Tíminn - 28.01.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 28.01.1960, Qupperneq 12
Reykjavík 4 stig; annars staðar á landinu 0—4 stig. Fimmtudagur 28. janúar 1960. Hermenn úr Alsírhernum lyfta byssum sinum gegn æstum öfgamönnum á götum Algeirsborgar. Seinustu fregnir gefa þó ótvírætt til kynna, að franski herinn í Alsír sé ófús að ganga lengra og hefja blóðuga bardaga við uppreisnarmenn. A ellefta tímanum í fyrra- ■:völd var ekið á leigubifreið- ina R-7842, þar sem hún stóð mannlaus við húsið númer 79 við Snorrabraut. Bifreiðin kastaðist áfram við höggið, um ellefu metra, hafnaði á um ferðarskilti og stórskemmdist. Bifreiðarstjórinn sem þessu olli, hélt Ieiðar sinnar eins og ekkert hefði í skorizt. Framtakssamur og ákveS- inn maour, er sá hvað fara gerði, e!ti skálkinn á bifreið sinni og marggaf honum hendingar um að nema stað- ar, bæði með ijósmerkjum og hljóðmerkjum, en árang- urslaust. Eltingaleikurinn barst vesíur Hringbraut að i oann vesmn ser airæoisva herjarverkfallinu og búa sem bezt um sig í götuvígjunum. Verk- fallið er enn algert, aðeins mat- vörubúðir og lvfjabúðir opnar, nema í Árabahverfunum, þar er allt með eðlilegum hætti. Benzín- stöðvar eru lokaðar og því orðið þröngt um benzín á bila. Mikill ÓstaSfeslar fregeir um, að hershöfðingjarnir í Alsír neiti að bera vopn á evrópsku uppreisnarmennina A-lgeirsborg og París, 27. jan. — De Gaulle forseti kall-1 Foringi öfgamannanna sendi, aði saman síðdegis í dag sérstakan ráðuneytisfund í Elysée- Píerre Cagniilrade, direifði flug- ifjöldi kvenna streymdi í dag, stikl höllinni til að ræða hið alvarlega ástand i Alsír. Samtímis hélt Maurice Challe yfirhershöfðingi Frakka í Alsír útvarps- ræðu í Algeirsborg og fullvissaði þá um, að herinn myndi halda áfram að berjast fyrir því að Alsír yrði um alla fram- tíð franskt umráðasvæði. hvernig svo sem ber að skilja þá yfirlýsingu. Ekki virðist hafa komið til bardaga. Ástandið í Alsír verður stöðugt alvarlegra og sá grunur styrktist, að hershöfðingjarnir tregðist við aö láta til skarar skríða gegn and- stæðingum de Gaulle, sem halda áfram að viða að sér vistum og vonum inn fyrir víggirtar bæki- stöðvar í Algeirsborg og víðar í Alsír. Tekur sér alræðisvald? Fullyrt er í París, að á fundi stjórnarinnar í dag hafi de Gaulle gert grein fvrir áætlunum sínum, hvernig ráða skuli niðurlögum hinna frönsku uppreisnarmanna í Alsír. Hyggst hann kalla saman þingið og síðan taka sér alræðis- vald, en stjórnarskráin gerir ráð fyrir að slikt sé heimilt á örlaga- stund, þegar þjóðarvoði steðjar að. Eftir stjórnarfundinn á de Gaulle viðræður við Leon Noel, sem er formaður í svonefndu stjórnlagaráði, en það sker úr um, hvort beita megi ákvæði stjórn- arskrárinnar um alræðisvald for- setans. Framséknarvist - Keflavík Framsóknarvistir> er í Að- alveri kl. 8,30 fimmtudags- kvöld. — Mætið vel og stund víslega. Challe hershöfðingi sagði í ræðu sinni, að núverandi ástand gæti ekki haldizt öllu lengur. Koina yrði á ró og reglu í Alsír. Herinn hefði sýnt mikla þolin- niæði og hann óskaði líka eftír að varðveita einingu sína. Hann hefði barizt í fimm ár í Alsír með aðstoð fólks í Frakklandi og Alsír. Hann mun halda áfram baráttunni f.vrir því að Alsír verði franskt um alla framtíð, annars hetði baráttan enga þýð- ingu. Sló úr og í Delouvrier borgaralegur land- stjóri í Alsír sló úr og í. en hann talaði á undan hershöfðingjanum. Kvað allt verða að gera til að hindra slit milli Alsírs og franska móðurlandsins. Hann sagðist skilja -sjónarmið frönsku landnemanna, sem flestir franskir Alsírbúar væru sammála og ættu að vera vel kunn í Frakklandi. Vissulega skildi hann þá menn, sem hefðu hugrekki til að taka sér stöðu í götuvígjunum og bera þannig -vitni um vilja hins franska Al- sírs. En síðan skoraði hann á upp leisnarmennina, og bað þá með fögrum orðum, að