Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.01.1960, Blaðsíða 6
T i M I N' N^ fimintudaginn 28. jataúar 1960. ’ Útgcfandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar:'18 300, 18 301, 18 302,18303, 18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 i Hví vill ríkisstjórnin ekki víðtækt ; samstarf um efnahagsmálin? AF HALFU forkoira Sjálf stæSisflokksins og Alþýðu- flokksins er nú keppst við að lýsa ástandi efnahags- málanna með dekkstum lit- funi. Ef lýsingar þessav hefðu við full rök að styöjast, yæri hér vissulega hin mesta hætta á ferðum og þjóðin þyrfti að snúast gegn henni með öfiugu átaki. Slíkt átak yaéri þó vafasamt til árang- urs, nema það tækist að sam eina þjóðina sem allra mest um að gera það. Það, sem ætti þá að vera fyrsta skrefið, væri að reyna aðsameina þjóðina til átaka, og a.m.k. að gera ekki neitt ,það, sem gæti enn aukið sundrungu í landinu. STJ ÓRN ARFIOKK ARN - ir. virðast hins vegar alveg andstæðrar skoðunar. Þegar Framsóknarflokkurinn bar fram í fyrravetur tillögu um þjóðstjörn, máttu forustu- menn Sjálfstæðisflokksins ekki heyra hana nefnda og sú afstaða þeirra er bersýni lega öbreytt enn. Framsókn- arflokkurinn taldi því til- gangslaust að endurnýja hana aftur eftir kosning- amar á s.l. hausti. í nýárs- hugvekju sinni í Morgunbl. staðfestir líka Óiafur Thors að frá sjónarmiði hans komi samstarf við Framsókn arflokkinn eða kommúnista ekki til greina. Víst samstarf um efna- hagsmáiin gat þó verið hugs anlegt milli allra fiokka, þótt ekki væri um stjórnar- samstarf að ræöa. Stjórnar- flokkarnir sýndu hins vegar á þingi i vetur, að þeim virð ist fátt ögeðfelldara en slikt samstarf. Þess vegna var það að’al keppikefli þeirra þá. að senda þingið heim og beita stjórnarandstöðuna of ríki. ÞÓTT stjórnarflokkarnir viidu þannig ekki hafa neitt samstarf við stjórnarand- stöðuflokkana um efnahags málin, áttu þeir samt mögu leika til að leita eftir ein- ingu um meðferð þeirra. Sú leið var að ræða um þessi mál við stéttarsamtökin og leita eftir samvinnu við þau. Þetta er algengt annars stað ar og myndu t.d. stjórnir Noregs, Svíþjóðar og Dan- merkur ekki hafa aðhafst neitt, sem mall sKlpti í efna hagsmálum, án j Hss að hafa kynnt sér áður viðhorf verka lýðshreyfingarinnar. Rikis- st j órn Sj áiistæðisf1 okksins og Alþýðuflokksins hefur hins vegar kappsamlega forð ast að hafa nokkur samráð við stéttasamtökin, a. m. k. samtök fjölmennustu stétt- anna eins og bænda og laun‘- þega, um væntanlegar að- gerðir í efnahagsmálunum. ÞAÐ liggur þannig ljóst fyrir, að ríkisstj órnin hefur hafnað því algerlega að leita eftir samstarfi við stjórnar- andstöðuna eða stærstu stéttasamtökin um lausn efnahagsmálanna. Hún hef- ur því síður en svo reynt að skapa þjóöareiningu um þetta mikilvæga málefni, enda þótt hún með öðrum orðum telji það svo alvar- legt, að samkvæmt því hefði hún átt að telja það frum- skyldu sina að reyna að sam eina þjóðina um lausn þess. Hver er skýringin á þess- ari afstöðu ríkisstjórnarinn ar? Skýringin er þessi: Sjálf- stæði.sflokkurinn er fyrst og fremst flokkur fárra gróða manna og sérhagsmuna- manna, þótt