Tíminn - 20.01.1960, Blaðsíða 3
TÍ-MIN'N, miðvLkudaginn 20. janúar 1960.
Halbstarke í;,-hálfstérkir.“, .eru
þeir. kallaðir í Þýíkalandi. 220
þúsiind uriglingar í Vestur-Þýzka-
landi eru' ur.dir -eftirliti lögregl-
unnar sem s.endur. 52 þúsund eru
ivndir opinberu eftirliti. Eimmtíu
lögregluþjón.’.r hafa síðast liðin
tvö ár særzc alvarlega í átökum
■við óaldarflokka unglinga, ölvaða
ökuþóra und.r átján ára aldri og
bílþjófa.
Þegar tíu þúsund námuverka-
menn fóru í kröfugöngu til Bonn,
efndu „hálfsterkir" til óeirða í
höfuðborg Vestur-Þýzkalands. Bíl-
ar vöru eyðuagðir, bílrúður brotn-
ar og fleiri hundruð lögreglu-
þjóna urðu að berjast við ung-
lingana tímunum saman.
Eyjólfur og Mary Ann.
„Tarzanar" og „háifsterkir"
í Köln veru 284 ,.hálfsterkir“
handteknir á einni viku.
„Raggare“ eru þeir kallaðir í
Svíþjóð unglingarnir, sem aka í
gömlum bílum í hópum á laugar-
dögum og sunnudögum út á lands’
ibyggðina taka smábæ herskíildi,
terrorisera bæinn, dæla brenni-
víni í íbúana og enda daginn með Ítalíu. 2400 unglingar voru hand-
bióðugum bardaga við lögregluna. j teknir í Míhnó óg öðrum ítölsk-
Þetta skeði mörgum sinnum í sum um stórbæjum síðast liðið ár. Þeir
ar í sænskum smábæjum. ' t'iöfðu stofnað til götubandaga,
Skýrslur um áfengisnotkun svna 1 éeotið rúður og gert aðsúg að ung
að unglingar á aldrinum 15—17 um stúlkum á götum úti. Stór
ára drekka mest.
„Tarzans" eru
þeir kallaðir
h'.uti þeirra hafði áður lent í kasti
við lögregluna. í ítalska þinginu
hefur verið rætt um afbrot ung-
lir.ga og ítöisku lögreglunni hefur
verið gefin skipun um að grípa
til róttækra ráðstafana
Hollendingar og Belgar eiga við
sama vandamál að stríða. Einnig
Grikkir, Tyrkir og Rúmenar. í
fkýrslu Sameinuðu þjóðanna var
i'fbrotafaraldur sá, sem ge'isar
meðal unglmga kallaður „alþjóð-
legur sjúkdómur."
Ög hverjar eru svo orsakirnar?
Uppeldisfræðingar og sálfræðing-
ar hafa velt þessu vandamáli
mjög fyrir sér. Vesturþýzki sál-
fræðingurinn prófessor Werner
Viilinger, sem var falið að rann-
saka þetta vandamál af vestur-
þýzku lögregiunni, útskyrir vanua
málið þannlg:
Æskan er ráðvillt og rótlaus af
því að hún fæddist meðan heims-
styrjöldin geisaði, og hefur misst
trú á stofnanir eins og kirkju og
ríki, stjórnmálaflokka og stéttar-
félög og beinir orku sinni gegn
öllu hinu heíðbundna.
Slæm hú-næðissk'lyrði og rú
staðreynd aó ba:ði faðir og móðir
evu úti að vinna allan daginn og
koma þreytt heim á kvöldin.
Æskan er bráðþroskaðri en
áður líkamlega, en andlegur þroski
fylgist ekki að.
Aldrei fyrr hefur æskan verið
jafn villt kynferðislega.
Svíar haf.i komið upp „æsku-
lýðsráði. ríkisins", sem á að hafa
það hlutverk með höndum að
berjast gegn glæpahneigð ung-
linga.
Kvæði eftir Hannes Pétursson
j)ýtt á dönsku
Nýlega birtist í sunnudagsblaði danska biaðsins Dagens Nyheder,
kvæði eftir Hannes Pétursson, þýtt af Poul Pedersen. Eftirfarandi
kynning á kvæðinu fylgir. Hannes Pétursson er sá ungra skálda, sem
menn gera sér einna mestar vonir um. Hann kom fyrst fram árið 1955
með kvæðasafn, sem sama ár var gefið út að nýju, skáldið er komið
nálægt þrítugsaldri. Hannes er magister í þýzku og bókmenntum. Hann
er aðdáandi Rilke og hefur nýlega sent frá sér ljóðabók, sem ljóð-
elskir landar hans haaf tekið með miklum fögnuði.
