Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 5
T í MIN N; fimmtudaginn 28. jantíar 19€(h VETTVANGUR ÆSKUNNAE RITSTJÓRl: GUTTORMUR SIGBJARNARSON JNMARj UTGEFANDI: SAt!lBAND UNGRjfeFRÁM$0KNARMÁNNA A- róttafélögin gegna mikilvægu lutverki hér á landi Eitt af mestu vandamálum .þétt- býlisins og þá sérstaklega Reykja- 'víikur er aS beina áhugamálum og tómstundaiðju unglinga inn á þroskandi og 'siðrænar brautir. Unglingavandamál stórborganna og þéttbýlisins er orðið alþjóðlegt Við tyllum okkur niður yfir vandamál, sem allar menningar- rjúkandi kaffibollum, og þegar við •þjóðir eiga við að stríða og það höfum rætt góða stund um veðrið, ikrefst nú orðið víða skjótrar úr- væntaniegar efnahagsaðgerðir rík- lausnar. Hér á landi getur það isstjórnarinnar og nýnazismann í orðið mi-kið vandamál, ef ekki Þýzkalandi, þá tek ég til að spyrja verður sinnt um að leysa það í þá um æskuna og íþróttirnar. *ima- ! — Jóhannes, h.vað vilt þú segja Unglingar þéttbýlisins eru yfir- um almennt uppeldisgildi íþrótt- leitt slitnir ur öllu lífrænu sam- anna og íþróttir sem tómstunda- bandi við atvinnulífið mestan hluta iðju? - Rabbað við þá Jóhaooes G Sölvasoo og Yilhjálm Ein- arsson um vandamál æskunnar og nppeldisgildi íþróítanna ársins. Þess vegna liggja hugðar- efni og þar af leiðandi tómstunda- iðja unglinganna oitan við atvinnu lífið. Það er of alkunnugt til þess, að þörf sé að ræða það, hvað borgarlífið leggur imiklar freist- ingar fyrir ungiingana og hversu — Eg tel, að hverjum einstakl- ingi sé nauðsynlegt að keppa að að glæða áhuga almennings fyr- ir íþróttum, en þau mega aldrei leggja lögbundinn klafa á iðkun þeirra, því að þá tel ég að íþrótt irnar missi uppeldislegt gildi sitt. | — Vilhjálmur, heldur þú vilj- ir ekki segja okkur álit þitt á nútíma æskunni og tómstunda- iðju hennar? — Vandamál æskunnar í dag eiga rætur að re.kja til breyttra þjóðfélagshátta. í fyrsta lagi er einhverju taícmaidd. £« In no4- iónvæddu þjóðfélagi eru urs takmarks er snautt og tómiegt og leiðir emstaklinginn ennfremur oft inn á óæskilegar brautir. Ég tel íþróttirnar fyrst og það tiltölulega fá störf, sem ungl- gegna slíku hlutverki, svo að hér geta orðið stórfelld mistök. Aftur á moti eru allar ,,sjoppur“ ókeyp is fundarstaður fyrir unglingana. Ef við viljum sætta okkur við vaxandi sjoppumenningu, þá get- um við í ró og spekt velt okkur á hitt eyrað og sofið áfram. Vilj- um við hins vegar sporna við fæti og beina tómstundaiðju unglinga inn á aðrar brautir, þá verðum við að standa vel á verði ®g hefja harða samkeppni við hin óæskilegu öfl, sem sitja um hinar ungu, áhrifagjörnu sálir. óholl uppeldisáihrif blasa þar við fremst hafa gildi sem uppeldisat- á 'hverju göíuhorni. Þess vegna rjgj; Vegna þeirra fjölmörgu tæki- her brýna nauðsyn , til að gefa ,færa; sem þær veita ttt ag keppa æskufóiki kost á því að stunda ag ,takmarki, félagslega, líkamlega holla og þroskandi tómstundaiðju. 0g andlega. Þess vegna tel ég Hverjir eiga að sjá um þá hlið íþróttir og íþróttastörf ágæta tóm uppeldismálanna? A ríkið að ann- gstundaiðju fyrir eldri sem yngri. ast hana i sambandi við skólana — Hvað vilt þú segja uin af- eða eiga aðnr aðilar að gera það? : skipti ríkis og bæjar af inálefnum I hverju lýðfrjálsu þjóðféligi er íþróttanna og hvernig tehu- þú það æskilegast, að ríkið hafi sem þe;-n þezt háttað^ minnst bein afskipti af þegnum, _ Ég álit, að' íþróttir iðkaðar sinum, ungum sem öldnum. Þess' a réttan hátt séu mjög æskilegar , , frá uppeldislegu og heilhrigðislegu a þessum