Tíminn - 21.01.1960, Qupperneq 5

Tíminn - 21.01.1960, Qupperneq 5
t Í.M IN N, fimmtudaginn 21. janúar 1960. RITSTJÓRI: DAGUR ÞORLEIFSSON Í FRAMSOKNARMANNA 1 iðtal við Gisiiisciiiip — Talaðu við Erling Gíslason. Svo mælti sá spaki maður, Thor Vilhjálmsson, . er tíðindamaður þátlarins hringdi til hans fyrir nokkrum döguon og kvaðst vilja hafa -fund einhvers laf.kara af yngri kynslóðinni, í þeim lofs- verða tilgangi að kynna lesendum skoðanir og sjónarmið hans og stéttar hans. I Svo að nefndur tíðindamaður lagði litlu síðar leið sína heim til leikarans, en hann býr að Berg- staðastræti 48. Var hann þá önn- um kafinn við að ril’ja upp texta við eit.t af þekktustu lögum Sehu- bers. Leitði hann aðstoðar tíðinda- manns í því efni, en þar eð það bar engan árangur, sneru þeir sér að öðrum málum. — Jæja Erlingur, til ao byrja á byrjuninni, vildir þú kannske segja okkur , hversu gamall maður þú ert? — Því er til að svara, að ég er fæddur að Þingholtsstræti 23 hér í bæ, þann 13/3 ’33. Var þriðja þarn nioður minnar, •sem var 33 ára, er hún fæddi mig í heiminn. — Samkvæmt þessu mætti ætla að þrír væri þín happatala. — Það veit ég ekki, en óneitan- lega kemur hún ,mér töluvert við. — Þú átt eflaust til einhverra stórmenna að telja? — Jú, það eiga allir, ef nógu vel og langt er leitað. — Menntun? kannast kannske við. Æskan við stýrið cg Þrír í boði. Eftir að skóla lauk, bauðst. mér í fyrstu fátt verk- efna. Fyrsta meiriháttar verkefnið, sem ég fékk að glima við,; var Pét- 'ur Dan í Önn-u Frank. Ákvað ég þá að iáta skeika að sköpuðu og igera leiklistina að aðalatvinnu- vegi mínum þaðan í frá. Að vísu gekk reksturinn ekki alltaf se.m bezt, en ég reyndi að vinna upp tapið með því að vcra i síld á sumr- in. Þetta hefur gengið þolanlega. í fyrravetur fékk ég stærsta hlut- verkið, sem um getur í minni leik- sögu, Edmund í Húmar hægt að kveldi, eftir O’Neill. Laikstjóri i því var Einar Pálsson. Svo hef ég sjálfur sett leikrit á svið. — Og gengið vel?. — Nú skaltu heyra. Ég færði upp Steingestinn eftir Púskin, í þýðingu Kristjáns Áirttasonar., Fjallar það um styttuna, .sem nem- ur Don Júan á brott- og flytur hann til helvítis. Lék ég sjálfur Don Júan. Ég sýndi lfeikinn fyrst i Sjálfstæðishúsinu og síðan í Framsóknarhúsinu, við litla að- sókn. Fólk hélt, að leikurinn væri of hátíðlegur og þar með leiðin- legur. Líklega hefur það verið vegna þess, að ég. asnaðist til að ljóstra því upp fyrir sýningar, að hann væri í bundnu máli. Sjálfum fannst mér hann skemmtilegur og fyndinn, en enginn vildi trúa mér. 1 — Hvað tókstu þá til bragðs? verki Edmunds. Leikritið fjallar netnilega um fjölskyldu O’Neills og Edmund er hann sjálfur. En þótt O’Neill fengi nóbelsverðlaun, var hann auðvitað ekki búinn að fá þau é þeirri períódu, sem leik-ur inn fiallar um. Gagnrýnendur eru nefnilega töluvert hæltulegir menn. Almenningur tekur ótrú- lega mikið mark á þeim, miklu meira en þeir sjálfir halda. Þeir þvrftu því að kynna sér málefnin betur, "áður en þeir fella dóma sína. Til dæmis þyrftu þeir nauð- synlega að gera