EN UNG PIGE
rvU kommer ikke mere over heden
^ for at mþde mig,
du bor paa samme sted, min ven,
men du kommer ikke,
du har giemt mig.
Nu er der is paa vandet,
og om morgenen
ser jeg ofte over mod rpgen fra de varme kilder
ved den snehvide skraaning.
Om aftenen lunter hestaflokken
frosthvid og tung i maaneskinnet
langs tilfþgne stier, som tit
sang under din hingsts hove,
naar den svedt l0b hjem til gaarden
efter den lange resje.
Nu er der is paa vandet,
og du kommer ikke mere over heden.
For mig var du tit
som et m0rkt koldt hus,
hvor min kærlighed var blaat maanelys
paa de frosne ruder
og mine kærtegn
blev taget som vindens sus
om en tilsneet d0r.
Aldrig mere
vander du dine heste
ved hedens kolde kilder
paa vej til mig;
men stadig
som et hemmeligt og hedt savn
og en længsel dybere end du aner
er du min tavse gæst.
Og mange lange aar
vil vinden stryge over bjergstien og hvirvle
sand over glemte ben, og duggen
væde kpernes yver ude paa sommermarken.
Jeg kommer tit tii at gaa 0stpaa for at vaske
ved de varme kilder
og tit til nabogaardene i de stille lyse aftener,
tit til nabogaardene,
og du bliver spdmen
i mine kys.
Átök milli unglinga og lögreglu í Nýhöfn.
Hann var vanhæfur kynferðis-
Itga, og kona hans iagðist í kyn-
viilu vegna vangetu hans. Samt
var hann sá maðurinn, sem af-
hjúpaði alla hræsnina, s’em ríkti
um kynferðismál á Vikloríutíma-
þiiinu og þúsundir lesa óækur
hans til að kvnnast leyndardómum
kynferSislífsins.
Þetta var Havelock EÍlis, enski
rithöfunduru.n, kennarinn og kyn-
ferðissérfræðingurinn. Ævisaga
lians hefur nýlega verið rituð af
Arthur Calder Marshall. Oxford-
menntuðum brezkum rithöfundi.
Það eru ná senn liðin 60 ár síð-
an Havelock Ellis, sem andaðist
rrið 1339, áttatíu ára að aldri.
2af út bók sína um kynv’llu, sem
var fyrsta bókin í bókaflokki
hans um leyndardóma kynferðis-
iifsins.
Eilis var hár vexti og myndar-
legur maður með mikið skegg.
Hann fékk áhuga á kvnferðislíf-
inu, þegar hann starfaði rem
læknanemi við St. Thomas spítal-
?.nn í London. Iíann las eins1 og
Viestur. Samband hanv við konur
um ævia va■■■ nær eingögr.u and-
legt. Þótt kona háns hefði sam-
fcand við aðrar konur stóð hjóna-
bsnd þeirra óslitið til ársins 1916.
Alls skrifað'. Ellis um fimmtíu
.verk um ævina.
Þetta er hin Ijóshærða
sænska kvikmyndaleikkona Mai
Britt nieð sína nýju liár-
greiðslu. Mai hefur löngum
þótt fögui, þó sériega í auguin
landa sirna. Hún býr nú í
Iíollywood og siðasta myndin
sem komið hefur á markaðinn
með henni í áðaihiutverki er
„Blái engillinn". Leikur henn-
ar í þeirn mvnd ku ekki vera
merkilegur, þrátt fyrir það að
hún ætiaði sér að slá út leik
fvrirrennara síns, í bessu hlut-
\ <T'kfc MarÞ'nar D!eHch. En
Marlín Dietrich varð fræg ein-
mitt fvrir Mutverk sitt í þeirri
mvnd, er hún var kvikmynduð
árið 1937. — Þessi 'iiynd var
tekin í London fyrir skömmu
ev Mai kem bangað fljúgandi
tii að gera innkaun, dvaldi þar
i fióra tíma og flaug svo aftur
heim.