Tíminn - 20.01.1960, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.01.1960, Blaðsíða 7
T í M I N N, miðvikudaginn 20. janúar 1960. Höfuðborgin hefur í rúm 40 ár rerið undir sfiórn • sama stjórn- rnálaflokksins og 'hefur sú stjórn að ýmsu leyti borið blæ fyrir- hyggjuléysis að ekki verði fastar að orði kveðíð. Fyrirhyggiuleysi þetta Íýsir sér á ýmsa.vegu, en hér skal þó að-.. eins drepið á örfá atriði. Bæjar- stjórn Reykjavíkur hefur látið yiðgangast að hagsmunir hennar séu látnir víkja, fyrir hagsmunum cflugri fyrirtækja og einstaklinga, ekki sízt, ef þeir eru af réttu sáuðahúsi. Mætti nefna mörg dæmi þessa og eru sum þeirra eins og heldur ós'kemmtilegir minn isvarðar um þennhn hugsunar- hátt. — Eitt sinn stóð til að breikka Laugaveginn, en þá átti einn af máttarstólpum íhaldsins lóð við þá götu, sem ekki mátti rýra og til þess að sú lóð gæti einnig orðið hornlóð var Laugavegurinn þrengdur í stað þes's að breikka hann eins og til stóð (horn Lauga- vegs og Ingólfsstrætis). Svipað mætti segja um það þegar ráðizt var í að byggia hús á ræmunni jhilli Austurvallar og Austurstræt- is, nema hvað þá var almenn óá- rægja og biaðas'krif gegn því að hyggt yrði á þessu svæði. Hugsum ckkur, að aldrei hefði verið byggt á svæðinu milli Pósthússtrætis og Aöalstrætis annars vegar og Aust- urstrætis og Kirkjustrætis hins vegar. Ekki þarf mikið hugmynda fuig til að sjá hvað miðbærinn vi.eri þá miklu fallegri. Meðal ann- árs' vásri þá hin leiðinlega Lands- símahúsbygging með sinni Ijótu Viðbyggingu ekki þar sem hún er rú, á einum fegursta stað í bæn- um, til óprýðis. Enn í dag eftir 40 ára stjórn sama flokks er miðbærinn skipu- lagslaus; ekki héfur ennþá verið akveðið, hvir framtíðarhöfn og íhigvöllur höfuðborgarinnar á að vera, þó er viðurkennt að skipu- lagkmálin eru hornsteinn hverrar íborgar. Á það ekki hvað sízt við í Reykjavík um svæðið milli Grjótaþorps og Þingholta. Á und- xtnförnum áratugum hefði bærinn getað kéypt smátt' og smátt naer aiiar lóðir i Grjótáþorpi og ætti harui þá í-dag eign, sem væri allt að 100-milljón' króna virði, en þetta hefur vérið iátið ógert. Skipulag r.ýju hvérfanna virðist hafa tekizt. mjög mis.iafnlega og gæta handahófs, í sumum hverf- úm ægir saman háhúsum, blokk- um', raðhúsum, einbýlishúsum, íví býiishúsum, yfirleitt öllum gerð- „BREIÐAGERÐISKRABBAKLÆR". — Myndin hér að of n er af steinkrabbaglugganum í Breiðagerðisskóla, sem er gluggi á kvikmyndasal! og þess vegna hefur verið breitr fyrir gluggann að innan verðu með pappaspjöldum, en væri það ekki, myndu stórir kýraugagluggar sjást gegnum salinn og ber þessi frágangur vott um litia tilfinningu fyrir húsagerð að ekki sé fastar að orði kveðið. um húsa og virðisí ekki stuðzt við neitt kerfi, svona mætti lengi telja. Ljótar byggingar og stíilausar í byggingarmálum er því miður svipaða sögu að segja.. Heita má byggt kostaði 12 milljónir, en það mun haía farið upn í um 24 nilljónir króna. Notagiidi hússins i:’Un vera í öfúgu hlutfalli v:ð bvgg'hgarkostnaðinn, sunfi-r segja rð allt áð 40% af h'úsinu fari -í gonga og "sfiga ‘ og þe?s háttar r-ými. Það er vitað að engirin heild Gnoðavogsskolans. Gluggarnir l-tm kallaðir eru krabbaklærnar af þeim sem unnið hafa við hús -in) eru með allavega skálínum og mismunandi flötum. og rétt horn því mjög fá, enda virð- ist það vera þyrnir í ausunt