honum hafi tek ist með blekkingum og vill- andi áróðri að afla sér fjölda fylgis. Foringjar Alþýðu- flokksins hafa vegna stór- minnkandi fylgis meðal launafólks, misst trúna á,að hann geti oröið verkalýðs- flokkur að nýju, og leita sér því i staðinn trausts „hinnar nýju stéttar", sem Alþýðu- blaðið talar nú svo fagurlega um, en í hópi hennar eru heildsalar og stóratvinnurek endur áhrifamestir. Á þenn an hátt hefur skapast sam staða milli SjálístæÖisflokks ins og Alþýðuflokksins um að leysa efnahagsmálin sem mest með hliðsjón af hagsmunum umræddra manna. Þetta sjónarmið hefði hins vegar orðið að víkja, ef þjóðareining átti að nást um lausn efnahagsmál anna. Stjórnarflokkarnir hafa þannig sett hagsmuni gróða manna ofar en viðleitnina til þess að skapa þjóðarein- ingu. Vissulega er meö því illa og óheppilega af stað farið. Gjaideyrisbrask ríkisstjornariimar Þær upplýsingár hafa vak ið mikla athygli, að fyrir at- beina ríkisstjórnarinnar hafa verið gefin út á síðastl. ári 700 gjaldeyrislaus bil- leyfi eða þrisvar sinnum fleiri en talið hefur verið eðlilegt áður. Það er opinbert leyndar- mál, að þessi leyfi hafa svo oft gengiö kaupum og söl- um, og hafnað hjá mörgum sem gátu þannig hagnýtt sér gjaldeyri, er þeir höföu eignast ólöglega. Þetta vissi stjórnin vel. En hún fékk af þessu tekjur í útflutningssjóðihn, og ýtti því undir það gjaldeyris brask sem hér átti sér stað. Segja má því með réttu, að stjórnin hafi verið pott- urinn og pannan í þessu gjaldeyrisbraski’. En hver treystir stjórn sem aflar fjár muna á slikan hátt? ERLENT YFIRLIT. Hvað voldugur er Krustjoff? Skiptar skoíanir blaSamanna varáandi fall Kirishenkas FYRIR nokkrum dögum síð- an var það tilkynnt í Moskvu, að Alexei Kirisihenko hefði tek ið við starfi framkvæmdastjóra Kommúnistaflokksins í Rostov. Þótt tilkynningin um þetta væri fáorð, vakti hún þó strax mikla athygli. Kirishenko hefur nefnilega um imörg ára'bii verið nánasti samverkamaður Krust- joffs og yfirleitt litið svo á, að Krustjoff ætlaði honum að taka við af sér. Fyrir atbeina Krustjoffs átti Kirishenko orð- ið sæti í æðstu stjórn Kommún istaflok'ksins og verið einn af a ðalfra m k v æ m d a s tj ór um f 1 o kk s ins. Hann var sá af aðalfram- kvæmdastjórum flokksins, sem var Krustjoff langmest hand- genginn og hann var talinn treysta bezt. Bersýnil'egt þótti því, að eitthvað hefði komið fyrir, þegar Kimhenko var allt í einu sendur frá Moskvu og látkin taka við starfi, er helzt svipar -til þýðingarlítiilár erind rekaslöðu í afskekktum lands- hluta. í raun og veru var hann með þessu settur í svipaða út- legð og 'þeir Molotoff, Bulgan- in og Malenkoff höfðu verið settir í áður. FYRST í stað var þetta yfir- leitt túlkað þannig, að Krust- joff hafi verið farinn að óttast, að Kirishenko væri að gerast of valdamikill og honum kvnni því að geta stafað hætta af þessu.m gamla samverkamanni sínum. sem talinn hefur verið engu síður ókváh'áður og fram gjarn en Krustjoff, þótt hann hafi hingað til starfað aðallega á bak við tjöldin. Krustjoff hafi því talið það nanðsynlega öryggisráðstöfun að draga úr völdum hans og flytja