ma.um, að ýmis konar sjónarmiði. Ég tel því að það sé vegna verður það heppilegri lausn frjáls félagsskapur annist þau. Má í þvi sambandi nefna íþróttafélög- in, .skátafélögin, templara, æsku- lýðsstarfsemi kirikjunnar. o. fl- Hitt er svo annað mál, að riki og bæ ber skylda bæði fjárhagslega og siðferðilega til að styðja þessi félög og styrkja í viðleitni þeirra til -að beina áhugamálum ungling- anna inn á þroskandi brautir. i Íþróttír eiga yfirleitt mjög ríkan þátt í áliugamáium ungs fólks cg það er því mjög mikils- vert, að' starfsemi íþróttafélag- anna sc bæði mikil og hafi jafn- framt uppeldislegt gildi. í því sambandi sneri íréUamað- árangur fyr'r.t og fremst ur Vettvangsms sér til tveggja vegna ágætrar samvinnu þegnum hvers þjóðféiags til góðs, að opinherir aðilar hafi nokkur afskipti af íþróttamál'um, enda beiti þeir áhrifum sínum til að kynna fófki íþróttir, gildi þeirra og stuðli á annan hátt að vaxandi iðkun þeirra. Hérlendis hafa opinberir aðilar haft margvfsleg afskipti af íþrótta- ' málum og hefur starf þeirra á margan hátt orðið árangursríkt s. 1- 20 ár, þótt eflaust megi deila um mörg e'mstök atriði. Hér hafa crðið stórítfgar breytingar til batnaðar á aðstöðu fólks til fþrótta j iðkana v;ð sitt hæfi og hefur sá náðst áhuga- tingra og leiðandi manna í íþrótta manna og ríkisvaldsins. Fleiri og félagsmálum, þeirra Jóhanr.es- ■ar G. Sölvasonar, ritara Frjáls- iþróttasambands íslands (F.R.Í.), og Vilhjálms Einarssonar, fþrótta- manns og bað þá að svara nokkr- um spurningum þar að lútandi. Þá félaga er óþarfi að kynna frekar, þar sem þeir báðir eru landskunn ir menn fyrir störf sín í þágu iþrótta og félagsmála. r~ miunu nú stunda íþróttir hérlendi; en nokkru sinni fyrr. Ef litið er á íiþrótots'kunnáttu. cg íþróttaafrek, þá er hér um stöðuga framfiör að ræða. Ég tel fjárframlögúm af al- mannafé til íþróttamála vel var- ið, enda sé þeim varið á skyn- samlegan hátt. Afskipti ríkisins vccð'a þó fyrst og fremst að stefna að því Vilhjáimur Einarsson j i — Jóhannes, hvert er álit þitt á íþróttakennslu í skólum? I — Ég tel íþróttaiðkanir meðal skólafóliks isjálfsagðar. Margir hafa sín fyrstu "kynni af iþróttum í skól'um. Skólarnir hafa því mfkil vægu hlutverki að gagna við efl- ingu íþróttalífsins og þar koma afskipti 'híns opinbera greiniiegast í ljós. 'Nokkrar íþróttagreinar eru iskyidunámsgreinar í skólum lands- ins, og fer vel á því, að þær skuli Að lokum, þa 'hafa einstakling- kenndar, en ekki hef ég trú á því, arnir í ihinu skip'ulagða nútíma að það auki vinsældir íþróttanna þjóð'félagi varpað af sér ábirgðinni 'eða auki gildi þeirra -að reikna út Jóhannes G. Sölvason ingar geta sinnt, og í öðru iagi 'hefur vinnutíminn stytzt hjá þeim, sem vinna. Og þáð er einmitt hinn 'svókallaði frítím.i, sem vandamál- in skapar. * Ennfremur skapar tæknin sjálf tæki, sem ungiingarnir nota til af- brota. T.d. liefur bílaöldin í Banda ríkjunum fært afbrotamönnum þar betri tækifæri en nokkru sinni fyrr til að fara langar leiðir til að fremja spellvirki, en síðan komast þeir auðveldlega und .n. við uppeldi afkvæma sinna yfir á þjóðfélagið í heild. Það er að segja skólana. — En mundir þú þá telja, að skólarnir séu færir um að valda svo þýðingarmiklu hiutverki? — Skóiakerfið er ekki nema að mjög litlu leyti miðað við að Úr féiagsheimili Í.R. Frjálsíþröttaráðló kemur saman á hverjum föstudegi og spjallar um starfsemina. einkunnir fyrir getu í þeim í skól- u:m landsins- íþróttunum á að fylgja frelsi, en ekki klafi. Hlutverk skólanna á fyrst