húsa- meistarans. Mætti segja manni að Or. QusinSaugyr Þórðarson: uglelðingar um byggiegar : ð naumast hafi ' verið reist; af háifu bæiarins bygging, sem heitið ■geti fögur. og .stílhrein. Sjálft s'ki ifstotuhús bæjarins r un þó slá flest annáð út í þessu e-ni. en þar er sem þrjú hús ha'fi verið sett hvert ofan á annað og af litlum smekk. — Ég hef- áður. cg á öðrum vettvangi rætt um Heilsuverndarstöðina við Baróns- sfig, en þar er engu líkara en að þremur ólíkum húsum hafi verið skey'U. • saman af handahófi og af sams konar smekkleysi. En út yfir taka þó . brýrnar tvær á þarru landi, mætti. segja mér að lengdarmetnrm í þeim hafi ekki kostað undir 100.000,— krónum. í fyrstu var ráðgert- að húsið full- firupparáttur vn til af húsi.nu áður ép bygging þsss var hafin, licldur óx þ iS smátt og , 'mátt eg virð miklu stærra en í upphafi vár ráðgert. Sum eða.jafnvel mörg i’efbergin voru teikhuð án þess áð vit'að1 váíri . til hvers ætti að n’ota.þau, í þyí efni er mér minnis- stieft. mikið herbergi á efstu hæð, ea á'.'því er giuggi sem.gengur rup úr þakbrúninni. í fvrstu stóð herbergið lengi autt. síðar var þar s'iraustOvh loks var 'bað notað sem sjúknas'ldfur, sennilega einar up.darlegUi'Jú sjúkrastpfur, en ekki eftir. því hagkvæmari Smekkurinri kéyrir þó um þver- bsk,‘þegar maðu'- skoðar glugga cg all-a gsrð Breiðagerðis- og iuppsetning og frágangur alþiír þassara glugga kosti a.m.k. mörg- úih tugum þúsunda umfram nauðsyn vegna fordildar húsa- meistarans,' cg er óskiljanlegt, að byggingarnefnd Reykjavíkur skuli hafa samþykkt þessi fyrirbæri. Ummali Kjarvals Árið 1923 skrifaði Jóhar.nes Sv. Kjarval listmálari nokkrar greipar um . skipulags- og byggingamál Keýkjavíkur í Morgunbíaðið og þykir mér rett að tiifæra glefsur úr þeim hér. því máígf a. við enn í dag, sem bá var ritað: Um íjörnina. Hljómskálann við tjörnina verður að rifa niður, fyrr eða Síðar, — en bezt er að gera það nú strax, rr.eðan menn þeir lifa, sem langar að sjá fegurðar éða — Fyrri grein — ■ i framtíðarverk í föðurlandi sinu. Því hvork: hljómlktarturn né nokkurt annað maimvirki má setja of nærri tjarninni.'' Um byggiúgar mllli Austur- vallar og Austu.rstrætis. „Þess vegna má ekki . byggja á griinmni) við Au~íiirstræti, heltlur skal rífa hús það, sem nú stendur þ,sr oy lokar útsýninu írá Austurstræti til .suðuráttar." Um bvgginýarsííiinn í Reykjavik. „Reykjavík ér að .mestu ’eýti byggð.af éinstakllngsbörf i það eg það sk jitið og hefur breiðst út á stutíum töua af söm'u á~tæð rm og'þs3‘* vevna e.ru tít'-* •>4ý in lít’l oy ifta-t . með Það er sve-'tabúskaaart'lfinning íiT' ráða ýf'r laud.sniidu “ „Þessi eignarréttar t’ifinning mannsins virðist ve-a frumiög- mál t>e-á hans hér og eftir þes u löýniáli er by?g'p<raT“tíii ReyVjavíkur í orðsins e'nfö’d’i-tu inerkiny’i, þvi Þ'-t-æni stiisÍM vantar tilfinnanlega." RaShú.riS .->q hugmond Sig- urðar GuSmundssonar A fínum tíma 'asrði ’S;gur3ur Guðmundssor. arkitekt skjpuíaa5- uppdrátt" af miðbærium' 02 gerði Kann þá ráð fyrir þvi kð ráð- húsið vrði i Gr.jótaþorDÍr.u. upbi GNODARVOGSSKOLAKRABBINN. — Myndin er af kraabaklóaglugga GnoSarvogsskóla. Mótatimbrið hefur 1 'l'.' e .