Tíminn - 28.01.1960, Side 11

Tíminn - 28.01.1960, Side 11
T í M IN N, fimmtudaginn 28. janúar 1860. LEIKFÉLÁö REYKJAVlKBlC ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Gesiur til miSdegisveríar Edwartl, sor-ur minn Sýning í kvöld kl. 20. Kardemommubærin'ii Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna Sýning föstudag kl. 20 og sunnudag kl. 15. Uppselt á sunnudagssýningu. Teingdasonur óskast Sýning laugarda-g ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir saekist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. £££======== Hafnarfjarðarbló Sfml S@2 4í Karisen stýrimatiur SAGA STUDIO PRÆSENTERE* DEN STORE DAMSKE FARVE _j.^ FOLKEKOMEDIE- SUKCES STVRMAHB KARLSEM fríl elter i»srYRMAMD KARLSEttS FIAMKERJJ SsteneJalal ANNEUSE REENBERQ meU 30 HS. MEYHR»DIRCU PASSER 0VE SPROG0E* TRITS HEIMUTH EBBE LAMGBER6 og manqe flere „l'n Fuldtœffer-vilsatnle ti Kœmpepublikum "p**f*N Johannes Maycr, Fritz Helmuth, Dlrch Passer, Ebbe Langeberg. 1 myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks'*. Sýnd kl. 6,30 og 9 Tjarnarbíé Sfml 221 49 Strandkapteinninn (Don't glve up the ship.) Ný, amerísk gamanmynd með hin- um óviðjafnanlega Jery Lewis, sem Iendir í alls konar mannraunum á ljó og landi. Sýnd kl.: 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Grænlandsmyndin: Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 13191 Kópvogs-bíó *lml IV t *S Engin sýning í kvöld. Leikféiag Kópavogs Músagiidran Sýning i kvöld kl. 9 i Kópavogsbíó. Simi 19185 Næst síöasta sýning. AðgöngumiSasala frá kl. 5. Bílferð úr Lækjargötu kl. 8,00 og frá bíóinu kl. 11.00. Qivitoq Áhrifamikil og sérstaklega vel gerð, ný, dönsk kvikmynd i iitum. Mynd þessi hefur alls stáðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og verið mik ið umtöiuð fyrir hinar undurfögru landslagsmyndir, sem sjást í henni. Allar útimyndir eru teknar í Græn- landi. Aðalhlutverk: Poul Reichardt Astrid Villaume Sýnd kl. 9 og pabbi minn Sýnd kl. 5 Gamla Bíó Slml 11 4 7J Lífsjiorsti (Lust for Life) Hermsfræg kvikmynd um málarann Van Gogh, Aðal'hlutverk: Kirk Douglas Anthony Quinn Bý«d kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNASFIRD! Síml 50 1 «4 Haílarbrú^urin Þýzk litmynd byggð á skáldsögu, sem kom sem framhaldssaga í Familie-.Tourúalen. Gerhard Riedman, Guduia Blau Sýnd kl. 7 og 9 Síml 111 82 ösvikin Parísarstúlka (Une Parisienne) Víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum, með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bradot. — Þetta er talin vera ein bezta og skemmtilegasta myndin, er hún hefur leikið í. — Danskur texti. Brigitte Baroot, Henri Vidal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Ungu ljónin (The Young Lions) Heimsfræg amerísk stórmynd, er gerist í Þýzkalandi, Frakklandi og Bandaríkjunum á stríðsárunum. — Aðaihlutverk: Marlon Brando Hope Lange Dean Martin May Britt og margir fleiri Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð fyrir börn. Stjörnubíó Eiturlyfjahringurinn (Pickup Alley) Æsispennandi ný ensk-amerísk mynd í CinemaScope, um hina miskunnarlausu baráttu alþjóða- lögreglunnar við harðsvíraða eit- urlyfjasmyglara. Myndin er tekin í Nevv York, London, Lissabon, Hóm, Neaþel og Aþenu. VicforU