hann frá Moi'kvu. í framhaldi af þessu hefur svo verið bent á, að enginn kommúnistískur einvaldi geti talið sig svo öruggan í sessi, að hann þurfi ekki. alltaf að vera á varðbergi og það gegn nánustu samverkamönnum sín- um, í stjórnartíð Stalins gerð- ist þstta á hinn óhugnanlegasta hátt, en Krustjýff bef-ur farið miklu vægara í sakirnar, a. m. k. hingað til. Hann virðist þó engu síður vera stöðugt á varð bergi. SEINUSTU dagana hafa ýms Krustjoff ir blaðamenn, er vel þekkja til í Mosikvu, túlkað brottvikningu Kirishenko þaðan á annan hátt en upp'haflega var gert. Þeir hafa talið sig hafa verulegar iíkur til að alykta þannig, að það hafi alls ekki verið að frumkvæði Krustjoffs, að Kirishenko var flutfcur frá Moskvu og lækkaður í t:gn, heidur hafi það verið andstæð- ingar Krustjoffs í flokksstjórn inni, sem hafi verið þar að verki og Krustjoff talið það hyggilegt að snúast hér ekki gegn ráðum þeirra. Völd hans í flO'kks'3'tjórninni séu, þagar allt kemur til ails, ekki traust- ari en svo, að hann þurfi tflls- vert að synda á milii hinna ein •stöku klíkna í fiokknum til að ■halda st-öðu sinni. Áðurnefndir blaðamenn telja, að það hafi einkum verið hinir gömhi Stalinistar með þá Susloff og Ari'stoff í farar- broddi, seim hafi beitt sér gegn Kifii'henko. Þeir hafi ekki að- eins gert það til þess að veikja aö.-töðu Krustjoffs, heldur einnig og jafnvel öllu fremur til þess að kcima í veg fyrir að Kirisheniko gæti tryggt sér aðsfc'öðu tíl þess að verða effcir maður Krustjoffs, er þar að •kæmi. Samkvæmt sömu heinúldum, ihafa hinir gömlu 'S'taliini'Star eða svonefndir „réttlínum'enn” enn veruiega áhrif í flokks- stjórninni og geta hæglega átt eftir að risa gegn Krustjoff, ef þeim býðst 'hent-ugt fcæki- færi, t.d. ef deila rísj milli Máo Tse T-úhgs cg Kiiustjcffs eða efnahagsleg uppbygging í Sovétríkjunum 'gen,gi verr en áætlað befur verið- 'í TILEFNI af frarnan- 'gre'ndum uinræðum og getgát- um um valdabaráfctuna í Rreml, er ekki úr vegi að. geta- álits amerískrar, þingnefndar, sem nýlega hefur verið hirt og fjall- ar einkum um völd Krustjoffs. Það er undirnefnd úr utanrík:s- nef nd öldur.gade il d arin n ar, sem hefur samið þetta áíit, en niðurstöður sínar mur. hún emkvim byggja á iipplýsingpm ft'á leyniþjónr.j.u Ratidankj- anna. Samkvæmt þessu áliti, er völdum Krus-tjoffs háttað á talsvert annan veg en Stalins. S-talin réði einn og tók ta'kmark að tillit t:l samstarfsmanna Isfnna. Kinistjoff er a'ð visu áhrifamesti imaðurinn í æðstu stjórn Kommúnistaflokksins og getur komið þar fram vMja sin- um, ef í hart fer. en .hann er miklu samvinnuþýðari en Stal- in og síjórnar því verulega á annan veg. Hann l'æfcur því sam starfsmönnuim sínum eftir imikiu nvei'ri völd en Stalin gerði. og or ekki fjarrí kgi að (fcegja, að har,n deili Ihinum æðstu völduim með fjórum nán- ustu , sam.starfsmönnum . •sínum eða þeim Mikojí'i, Kosleff, Kiri ehénko 03 AristoSf- Þá. tekur Krústjdff cg mikið tHiit til Su-'loffs. Eftir-að gehgið var frá þess- ari skýr lu, féil Kiriehenko í ónáð. hvað -aém þvi h'&fur vald- ið. Margt bend.r tiL, að hér sé. nokkuð rétt srgt frá því, hvern ig