ý' Au-ta t*tr*í:Gtlc' Pao h.8lOl VGr'0 i}c0w»m11- ekki verið rifið utan af klónum sjálfum, en gera má sé/ hugmynd um gluggann, sem er um 6x10 metrar. ag joka Austurst'ræti a benn 1 '- ' (Fra-mhald á 11. síðu). Framan við gluggann er greinarhöfundur. Á víðavangi Slúðurkarl Mbl. aftur kominn á stúfana Eftir stjórnarskiptin brá svo við, að slúðursögum fækkaði mjög í Mbl. frá því, sem verið hafði um nckkurra vikna skeið. Þó hefur einhver slúðursagna- höfundur komizt í Reykjavíkur- bréf Mbl. á sunnudaginn. M. a. er því lialdið þar fram, að Her- maun Jónasson hafi oft flogið I einkaflugvél Hauks Hvannbergs, þegar hann hafi ekki rnátt missa mikinn tínia frá laxveiðum. Með þessu mun eiga að bendla Her- mann Jónasson við olíumálið. Það rétta er, að Hermann Jón- asson hefur aldrei komið í um- rædda flugvél eða flogið neitt með Hauki Hvannberg. Hann mun um alllangt skeið ekki hafa flogið með öðrum flugmanni innanlands en Birni Pálssyni. Hverju skyldi slúðurkarl Mbl. taka upp á næst, þegar þessi saga hans reynist þannig alger- lega misheppnuð? „Hringavitleysan 1955" Forustugrein Mbl. í gær n.efn- ist: „Hringavitleysan 1955“, og fjallar um verkfallið, sem þá var háð. Mbl. tehir, að það hafi verið algerlega af pólitískum rót um runnið og gert til ills éins, en meðal forsprakka þess var þó að flestu leiðtogar annars núv. stjórnarflokksins, Alþýðuflokks- ins. Mbl. gefur því samstarfs- mönnum sínum hér heldur ófagran vitnisburð, og má mikið vera, að Alþýðublaðið geti þag- að við honum, en annars virðist það nú sætta sig furðu vel'- við það að vera „litli bróðir“. j I framhaldi af þessum skrif- um sínum ætti Mbl. annars aó rifja upp verkfallið 1958, þar sem það hafði sjálft helztu for- gönguna og „verkalýðsforingjar“ Sj',fstæðisflokksins hvöttu til eftir fremsta megni. Var það af pólitískum rótum runnið? Var það hringavitleysa? Vonandi -stendur ekki á Mbl. a3 cv..ra' því barf önnur ráð og annað hugarfar Alþýðublaðið ber sig illa yfir því í gær, að á það skuli verá bent, að sljórnarflokkarnir hafi orðið tvísaga, hafi sayt allt ánn- að fvrir kosningar heldur en nú eftir kosningar. Hér gagna þó engar viðbárur, þetta er lýðum Ijóst elns cg bent hefur verjð á með tilvitnunum í ASþýðublaðið. Eu í varnarle ðara sínum í ,gær verður blaðinu enn á að bera vitni gegn sjílfu sér. Blaðið segir, að fvrir kosningarnar hafi eldrei verið dregin dul á, að rík- is'jóður kæmist því aðelns halla- -laus fram úr árinu 1959, áð not- aða.r voru „tekjullndir, sem ekki yrði ha’"t að grípa til aftur“, Og enn sevir A'þýðublaðið: „Þe’þ <þ.e. dí'þýðuflokksmenn) lögðu jafnan á það áherzlu, að grípa yrði til enn frekari ráðstafana á h' í sviði, e’ns o? fram kom t.d. I’já Em'I Jónsryni í útvarpinu, cr hann sagði: Kosnjngarnar, sem nú fara í hönd eru iirlayaríkar. Þær eru það veýua þess að b er skera úr um það, hvort fþeistað verður utS Iey~a vandamól framtíðarinn- ar með svipuðu hutarfari og á s-””a I'átt yert hefur verið á bes«u á”i.“ Þa’ na v'tuar blaðjð gegn sjálfu sér. Það sannar með bessum til- v’tr'unuTu, Emil og Alþýðu- flokkunnn t.öldu sú>ar ráðstaf- nní” cvo arói*’r. að a!!t vlti á því n« f-e’sta þess ...«1 LEYSA V-WDA pt,A MTÍD \ RINNAR GVU’UÐII HÖGARFARI VQ Á SAM'A HÁ^T or, r-ERT HE^UR VERIM 4 ÞESSU ÁRI.“ Þetta var sö”?urinn fv-iv kosn- inerarnar 0« í þessu voru blekk- ingarnar fcl'Ina". Og ssnnarleya mun bað nú viðurkénnt, að til buTfi önnur ráð ng arniað huyrfar t;l bjarg- ,\r vadauum, bótt Emil teldi’ það f.vir kosningarnar bezt*1 veganestið. “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.