Tíminn - 28.01.1960, Page 8
T Í;M INN, fimmtudaginu 28. janúar IflCOi
Svar til Laugvetnings
og Gríms Jónssonar
(Pramh af 7. síöu.)
eækja mál sifct jafnvél 2—3 ár
i'f'íur í tímann.
Við Grím Jónsson l.ækni minn,
Jyrfti ég ýmislegt *að ræða, en
œú læt ég' nægja að segja þefcta: i
Þegar ég losna af sjúkrahúsinu,1
i-ein Grímur sendi mig á, og að
icnínum vilja, skal ég ræða um það
'lækninn hvort ekki væri hag
3:væmt fyrir hann að’ ég s'tefndi
honum og gæfi honum þannig
'tækifæri til að staðfesta það fyrir ,
rétti, að hann hafi farið eftir j
/yHstu kröfum mjólikurfræðinga
þegar hann tók þessi margumtöl-
raðu mjólkursýnishorn í mjólkur
-geymslu heimavistarinnar á L-auga
vatni.
Eg 'tel að af mistökum lækniv-
2ns hafi hlotizt illit eitt fyrir mig,
tfengist þá einnig úr þeirri skoðun
Dninni skorið. Mörgum mun finn
ssf nofckuð djörf sú 'tilætlunar-
semi læknisins. að tsk'ji (jé gý:;
(gö-ld sú skýrsla, sem hann íjV'ur
— ,sá gagnrýndi — geíup u"’ " ’i
s*horna’tökuna tfl. geriaif ' ;
þess, sem talað er urn í nafndri
o’aðagrein.
Hér á eftir er svo birt svai'
j'efáns Björnssonar við greinar-
r.úf, sem bi-rtist í Alþýðublaðinu
13. þ:m. frá mjólktu-framleiðanda.
Svar St. B. var í Alþ.bl. 17. jan.
s.l. Eg. birti það í trausti þess,
að mér sé það leyfilegt.
„Linur þessar eru skrifað'ar í
tilefni af bréfi mjólkumeytanda
í dá'ikum þinum 13. þ.im.: Mjólkur
framleiðandinn aus'tan fjalls, sem
um igetur í bréfinu, lagði mjólk
inn í mjólfcurbú Flóamanna í 46
vikur á sL ári, samtals 32364 kg.
í 1. flokk fóru 82,0% af mjóikinni
í 2. flofck 16,5%, í 3. ftofck 1,5%,
en ekkert í 4. flokk. Það sem af
er þessu ári, hefur öll mjólk hans
verið í 1. flokki.
Það er efcki réfct hjá mjólfcur-
neytanda, að sendir hafi verið
fímm brúsar af mjólk til rann-
sóknar í Mjólkurbú Flóamanna.
Það voru tekin fimm isiýnishomi
af mjólkinni, þar sem hún var í
vörziu neytendanna. Veg:na þess,
að þessi sýnishorn eru mikið lak-
ari en hin, se.m tekin hafa verið
í mjóikurbúinu, er ástæða til að
spyija. hvort mjótkin hafi verið
hra., ,.:.-<anIega vel npp, áður
... i'.n'.cbornin voru tekin, hvort
iJnLhorn hafi verið’ kæld strax
cg þann-ig um þau búið, '-að þau
hiir i> meðan þau voru
flutt, -kannske í upphituðu-m stjóm
klefa bifreiðar, alllangan veg til
mjólkurbúsins.
Hafi orðið misbrestur á þes-s'u,
Jörð til sölu
Jörðin Undhóll, Óslandshlíð, Skagafirði, er til sölu
og laus til ábúðar nú þegar. Góðir greiðsluskil-
málar, ef samið er strax.
Upplýsingar veittar í síma 17282 og hjá eiganda
jarðarinnar.
Sölvi Sigurðsson
Holtsgötu 31, Rvík
*E:*>:>:»:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>r«»:>:>:>:>:>::«a
er ekki r'étit að taka -mikið mark
á þessum sýnishomum. Lítið' sýn
ishorn af mjólk er ekki lengi' að
hitna og spililist þá fljótt og er
því meg öllu óverjandi að taka
mjólkursýnishorn tii gerlar'ann-
sóknar án þess að' kæla það str'ax
og halda því vel köldu, þar til
það er rannsakað.
i Bréfritarinn . spyr aiargs um
það, hvað -mjól'kuibúið geri við'
mjólk, sem flokkast í 3. eða 4.
'flckk. Það er fvrst og fremst reynt
ag útrýma henni með því að' verð
fella han-a og endursenda hana,
eftir því sem við verður komið.
Einnig' eru bændum veittar leið-
beiningar ásamt fleiru.
Hér er svo að iokum yfirlit yfir
flo-k'kiíi .mjól'kurinnar á Mjólkur-
búi Flóamanna á síðas'tliðnu ári,
og sýnir það, að sem betur fei
flokkaot mjög •lítUl hluti ársmjólk
urinnar í 3. og 4. flokk.
í 1. ifiokki 70.90%
í 2. — 16.80%
í 3. — 3,11%
í 4. — 0,19%“
Samkvaemt framanrituðu hefur
mjól'kin frá Laugaivatnsbúinu ver
ið 'fyrii' ofan með'allag, einkum
þó varðandi 3. flckk. Hins vegar
hefði þetta átt að vera enn betra.