Mature Anita Ekberg Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. í>aí flottasta (Framhald af 2. síðu). þiggja vindiT og fór. síðan við ann an mann upp í brú. Þar var fyrir okkur geðfelldur ungur maður, Ólafur Valur Sígurðsson að nafni. Við' i'éðumst að honum -til þess að ■fá hann til að segj.a nokkur orð og taka af lionum mynd: — Hvaða stöðu skipar þú? — Þx'iðji stýrimaður. — Hvernig gekk ferðin? — Ágætlega. — Hvernig líkar þér við skipið? -— Það reyndi nú lítið' á það í þes'sari ferð, en- mér líkaði vel við það að svo miklu leytj sem fundið varð. — Hvað er áhöfnin fjö-lmenn? — 26 rnanna. Svo er hér einn danskur „garantímeistari", sem á ag vera með skipinu fyratu sex már.uðina, til að fylSjast með véi unum. Ilann heitir Nielsen. — Hvað viTtu segja okkur um þetta skip, að hverju Téyti er það nú íulikomnara en þau eldri hér heima? — Ja; — vélin er nú 5000 hest- afla, og það er mun meira en jafnvel á GulTfossi. Það er geysi leg oi'ka, og dráttarkrafiturinn er óskaplegur. Svo eru öll sigLinga- tæki og asdiktækí af fullkomn- ustu gerð. Meðal annar.s höfum við Isérstakan radarprojektor, sem vinnur þannig ,að myndin af radarnum kemur beint niður á kortið. Það er alveg sérstaklega go.l’t, einkum í þrengslunum. Það þarf bókstaflega ekkei't að færa út á kortinu. Svo höfum við kraft bómu .afturá, sem lyfíir 10 tonn- um, og sið'a.st en ekki síst pallinn fyrir þyriTfluguna. Næst fórum við niðui' til að hitta ,,’gar a nt ím e istar a nn “ Niel- sen. Hann rauk þegair til og bauð okkur Tuborg, sem náttúrlega var ekki hægt að' neita. Svo v-ar hæg't að byrja saniíalið. Að sjálf sögðu verðum við ag þýða orð hans lauslega á Menzku, því hann talaði sitt móðurmál. -— Þetta er fyrsta íslenzka skip ið sem þú ert á, er það ekki? — Jú. — Og hvernig Tíkar þér vistin með íslendingum? — Bg hef ekki undan neinu að kvarta. — Þú ert til að fylgjast með vélunum? — Já. Þær eru frá Burmei.s'ter & Wein, og verksmiðjan hefur mai'ga menn, sem gera ekkert annað en fylgjas.t með vélum í nýjum skipurn. — Hv.að' er ál.i-t þitt á þessari vél? — Hún er að mínu viti alll of sterk í svona lítið skip. — Gengur það þá ekki þeim mun belur? — Ja — það hefur komizt hrað ast 18,7 mílur, en þá var hvasst á rnóti. Eg býst vig að skipið komist í 19, að minnsta kosti. Annars er það ekki byggt fyrir hraða. Það er svo breftt. En ég held, að það .sé gott sjófkip. Eg varð náftúiTeg.a sjóveiikur samt. Eg get vari.a sag!t að óg hafi borð' að í ferðinni fyrr en í dag. — Hefurðu sigTt með mörgum þjóðum öðrum en döns'kum áður? — Með Norðnxönnum og Svíum. Og nú með' íslendingum. — Ann- ars var ég alveg hiss'a, þegar ég sá inn til Reykjavíkur, hvað hún var stór. Eg hélt ag þetta væri smáþorp. — Þú þekkir náttúrlega engan hér? — Nei, en ég hef heyrt um ein hvern Nielsen, sem hefur unnið hér í — hvað heitir það — Land- smiðjan — í mörg ár'. Þegar bjórinn var búinn kvödd um við Nielsen og lögðum upp í eina ferðina enn um skipið. Með'an við vorum uppi í brúnni tókum vig eftir pilti, sem var þar að fægja gluggana af mikilli nátni, og nú hittum við hann framan við klefadyr sínar. Björn Baldvinsson hei'tir hann, og bauð o'kkur þegar að líta inn í klefann. Fyrsta sputrningin er sú vana- lega: — Hvernig