völdum Krustjoffs sé hátt- að, cg Sovétrrkjumiim sé nú stjórr.að eftir samráði. fiéiri marna. þótt -áhrif Knu'stjoffs megi sín ttiéSti Og vafalítið er það, þótt Krustjcff taíki veru- legt tillit 'til samstarfsmanna sinna. að hann muni ebki hlíf- ast v'ð. ef hann áiítur völd sín í hæítu. Þ. Þ, öö þús. lítrum minni ijólk en árið 1958 Hóii, 26. ian. — Hér um byggðir hefur veðurfar verið óvenju hagstætt það sem af er vetrinum, allt frá því að hríðaráhlaupið gerði snemma í nóv. Vegir eru allir færir. En þótt snjólétt sé, beita flestir sauðfé lítið á þessum tíma, enda fremur þröngbýlt í daln- um og úthagi víðast snöggur. Mjólkurframleiðslan hér í daln um gekk mjög aman árið sem leið', frá því sem hún var á árinu 1958. Munar þafj hvorkj meira né minna en um 100 þús. lítrum héðan úr deildiinni og má sjá minna grand í mat sinum. Orsak- ir hinnar minnkandi mjólkurfram 'leiðslu er fækkun nautgripa, sem aftur' stafar af eri'iðri heyskapar- t.íð. Afkoma bænda var af þes.s'um sökum mun lakari um síðus'tu ári mót en hún var um áramótin 1958—1959, og að enn þrengir veru lega að ef'nahag bænda frá því sem nú er. er, það óttast nú ýmsir, gæti farið a.ð losna um einhverja. V'i« þetta bætist svo það, að ræ'ktun ö’l er að verða óhemju ’kostnaðarcO.n. C. V er þungt fyrir fæti hjá Ræktuna,' ambandinu m.a., vegna þess hve varahlutir allir í ræktunarvélar eru óheyri- leöa dýrh'. Skóla- og félaaslíf Hér starfa.r nu í íyrsta skipti unglingask ,li og er hann í sam- bandi við heimavistarb-arna.ikól- ann á Húsabakka. Þykir það góð nýlunda. Hjörtur Eldjárn, bóndi á Tjc-rn kennir unglingadeildinni en s'kólastjóri og kennari við' barnavkc'iann er Júlíus Daníels- son. Veitir hann skólanum for- stöðu í fjarveru Gunnar.;’ Markús sonar, sem nú er í orlofi í Dan- mörku. Goitt er til þess að vita hvílík grós-ka er í Svarfdæl- um, sem bezt má af því mai'ka, að íbúar sveitarinnar. innan ferm ingaraldurs, eru um 140 en íbúar alls tæpt 400. I Félag ;.if :ná hei-ta standi ' með blóma i sveitinni. Ungmenna fél-agið he-fur leingí vér.ð athafna j samt cj er svo enn. | Garðar Halldórsson, ifllþingLs- maður, hefur aðtundnnförnu ferð ; ast milii flc1- ':sde ' 1.1 Fram'SÓkn. I armanna í he. sd.nu og haldið fundi með þeim. Haifa -þeir veriS ágæilega söfctii. Ríkir imikil á- nægja meðgl 'Framcóíknarmanna yfir þessad 'framtaksisemi þing-' mannsins, enda imnn ©kiki af veita að þingmehn leggi sig fram við að halda uppi sambandi viö kjósend ur. svo mjög :sm Ikjördænnabylt- ingin reynir á þinþol beirra tengsla, sam veriö hafa þó á milli þessara áðila. Tveir vlytja Útlit er fyrir að tvær jarðir verði laurjr til ábúðar hér í vor. Er það prestssetiið Vellir, en presturinn flytur til Dalvíkur vegna heikubrests, en mun þó haida áfram að þióna brauðina Hin jörðin er Grund, «n bóndinn þ3r mun einni.g ætla að flytja til Dalvíkur. Ar.nars er hér imeii'i hluti bænda á bezta aldri. Hafa þeii' staðið i miklum byggingar- og ræktunarfram'kvæmdum og mur.u ekki hvggja á brottför ef annað reymst unnt. Fátt fóLk'leitar burtu í atvinnu og hétlsufai’ er gofct. F.Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.