir. Það eru 6000 manns, sem sýna á grasteppinu. Fögur sjón, ekki satf?
metið í lansstökki 25 ára
— I vor eru 25 ár liðin frá |jví Jesse Owens
setti heimsmet sitt í lajgstÖkki 8,13 m. —
Litlar líkur eru til ])ess aí Jia<S vertSi slegiS
á þessu ári. — Tveir stukku yfir 8 m s.l. ár
Ný tegund mótorhjóla
Hér á myndinni sést nýt mótorhjól, sem Engiendingar eru nýbyrjaðir
að framleiða, og binda miklar vonir við. Þetta er þægilegt og létt mótor-,
hjól, sem þó getur náð 70 mílna hraða á klukkustund.
Á þessu ári getur Jesse Ow-
ens fagnað 25 ára afmæli
heimsmets síns í langstökki —
en það er einstætt á þessum
tíma, þegar heimsmetin falla
um hvert annað þvert á hin-
um ólíklegustu stöðum í
heimi. og ö!l önnur fræg nöfn
eru fyrir löngu þurrkuð út af
heimsmetasKránni.
H'.nn 25. maí næst Romandi eru
25 ár frá því hinn þrefaldi Ólym-
píumei’Stari frá Berlín setti sitt
óviðjafnanlega met, en það var
á móti í Bandaríkjunum. Og á
hverju ári síðan hafa menn sa.gt:
í ár verður það bætt. En sann-
stökkplarkann nokkrum millimetr
um of mikið. Það var erfitt augna
Enska knattspyrnan
í gær var dregið um það hvaða
arkeppninnar, í þessari umferð
lið mæta.-.t í 4. umferð ensku bik
fara fram 16 le kir. í gær voru
mjög síæm hlustunarskilyrð'i og
tókst blaðinu ekki að ná niöur öll
um leil:/um, sem fram fara' í um
ferðinni, sem verður Káð 30. jan.
Meðal annars kepp.a þessi lið þá:
Arsenal/Rotherham gegn Br ght.
Sheff/Wednesday gegn Peterbro
Wolves/Newcar,'tle gegn Charlton
Sheff. Utd gegn Nott. Forest
í dag fara fram nokkrir leikir
sem jafnfefli varð í á laugardag
og eru þessir leikir þar á meðal:
Wolves—NeWcastle
Bol'ton—Bury
leikurinn er bara sá, að nú virðast
minni líkur til þess en oftast áð-
ur að það falli- Ólympíumeistar-
inn frá Melbourne, Gregory Bell,
er hinn einasti, sem möguleiika
hefur til þess. Tvisvar hefur hann
stckkið 8.10 nnetra. En hann er
nú 30 ára og fær sennilega aldrei
það tækifæri aflur, sem brosti við
honum í rróvember 1956 — þegar
Bell 'stötok yfir 8,20 metra — en
stökkið var dsemt ógilt af dómur-
unum vegna þess að hann nýtti
blik fyr'r Bell. Enginn ihefði frek
ar áíit skilið en hann að' bæta met
Oweú'S.
Aðeins 21 érs
stokkið 8,01 m.
Og það er einnig mikill vafi á
því, að Beli ta'kist að verja titil
sinn í Róm. Yngri langstökkvarar
hafa 'komið og eru að koma fram á
sjónarsviðið, og sá sem mesta
möguleika virðisit hafa, er hinn
velbyggði Rússi og fjölhæfi
íþróttamaður, Ter Ovanesian.
Hann er aðe'ns 21 árs, en samt
eini Evrópubúinn, sem stokkið
hefur yfir átta metra í langstökki.
Hann á Evrópumetið — 8,01 m.
Aðrir „kandidatar" í Róm eru
Irv Robinson frá Bandaríkjunum,
sem sigraði á Pan-2r.Tierísku leikj
unum, og undan Wiley, sem er
óvenjulega snöggur, en stíll hans
er hins vegar slæmur. Og þó má
einn:g nefna landa þeirra Shelby,
sem ekki keppti þó mikið á síð-
asta ári vegna 'tognunair-. Aðeins
tveimur mc inum tókst á síðasta
ári að 'stökkva yfir átta metra.
Afrekaskráin er þannig fyrir
Evrópu og Bandaríkin.
Jessia Owens
25 ára afmæli
FM ©g
sigruðu
Á afmæ.lismóti KR í handknatt-
leik, sem frcm fór um helgina,
oigraði FII í karlaflokki, en KR í
kvennaflokki. Nánar verður sagt
frá mótinu í blaðinu á morgun.
Evróps
1. Ter Ovanesian, Sovét 8,01
2. Bondarenko, Sovét 7,82
Kropidlowski, Póllandi 7,82
4. Grabowski, Pcllendi 7,80
5. Auga, Austur-Þýzkal. 7,79
Visser, Holland 7,79
7. Fedosev, Sovét 7,77
8. Steinback, A-Þýzkal. 7,75
9. Valkama, Finnlandi 7,65
Collardot, Frakklandi 7,65
11. Moliberger, A-Þýzkal. 7,64
12. Berthelsen, Noregi 7,62
Franczak, Póllandi 7,62
BaRíIarikin
1. Bell 8,10
2. Wiley 7,97
3. Robertsson 7,93
4. Buckley 7,78
5. Horn 7,75
6. Shelby .... .u...' 7,74
7. Ba.V-d 770
Boston 7,70
9. Hermann 7,67
Moore 7,67