gekk ferð'in? — Ágætlega. Það daitt enginn fyrir borð. klefann. (Við gengdum, og lituð' umst um í rúmgóðum kTefanum, með borði, bólstruðum bekik og tveim kojum). Það er einn í hverjum klefa, en hægt að hafa tvo. Þeifcta er það ílottas'ta sem sést hefur, það er sama sem eng- inn munur á undirmanna- og yfir mannaíbúðum. — Þú hefur verið á varðs'kip- um áður? —• Já, í þrjú ár. Var áður á Maiíu Júlíu og Ægi. — Þið hafið fengið' skemmti- dvöl í Danmörku? j — Já, við vorum hálfan mánuð í Álaborg. Það er ágætt sjónvarp . í sjómannaheimilinu þar. I — Komuð þið ekki til Kaup- mannahafnar? j. — Jú, við' komum þangað um rnorgun, og fórum klukkan 11 um kvöldið. I — Svo þið' hafið ekkert getað ' skemmt ykkur þar? — Jú, til klukkan 11. Nú gall við sterkt hljóðmerki, og Björn og félagi hans, sem einn ig var staddur í klefanum, þutu ' á fætur. Nú varð hver' að vera á sínum stað, þvi s'kipið var að' leggjast aö. Þeir snöruðust út, en félagin kom strax inn aftur. | — ITvað hef ég' gert af vettling . unum mínurn? | Loks' fundust þeir undir bekk, og sjómennirnir voru allir horfn ir með’ sama. i Uppi í brúnni voru þeii' Eirík- ur Kristófersson skipherra við , vélsímann b.g Sigurður Sigurðs- son bátsmaður við stýrishjólið. Skipherra .gaf fyrirskipanir, og i bátsmaður hlýddi og endurtók : .u, n hverja skipun tR. merkis um, a® henni hefði verið framfylgt: — Hart í stjór! '(Stýrinu snúið): — Hart í stjór, — Smárélta! — Smárétta. í þessu kom fyrrnefndur Björr. inn: ■—- Siggi ertu með lyklana a'iS .... (ákveðnum stað í skipinu? Sigurður bátsmaður seildist í vas- ann eftir lyklunum. Á meðan kom skipun: . •— Miðskips! ! Sigurður var enn að ná í lykl- ana. Aftur gall við: — Miðskipsi Nú komu ivklarnir í ljós, og Sig- vrður flýtti sér að gegna skip- uninni. | — Hvað er þetta heyrirðu ekki? — Jú, skipstjóri. Eg var bara að ná í lyklana. — Þú gætir gengt fyrir þvi! — Miðskips. Allt í etnu kom í ljós', að akk- erið var ekki komið upp. — ITvað er í veginum? spurði skipherra. Skipverji, sem í þessu kom inn, varð fyrir svörum. — Ankerið er fast. Það er eitt- hvað í kassanum. — Við skulum reyna í róleg- lxeitum og stpppa á meðan. Eftir nokkra bið kallaði skip- herra út um glugga í brúnni, tii mannanna sem voru að bjástrs við akkerið. — Það gerir ekkert til þótt það liangi, svona aðeins niður í sjó. | Og þannig gekk, skipanir flugu. j og úr þeim var Teyst, þar til I stærsta varðskip íslands. Óðinn 1 hafði lagzt heilu og höldnu að ís- jlenzkri bryggju, í fyrsta en ekk:. 1 síðasta sinn. J Öllum vÉnum mínum, sem glöddu mig 7 5 ára meÖ heimsóknum, gjöfum og hamingjuósk- um, votta ég hjartans þakkir mínar og óska þeim blessunar GuÖs og góðra manna. JÓNAS Þ0HBERGSS0N Veiðijorð Óska að komast í samband við jarðeiganda, sem hefnr umráð yfir laxveiðiréttindum, eða á, sem heppileg er til fiskiræktar. Til greina koma kaup eða leiga á jörð, eða önn- ur fyrirgreiðsla. Jörðin má vera hvar á landinu sem er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. febrúar, merkt „Laxveiðiáhugi". Þorrablótið hafið — Eruð þið ánægðir með nýja Skipiö? — Þ» jþað «ú vari. Sjáðu bara istr'SpaftfaRir í síítta 11159 Hittist, i Naosti * Borðið í Naustð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.