grein fyrir •h-lut ieikstjór? og leikara, ,-hvors 'fyrir sig. Enstó og kunnugt er, kemur daglega fy-rir, að gagnrýn- andi hælir leikstjóranum fyrir það sem leikarans er og öfugt. Ef til vill stafar þetta af því að þeir ágætn nvenn, sem krítíkina skrifa, eru ekki leikhúsmenn sjáifir. Þeir hafa aðeins séð sviðið frá salnum. Þó. er hitt verst, að ég held, að þeim þyki yfirl-eitt hvorki vænt um leiklistiha né hafi áhuga fyrir henni. Þetta allt niátíu segja þeim frá mér og raunar fleira. — Eins og hvað? , — Ég get sagt þér stutta og sanna sögu þessu til áréttingar. Hún sýnir, að þetta vandamál er ekkí séreign íslendinga. í sumar kpm ég við í Pr’ag á heimleið frá Vínarmótittu. Þar kynntlst ég leik- hússtjóra frá Bratislava, Ándrei Bogar að nafni. Alveg af tilviljun. — Ég varð stúdent 1953, og lék' jnér svo einn vetur í íslenzkudeild Háskólans. 1954—1956 var ég í leikskóla Þjóðle khússins. 1956 fór ég til Ausfurríkis og dvaldi í Vín. Stundaði þá nám við háskóla þar i borg og auk þess við leikskóla Helmuth Kraus. — LeikPstin hefur snemma orð- ið þitt hjartans mál? — Jú, ég byrjaði á þessu strax í harnaskóla, nánar tiltekið í tólf, ára bekk. Við æfðum þá nokkrum sinnum og fengum góðan lelk-! stjóra til að seíja stykkið á svið. Við það tækifæri vakti ég athygli i með að gleyma að mæta á loka- aifingu- Seinna meir lék ég svo í menntaskólalel!-nm, sera þú — Þá var það Ptjúkandi Ráð og Júlíus Sesar. Auk þess lendir mað- ur öðru hvoru í útvarpinu. —- Hvaða hlutverk h-efur fallið þér bezt í geð? — Því er ekki gott að svara. Mér geðjast yfirleitt vel að öllum hlutverkum, ef ég næ síemilegum tökum á þelm. Mér féll ágæilega við Pétur Dan. Edmund hefði ég viljað Ie 1 ka ofta-r. Miklu oftar. — Var það erfitt hlutverk? — Nei, ekki sérstaklega. — Hvert er álit þitt á islenzkri leiklistargagnrý’ni? — Ja, krífíkin. Það er furðu- legt fólk, sem að henni stendur. Einum þeirra fannst til dæmis ég ekki vera nógu skáldlegur í hlut- Hann var staddur í Prag til að vera við jarðarför eins vlnar síns. Þetta atvikaðist þannig, að við Þorgeir Þorgeirsson, kunningi minn, sem nú nemur kvikmynd-a- leikstjórn í Vín, fórum út að ■kvöldlagi til að sýna okkur ag sjá aðra, og auk þess að smakka hinn frábæra tékkneska bjór,- Tékkar eru frægir fyrir framleiðslu hans. Pilsnerinn er til dæmis kenndur við borgina Plzen. — ÁlPU't er til þess að hugsa, að við Islendingar skulum verða -að vera án .slíkra guðaveiga. — Það er lítt skiljanlegt,, því áreiðardega gætum við bruggað heifnsíns bezta biór og aflað oklcur miklts gjaldeyris með útflutningx Úr.: Húmar hægt að kveldi: Erlingur Gíslason í hlutverki Edmunds og Róbert Arnfinnsspn sem James bróðirhans, hans, ef stjórnarvöldunum þókn- aðist. En við megum e.kki gleyma sögunni. Jæja, sem sagt, við hiít- um þenna slóvakíska leLkhúsmann í á bjórstofu. Við urðum furðufljótl j góðir vinir hans og áttum við hann spaklegar viðræður á þýzkri tungu.: Svo fór, að hann bauð okkur á næturklúbb. Þar skeði önnur til-, viljun hinni meiri, því að Slóvak- inn hitti æskuvin ‘nn, sem hann hafði