hætta and- spyrnunni, hverfa úr götuvigjun- um og taka upp störf sín að nýju. Sem fulltrúi frönsku. stjórnarinn- ar gæti hanr. ekki fallizt á sjón- armið uppreisnarmanna. Hóttalag þeirra stofnaði heill og hag Frakk lands í voða. miðum um borgina meðan á út- pndi á hælaháum skóm. til götu varpsræðunum stóð. Skorað var á vígjanna og færðu mönnunum þar Evrópumenn að halda áfram alls- vistir. jBrottflutningur her manna eftir mánuð Eins og áður hefur verið irá skýrt í blaðinu, bæði sam- kvæmt upplýsingum banda- ríska utanríkisráðuneytisins og íslenzka varnarmálaráðu- neytisins, svo og eftir fregn- um í erlendum blöðum, er nú ákveðið að flytja brott nokk- urn hluta bandaríska varnar- liðsins, sem dvalizt hefur hér á landi eða með öðrum orð- um þá landherdeild, sem hér hefur verið, en flugherinn verður áfram. Þýðir þetta 12—1300 manna fækkun í Framnesvegi, en þar beygði skálkurinn út af. Tókst mann inum með snarræði að króa hinn af þarna í götunni og rífa upp hurðina á bifreið ákeyrsluvsldsins. Maðurinn bað hann þá að koma út og reyndi jafnframt að ná lykí- unum úr mælaborðinu, en hi'nsi svaraði með fúkyrðum og varði lyklana. LÍFSHÆTTA I þessum svifum bar ao leigubifreið, og stöðvaði mað urinn hana og baðst aðstoð- ar. En skálkurinn notaði tækifærið, ske'lti hurðum og rykkti af sfað. Þegar maður- inn varð þess áskynja, stökk hann upp á brettið hjá flótta manninum og náði tökum á hurðinni, en hinn jók ferð- ina vesfur Holtsgötu svo aS lífshætta var að. Þar tókst manninum að seilast inn I birreiðina og ná lyklunum, en skálkurinn snaraðist úf, hljóp við fót frá bifreiðinni og hvarf í myrkrið. ÞEKKIST Lögreglan hafði ekki kallað á- keyrsluvaldinn fyrir sig í gær- kveldi, en hins vegar er fullkunn- ugt hver hann er. Maðurinn sem slöðvaði hann, vill ekki láta nafns síns getið, en það verður að segj- cst, að ef margir væru sem hann, mundu færri bifreiðaeigendur sitja óbættir með skaðann eftir ákeyrslur purkunarlausra ökuníð- inga. varnarliðinu hér. Hins ve-gar hei'ur verið tilkynnt, að staðsettir verði hér nokkru fleiri sjóhermenn en áður, en þeir men.n dvelja auðvitað ifyrst og fremst á skipum sínum á sjó úti, ■en ekki í landi. Blaðið hefur fregnað, að þessi ■brottflutningur bandarísku her- i mannanna standi fyrir dyrum og fari f-ram siðustu dagana í febrúar j og fyrstu dagana i marz. MunuJ 'hermennirnir verð fluttir brott í I þrennu lagi. Fyrst fer fámennur hópur síðustu daga í febrúar, síð- a.n aðalhópurinn með skipi fyrsitu dagana í marz, og svo fámennur hópur síðar. Húsnæðislaus Margir hafa undrazt yfir þ\rí, að Heiranótt Menntaskólans skulj enn ekki hafa látið' fr'á sér heyra á þe.ssu ári. Æfingar á leikriitinu hafa að vísu staðið yfir frá því í nóvember, en af sýninguim hefur þó enn ekki getað orðið' vegna húsnæðisskorts. En úr þessu hefur nú rætzt, að mestu leyti, og er í ráði, að frumsýna leikinn næsiílkomandi þrið'judaig ikl. 20. Að þessu sinni hefur Herranótt •tekið til. meðferð'ar 'gam'anleikrit eftir William Douglas Home, og hefur Hjörtur Halldórsson, ■mennitaskólakennari, gert þýðin- inguna. Þai' sem sýningar verða aðeins örfáar sakir áðurnefndra örðug- leika, eru menn eindregijj hvattir 'ti-l að' 'tiyggja sér miða á fyristu sýnin.gar. Leggja á almennan söluskatt? Biaðið hefur heyrt þrá- látan oröróm um það, að ríkisstjórnin hyggist nú leggja á atmennan söluskatt. Verða þá engar vörur und- anskildar þeim skatti, eins og verið hefur. Þetta er að því levti merkileg fyrirætlun hjá ríkissfjórninni, að báðir stjórnarflokkarnir, Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn, hafa hvað eftir annað lýst því yfir að þeir væru andvígir söluskatti. Virðast nú vera komnir þeir dagar, að stjórnarflokkunumi verði það helzt til ráðs, sem þeir hafa lýst hvað harðastrs artdstöðu við áður.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.