í 2. flofcki er ínjólk, sem ekki
er isvo vel ikæld sem skyldi, en
ekki er sú mjólk verðfelld.
Bjarni BJ, irnason.
Vettvaiígur æskunnar
(Framhaid ar 5. síðu?
til sem flestra, og það he'fur tals-
vert áunnizt í þeim efnum.
Um kappleiki og met eru mjög
skiptar skoðanir, en ég álit að
'sjálfsagt sé að gefa þeim, sem
hafa þjálfun og getu til keppni,
sem flest tækifæri til þess, sjálf-
um sér og öðrum til ánægju.
Kaffið er búið úr bollunum og
við þökfcum þeim Jóhannesi og
Vilhjálmi fyrir samtalið. — gsig.
Minning: Sigurður Magnússon
fyrrum bóndi, Borgarhöfn
F. 9/6 1898 — D. 20/12 1959
Kú sé ég eftir þér, Siggi minn
i svörtu moldina niður,
og samt ertu horfinn heim til guðs'
í himinir.n fallega og góða
Þú skíldir svo vel hvað amaði að
eg áttir svo góðar hendur,
sem tóku mig upp í þinn trausta
íaðm
og tárin af kinnunum struku.
Ég man að þú kunnir svo merkileg
orð
svo mildur og hægur í tali
cg sagðir mér hvernig sveitin er
cg sýndir mér stjörnugeiminn.
Og þú varst alltaf svo hljóðlega
hlýr
cg hugur þinn mjúkur og gætinn,
þú gafst mér ýmislegt gott og fínt
ur gömiu kistunni þinni.
En þetta er kveðjan frá mömmu
og mér
cg minning um góðar stundir,
því ljóðið er bara lítið tár
af litia vanganum mínum.
Kveðja frá Jórunni litlu.
áttir þú hana. Það fylgdi þér alltaf
friður og ró. Aldrei man ég eftir
■því, að haía heyrt þig hallmæla
nokkrum manni, en lagðir gott til
allra mála og ef skoðanir þínar
\oru á öndverðum meiði við þann,
sem þú talaðir við, hækkaðir þú
Ég hitti þig Siggi minn í fyrsta
sinn á köldum haustdegi og þá til
ag fala húsnæði hiá þér. Þú sagð'ir
ekki mai'gt, en af því hvernig þý
horfðir á barnið mitt, vissi ég að
okkur yrði ekki synjað. Ég dvaidi
með þér og fjölskyldu þinni um
nokkurn tíma og mig langaði bara
með þessum fátæklegu orðum að
þakka fyrir hverja stund. Hafi
nokkur maður átt göfuga sái, þá
Skjaldbreðð
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flatevjar hinn 1.
febr. Tekið á móti flutningi í dag
og árdegis á morgun. B’arseðlar
seldir árdegis á laugardag.
Herjélfur
fer til Vesímannaeyja á morgun.
Vörumóttaka daglega.
aldrei róminn, en fastur og ákveð-
inn varðirðu þínar skoðanir um
menn og málefni og færðir rök
fvrir þínu máli, enda vel lesinn og
f”óður. Fáa hef ég þekkt, sem töl-
uðu fegurra mál, enda alinn upp á
þeim slóðum, sem talað er hvað
fegurst mál á íslandi. — Heimili
þitt var alltaf opið þeim mörgu
vinum, sem þú áttir og gestkvæmt
mjög og alltaf bættist við vinahóp-
inn. því þú hafðir alltaf tímá til að
tala við og liðsinna, einnig þeirn
yngstu og ektu, sem stundum er
gengið fram hiá. Þið hjónin voruð
samhent í öllu og votta ég Guð-
nýju konu þinni mína dýpsut sam-
lið, einnig börnum, ter.gda- og
barnabörnum, ásamt aldraðri
tengdamóður og öðrum ættingjum,
þau hafa misst mest. En okkur
vinum þínum finnvt Hka, að við
höfum misst mikið. Skörð eftir
menn eins og þig verða seint fyllt.
Við, sem þekktum þig, vitum öll
hve mikið þú máttir líða áður én
yfir lauk og enginn hefði getað
tekið því með slíku æðruleysi,
nema eiga þá öruggu trúarvissu,
sem þú varst svo hamingjusamur
að eiga, og með hana í vegarnes'ti
og ævi eins og þína að baki hlvtur
fiirin um ókunnu heimana að vcrða
þér greið.
Guð veri með þér.
Th. Th.
Vélabókhald hi.
Skólavörðustíg 3. Sími 14927.
Bókhald. Skattaframtöl.
» i
i n ■ x ■ b i
til leigu fyrir útlending. Uppl. í síma 19523.
latJBuaBBaa^aaaaBi
Rangæingafélagsins verður haldið laugardaginn 30. þ. m. í Tjarnarkaffi og hefst ki. 19,30 síðd.
DAGSKRÁ:
1. Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur segir frá Skáihoítsbiskupi, sem lagSi undir sig danska ríkið.
2. Hallgrímur Jónasson, kennari segir gamla sögu.
3. SkemmHjaáítur.
4. Dans.
Þátttaka tilkvnnist í Verzlun Andrésar Andréssonar, Laugav. 3 fwrir föstudagskvöld.
RANGÆ1NGAFÉLAGIÐ.