ekki séð í þrjátíu ár. Var sá ballettmeistari frá" Úkraínu. Þetta var stórkostlegt njgnabllk, þegar þeir stóðu þarná og föðmuðust og kysstust. Fóru þeir- síðan að rifja upp liðna dagá, er þeir re kuðu um með umf srðaieikflckki ag sýndu kúnstir sínar. • Annar las upp og lék, en h:nn dansaði. Fleiri gestir slógust í félágnkap okkar, þár á meðai þekkiur tádéknerkur leiklisíargfi'gnrýnandi. Drakk hann lítt við sleitur cg sofnaði fram á borðið, er le’ð á nóttir.n. Ballett- meisíarinn aldni benti þá á hann o.g mælti hátíðlega: D'e Kritlk schlaft, wie immer; -gagnrýnin sefur, eins og venjulega. Þá sáum við að tími vir 'comir.'i til að 1 íta hófinu, stóðum upp og studdum gagnrýnandann út. I — Jæja, svo þú fór.t á Vínar- mótið. Var g&man? — Jú, annars hafði ég ærið að starfa, me'ðan þar var r'.að ð við. Var að' nvestú búndinn vlð h- 1-enzka hópinn, og raðaði niður skemmtiatrif'um fyr'r haan. Meðal j annvrs sáum v'ð um prógramm í borginn; Steyer í félagi við Peking óparuna, sem h ngað kom e.r.u sinni og sýndi i Þjóðl'éikhúsinu. Þa.r átti einnig að mæta hljómsvsit frá ír'ak, en hecni varð það á, að gleýma hljóðfæruri'um he ma, svo niciirxtaðan varð.sú, að við 'skipt- urn þe.m líma, :sm henni hafði ve-rið -ætlaður, á milli okkar. Feng- um við hálfan tima, en Kínverjar tinn Pig hálfan. Mátti það teljast ha'gstætt fyrir okkur, miðað við fólksfjölda. — Varstu var við áróður af háhfu kommúnista i sambandi við mótið? — Það get ég ekki sagt. Hitt er annað mál, að hóparnir frá löndunum au-itan tjalds eru til- töiulega stórir. En það' getur staf* að af því, að sljórnir þessava landa greiða vel fyrir þekn, serrj sækja vilja slík mót, en stjórnir v&strænu landanna gera ekkert til þess að leggja jafnvel hindranir í veg þeirra þegna sinna, sem fara vHja. Hvað kommúnis'ma viðvíkur almennt, held é? að öllu fleiri séu dregn’r i dilk hans en rétt er. Margir róttækir nýlendubúar, sejiá Evróp'umenn kalla komminista, eru í r-aun rétlri aðeins — þjójð- varnarmenn! — Betur að satt væri. Annars cr ekki alltaf auðvelt ácS komact að afstöcu Afríkum-anna' i s'íjórnmálum, — af eðl leg-urn. or-' iökum. Þegar ég dvaldi í Binniug- ham.kynr.tist ég stúdent frá Ke- nýa, K'kújúmanni. Þetta var með- an Má-má var upp á sitt bezta, Ég spurði hann e'nu sinni blátfe áfram: — Ertu má-mámaSur? Hann virti m'g i'yrir sér með vork- unnsemi cg svaraði: — Hverju v'Vu að ég svar'? Trúirðu mér, eí ég svara neitandi, en ef ég segi já, ér það dauðasök. —■ Nú er cg hræddur um, tð við séum komnir út af sporl ui. Ef við víkjúm að le'klistinni aft-ur. hvað neldurcu þá u.n framtíð hennar hér á landi? — Um það er ekki gott aSi ssgja. Áliugi fyrir leiklist virðlst ven löluverður, cg ég verð að segja, að mér f'nnast lei’r.húsiia furcu mikið sött. Þó hekl ég, að þau fari fremur halloka í'yrir bíó- unum, sennllega öll'u frekar en erlendis. Þau vandkvæði, sem leifc list'::i á mest að stríða við daglega, eru hve mikill skortur er á leikur* uin og raunar einnig statistunx, Framhald á bls 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.