og frernst að vera að glæða áhugann fyrir íþróttum og kynna þær, en ekki gera þær að grýlum í augum fjölmargra nemenda. íþróttir, sem stundað- ar eru af skj'ldu en ekki áhuga, tel ég gildislausar fyrir þann, sem þær stundar. — Viihjálmur, þú varst að minn ast á þau óheillavænlegu öfl, sem leituðu nú mjög á unglingana. Hef ur þú ekki einhverjar ti'lögur til úrbóta? — Það þarí að sameina alla hugsanlega krafta svo sem skólana, stúkurnar, íþróttafélögin o. fl. til að beita sér af aieíii að hinum ýmsu þáttum æskulýðsstarfsem- innar. Vopnin, se.m þessir aðilar geta beitt með beztum árangri, eru að mínu áliti þessi: í fyrsta lagi: Með íþróttum og leikjum, sem sérstaklega er stjórnað þannig, að vænlegra uppeldisáhrifa gæti við iðkun þeirra. í öðru lagi: Að kynntar verði j bókmenntir og listir i léttum al- þýðlegum búningi meðal hópa áhugamanna. 30 ára afmæli Fyp 1 Þann 6. febrúar n. k. á F.U.F, í Reykjavík þrítugsafmæli og verður þess minnzt með hófi í Framsóknarhúsinu. Verður mjög lil þessa hófs vandað í alla staði. Hófið á að hefjast með borðhaldi og verður þar fram* reiddur þorramatur, sem hæfir árstímanum. Flutt verða ávörp og ýmsir þekktir skemmtikraftar koma þar fram, en a'ð því loknu verður stíginn dans fram eftir nóttu. Eldri sem yngri félagar í FUF eru sérstaklega hvattir til að mæta í hófinu og er þess að vænta, að hófið verði mjög fjöl* sótt, og færri komist þar að en vilja, svo að mönnum er ráð- lagt að tryggja sér miða í tíma, Aðgöngumiðar að hófinu verða til sölu í skrifstofu Framsóknar- flokksins í Edduhúsinu- Síml 16066 og 19613. fÆikil þétffaka í siférn- málanámskeiSi FUF Síðast liðinn sunnudag hófst í Framsó'Rnarhúsinu stj órnmálanám skeið á vegum F.U.F. undir stjórn Magnúsar Gíslasonar 'frá Frosta- stöðum. Þátittakendur námskéiðs- ins er-u mdli 30—40 og enn fleiri munu sækja námskeiðið. Námskeiðið hófst með því, að Magnús Gíslason gerði grein fyrir fyrirkomulagi þess. Að því loknu flutti Gísli Guðmunds- son alþm. imjög greinargott og fróðlegt erindí um sögu Fram- sóknarflok'ksinis. Fyrirkomulag 'námskeiðsins verð ■ur fyrst og fremst miðað við það, að gefa þátttakendum kost á því að æfa sig í mælskulist. í því sam bandi hefur Benedikt Árnason leik ari verið ráðinn til þess að leið- beina í framsögn og flutningi. Enn fremur veroa flutt stutt erindi um fundarreglur og svo um þjóðmálin. Annar fundur námskeiðsins var í gær. Tómas Árnason, lögfræðing ur, leiðbeindi þar um fundarsköp og fundarreglur. Á meðan námskeiðið stendur yfir, þá er óætlað að hafa 2—3 fundi á viku og verða þair á kvöld in til hagræðis fyrir þá, sem vinna á daginn. Ekki þarf að efa það, að nám- skeið þstta verður mjög vel sótt, enda er mjög til þess vandað, þar sem leiðbeinendurnir eru lands- kunnir menn fyrir störf sín, hver á sínu sviði. í þriðja lagi: Með umræSu- fundum og kvikmyndakennslu til þess aS unglingarnir myndi sér heilbrigðar skoðanir um ýmis nytjamál þjóðfélagsins. — Álitur þú, Jóhannes, að íþróttahreyfingin hafi stefnt í rétta átt hér á landi? — Hvort sú uppbygging, sem átt hofur sér stað hér á landi að undanförnu á sviði íþróttamála, er sú bezta, er erfitt að segja urn enn sem ko.mið er- Það er svo til- tölulega skammur tími liðinn síð- an að íþróttir urðu almennings- eign, en ég tel ótvírætt, að foi-ystu menn íþróttainálanna vilji gera sitt bezta í þcssum efnum, og margt hefur tekizt ágætlega. Ég tel stefnt í rétta átt með því aS leitast við að l'áta íþróttirnar ná i Framhald á bh ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.